Tíminn - 27.02.1962, Blaðsíða 16
mmSm
Þriðjudagur 27. febrúar 1962
48. tbl,
46. árg.
A FÖRNUM VEGI
Það mœttust tvelr góðir á
Keflavíkurvegi í gærmorgun.
Mb. Auðbjörg var á leið til
Hafnarfjarðar, en bíllinn á leið
til Keflavíkur. Ljósmyndari
Tímans, G.E., tók myndina, þeg
ar hið sérkennilega mót átti
sér stað. Við vitum ekkert um
bflinn, en um Auðbjörgu er
það að segja, að hún strandaði
í Grindavík fyrir u. þ. b. hálf-
um mánuði og hefur legið þar
síðan. Á laugardaginn var rudd-
ur vegur niður á kambinn, þar
sem hún lá, og hún síðan dreg-
in upp og komið fyrir á vagn-
inum. Á sunnudag var bátur-
inn fluttur út á aðalveginn ná-
lægt Vogastapa, en þar beið
hann þar til snemma í gær-
morgun, að aftur var lagt af
Frrmhald a '15 siðu
HAFRANNSOKNASKIP
ER ÞJÓDARNAUDSYN
Lokafundur Fiskiþings var
haldinn síðast liðinn föstudag.
Þá fór fram stjórnarkosning.
Davíð Ólafsson var endurkjör-
inn fiskimálastjóri, en hann
er jafnframt formaður stjórn-
arinnar, og Hafsteinn Berg-
þórsson varafiskimálastjóri
JA2Z
Félag ungra Framsóknar-
manna efnir til Jazz-kvölds
í Tjarnargötu 2G í kvöld kl.
8,30. Verða leiknar jazz-plöt-
ur á nýjum og fullkomnum
STEREO - útvarpsgramma-
fóni, og reynt að hafa seni
flestar tegimdir af jazz. —
Mönnum skal bent á að hafa
með sér plötur, ef þeir vilja
koma einhverjum sérstökum
lögum á framfæri. — Allir
i velkomnir.
einnig endurkjörinn. í aðal-
stjórn voru einnig endurkjörn-
ir Pétur Ottesen, Emil Jóns-
son, Ingvar Vilhjálmsson og
Margeir Jónsson. Varastjórn
var einnig endurkjörin.
Eftirfarandi ályktanir voru sam-
þykktar á Fiskiþingi:
Fiskiþing telur brýna nauðsyn á
því að veitt verði fjárhæð til að
leita nýrra humar- og rækjumiða,
jafnframt verði þess gætt, að veið-
arnar séu takmarkaðar við það
magn, sem stofninn þolir að áliti
fiskifræðinga, enda verði hafin ýt-
arleg rannsókn á lifnaðarháttum
rækjunnar og'humarsins hér við
land. Þá verði enn fremur hafnar
tilraunir með veiðar og fram-
(Framnaio a 15 síðu
Ingin sala / túköllum
og króaum með kóróaum
AHt frá þvi i fyrrahaust hefur |
f jöldi maivns í Reykjavík og víðar j
setið um að ná í krónupeninga og
tveggjakrónupeninga með dönsku j
kórónunni á bakinu, vegna þess
að álitið hefur verið, að peningar
þessir væru sve sjaldgæfir orðnir,;
að myntsafnarar um víða veröld, j
en þó fyrst og fremst í Danmörku!
borguðu bf fjár fyrir hvern pcning.
Þeir sem lengst ganga í söfnun-
inni velta vandlega fyrir sér
hverjum slíkum peningi, sem þeir
kornast i færi við, og hafa jafnvel j
keypt þessa mynt hærra verði en
hún hljóðar upp á. Sumir kaup-
menn hafa jafnvel slegið af vör-
unni, hafi hún verið goldin að ein-
hverju leyt> með krónupeningum j
eða tveggja krónu peningum með
hinni dönsku kórónu á bakinu. j
Rangur orðrómur
Tíminn bað fréttaritara sinn í
Kaupmannahöfn, Geir Aðils, að I
grennslast fyrir um það, hvortl
myntsalar og peningakaupmenn
þar væru eins ginnkeyptir fyrir
þessari mynt og af væri Iátið. Aðils
gerði svo, op sendi síðan eftirfar-
andi skeyti
— Ranga> upplýsingar og orð-
rómur um islenzka einnar og
tveggja krónu peninga, sem yfir-
fylla markaðinr hér og enginn vill
kaupa. Aftu á móti er hátíðaserí-
an frá 1930. 10—5—2 krónu pen-
ingar, í háu verði eins og flestir
gamlir hátíðapeningar.
Miklir mannskaðar hafa
orðíð hér við land á undan-
förnum vikum. Er þess
skemmst að minnast, er vél-
skipið Stuðlaberg frá Seyð-
isfirði fórst með allri áhöfn,
ellefu mönnum. Þar var
stórt skarð höggvið í sveit
íslenzkra sjómanna og þung-
ur harmur kveðinn að mörg-
um heimilum í senn. Önnur
áföll og manntjón eru einn-
ig í fersku minni. Slíkir at-
burðír minna alþjóð á það,
hve sameiginleg lífsbarátta
þjóðarinnar kemur þungt
niður á þeim, sem stöðugt
hætta lífi sínu við störf í
allra þágu. Þeir eiga vanda-
menn, skyldulið og ástvini,
sem deila kjörum með þeim
og lifa marga áhyggjustund,
sem öðrum er hlíft við.
Þeirra raun er þungbær,
þegar hafið heimtir sín
gjöld. Öll þjóðin hugsar i
samúð til þeirra mörgu
heimila, sem nú hafa verið
svipt forsjá sinni og eru í
sárum vegna umræddra sjó-
slysa. Nær þrjátíu böm hafa
orðið föðurlaus á tæpum
mánuði. Þegar slík tíðindi
hafa gerzt, hefur þjóðin
jafnan sýnt það, að liana
skortir ekki samhug né
hjálpamlja. í trausti þess,
að svo muni einnig reynast
nú, viljum vér undirritaðir
heita á almenning um sam-
skot til styrktar bágstödd-
Framhald á 15 síðu
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON
Ritstjóri
Eins og skýrt var frá í Tíman-
um á sunnudaginn mun Jón Helga-
son, ritstjóri. annast Sunnudags-
blað Tímans, og em menn beðnir
að snúa sér til hans ríieð efni í það
blað.
Jafnframt verður Indriði G. Þor-
steinsson, sem varð fréttaritstjóri
um s.l. áramót, ritstjóxi við Tím-
ann- ’ ——1