Tíminn - 08.03.1962, Síða 8

Tíminn - 08.03.1962, Síða 8
. 'Ui-JrA AKMtU M ‘'V / Helzt leit út fyrir, að grunsemd- ír Sveins væru á rökum reistar, en Eiríkur ákvað að segja mönnum sínum ekki, að ókunni maðurinn væri í brynju, og hann ællaði ekki heldur að spyrja manninn neins, en hafa vakandi auga með honum. Manninn grunaði eklcert, og það eina, sem Eiríkur sá, var það, að hann var'ö sífellt órólégri. Þegar hin græna strönd írlands birtist, gekk s-káldið til Eiríks. — Eg þekki ströhdina hérna, herra, vitið þið, hvar þið eigið að leggja að landi? — Þar sem byggð er, aði Eiríkur stutt. — Sem sagt í kóngsríkinu Óríel? sagði skáldið — Eg mundi ráðleggja ykkur að sigla áfram til lands Sigröðar kon ungs, það er öruggara. — Við leggjum að landi, er við sjáum sáu þeir reyk og stýrðu inn á vog, þar sem byggð var á ströndinni. — Hér er fólk, sem virðist ætla að flýja okkur, sagði Sveinn. I dag er fimmtuhagur- inn 8. marz. Beafa. Tungl í hásuðrí kl. 14.41. Árdegisflæði kl. 6.42. He'dsugæzLa Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 3.—10 marz er í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 3.—10. marz er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 8. marz er Ambjörn Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Ef að hlotnast ofsæmd þér af því vertu ei gleiður, því illa brennir undan sér ómaklegur heiður. Steingrímur Thorsteinsson. sr. Sverrn Víkingi, Æsa Jóhann- esdóttjr, Steðja, Hörgárdal og Ó1 afur Þórðarson, Brekku, Norður- árdal, einnig Kristbjörg Þórar- insdóttir frá Ríp í Hegranesi og Ævar Jóhannesson frá Steðja í Hörgárdal. Tekið á móti tiikynningum í dagbókina klukkan 10—12 Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Mourmansk í gær áleiðis til ís- lands. Langjökull er á leið til Mourmansk. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis til Grimsby, London, Rotterdam, Cux haven og Hamborgar. Skipadeild SÍS: Hvássafedl er i Reykjavík. Amarfell er í Gufu- nesi. Jökulfelíl fór 6. frá Fáskrúðs firði áleiðis til Grimsby, London og Calais. Disarfell er í Rotter- dam. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Vestmannaeyja og Þórlákshafnar. Helgafell lestar í Bremerhaven. Hamrafell fór 6. frá Batumi áleiðis til íslands. KIU.M.gW Systkinabrúðkaup: S.l. laugardagj voru gefin saman í hjónaband af Glímuráð Reykjavíkur: Aðalfund- ur GR. R. verður haldinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20,30 að Grundarstíg 2a. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önn ur mál. — Fulltrúar mæti stund- vislega F réttat'dkynningar Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35, Verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, Verzl. Stef áns Árnasonar, Grimstaðarholti og hjá frú Þuriði Helgadóttur, Malarbraut 3, Seltjarnarnesi. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 18. —24. febrúar 1962, samkvæmt skýirslum 52 (52) starfandi lækna: Hálsbólga 138 (132), Kveísótt 170 (207), Gigtsótt 1 (0), Iðrakvef 34 (41), RistUl 1 (2), Influenza 20 (18), V / “ Hettusótt 40 (58), Hvotsótt 1 (0), Kveflungnabólga 11 (9), Rauðir hundar 3 (0), Skarlatsótt 1 (1), Munnangur 10 (5), Hlaupabóla 3 (2). Frétt frá menntamálaráöuneytinu Pótek stjórnarvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskóla náms í Póllandi skólaárið 1962— 1963. Nemur styrkurinn 1000 zlotys á mánuði, auk ókeypis hús næðis. Skólagjöld eru engin. — Hugsanlegt er, að styrkurinn verði framlengdur. — Til greina kemur einnig að veita styrkinn vísindamanni til nokkurra mán- aða rannsóknarstarfsemi, og mundi styrkfjárhæðin þá verða 2400 zlotys á mánuði. — Umsókn um um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjar- torg, fyrir 5. apríl n.k., og skulu fylgja staðfest afri{ prófskírteina svo og meðmæli. Umsóknareyðu- blöð fást hjá menntamálaráðu- neytinu og hjá sendiráðum ís- lands erlendis. Frétt frá menntamálaráðuneytinu Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík hafa sænsk stjórnarvöld ákveðið að veita íslendingi styrk til náms í Sviþjóð skólaárið 1962— 1963. Styrkurinn miðast við 8 mánaða nám og nemur 5200 kr. sænskum, þ.e. 650 kr. á mánuði. 8-Z9 — Takið hann fastan. Hann er morð- — Hvernig stendur á því, að vitnin inginn, Pankó heyrði hann viðurkenna segja, að Mutton sé sekur? það. -r Það get ég skýrt. — Hér er lykillinn að leyndardómn- um. — Munnharpa? Ef styrkþegi stúndar nám sitt í Stokkliólmi, getur hann fengið sérstaka staðaruppbót á styrkinn. Ekki er skilyrði, að styrkþegi sé innritaður til náms í háskóla, meðan hann dvelst í Svíþjóð, en ætlazt er til, að hann verji styrkn um til frekara náms í sambandi við eða að afloknu háskólanámi heima fyrir. — Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja eða fleiri umsækjenda, ef henla þykir. — Umsóknir sendist menntamálaráðune>rtinu, Stjórn arráðshúsinu við Lækjartorg, fyr ir 5. apríl n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást í mennta málaráðuneytinu og hjá sendi- ráðurn íslands erlendis. Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir h.f. efnir tii 12 daga skemmti- ferðar um Ítalíu um páskana, verður flogið frá Reykjavík 13. april og komið heim aftur hinn 24. apríl. Fararstjóri verður ís- Lenzkur, Einar Pálsson leikari, sem er vel kunnugur á þeim slóð um, sem farið verður um og talar auk þess ítölsku. — í páskaferð þeirri, sem ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir er nú að skipuleggja er til þess ætlazt, að menn dvelji um kyrrt á hinni fögru eyju Kapri í 5 daga, en þótt svo sé ráð fyrir gert í ferðaáætluninni geta þeir, sem þess óska, farið í ferðir eru ítah’u, t.d. heimsótt Napólí og Pompej á meðan aðrir njóta sól- arinnar á Kapri, en á hinn bóg- inn verður kostnaður við slíkar ferðir ekki innifalinn í fargjald- inu. — Á páskadag verður síðan dvalizt í Rómaborg, þar sem menn fá blessun páfans. — Kostn aðurinn við þessa 12 daga ferð er 13880 krónur og er innifalið í því verði flugfar fram og til baka frá Reykjavík til Rómar, ferðir báðar leiðir frá Róm tii Kapri í þægilegum langferðabif reiðum, allar gistingar, fullt fæði allan tímann og leiðsögn íslenzks fararstjóra. — Þess má geta, að þeir, sem þess óska, geta fengið að dveljast áfram í Róm eftir að hinni skipulögðu ferð er lokið, og geta þeir þá komið heim 2 dög um síðar, eða enn síðar, eftir því sem hver vill. Einnig má haga heimferöinni á marga vegu, þó ekki bætist við aukakostnaður á fargjaldið, t. d má koma við í London, París, Amsterdam, Bas- el, Genf og Milanó og mun ferða skrifstofan gjarnan taka að sér '=nnr>ct cl'ka fvrirareið'hi Flugáæilgni Fangelsið í Boomsby er stór, drunga- leg bygging úti við ströndina. Annars vegar er hafið, hins vegar frumskógur og fen. Og al'ls staðar í kring eru vopnaðir menn með hunda. — Ef ég verð einhvern tíma settur inn, vona ég að það verði í Boomsby. Fangelsið er eins og pappakassi. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturiuson er væntanlegur frá N. Y. kl. 8.00 Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 9,30. I 8 TÍMINN, fimmtudaginn 8. marz 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.