Tíminn - 09.03.1962, Page 2

Tíminn - 09.03.1962, Page 2
Kfólaskóla lokaó? (Framhald al i síðu). sem þaðan myndi ekki tíðinda að vænta frekar á þessu skólaári. Og nú skortir hey! Nokkru eftir að nemendurnir fóru þaðan, kvisaðist að Hólabúið væri orðíð íheylaust. Þar sem blað ið hafði gert sér far um að gefa Gunnari orðið á þessum vand-' kvæða tímum skólans, hringdi það í hann og spurðist fyrir um hey- leysið. Gunnar gaf loðin svör við því, en nú hefur hann skýrt Degi svo frá, að búið sé að kaupa tvö hundruð og fimmtíu hesta af heyi, og hefur það að sjálfsögðu staðið fyrir dyrum, þegar Tíminn hafði tal af Gunnari. Hann segir í Degi: „Við keyptum 45 kýr1 í ágúst í surnar; Hólaengi brást algerlega, heyskapartíð var erfið í sumar, heyin reynast því ekki sem bezt og í vetur hefur verið haglítið fyrir hross, en allt þetta hefur valdið því, að við höfum orðið að kaupa nokkurt hey, og er verið að flytja það heim að Hólum. Á fóðrum eru 80 nautgripir, 85 hross og 550 fjár .... Mikill fóðurbæt- ir hefur verið keyptur, en það er sennilega skynsamlegra að kaupa hey .... Við höfum nú heyfóður fram í maí með þeim 250 hestum, sem nú er búið að kaupa“. Samræmdar aðgerðir Það var Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðiherra, sem réð Gunnar Bjarnason til Hóla. Sami ráðherra óskaði eftir endurskoðun mála bún aðarskóla í landinu um líkt leyti. Þegar þetta tvennt er haft í huga, vaknar ósjálfrátt sú spurning, hvort ósk um endalok Hólaskóla hafi ekki verið undirrótin frá upp- hafi. Að minnsta kosti er engu líkara, svo hr'öð hefur atburða- rásin verið að undanförnu til ó- farnaðar skólanum og því góða orði, sem hann hafði getið sér í hvívetna undir stjórn fyrirrennara Gunnars. Sjónarsviptir Erfitt er að sjá hvað getur orð- ið til bjargar' skólanum, þegar orð stír hans hefur beðið slíkan hnekki, sem raun ber vitni urn, og þegar ráðamenn hans nú Ieggj- ast á eitt við að flýta endalokum hans sem mest. Það er ekki sárs- aukalaust að þurfa að horfa upp á hina öru hnignun staðarins fyrir tilverknað ráðherra og skólastjóra, og mikill sjónar'sviptir að skóla- stól á Hólum. Sprengisamdsvegur iFramnalð ai ib síðui tel ég að fyrst í stað ætti að ryðja og lagfæra Búðarhálsleið og setja kláfferju á Haldi til sameiginlegr’a afnota fyrir Holtamenn vegna af- réttarins og Kaforkumálastjórnina vegna virkjanarannsókna. Slík kláf ferja þarf að geta tekið 2—3 tonna bifreiðar, en jafnframt tel ég að brúa ætti Köldukvísl neðan við Þórisós og ryðja jafnframt leiðina frá Köldukvísl að Hófsvaði. Það skal tekið fram, að engin fullnaðar'áætlun liggur fyrir um kostnað við kláfferju á Haldi, en með kláfferju þar yrði auðvelt að fara alla Sprengisandsleið milli Suðurlands og Norðurlands og einnig að Þórisvatni og Veiðivötn um á léttum bifreiðum með drifi á öllum hjólum, s.s. jeppum o.þ.h. farartækjum. Auðvelt yrði þá fyrir bændur í Holtum, að nýta afrétt sinn í Búðarhálsi og Rafoi'kumála stjórnina að komast greiðlega að svæðunum við Þórisvatn til virkj- anarannsókna. Yrði síðar hafnar virkjunarfram kvæmdir við Þórisvatn, mætti full gera Þóristungnaleið með brú á Tungnaá í Þóristungum og gæti þá öll umferð um Sprengisands- leið far'ið þar, en leiðina um Búð- arháls og kláfferju á Haldi mætti áfram nota í sambandi við afrétt- inn þar. háska vegna ímyndunarafls Börn ættu ákveðið ekki að sjá kvikmynd þá, sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40, nema því aðeins að þau séu orðin nægilega göm- ul til þess að sjá hvaða mynd- ir sem er í kvikmyndahúsun- um". Þessi viðvörun birtist í dönsk- um dagblöðum nýlega, og var það algjörlega í samráði við danska sjónvarpið. En hvers konar mynd ætli þetta hafi nú verið, sem mönnum þótti ástæða til að vara börn svo eindregið við að sjá? Hún heitir „Glugginn" og er löngu heimsfræg og viðurkennd afbragðs vel leikin mynd, og það var líka aðeins þess vegna sem danska sjónvarpið tók hana til sýningar, jafnvel þótt það yrði að vara við henni fyrirfram. Hér er um að ræða efni og efnismeðfcrð, sem getur haft slík áhrif á tilfinningar og draumaheim sérhvers venjulegs barns, að það hljóti verulegan skaða af. Myndin fjallar um lít- inn dreng, Tommy, sem hefur mjög ríkt hugmyndaflug, og veldur það því, að hann segir oft- lega hinar ótrúlegustu sögur, sem tæpast geta átt sér stað í veru- leikaranum. Foreldrar hans eru orðin þessu svo vön, að í stað þess að hlusta á hann, ávíta þau hann stöðugt fyrir að láta ímynd- unaraflið hlaupa með sig í gönur. Nótt eina getur Tommy litli ekki sofið vegna hitasvækju. Hann tekur það til bragðs að klifra upp eftir brunastiganum, sem liggur utan á húsinu, upp á svalirnar, þar sem hann situr um stund til þess að kæla sig. Inn um glugga, sem snýr út á sval- irnar, sér Tommy þennan atburð, sem á eftir að hafa svo hræði- legar afleiðingar fyrir hann. A þessari næð búa hjón, og Tommy sér, þegar þau ræna og myrða drukkinn mann, sem þau hafa fengið með sér þangað upp. Óður af hræðslu þýtur Tomniy niður til foreldra sinna og segir þeim, hvað hann hefur séð, en foreldrar hans trúa honum ekki. Lögreglan, sem kannast vel við Tommy litla, leggur ekki heldur tiúnað á frásögn drengsins, en framkvæmir þó mjog' lauslega rannsókn hjá hjónunum, aðeins til bráðabirgða. Sú rannsókn leið- ir ekkert í Ijós. Við rannsóknina vaknar grun- ur hjá hjónunum, og þegar for- eldrar Tommy neyða hann til þess að fará upp til þeirra og biðja þau afsökunar á þessu til- tæki sínu, sannfærast þau um, að hann er eina vitnið að þessu hræðilega ódæði. Þess vegna leggja morðingjarnir nú allt kapp á að myrða drenginn, áður en hann getur fengið einhvern til að trúa sögu sinni! Drengurinn, sem fer með iFramhalri a 13 uðu . Þrjár ásjónur Önnu Danir eiga nokkrar frægar kvikmyndastjörnur, en þeim helzt illa á þeim. Flestar lenda þær hjá Þjóöverjum, sem virðast hafa sérstakt yndi af því að hnupla stjörnum frá Dönum og jafnvel Svíum líka. Nokkrar leggja leið sina til Hollywoód, og enn aðrar hafna í Frakklandi. Frægust danskra á franskri grund er tvímælalaust Hanna Blarke, öðru nafni Anna Karina, en undir því nafni er hún nú þekkt í franska kvikmyndaheim- inurn. Anna Karina er ung og falleg, og hún er sögð hafa tals- verða hæfileika í þokkabót. Hún er gift frönskum kvikmyndaleik- stjóra, Jean-Luc Godard, og leik- ur hún mest undir hans stjórn. I næstu mynd sinni leikur Anna Karina einnig undir stjórn eigin- manns síns, og er það mynd, er ber hið fallega nafn: „Lifðu líf- inu“. Leikstjórinn var lengi í vafa um, hvernig aðalpersónan, Anna Karina, skyldi lita út. Hann lét hana reyna þrjár hárgreiðsl- ur, sem þið sjáið á myndunum hér að ofan: Lengst til vinstri er Anna Karina með hárkollu, á miðmyndinni er hún með sitt eigið hár tekið aftur, og lengst til hægri er hún með hárið upp- sett. Jean-Luc Godard leizt bezt á síðastnefndu hárgreiðsluna. Og þannig munu kvikmyndahúsgest- ir sjá hana í þessari nýju mynd. ÖLL ÞJÓÐIN hefur fylgzt með mann sköðum þessa vetrar með djúprl samúð. Menn hafa skelfzt hvern stórveðursdag, sem færði fregnir af nýju manntjóni. Það er á orðl, hve íslendingar vlnni að björgunarstörfum af mikl- um manndóml, þjóðín öll með þátt töku slnni í f járframlögum, dugmik ill félagsskapur að útvegun björg. unartækja, þjálfun björgunarsveita og mörgu öðru. Björgunarsveltirn- ar vinna síðan mörg afreksverk, jafnvel svo að frægt verður með öðrum þjóðum, eins og björgunar. afrekið vlð Látrabjarg. EN HVAÐ EFTIR ANNAÐ rekum vlð okkur á það, að engin björgunar- tæki duga, enginn mannlegur mátt ur getur bjargað úr greipum dauð- ans, sjómennirnir meira að segja stundum hrifnlr broft, án þess að við vltum af. Þá hættir okkur ef tll vill til að leggja árar í bát, og mlnnumst þess ekki, að björgunar starfinu er ekkl lokið, þó að dauð- inn hafl sigrað í þelrri lotu. Ann- ar og ef til vlll mikilsverðari þátt. ur björgunarstarfsins er eftir, því að börn og aðrir aðstandendur hinna látnu eru I melrl hættu en áður, og þar vantar björgunartæki, ef vel á að fara. Sá þáttur björgun- arstarfsins hefur verið vanræktur um of. Á SAMA HÁTT og við öflum björg- unartækja og þjálfum björgunar- sveitir, verðum við að safna sjóð- um tii björgunar þeim, sem eftir lifa. Það björgunarstarf er ekki síð- ur mikilvægt. f raun og veru ætti efling slíkra sjóða að vera snar þátfur í almennu slysavarnarstarfi, svo að þeir væru jafnan tiltækir eins og björgunarbeltið. En fyrst svo er ekkl, verðum við að snúasf við því að leysa vanda dagsins með myndarlegum hættl og sfyðja af al- efli, öll í sameiningu þá fjársöfn- un, sem nú sfendur yfir tii þess að bæta meinin, svo sem mannleg hönd má. Hér má enginn skerast úr leik. Hver lætur undir höfuð lcggjast að kasta bjarghríngnum, ef hanri hefur hann í hendi og sér mann í háska? í þeim sporum er hver maður nú, er leitað er eftir hans skerfi til sjómannabarnanna. Bætum það sem unnt er með samhuga átaki. Forystugrein Dags á Akur- eyrl fjallar um útvarpsumræð- urnar um sjónvarpsmálið. Segir svo m.a.: SkilyrSin „Utanrfldsráðherranum Guð- mundi f. Guðmundssyni, scm einkum ber ábyrgð á sjónvarps leyfinu, varð „fátt til bjargar". Hann afsakaði sig einkum með því, að dr. Kristinn Guðmunds- son hefði veitt varnarliðinu sjón varpsleyfi árið 1955. En hann | gleymdi bara að geta þess, að W leyfi doktorsins var einskorðað 0 við varnarliðið, og að sjónvarp | ið næði ekki út fyrir „Yöllinn". 1 Og svo var þá um hnútana búið, jS að' það kostaði leyfissviptingu, | ef út af væri brugðið. Banda- | ríkjamenn töidu engin tor- merki á þessu tækniiega atriði. I Óverjandl málsfaður En nú glcymdist öil varúð | og nú skal hefja nýtt uppeldi á Á fslandi, þar sem hermanna- 3 sjónvarp ieggur grundvöllinn. IAð sjálfsögðu stóðu ræðu- menn stjórnarflokkanna höll- um fæti í umræðunum, vegna hins afleita málstaðar, sem er í rauninni óverjandi með öllu. ‘í Enn fremur kom það berlega i ljós hve ræðumenn stjórnar- flokkanna voru hræddir við sína eigin liðsmenn, enda hafa ýmsir þeirra vítt hið nýja Ieyfi til að reka hömlulaust her- /nannasjónvarp hér á landi. Krókaleiðirimdan- haldsins Margir útvarpshlustendur voru beinlínis móðgaðir yfir því, hvað ábyrgir menn þjóð- félagsins gátu Ieyft sér að bera á borð fyrir. sæmilega greinda borgara. Síðasti ræðumaður í- haldsins, Magnús Jónsson, sem er maður málliðugur og reyndi krókaleiðir undanhaldsins í þessari viðureign, viðurkenndi að síðustu háska þessa sjón- varps, hvort sem hann skortir hugrekki við atkvæðagreiðsl- una í þinginu eða ekki. Þjónslundin Þegar haft er i huga hve báðir stjórnarflokkamir deila hart á kommúnista fyrir þjónk un sína og undirlægjuhátt við Rússa, og það réttilega, er mjög furðulegt að sömu flokk ar skuli sýna alveg liliðstæða jmínslund og undirgefni er- leiídu stónældi í gagnstæðri átt. fslendingar hafa ekkert með hermannasjónvarp að gera og eiga að afturkalla ieyfið ef mögulegt er. Hins vegar hljót- um við að taka innlent sjón- varp á dagskrá í fullri alvöru. En einmitt nú eru tæknilegar framfarir á sviði sjónvarpsins að opna hina stórkostlegustu möguleika, sem athuga ber á raunsæjan hátt og með það fyr ir augum að koma upp inn- lendu sjónvarpi, bæði til fræðslu og skemmtunar þegar astæður leyfa. Hvernig ætli í- haldsmenn tækju því, ef Rúss- ar héldu hér uppi sjónvarps- áróðri?“ iOHMtiintettare.wmu, J——— 2 TÍMINN, föstudaginn 9. marz 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.