Tíminn - 09.03.1962, Side 10

Tíminn - 09.03.1962, Side 10
[SöoETmís 8-30 U- i ® !*«#?! g5-=~- fWJSS. XRjs<&sa li ítfíxtM í dag er föstudagurinn 9. marz. 40 riddarar. Tungl í hásuðrj kl. 15.35 Árdegisháflæður kl. 7.25 Slysavarðstofan l Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 3.—10. marz er í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 3.—10. marz er Kristján Jó- hannesson, sími 50056 Keflavík: Næturlæknir 8. marz , Björn Sigurðsson. Holtsapótek og Garðsapútek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga k) 13—16 Skipadeild SÍS: Hvassafell er í 'Reykjavík. Arnarfell er í Gufu- nesi. Jökulfell keanur til Grknsby í dag. Fer þaðan til London og Calais. Dísarfell er f Rotterdam. Litlafell er í oliufhitningum í Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Bremerhaven áleiðis til Fáskrúðsfjarðair. Hamrafell fór 6. frá Batumi áleiðis til Reykjavík- ur. Laxá er í sementsflutningum. Jöklar h f.: Drangajökull er á leið til íslands frá Mouramansk. Langjöikull er á leið til Mour- mansk frá Reykjavík. Vatnajök- ull fór frá Vestmannaeyjum 6. á- leiðis til Grimsby, London, Rott- erdam, Cuxhaven og Hamboirgar. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar foss fer frá Álborg 10.3. til Dubl- in og New York. Dettifoss fór frá Hafnarfirði kl. 20.00 í gærkv til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 3.3. frá Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Dublin 2.3. til New York. Gullfoss fór frá Ham borg í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Akranesi. Reykjafoss fer frá Keflavík í dag til Hafn- arfjarðar og Vestmannaeyja, og þaðan til Hull, Rotterdam, Ham- borgar, Rostock og Gauta- borgar. — Selfoss fór frá New Yorlc 2.3. til Reykjavíkur. Trölla foss fer frá Antwerpen í dag til HulL Norðfjarðar og Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Hafnarfirði kl. 22,00 í gærkvöld 7.3. til Sakga strandar, Sauðárkróks, Ólafsfjarð ar, Siglufjarðar, Hjalteyrar, Hrís- eyjar, Dalvíkur og Raufarhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Zeehaan fór frá Hull 6.3. til Leith og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar hafna. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur i dag að austan. s Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá N. Y. kl. 05:30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur til baka kl. 23:00. Fer til N. Y. kl. 00:30. Snorri Sturluson er væntanleguir frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22:00. Fer til N. Y. kl. 23:30. lugáætíanii Leiðréttingar Leiðrétting: í einkaskeyti og frétt um úrslit dönsku sveitar. stjórnarkosninganna, sem birtist hér í blaðinu í gær, var sagt, að flokkur Aksels Lansen hefði feng ið meirihluta í níu kjördæmum í Kaupimannahöfn. Þetta e.r ekki rétt. Átt var við, að flokkurinn hefði hlotið níu sæti í borgar- stjórn Kaupmannahafnar. Biður blaðið velvirðingar á þessum mis tökum. Mörg eru kjörin mannanna mörg er förin breytinga. Mörg er vörin meinbrima. Mörg er örin freistinga. Sigurður Bjarnason. Takið á móti tilkynningum í dagbókina kiukkan 10—12 FréttatÍikynnLngar Evrópusamvinna um náttúru- vernd: Náttúrufræðingarnir dr. Finnur Guðmundsson og Eyþór Einarsson sóttu sérfræðingafund um náttúiruvernd, sem haldinn var í Strasbourg um síðustu mán aðamót á vegum Evrópuráðsins Víða í Evrópu er þéttbýli ge mikið og íbúða- og athafnasvæði spilla í æ meiri mæli gróðri og dýralxfi. Annars staðar stafar hætta af uppblæstri eða öðrum orsökum. Aí þessum ástæðium samþykkti ráðgjafarþing Evrópu- — Líttu á þennan mann. Hann hefur — Og þeir spila báðir á munnhörpu. — Komdu, Mutton. Við skulum finná hrokkið hár og stór eyru, eins og Mutt- Svo að það er ekki mikið, þótt Jess góðan felustað, og svo skal ég sverfa on. f daufu tunglskini getur verið erfitt Burton ruglaði þeim saman. sundur handjárnin. að þekkja þá að. Á meðan. — Nei, Pankó, ég get ekki flúið. Þið eruð báðir teknir höndum. — Sex mánuðir í Boomsbyfangeisinu. — Boomsby! Við verðum sloppnir út eftir viku! ráðsins fyrir tæpu ári ályktun varðandi þetta mál, og var síðan efnt til undii’búningsfundar sér- fræðinga seimt í febrúar s.l. til að fjalla um það. Nefndin samdi drög að starfsáætlun, þar sem rætt er um vernd ósnortinnar náttúru og landslags, um þjóð- garða og Evrópugarða, um sátt- mála um náttúruvernd og sam- ræmingu löggjafar um þessi efni svo og ýmiss konar upplýsinga- starfsemi. Starfsáætlun sérfræð- inganna verður lögð fyri.r ráð- herranefnd Evrópuráðsins, sem taka mun ákvörðun um frekari aðgerðir. Læknastyrkir Evrópuráðsins. — Evrópuráðið hefur um nokkurra ára skeið veitt styrki til lækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna, sem haft hafa hug á að fara námsferðir til að kynnast nýj- ungum og taka þátt f rannsókn- um á starfssviði sínu. Styrkjum hefur nú nýiega verið úthlutað til 114 manna, og hafa styrkþeg- ar aldrei verið fleiri. Styrkurinn er í því fólginn, að greiddur er ferða- og dvalarkostnaður í 1—6 mánuði. ísland hefur ekki hingað til tekið þátt í þessari starfsemi Evrópuráðsins. Aðalfundur Hins íslenzka nátt- úrufræðifélags var haldinn í Há- skólanuin laugardaginn 24. febr- úar s.l., og flutti þá formaðurinn skýrslu um starf félagsins á næst liðnu ári. — Reglulegar samkom, ur, sex að tölu, voru haldnar eins og að undanförnu í Háskól- anum siðasta mánudag í hverjum vetrarmánuði nema desember Á þeim flestum var flutt erindi um náttiirufræði og sýndar skugga- myndir. Ræðumenn og fundar- efni voru sem hér segir: Janúar: Þorbjörn Sigurgeirsson, prófess- or, Um breytingar á stefnu segul sviSs jarðar. — Febrúar: Umræð- ur um náttúruvernd. Frummæl- andi Ásgeir Pétursson, formaður Náttúnxverndarráðs. —■ Marz: Frumsýning á íslandskvikmynd, tekin af dr. O. S. PettingUl, að- allega af fuiglalífi. Finnur Guð- mundsson fiutti skýringar — Aprfl: Sigurður Pétursson, gerla- fræðingur: Um þörunga. — Októ ber: Þór Guðjónsson, v'eirimála- stjóri: Laxafiskeldi í Bandarikj- unum. — Nóvember: Agnar Ing- ólfsson, dýrafræðingur: íslenzki örninn. — Fyrirspurnir komu fram og nokkrar umræður urðu um efni alLra erindanna. Aðsókn að samkomunum var mikil. — Tvær fræðsluferðir voru farnar á árinu, stutt ferð upp að Elliða- vatni og þriggja daga ferð inn á Tungnáröræfi. 183 tóku þátt í þessum ferðum, og.þóttu þær tak ast vel, en fræðimenn leiðbeindu um náttúrufyrirbæri — Rit fé- lagsins, Náttúrufræðingurinn, kom út sem að undanförnu í 4 heftum, alls 12 arkir, var það Eiríkur sá nokkrar manneskjur hverfa bak við klettana. Astara, Úlfur og meiri hluti áhafnarinnar varð eftir til að gæta skipsins, en hinir héldu til byggðarinnar Sveinn taldi skáldið á að koma með. Við húsin var enga lifandi sál að finna, svo að þeir héldu i áttina, sem fólkið hafði flúið í. Skömmu seinna komu þeir upp á hæð, og þaðan sást smáhópur manna Rétt hjá þeim var tvíhjóla vagn með tveim hestum fynr — Hvað eru þeir að gera? spurði Hall freður undrandi Ókunnu menn- irnir virtust ekki hafa neitt illt i hu,ga. Þeir voru önnum kafnir við að grafa gryfju Skáldinu var auð sjáanlega mjög órótt og hefði helzt viljað flýja, en Sveinn gaf ekkert tækifæri til slíks. Þelr félagar héldu nú niður af hæðinni, en allt í einu heyrðist reiðileg rödd: — Hverjir eruð þið, sem vogið ykkur að trufla okkur við jarðsetningu? Og nú spruttu upp hermenn allt i kringum þá. i 10 T í MIN N, föstudagiim 9. marz 196?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.