Tíminn - 21.03.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.03.1962, Blaðsíða 1
Riistjáritarskrif- stofur Tímans eru í Edduhúsinu við Lindargötu rrn. — Miðvikudagur 21. marz 1962 — 46. árg. Afgreffisla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankasfræti 7 HORFUR Á LONGU VERKFALLI í gærkveldi haföi Tím- inn tal af Jóni Sigurössyni formanni Sjómannafélags Reykjavíkur, og spurSi hann um horfurnar í tog- araverkfallinu. Sagöi hann blaðinu, aS pá um daginn heföi hann talað við Torfa Hjartarson, sáttasemjara, en á honum hefði ekki verið að heyra að samninganefndirnar yrðu kallaðar saman í bráð. Sjálfur fór Jón utan í morgun til a3 sitja ráðstefnu fiskimanna- deildar aíþjóðasambands flutninga verkamanna í Esbjerg, en hann verður kominn aftur á sunnudag- inn. 10 -11 stöðvaðir Jón skýrði blaðinu jafnframt frá því, að nú myndu tíu eða ellefu togarar stöðvaðir af völdum verk fallsins. Ákvæðin um stöðvunina voru rúm, þannig, að togarar sem voru að búa sig á veiðar fengu að fara og stöðvunarákvæði kemur ekki til framkvæmda fyrr en lönd un lýkur og þar með er innifalin sigling til erlendra hafna með afl- hann. Togaraflotinn telur alls fjörutíu og sex skip, en þar af hafa nokkrir legið, þeirra á meðal tveir togarar ísfirðinga, annar Patreksfjarðar- togarinn og svo Sigurður. unum enn. Má óefað telja að hin vonlausu tilmæli Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda um breyt- ingu á vökulögunum, hafi tafið fyrir raunverulegri viðræðum um lausn verkfallsins. Eins og málin standa nú eru horfur á löngu verk falli. ( Stöðug mótmæli berast Félagssamtök og sjómenn senda daglega mótmæli gegn breytingu vökulaganna, og sést bezt á þeirri festu, sem kemur fram í þessum mótmælum, hve tilmœlin um vöku lagabreytingu voru vonlaus frá upphafi. Verkakvennafélagið Fram sókn mótmæiti á aðalfundi sínum nýlega; aðalfundur Hlifar í Hafnar firði samiþykkti mótmæli, og áhöfn in á togaranum Maí hefur sent mótmælaskeyti. Tíminn hefur áður birt mótmæli frá nokkrum öðrum aðilum. Flestir komnir á netaveiðar í fyrradag öfluðu 15 Akranes- bátar 190 lestir og á sunnud. reru 10 bátar og varð afli þeirra sam- tals 130 lestir. Aflahæsti báturinn var þá Sáefari með 25 lestir, en í fyrradag varð aflahæstur Höfrung- ur með 33 lestir. Margir bátar á Akranesi eru nú að skipta yfir á net, en fram til þessa hefur um helmingur veitt með línu og hinn helmingurinn með net. HANN VANN Myndin hér að ofan er tekin af Krusfjoff á framboðsfundi í Kalinin-kjördæminu í Moskvu þann 16. marz síðastliðinn. Mörg kiördæmi rifust um að fá Krustjoff í framboð, og það var svo sem ekki að því að spyrja. að hann vann kosninguna. Eins fór fyrir öðrum frambjóðendum kommúnistaflokks Rússlands um gjörvallt ríkið. Þeir unnu alls staðar. Þetta var þvílíkur kosn- ingasigur, að þeir fengu 99,47% greiddra atkvæða við kosninguna í fulltrúaráðið en 99,60% atkv. við kosninguna í þjóðarráðið, cn æðsta ráðið er samsett af þess- um tveim deildum. 760 þúsund sálir létu sig hafa það að greiða atkvæði gegn frambjóðendunum, en höfðu auðvltað iítíð að segja á mótl þeim 139 milijónum, sem kusu „rétt". — Myndin er sem sagt af Krustjoff ( framboðl f landi sínu. Á þessum fundl sagð- ist hann eiga ósigrandl vopn. Það sést á lófatakinu að áheyrendur eru hrifnir. Þeir hafa sjálfsagf beðið úrslitanna með mikllll eftir væntingu og ekkl orðtð minna hrifnir þegar hann vann Katinin- kjördæmíð, etfir skeiegga kosn- ingabaráttu. Tass símsendi mynd ina tii Kaupmannahafnar og það an fékk Tímlnn hana til að birta með fréttinni af kosningastgrin- • • 80 FELLU A 0ÐRUM DEGI V0PNAHLÉSINS Vökulögin ekki rædd! Jón sagSi, varðandi tilmælin nm breytingu á vökulögunum, að afstaSa samninganefndar sjó- manna í því efni væri Ijós og ó- hagganleg. Samninganefndin ræddi ekki neina lengingu á vinnutíma togarasjómanna. Hann kvað jafn- framt óLíklegt, að Alþingf tæki ósk útgerðarmanna til umræðu. Allir hættir eftir hálfan mánuö Verði ekki samið fyrr, munu allir íslenzkir togarar hafa stöðv- azt eftir hálfan mánuð. Auðheyri- legt er á orðum Jóns, að ekki er mikill kraftur í samningaumleit- NTB — Algerisborg, 20. marz: Þa8 fór eins og margan grunaði, aS byssuhlaupin kóln uðu ekki í Alsír viS vopnahléð. Síðdegis í dag varð hreint blóð bað í tveimur stærstu borgum Alsír, Algeirsborg og Oran, og í Denis du Sig við Oran. Meira en áttatíu manns féllu í sprengjuregni og vélbyssuskot hríð. í Oran hófust óeirðirnar stuttu eftir að hópar Frakka höfðu«í?a£n- ast saman á tveimur stærstu torg- unum til þess að hlusta á upptöku af ræðu OAS-foringjans Raoul Sal- an, sem hann hélt úr leynilegri út- varpsstöð á sunnudagskvöldið. Beinir bardagar brutuzt út milli Frakka og Serkja. Hersveitir voru sendar til nýja Serkjahverfisins, en þar höfðu hai’dagamir byrjað. Víðs vegar uni bæinn urðu vopnavið- (Framhaid á 15.-slðu). j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.