Tíminn - 21.03.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.03.1962, Blaðsíða 8
 I svo stórri verstöð sem hM»l!n er, hlýtur að vera mikil- vægt, (3 gott og vel búið frysti:>»Á sé til staðar til að vinna afla bátanna, sem á land bers'/, og fólk, er kann til veKca, Ég spyrst því fyrir um þrá hér í Höfn fIjótlega eftir ko//nu mina, hver muni vera fyrirsvarsmaður frystihússi itaíSarins. Er mér þá tjáð, að Kciijffélag Austur-Skaftfell- inga, KASK, reki frystihúsið og Irystihússtjóri sé Óskar Guðnason, og ætti ég að snúa mér til hiiins, ef mig fýsti að frétta eiffhvað af högum þess. Það rifjast upp ílyrir mér, þegar ég geng niður kambinn að hijfn- inni, þar sem frystihúsið eir, að nokkrum dögum áður en *Vg fór hingað austur, hafði ég verið að fletta bókinni Öldin okkar og rek- izt á skemmtilega frétt frá árinu 1932. f frétt þessari er skýrt frá því hinn 1. nóvember, að daginn áður hafi komið til Reykjavíkur bíll alla leið austan úr Homafirði og með honum 10 manns. Var hér um vörubíl að ræða, sem bar ein- kennismerkið S.F.-9. Bílstjóri og eigandi var Óskar Guðnason í Höfn. Þrátt fyrir margt jökulvatna og illfærra sanda á þessari leið, gekk ferðin slysalaust. Þess var jafnframt getið, að þetta væri í fyrsta sinnn, sem þessi leið væxi farin á bfl. Eg hafði staldrað við frásögnina í bókinni og ákveðið með sjálfum mér að hitta að máli þennan frækna bflstjóra, ef tæki- færi gæfist, því að ekki væri ó- sennilegt, að hann gæti sagt frá ýmsu fleiru. Þeirri hugsun lýstur niður í huga minn, þegar ég geng inn um dyr frystihússins, að ef til vill sé frystihússtjórinn sami maður og bílstjórinn í frásögn Aidarinnar. Eg fæ þó ekki tíma til að íhuga þetta frekar, því að í sama bili rekst ég á góðvin ’minn, búandi hér í Höfn, svo að tækifærið er notað til að spyrja hann um mál- ið. Hann segir, að þetta sé rétt at- hugað. Hann bætir við, að Óskar njóti einnig þess heiðurs að vera einn fyrsti maður, sem fæðzt hafi í Höfn. Faðir háns, Guðni Jónsson, þefði árið 1907 flutzt til Hafnar og reist sér íbúðarhús. Hefði þá að- eins eitt íbúðarhús verið hér fyrir. Óskar Guðnason, frystihússtjóra, finn ég á skrifstofu hans, inn af pökkunarsalnum. Skrifstofan er, þannig gerð, að unnt er að sjá allt, sem fram fer í pökkunarsaln- um úr henni, þar sem aðeins er glerveggur á milli. f fyrstu ræðum við Óskar suður- ferð ihans 1932 og ýmis atvik í sam- bandi við hana, en síðan segir hann mér í stuttu máli helztu þætti í sögu Hafnar, frá því að byggð hófst hér að ráði. Eftir að hafa hlýtt á skemmti- lega og fróðlega frásögn af upp- byggingu og atvinnuháttum stað- arins af munni þess manns, sem lifað hefur flesta atburðina sjálf- ur o’g séð með eigin augum kaup- túnið vaxa frá því að hér stóðu áðeins tvö hús frammi á kambin- um í velbyggðan stað með hundr- uðum íbúa, spyr ég hann eftir, hvenær fyrst hafi verið farið að ræða um byggingu frystihúss í Höfn og rekstur þess. — Það mun hafa verið á fund- um kaupfélagsins, þegar á árinu 1937, að farið var að hreyfa því, að reisa þyrfti hús fyrir kjötfrystingu, flökunarvélar okkar nú, af Baad- en gerð. Við höfum nú vandaða og góða geymslu fyrir um 12000 kassa af fiski við 24—26° C, en vantar til- finnanlega mun stærri geymslur og er það eitt höfuðvandamál okk- ar í dag. Árið 1960 varð metár í framleiðslu og voru þá frystir um 40 þúsund kassar og má af því sjá, hversu brýn skjót úrlausn geymslu vandans ,er. Framleiðsla ársins 1961 varð heldur minni en ársins áður. Þá voru einnig frystir 560 kassar af humar. Framleiðsla húss- ins er xun 500 kassar af þorskflök- um í 8x7 umbúðum en helmingi minni, ef unnin er ýsa, og er þá miðað við 10 stunda vinnu. Við höf Óskar GuSnason, frystihússtjórl, athugar flökin á voginni. er og vinna þær við pökkun og flökun. Auk frystihússins höfum við einnig söltun og vinna þar um 40 manns í góðum skemmum með afkastamikla flökunarvél. Öll vinna er greidd eftir tíma- kaupstaxta enn ]rá, en athuga þyrfti vel, hvort ákvæðisvinna hæfði í einhverjum greinum. Eg teldi þó eðlilegt, að launaskalinn væri að nokkru leyti á valdi verk- stjórans, bseði í frystihúsum og á öðrum vinnustöðum, svo að unnt yrði að greiða fólki, sem vinnur mikið og vel eftir afköstum, en aðr ir fengju svo lágmarkslaun. Með slíku fyrirkomulagi tel ég, að betri og jafnari vinna fáist og menn yrðu ánægðari með laun sín og vinnu. Eg þarf þó alls ekki að kvarta yfir, að illa sé unnið hér hjá okkur, síður en svo. En á öll- um vinnustöðum eru oftast ein- nema með því að valda misklíð og óánægju. — Héðan hafa róið dragnótabát- er, er ekki svo? — Jú, 5 dragnótabátar og 2 liumarbátar reru héðan tvö síðustu ár og öfluðu sæmilega vel. Vinnsla afla þeirra skapaði mikla atvinnu í bænum allt fram í september. Vinnsla humarsins hófst eftir að dragnótabátiar hættu veiðum og stóð allan október og nóvember. Er mikil atvinnujöfnun að þessari vinnslu, því að unnt er að geyma humarinn og vinna, þegar aðstaða er til. Árið 1957 fengum við ameríska skelísvél, af York gerð, sem fram- leiðir um 16 tonn af ís á sólar- hring. Þessi ísvél er ómissandi tæki eftir að sumarveiðar með dragnót hófust, enda sækja bát- arnir aðallega á mið vestur við Um 40 þús. kassar fryst- ír a tt metárinu 1960 U segir Óskar. — Það dróst þó fram til ársins 1943, að framkvæmdir hæfust. Unnið var síðan að fram- kvæmdum árin 1944 og 1945 og það ár, 1945, hófst kjötfrysting. Var svo allt fram til ársins 1952, að einungis var fryst kjöt í húsinu, en 5. febrúar það ár var hafin fisk vinnsla og frysting. Gerðar höfðu verið miklar endurbætur á húsinu og það stækkað í þessu skyni. Má því með sanni segja, að þú komir rétt á 10 ára afmælinu, svo að ekki ætti ég að taka þér verr fyrir það. í fyrstu eftir að fiskfrysing hófst voru aðeins tvö frystitæki í húsinu, en þeim var fljótlega fjölgað. Á síðasta ári var 4 nýjum tækjum bætt við og eru þá í húsinu 10 tæki í allt, en hafa tæplega undan. Segja má, að aðstaða til fisk- vinnslu sé góð í húsinu, sem er í meðallagi stórt, miðað við önnur frystihús. Afkastageta hússins er oftast nægileg fyrir þann afla, sem bátarnir koma með að landi. Þó vantar til dæmis vélasamstæðu til flökunar á smáfiski, þvl enh þá verðum við að handflaka nokkurt magn af fiski, sem er of smár fyrir y Stúlkur að vinnu ( frystihúsi KASK i Höfn í HornafirSi, Rætt við Óskar Guðnason, frystihússtjóra í Höfn í Hornafirði, um fiskvinnsluna þar. um unnið bæði fyrir Evrópu- og Ameríkumarkað. Mest þó í um 1 lbs. kassa, sem kallast neytenda- umbúðir (einnig 5 Ibs. kassamir). Ef unnið er í stærri umbúðir, fer fiskurinn í verksmiðjur erlendis til meðhöndlunar. — En hvemig farið' þið með úr ganginn? — Já, það er rétt. Við höfum litla, en góða beinamjölsverk- smiðju hér austan við frystihúsið sambyggða. Er hún mjög þægileg, því að ,allur úrgangurinn úr hús- inu fer eftir færibandi til verk- smiðjunnar og kemur þar manns- ihöndin hvergi nærri. Getur hún unnið um 2Va—3 smálestir á dag. — Hvernig takið þið við fiskin- um? — Enn þá fáum við allan fisk í húsið innan í farinn og gera það sjómennirnir sjálfir. Það, sem veld ur hér mestum erfiðleikum er það, að ekkert aðgerðarhús er til og aðstaðan því næsta óhæf, ekki sízt á vetrúm í misjöfnum veðrum. Er því oft kalsamt fyrir sjómennina að gera að á vetmm. Eg tel tvi- mælalaust, að næsta verkefni, sem ráðizt yrði í, ætti að vera að reisa aðgerðarfiús. Það mikla nauðsyn tel ég á að reisa aðgerðarhús að hefja ætti framkvæmdir eins fljótt og auðið væri. Hvort við tækjum þá við fiskinum óslægðufn eða sjó- mennimir slægðu hann sjálfir, skal ég láta ósagt, en aðgerðarhús- ið vantar. — Hve margt' fólk starfar við vinnsluna, og hvemig er vinnu háttað? — í fullri vinnslu starfa milli 70 og 80 manns í frystihúsinu fyr- ir utan þá, sem vinna í beinamjöls- verksmiðjunni. Afx þessum fjölda eru allt að 40 stúlkur, þegar mest hverjir, sem vinna betur og meira en aðrir og væri réttlátt, að þeir bæru meira úr býtum en hinir. Meðan ekki er heimild til þessa í samningum verkalýðsfélaganna án þess um leið sé gengið á hlut ann- arra, þá verður þetta ekki gert Hrollaugseyjar og Ingólfshöfða. Helzta fisktegundin hefur verið ýsa. Hina auknu fiskigengd, sem kemur fram í afla dragnótabátanna má tvímælalaust þakka útfærslu landhelginnar 1958, því að í lang- an tíma áður hafði ekki verið slík veiði á þeim slóðum. — Hvað eru margir bátar, sem þið takið fisk af? — Nú leggja upp hjá okkur 8 bátar af línu, auk 3 handfærabáta. „Stundum bar útfall- ið bátinn út aftur“ Spjallað við Tryggva Sigurjónsson, form. á vélskipinu Ólafi Tryggvasyni í Höfn. Mér verður gengið eftir við ræður mínar við Óskar Guðna son, frystihússtjóra KASK í Höfn niður á bryggjur. Á leið minni verð ég fyrir því happi að sjá á götu annan aflasæl- asta formanninn hér, Tryggva Sigurjónsson, skipstjóra á m.b. Ólafi Tryggvasyni, S.F. 60. Augljóslega er hann á nokkuð hraðri ferð, enda kernur í ljós, að hann hyggst róa í dag, að stuttri stundu liðinni. Hann gefur sér þó tíma til að líta inn i verzlun kaup- félagsins, KASK, um leið og hann gengur hjá. Eg næ honum loks þar inni í verzluninni, og við göng um niður á bryggjur saman og að skipi hans. A meðan nota ég tím- ann til þess að spyrja Tryggva um sjósókn héðan frá Hornsíirði í vetur. Tryggvi fræðir mig á því, að fádæma ótíð og gæftaleysi hafi verið það, sem af er vertíð, og það svo, að aldrei hafi gefið oftar en tvisvar í röð. Afli hafði verið sæmi legur, þó mestmegnis ýsa, er sára- lítið af þorski Hann hafði fengið í allt um 280 skippund í 17 sjó- ferðum. Það hafi orðíð að sækja langt, allt vestur undir Ingólfs- höfða og jafnvel vestar. A því svæði höfðu Vestmannaeyjabátar orðið fyrir veiðarfæratjóni af hálfu togara, en hann var í það sinn nokkuð austar og því slopp- ið. Eg spyr þá Tryggva í framhaldi þessa um það, hvort hann hafi a TvÍMIN-N, miðvikuilagiim Í\. marzv!962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.