Tíminn - 21.03.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.03.1962, Blaðsíða 10
Þið viljið sirkus-bækur. Hvernig er þessi? sirkus? Hún virðist vera ágæt. Til hvers lesa Indíánar bækur Vertu ekki svona forvitinn. 'COMMANDER? TOMORROW: UNKNOWN COMMANOER — Þetta mál ef utan áhrifasi frumskógalögreglunnar. Eg verð að mér til stjórnandans. — Hvað sagði Saldan' umsjónarmaður um flóttamannastrauminn úr fangelsinu? — Þetta venjulega rugl — of fámennt starfslið — of lítið kaup — og hann kærði sig ekki um neinn slettirekuskap. — Og hann sagði; að þetta væri ekki verra en annars staðar. — Gat hann útskýrt, af hverju enginn einasti þeirra, sem flúið hefur, ^hefur sézt aftur? Heilsugæzla "tTm 5 N N, miðvikudaginn 21. marz 196* Sigurður Jónsson frá Haukagili er fimmtíu ára í dag. Eins og kunnugt er, þá hefur Sigurður komið upp miklu vísnasafni, og nýtur Tíminn góðs af því, enda birtast hér daglega vísur úr því safni Sigurðar. Blaðið flytur Sig- urði beztu óskir, og veit að hann mun fá marga góða vísu á þess- um merkisdegi. starf, en í hans stað var kjörinn Grímur Bjarnason. — Stjórn fé- lagsins er nú þannig skipuð: Grímur Bjarnason formaður; Tryggvi Gíslason v.form., Hall- grímur Kristjánsson, ritari; Har- aldur Solómonsson gjaldkeri og Ber'gur Jónsson meðstjómandi. Eftirfarandi samþykkt var gerð á framhaldsaðalfundi Félags járn iðnaðarmanna í Reykjavík laugar daginn 17. þ.m.: .T’ramhaldsaðalfundur í Félagi járniðnaðarmanna, haldinn laug- ardaginn 17. marz 1962, samþykk ir að láta í ljós megna andúð á framkominni málaleitan Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda, um breytingar á vökulögunum í þá átt að lengja vinnutíma togara- sjómanna.“ Fréttatilkynning frá Verkstjóra. félaginu Þór. Aðalfundur Verk- stjórafélagsins Þórs var haldinn sunnudaginn 4. marz s.l. Stjórn félagsins var öH endurkjörin, en hana skipa: Form. Jón Erlends son (H.f. Hamri); varaformaður Markús Guðjónsson (Landsmiðj.); ritari Hlöðver Einarsson (Vélsm. Héðni); gjaldkeri: Marel Halldórs nauðsynlegt að setja þig í fangelsi, en það var ekki gert af óvildarhug. Við þurfum að talast við. Meðan Ei ríkur hlustaði á Sigröð, læddist vera meðfram fangelsisveggnum að Æskulýðsfélag Laufáss- og Greni víkurkirkna með 35 unglingum úr Grýtubakkahrepp. Stofnda-gur var 9. marz. Stjórnina skipa: Friðrik K. Þorsteinsson, Vallholti, Grenivík, formaður; Guðjón Jó- hannsson, Hafbliki, Grenivík, fé- hirðir; Kristinn Bjarnason, Jarls stöðum, Höfðahverfi, ritari. — Er þetta áttunda félagið í Æsku lýðssambandi kirkjunnar í Hóla- stifti. (Frétt frá Æ.S.K. í Hólastifti). Aðalfundur Múrai'ameistarafél'ags Reykjavíkur var haldinn þriðju- daginn 27. febr. í stjórn voru kosnir: Guðmundur St. Gíslason, formaður; Jón Bergsteinsson, varaformaður; Þórður Þórðar- son, ritari; Ólafur Þ. Pálsson, gjaldkeri og Sigurður Helgason, meðstjórnandi. Fulltrúi félagsins í Meistarasambandi bygging-a- manna var kosinn Sigurður Helga son, fulltrúi til Vinnuveitendasam bandsins Jón Ber'gsteinsson og fulltrúl á Xðnþing Magnús Árna- son. Aðaifundur Félags pípulagninga meistara. — Nýl'ega er lokið aðal fundi Félags pípulagningameist- ara í Reykjavik. Fyrir fundinum lágu ýmis aðkallandi mál, en þó fyrst og fremst að taka ákvörðun um á hvein hábt félagið geti hrundið í framkvæmd einu mesta nauðsynjamáli sínu, en það er að koma á svokölluðu uppmæl- ingataxta fyrir selda vinnu. — En reynsla annarra félaga hefur greinilega sýnt að þetta er mjög heppilegt fyrirkomulag fyrir alla aðila, enda stefnir almenn þróun í þá átt, að sem flest verði unnið á einn eða annan hátt í ákvæðis vinnuformi. r— í tilefni af góðri samvinnu við borgaryfirvöld við setningu reglugerða varðandi iðn ina, og aukin léttindi pípulagn- ingameistaira, var eftirfarandi til- laga samþ. samhljóða:: „Félag pípulagningameistara, Reykjavik, lýsir ánægju sinni yfir árangri þeim sem náðst hefur í réttinda málum stéttarinnar með tilkomu regiugerðar varðandi iðnina, sem vonandi getur oiðið til mikilla hagsbóta fyrir féalgsmenn sjálfa, og þá um leið til öryggis fyrir almenning í heild. Um Jeið og fundurinn þakkar hlutaðeigandi borgaryfirvöldum fyrir skilning þeirra og góðan stuðning í þess- um málum, væntir hann þess að umræddum reglugerðum verði sem fyrst komið í það form að þær nái tilætluðum árangri". — Ýmis önnur mál vóru tekin til meðferðar og samþykktir gerðar, þar á meðal að vinna að því að koma á verknámskeiðum í sam- ráði við Iðnskólann. Sömuleiðis voru félagsmenn hvattir til að safna munum á Iðnminjasafn það sem nú þegar er kominn vísir að. — Bergur Jónsson sem verið hef ur formaður félagsins síðastl. 6 ár baðst undan endurkjöri, í það messa Tungl i hásuðri kl. 0,30 Árdegisflæði kl. 5,44 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030 Næturvörður vikuna 17.—24. marz er í Reykjavíkurapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 17.—24. marz er Ei.ríkur Bjömsson, sími 50235. Keflavík: Næturlækniir 21. marz er Björn Sigurðsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Lang- holtsprestakall: Föstumessa i cafnaðarheimilinu við Sóllieima í kvöld kl. 8. Laugarneskirkja: Föstuimessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. Hailgríms- kirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Ámason. Húsmæður, Kópavogi. — Fundur á miðvikudagskvöld kl. 8,30 í fé- lagsheimilinu. Rætt verður um orlof húsmæðra o.fl. Sýndar skuggamyndir. Orlofsnefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar býð- ur öldruðu fólki í Laugarnessókn til kaffidrykkju í Laugarnesskóla kl. 3 n.k. sunnudag. Nýtt æskulýðsfélag. í sambandi við æskulýðsdag kirkjunnar stofn aði séra Jón Bjarman sóknarprest ur í Laufásprestakalli S-Þing. glugganum. Það var hermaður, einn af vörðunum. Hann beygði sig að glugganum til þess að missa ekki af einu einasta orði. Þroskun andans má sín mest metum land og framann. Með að vanda verk sem bezt vinna og s'tanda saman. Jóhann Ólafsson Miðhúsum. Vegna sjóslysanna: Gömul sjó- mannsekkja kr. 100,00; J.B. kr. 100.00. Rétt á eftir sat Eiríkur hlekkj- aður í dimmum fangaklefa. Hann braut heilann ákaflega um það. sem á undan var gengið. Það eina, sem hann var viss um, var, að Sig- röðúr þekkti ekki Vínóru og hún gat ekki verið hjá Ragnari. Eirík- ur hafði verið í fangelsinu í marg- ar stundir, er dymar opnuðust og Sigröður gekk inn. — Það var Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið í vetur félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20— 22. Ókeypis upplýsingar um frí- rnerki og frimerkjasöfnun. FréttatLlkynrLLngar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.