Tíminn - 22.03.1962, Page 3

Tíminn - 22.03.1962, Page 3
—55------— Frönsku blöðin eiga vissulega sjö dagana sæla um þessar mundir. Þau birta fréttirnar af Alsírmálinu undir flennistórum fyrirsögnum, og upplög þélrra fjúka bókstaflega út á götuhornunum. Hér á myndinni sjást nokkrir Parísarbúa gleypa f sig fréttina um vopnahléssamninginn í Evian, — HERINN FÆR ÚRSLITA- KOSTIOAS-MANNA NTB—Algeirsborg, 21. marz. ÓeirSirnar og ofbeldisverk- in héldu áfram af fullum kraffi í Alsír í dag. OAS sendi í dag frönsku hersveitunum úrslitákosti, þar sem þeim var skipað að ganga í lið með OAS (Framhald at 1 síðu). skýrði hann blaðinu svo frá að treglega hefði gengið að fá fó til að halda rafmagnskerfinu við. Kenn arafundur hefði 'samiþykkt að Gunn ar færi suður til að íá þessu kom- EICHMANN NTB—Jerúsalem, 21. marz. Á morgun kemur náðunar- beiðni Eichmanns fyiir hæstarótt Israel. Eichmann varð 56 ára á mánudaginn var. LOFTORRUSTA NTB—Tel Aviv, 21. marz. Sýrlenzkar herflugvélar flugu í dag yfir ísraelískt svæði og kom til vopnavið- skipta milli þeirra og her- flugvóla frá ísrael. Engin flugvólanna var skotin niður. GEIMSAMVINNA NTB—Moskva, 21. marz. Krústjoff hefur sent Kenn- edy bréf, þar sem segir, að fulltrúa Sovótríkjanna hjá geimrannsóknanefnd Samein uðu þjóðanna hafi verið fal- ið að hafa samband við bandaríska fulltrúann um hagnýt atriði í sambandi við mögulega samvinnu þessara ríkja í rannsóknum á geimn- um og friðsamlegri notkun þeirTa rannsókna. fyrir miönætti eöa gjalda ella með lífi sínu. OAS hefur í rauninni öll ráð í Algeirsborg og Oran, og verða allir, sem yfirgefa þá staði að hafa vega- bréf frá OAS. Flugfólögin neita að selja mönn- ið í lag. Sagði Ævar aðspurður, að ráðuneytið hefði til þessa neit- að um greiðslu á díselmótornum. Þá sagði Ævar að fjórir kennara- bústaðir væru á Hólum og hefði fólkið flutt sig -úr þeim í skóla- húsið, sem var eina upphitaða hús istaðarins. Ævar sagði að verið væri að athuga skemmdirnar á vararafstöðinni, en enn gæti liðið vika svo, að aðalstöðin kæmist ekki í gang. Ævar sagði að þetta væri hálf- gert neyðarástand, en mikil bót hefði verið að því, hve hlýtt hefði verið í veðri undanfarna daga. Þá talaði blaðið við einn nem- andann, Odd Gunnarsson. Hánn sagði, að nemendur kvörtuðu ekki og þeir mundu vera áfram til vorsins. Lokað fyrir það hættulegasta Seint í gærkvöldi náði blaðið tali af Sigúrbirni Magnússyni raf- virkja á Hofsósi, sem einkum hef ur haft með viðgerðir að gera á rafstöðinni á Hólum. Ilann kvað ekki rétt, að raf- magnseftirlitið hefði lokað fyrir rafmagnið á Hólum, en skoðað hefði verið þar í haust eða seinni partinn í sumar. Þá hefði verið lokað fyrir það hættulegasta, en það var mjög lítið. Rafmagnseftir- lit ríkisins hefur sagt^ að gera yrði við ýmislegt, og allt, sem framkvæmt hefur verið á Hólum er gert samkvæmt kröfum þess. um farmiða nema þeir hafi vega- bréfsáritun OAS. M. a. var 15 blaðamönnum neitað í dag um far- miða. Lögregiustjórinn í Algeirs- borg kallaði fulltrúa flugfólaganna á sinn fund til þess að heimta skýringar og fjórir þeirra hafa, verið handteknir. í Oran börðust franskir borgarar Hér er um að ræða endurbygg- ingu raflagna, sem miðuð er við að hægt verði að tcngja rafleiðslur Hóla við hóraðsveiturnar, áður en langt um líður. Lagnirnar þurftu endurbóta við, og var byrjað að laga þær seinni partinn í sumar. Ætlunin var að geyma allar raT- kerfisendurbætur til vorsins, þeg- ar batnaði í veðri, setja þá niður dicselstöðina og endárbyggja leiðsl urnar, en samt var byrjað í haust. .Skoðunarmenn rafmagnseftirlits- ins, sem fara um landið, skoðuðu á Hólum, þar sem stöðin þar til- heyrir einkaveitunum. Hver segir satt? Við þessar fréttir frá Hólum vill Tíminn aðeins bæta þessu: Fyrir nokkru birti blaðið þá spurningu hvort fyrirhugað væri að leggja r.iður bændaskólann á Hólum. — Það stóð ekki á svari Ingólfs Jóns sonar, landbúnaðarráðherra. Ilann sagði samdægurs í Vísi: „Hóla- skóli verður ekki lagður niður". Skömmu seinna sagði Gunnar Bjarnason skólastjóri í viðtali við Dag á Akureyri, að bændaskóla- nefndin legði til í frumvarpsdrög- um þeim, sem hún er að semja fyrir Hólamálaráðherrann, að bændaskóla þar yrði hætt. Nefnd- in birti yfirlýsingu, þar sem þessi orð Gunnars eru sögð á misskiln- ingi byggð. Nú eru það tilmæli blaðsins, að þessir aðilar geri í eitt skipti fyrir öll grein fyrir því, hver sannleikurinn er í málinu. við lögregluna, em reyndi að gera húsleit í byggingu við aðaltorgið, þar sem grunað var, að leynileg út- varpsstöð OAS væri. í hverfinu Bab el Oued í Al- geirsborg, sterkasta vígi OAS- manaa var talsvert barizt. Attust þar við í þríhyrning, her, Frakkar og Serkir. Umræðum í franska þinginu lauk í dag eftir æsingslegar um- ræður. Hægrisinnaðir þingmenn heilsuðu Joxe Alsírmál'áráðherra, þegar hann gekk inn í þingsalinn, með hrópum: — Svikari. — Gaull- isti. Þeir slógu í borðin og höfðu mikla háreysti. Vinstri þingmenn- irnir hrópuðu þá: — OAS morð- ingjar. Ben Bella, aðstoðarforsætisráð- herra þjóðernissinnastjórnarSerkja kom til Rabat í Marokko í dag og var tekið þar með miklum fögnuði.. Þjóðernissinnastjórnin kemur nú saman í heild í fyrsta sinni. Oddviti segir mennina skráða Vigfús Jónss. oddviti á'Eyrarbakka hringdi iil blaðsins í gær og bað þess ge'tið, að mennirnir þrír, sem nú róa á Birni frá Eyrar- akka og getið var um í frétt í Tímánum í fyrradag, hefðu ver- ið skráðir og tryggðir 13. marz á venjulegan hátt og farið á bát inn strax sama dag, daginn, sem þeir voru náðaðir. Óskar Magnússon, fréttaritari Tímans á Eyrarbakka, átti eng- an hlut að fréttinni um hina náðuðu. Auglýsendum er vinsamlegast bent á, að allar almcnnar auglýsingar þurfa að hafa borizt auglýs- ingaskrifstofu blaðsins, — Bankastræti 7, — í síðasta lagi fyrir kl. 5 daginn áður gn þær eiga að birtast. TOGAb TEKINN Um áttaleytlð í fyrrakvöld tók varðskipið Ægir brezkan togara, Wyre Mariner, að ólög* legum veiðum í landhelgi á Selvogsbanka. Varðskipið fór með togarann til Vestmanna- eyja, þar sem mál hans verður tekið fyrir í dag. Wyre Marin- er frá Fleetwood ery gamall kunningi, og var skipstjórinn, Percy Alan Bedford, dæmdur í 200 þús. kr. sekt fyrir gam- alt brot á Seyðisfirði 17. sept- ember 1960. Togarinn var ekki langt innan við mörkin og var hann tekinn 20 mílur SV af Eyjum. Brezka her- skipið Pallisher og Óðinn komu bæði á staðinn í nótt, og biðu Ægir og togarinn þangað til. Gerðu þau mælingar, og viðurkenndi Pallish- er staðsetningu Ægisduflsins og, að Wyre Mariner væri innan við. Ráðlagði freigátan togaranum að hlýða fyrirmælum varðskipsins, sem fór síðan með hann til Vest- mannaeyja. Samkvæmt viðtali við bæjarfó- getann í Vestmannaeyjum í gær- kvöldi gáfu Haraldur Björnson, skipherra á Ægi, og stýrimenn skipsins skýrslu sína í gær, cn að ósk skipstjórans á brezka togaran- um var róttarhöldunum í máli hans frestað um einn dag, og hefjast þau í Eyjum kl. 13.15 í dag. Fyrir hönd skipseiganda og vátrygging- arfólags togarans mætir Gísli ís- leifsson, hrl. í réttinum. Rauðmagi suður í flugvél Húsavík, 21. febrúar. Flugvélin Gljáfaxi er hér í kvöld þeirra erinda að sækja rauðmaga og flytja til Reykja- víkur. Ágætur rauðmagaafli er nú á Húsavík, og með vélinni fara í kvöld 2500 stykki eða um 2 tonn af stórum og góðum rauð maga. Haus, kviður og uggar eru skornir af rauðmaganum, og síð an er hann þveginn og ísaður í aiúminíumskúffur. Hann er kom inn til Reykjavíkur um 3 klst. eftir að hann kemur á land á Húsavík. Fiskhöllin í Reykjavík dreifir honum meðal neytenda þar, og á borð húsmæðra getur hann verið kominn á hádegi. Gert er ráð fyrir, að framhaid verði á þessum rauðmagaflutn- ingum, meðan afli helzt. Veður er nú mjög stillt og hlýtt á Húsavík. í kvöld er vænt anlegt hingað nýtt og mjög vandað fiskiskip, sem hefur hlot ið nafnið Helgi Flóventsson. Framsóknarmenn Keflavík Framsóknarfélag Kcflavíkur hcldur aðalfund sunnudaginn 25. marz n. k. kl. 2 e. h. í Aðalveri. Eftir fundinn verður sameigin- iegur fundur Félags ungra Fram- sóknarmanna í Keflavík og Fram- sóknarfélags Keflavíkur. Rætt verður um undirbúning bæjar- stjórnarkosninga. Allt Framsóknarfólk velkomið á fundinn. Fjölmennið. TÍMINN, fimmtudaginn 22. marz 1962 3 V I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.