Tíminn - 22.03.1962, Blaðsíða 5
Bíll ársins er / Bílhappdrætti F.U.F
Hú eru aðeins eftir þrjár
vikur, þar iil dregið verður
um þennan glæsilega Ford
Consul 315 D£ Luxe árgerð
1962.
Kaupið miða úr bílnum
Austurstræti.
DREGIÐ 10. APRÍL.
Góðfúslega gerið skil í
Tjarnargötu 26, sími 12942. Aðeins 8000 miðar.
ALLAR UPPLÝSINGAR UM BÍLINN GEFUR FORDUMBGÐIÐ, KR. KRISTJÁNSSON, SUÐURLANDSBRAUT 2, — SÍMI 3 53 00
ÚTBOD
Tilboð óskast um lögp á vatnsæð meðfram Miklu-
braut (1. áfanga), vegna Vatnsveitu Reykjavíkur.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu
vora, Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 1000 króna
skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
PÖkkuiiarstúlkur
og karðmenn
Óskast. Fæði og húsnæði.
Mikil vinna.
HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA
sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20).
í eldhættu
Notaðar AGA eldavélar til sölu.
Upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson, kaupfé-
lagsstjóri, Hvolsvelli.
Ryðvarinn — Sparneyfinn — S/erkur"
Scrsfaklega byggður fyrir
malarvegi
Svcinn BJörnsson & Co,
Hafnarsfræfi 22 — Simi 24204^
TREYSTA GÆÐUNUM,
(Framh al 16 síðu)
hefðu borið af, þegar hann stóð
í þessu eftirliti.
Þá hafði Tíminn tal af Ásgeiri
Ólafssyni, framkvæmdastj. Bruna-
bótafélags íslands, og spurði hann,
hvort lagfæringar hefðu fengizt á
ihúsunum á þeiim atriðum, sem
Bárður Daníelsson hefði talið í
ólagi. Ásgeir sagði, að frystihúsa-
eigendur hefðu gert þær lagfær-
ingar, sem hægt var að krefjast
með fulltingi laga og reglugerða,
en með annað hefði orðið að fara
bónarveg að þeim og þá verið mis-
jafnlega úr bætt. Sagði Ásgeir, að
þetta væri mjóg erfitt viðureign-
ar, því húsin væru byggð á ýms-
um tímurn, oft af vanefnum og
nobkru handahófi, og allt í voðá,
ef eldur kæmi upp. Eldhöft væri
enn ekki nema í fáum húsum, enda
varla hægt, því mörg húsanna
hafa verið byggð smám saman,
nánast skúr utan á skúr og jafn-
vel þak yfir þak, og væri húsið,
sem nú brann í Kópavogi, eitt Ijót
asta dæmið um slíkt hús. Þar hafði
til dæmis þakið, sem brann og
féll í gær, verið nýlega byggt yfir
annað eldra þak, sem komið var
að falli.
Dráttarvélar til sölu
Eftirtaldar notaðar dráttarvélar eru til sölu:
Hanomag 14 ha. diesel með sláttuvél.
Farmall A. 1947 með sláttuvél og ýtu.
i Farmall A. 1948.
Farmall Cub.
Ferguson benzínvél með nýlegri sláttuvél.
Vélarnar eru allar í gangfæru standi. Upplýsingar
gefur Magnús Kristjánsson kaupfélagsstjóri,
Hvolsvelli.
Timbur —
girðingarefni
Timbur nýkomið.
Gaddavír fyrirliggjandi.
Túngirðingarnet væntanleg.
Sendið pantanir.
Kaupfélag Rangæinaa.
Ráðherrarnir fresta
brottför frá Genevt
úr nylon og ryon í öllum
stærðum ávallt fyrirliggj-
andi.
TEGUNDIR:
Contineutal — Firestone
Barum — Rússnesk.
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35, Reykjavík.
Sími 18955
NTB—Geneve, 21. marz
Margir utanríkisráðherranna
á afvopnunarráðstefnunni í Ge-
neve hafa frestað brottför sinni
þaðan, þar á meðal Dean Rusk
frá Bandaríkjunum og Home
lávarður frá Bretlandi. Upphaf-
lega ætluðu utanríkisráðherr-
arnir aðeins að hefja ráðstefn-
una og láta síðan aðra fulltrúa
taka við, en viðræðurnar á ráð-
stefnunni hafa tekið að ýmsu
leyti aðra stefnu en reiknað var
með í upphafi.
Undirnefnd Bandaríkjamanna,
Rússa og Breta, sem fjallar um
bann við kjárnorkutilraunum,
hélt fyrsta fund sinn í dag.
Nefndin kemur saman á rn.org-
un og skilar síðan áliti til ráð-
stefnunnar á föstudaginn.
í dag tóku til máls á ráðstefn-
unni þeir Rapacki frá Póllandi,
Menon frá Indlandi, U Thi frá
Burma og Sinru frá Ethiopiu.
Hlutlausu ríkin á ráostefnur.ni
héldu með sér óformlegan íund
Sfotta
vantar
t fyrramorgun ók piitur á
skellinöðru á 72 ára mann á
Hverfisgötu, skammt ofan v:3
Rauðarárstíg. Maðurinn fcíl váó'
áreksturinn. en piltminn ók buri.
Það eru vinsamleg tiimæii rznr.-
sóknarlögreglnnnar, að haim
gcíi sig fram, og eins pfitaruir
tveir, sem i'eisíu gainla masm-
inn við og veittn honum að’Z'.oó,
og aðrir þeir, sern uppJý??zJgar
gæiu gefið.
TÍMINN, fimmíudafrinn 22. mar/ 12S2