Tíminn - 28.03.1962, Síða 4

Tíminn - 28.03.1962, Síða 4
GRENJASKYTTUR Fyrirliggjandi hentug skotfæri til refaveiða • / Rifflar, cal. 222, Sako og Remington Riffilsjónaukar Riffilskot, cal. 222, Sako og Winchester cal. 22, ICI og Winchester Haglabyssur na. 12, Simson tvíhleypur Haglaskot na. 12, 2.%” Magnum Winchester 2%” Winchester 2.%” og 3“ Eley 2Hubertus Væntanlegf í apríl: Winchester-haglabyssur no. 12 og Winchester-rifflar cal. 22. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Háskólabíóinu fimmtudaginn 29. marz 1962, kl. 21.00. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikari: GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR EFNISSKRÁ: Schumann: Manfred, forleikur, op. 115 Joh. Seb. Bach: Píanókonsert, d-moll Mozart: Symfónía nr. 40, g-moll Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stíg og í Vesturveri. \ b/v Bjarni Ólafsson Ak. - 67 er til sölu. Kauptilboð í skipið óskast send fyrir lok þessa mánaðar. Nánari upplýsingar veitir full- trúi vor, Björn Ólafs, hdl. STOFNLÁNADEILD SJÁVARÚTVEGSINS Reykjavík, 26. marz 1962. Bújörð í Borgarfirði með góðum húsakosti, veiðiréttindum og véltæk- um slægjulöndum til sölu. Bústofn og vélar geta fylgt. Rafmagn og sími. Góð lán hvíla á eigninni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásveg 2, sími 19960. i hrautryðjandi íslenzkra vikublaða Þegar Fálkinn kom út fyrir 35 árum var hann fyrsta myndskreytta vikublaðið og algjör nýj- ung í íslenzkri blaðamennsku. Fálkinn er því elzta vikublaðið, en fylgir kröfum tímans og er í hæsta máta nýtízkulegur. Þér sannfærizt um það, ef þér kaupið hið stóra og glæsilega af- mælisblað, sem kom út í dag. 4 T I M I N N, miðvikudagur 28. marz 1962.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.