Tíminn - 28.03.1962, Side 8
Brynjólfur Jóhannesson, Guðlaugur Rósinkranz og Jón Sigurbjörnsson
Blaðinu hefur borizt skýrsla
Fiskifélags íslands um fiskafl-
ann og úrvinnslu hans árin
1960 og 1961. Heildarafli
landsmanna 1961 var'635.189
tonn eða 121.445 tonnum
meiri en árið áður, en þá var
hann 513.744 tonn. í þessum
tölum er innifalinn síldarafli
þessara ára og enn fremur
humar- og rækjuaflinn.
Árið 1961 öfluðust 164.644 tonn
FARIÐ
í gærkveldi var sérstök dag
skrá í Ríkisútvarpinu í tilefni
af alþjóða leikhúsdeginum. ís-
lenzka nefndin í þessum al-
þjóðasamtökum er skipuð
þeim Guðlaugi Rósinkranz,
þjóðleikhússtjóra, sem er for-
maður nefndarinnar, og Brynj-
ólfi Jóhannessyni, leikara, for
manni Leikfélags Reyk^avík-
ur og Jóni Sigurbjörnssyni,
formanni Félags íslenzkra leik-
ara.
Guðlaugur Rósinkranz hafði for
ustu um, að ísland gengi í þetta
alþjóðasamband, sem stofnað var
í Aþenu fyrir fimm árum, og var
hann viðstaddur stofnun þess. Hér
fer á eftir ávarp, sem þjóðleikhús-
stjóii flutti í upphafi dagskrár
leikhúsdagsins í útvarpinu í gær-
kveldi.
Góðir áheyrendur!
í dag er Leikhúsdagur þjóðanna
hátíðlegur haldinn um mestan
hluta heims. Er það í fyrsta sinn,
sem efnt er til slíks alþjóðlegs
leikhúsdags. Frumkvæði að þess-
ari nýbreytni á Alþjóðaleikhúsmála
stofnunin, en deildir þessarar
stofnunar, hver í sínu landi, hafa
með höndum framkvæmd leikhús-
dgasins.
Alþjóðaleikhúsdagurinn er há-
tíðlegur haldinn í flestum lönd-
um, með svipuðum hætti. Sjón-
varps- og útvarpsstöðvar hafa yfir-
leitt sérstaka dagskrá, sem helguð
er deginum, þar sem starfsemi Al-
þjóðaleikhúsmálastofnunarinnar er
kynnt, fyrirlestrar eru um leik-
list og leikrit flutt, blöðin skrifa
um leiklist og leikhúsmál, sýning-
ar eru haldnar á myndum úr starfi
leikhúsanna og leikhúsin sjálf
hafa sérstakar leiksýningar, og
reynt að koma því svo fyrir í borg-
unum, að flutt séu bæði þjúðleg og
erlend verk, þar sem annars vegar
sé boðið ýmsum fulltrúum eða for-
ystumönnum þjóðanna ogidfeoi^'
anna og hins vegar ^i^
um efnaskorts eða aðstöðu á erfitt
með að sækja leikhús að jafnaði.
Tilgangurinn með þessum Ieik-
húsdegi þjóðanna er að hvetja fólk
til þess að sækja leikhús og njóta
þeirrar listar, menntunar og
f8
VIU L/ÍTA HÆLA S
IR ADFORINA AO HOLUH!
Ilólamálið ætlar sýnilega að
verða Ingólfi Jónssyni erfitt, áð
ur en honum tekst að losa
bændaskólann á Hólum cndan-
lega. Heyrist þetta á málgögn-
um Ingólfs þessa dagana, sem
horfa bæði rnn öxl og eru hvort
öðru reiðara. Af eðlilegum á-
stæðum forðast þau að minnast
á ásvaiMÍið á Hólum, eins og það
hefur verið í vetur.
Fyrst gengu sjö skólasveinar
í burtu, vegna þess að þeiir
töldu þær breytingar á kennslu,
sem skólastjóri vildi gera óhent
ugar og sumt ekki í þeirra
verkahring sem námssveina.
Síðan varð rafmagnslaust, af
því að Ingólfur vildi ekki láta
greiða hundrað og fimmtíu þús-
undir fyrir dieselmótor, svo að
tryggt væri, að staðurinn hefði
nóg rafmagn.
Ráðhérra hafði enga sinnu á
því, að láta bæta úr rafmagns-
leysinu. Og loforð fyrir greiðslu
á mótornum fékkst ekki fyrr
en Gunnar skólastjóri hafði ver
ið hér fyrir sunnan í tvo daga.
Hann varð að hafa sérstakt um
boð kennarafundar á Hólum til
að leita eftir leiðréttingu þess-
ara mála hjá ráðherra, vegna
þess að hann hafði skömmu áð-
ur sagt af sér skólastjórastöðu
vegna tilmæla Ingólfs Jónsson-
ar.
Enn er ástandið þannig á
Hólum, að í 64 gripa fjósi eru
engar mjaltavélar vegna raf-
magnsleysis. Fjósameistari og
ráðskona staðarlns hafa sagt
upp starfi, og gott ef ráðskona
er ekki farin.
Ingólfur vill láta hæla sér
fyrir endurbætur á Hólum síð-
astliðið ár. Þær endurbætur
snerust að mestu um að búa vel
um Gunnar Bjarnason. Smiðir
og málarar unnu í sumar að lag
færingum á skólastjórabústaðn-
um, svo hann hæfði hinum nýja
skólastjóra. Þar var ekkert mið
að við nægjusemi og hagsýni
fyrri skólastjóra. f breytingarn-
ar á bústaðnum fór bróðurpart-
urinn af þeirri einni og hálfu
milljón, sem Ingólfur vildi
raunar aldrei veita til Hóla, en
Gunnar náðí með harðri sókn
á ríkiskassann.
Hey liggur enn flatt undir
hjamfönnum á Hólum frá síð-
asta hausti, þegar ekki vannst
tími til að hirða fyrir spekúla-
sjónum og „endurbótum“ á
staðnum. Og hinn fíni skóla-
stjórabústaður verður líklega á
éndanum til þess að þarna verð
ur reistur gagnfræðaskóli, af
því að einhver málsmetandi
maður girnist að búa i því fína
húsi, sem Gunnar ætlaði sér til
frambúðar.
Enn væri kannske tími til að
bjarga bændaskólanum á Hól-
um, en Ingólfur hirðir ekki um
það. Hann segir bara dag hvern
— Hólaskóli verður ekki lagð-
ur niður — í þeirri goðu trú,
að þar verði einhver skóli í
framtíðinni.
ánægju, sem í leikhús verður sótt,
og er kjörorð dagsins í samræmi
við það: Farið í leikhús! Þetta
kjörorð er ekki út í bláinn sagt og
ekki byggt á fjárhagssjónarmiði
fyrst og fremst, heldur viljum vér
með því hvetja fólk til þess að
sækja leikhús, því að með góðu
leikverki, sem vel er fjutt, leitast
leikhúsið við að sýna áhoifendun-
um inn í djúp mannssálarinnar og
sliýra á listrænan hátt sem flest
viðfangsefni og vandamál mann-
legs lífs, og leikhúsgesturinn á því,
sem oftast, að geta farið úr leik-
húsinu vitrari, betri og ánægðari
heldur en hann kom. Miði leikhús-
in starf sitt við þetta, eiga hvatn-
ingarorðin Farið í leikhús sannar-
lega fullan rétt á sér, því hvað get-
ur göfugra takmark heldur en það,
að auðga mannssálina og gera
manninn vitran, góðan og ánægð-
an!
Alþjóðaleikhúsmálastofnunin, sem
að þessum leikhúsdegi þjóðanna
stendur, eru samtök leikhúsmanna
42 þjóða í öllum heimsálfum. Aðil-
ar að stofnuninni eru leikhús, fé-
lög leikritahöfunda, leikara, leik-
tjaldamálara, gagnrýnenda og leik-
stjóra. Aðalstöðvar stofnunarinn-
ar eru í París og þar rekur hún
Leikhús þjóðanna, í 5—6 mánuði
á ári, og þar er upplýsingastarf-
semi samtakanna, sem eru um-
fangsmiklar bréfasikriftir við allar
deildir sambandsins, útgáfa 3 tíma
rita og blaða og síðast en ekki sízt
er sú kynning, sem rekin er með
Leikhúsi þjóðanna. Þangað koma
leikflokkar frá fjölmörgum þjóð-
um og sýna í viku til hálfsmánað-
artíma. Hvert land leitast við að
koma með það bezta og þjóðleg-
asta, sem það á. Leikritin eru jafn-
an flutt á máli þeirrar þjóðaj, sem
sýnir verkið. Þá eru sýndar óper-
ur, óperettur, listdans og þjóð-
dansar. Hafa margir leikhúsflokk-
ar, sem þarna hafa sýnt, fengið
mikla viðurkenningu og heims-
frægð. Öðrum hefur tekizt miður,
eins og gengur. Tveir þeirra sýn-
ingaflokka, sem hvað mesta athygli
hafa vakið í Leikhúsi þjóðanna,
hafa komið hingað til lands, sem
gestir Þjóðleikhússins, en það eru
Pekingóperan og listdansflokkur
Jerome Robbins, og var báðum
þessum flokkum forkunnar vel tek-
ið hér. Með þessari starfsemi geta
jafnvel smáþjóðir gert sig gildandi
a alþjóðavettvangi, ef þær hafa
upp á nógu listrænar sýningar að
bjóða. Með þessum sýningum ber-
(Framhald á 15. síðu).
af þorski á bátunum, en togararn-
ir öfluðu á sama tíma 28.486 tonn
af þorski, og varð því heildarþorsk-
aflinn 1961 193.130 tonn. Árið áð-
ur var þorskafli bátanna 202.348
tonn, en togaranna 41.047 tonn eða
samtals 243.395 tonn. Ýsuafli bát-
anna 1961 var 33.252 tonn en togar
anna 7.835 tonn, samtals 41.088 tn.
1960 voru þessar tölur um ýsuafl-
ann svona í tilsvarandi röð: 26.853,
6.862, 33.715 tonn.
Heildarsíldaraflinn 1961 var 325.
911 tonn eða 189.474 tn, meiri en
1960, en þá var hann 136.437 tonn.
— Karfaafli togaranna 1961 var 25.
707 tonn, en bátanna 1.255 tn. eða
samtals 26.962 tonn. Árið áður
vorus samsvarandi tölur þessar í
sömu>öð: 53.358, 2.500 og 55.858
tonn. Humarveiði á s.l. ári var
nokkru minni en 1960. Þá voru
veidd 1.974 tonn af humar, en 1.
490 í fyrra. Hins vegar var rækju
veiðin meiri 1961, því að þá veidd-
ust 1.385 tonn af rækju, en ekki
nema 1.336 tn. árið áður.
Af síldaraflanum 1961 voru sölt-
uð 68.068 tonn, en 225.672 tonn
brædd. í hitteðfyrra voru söltuð
21.833 tonn af síld, en 103.546
brædd. Hefur því verið brsott rösk
lega helmingi meira en árið 1961
og saltað meira en tvisvar sinnum
meira, enda var síldaraflinn 1961
(Framhald á 15. síðu).
Oleyminn
ritstjóri
á annarra
skáldskap
SAM-K.VÆMT bo?ti rlte'dagsrbm*
Iiyíl4ar4ngiúii faéR*
ídöguai, Þnð' var þvi ekki fyrr en
•efiir 'a-uðmund ivristjáns-
'iéö seua birtM í sumtudsgíÉiMSi
il-iuuauk er Ky«t 4 gvóto
auitt að kt&a méx- -í
m<.% vfsur «ftír h.ana. í si«ð þess
nð \«i aú# «jn .
<31. áu sð senda Morguri-
Höfuðskáld Morgunblaðsins, Matt-
hías Jóhannessen, ritstjóri, svarar
Guðmundi Inga lítillega i Morgun-
blaðinu í gær. Mvndin hér að ofan
er af upphafi þess svars. Þar kemur
í Ijós, að Morgunblaðið leggur ekki
í vana sinn að borga skáldum fyrlr
birtingu á Ijóðum þeirra. Helzta af-
sökunin fyrir þelrrl líttisvirðtngu,
sem Morgunblaðið sýnir þeim mönn
um, sem það biður um Ijóð, er sú,
að Matthías Moggaskáld gleymir
þessum vísum eða Ijóðum um leið
og þau birtast : Morgunblaðinu —
ólíklega gleymlr hann svo ört sín-
um eigin Ijóðuml
8
T f M I N N, miðvikudagur 28. marz 1962.
/