Tíminn - 28.03.1962, Qupperneq 10

Tíminn - 28.03.1962, Qupperneq 10
í land félagsins í Heiðmörit s.l. sumar. — í stjóm félagsins, sem öll var endurkosin eiga nú saeti: Hairaldur Þórðarson formaður, Magnús G*íslason ritari, Hrafn- kell Þórðarson gjaldkeri, Eysteinn Jónsson og Sigurður ísaiksison. Náttúrulækningafélag Reykjavik- ur heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu að Ingólfs stræti 22. Vignir Andrésson flyt- ur erindi: „Tauga- og vöðvaslök- un”. Kristinn HalliBson, tf>eru- söngvari syngur með undirleik Sigfúsar Halldórssonar tónskálds. Félagar mega taka með sér gesti. Reiðin sætir illu ein öldu nætir reiðinn. Reyðin kætir soltinn svein söðla gætir reiðimi. I dag er miðvikudagur' inn 28. marz. Eustaeh' Tungl í h'ásuðri kl. 5,51 Árdegisflæði kl. 9,41 Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstig 2 er opið í vetur félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20— 22. Ókeypis upplýsingar um frí- merki og fríimerkjasöfnun. Munið aðalfund nemendasamb. Kvennaskólans, miðvikudaginn 28. marz kl. 20,30 í Breiðfirð- ingabúð uppi. Stjórnin. Aðalfundur félags bifreiðasmiða var haldinn 25. febrúar s.l. Þar kom m.a. fram, að unnið hefur verið að þvi að nemendur í bif- reiðasmíði fái aðstöðu til verk- náms við Iðnsikólann og standa vonir til að það verði, m.a. til að örar fjölgi í stéttinni, en mikill skortur er á bifreiðasmiðum. Um s.I. áramót voru í gildi 29 náms- samningar í iðninni. Milkill árang ur hefur náðst með samstarfi fé- l'ags bifreiðasmiða og félags bif- vélavirkja með fuUtingi vinnuveit enda í stéttunum í þá átt að upp- ræta ólögleg verkstæði, þ.e. þar sem enginn fagmaður starfar og verður áfram unnið að því. Farn ar voru tvær sikóggræðsiuferðir Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 24.—31. marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. — Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 24.—31. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 28 marz er Guðjón Klemenzson. Hoftsapótek og Garðsapútek opm virká daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 r.g sunnudaga kl Langholtsprestakall: Föstumessa í safnaðarheimUmu við Sólheima M. 8 í kvöld. Sr. Haldór Kolbeins predikar. Sr. Árelíus Níelsson. Neskirkja: Föstumessa kl. 8,30. Sr. Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja: Föstumessa kl. 8,30 í kvöld. Sungin verður Lítan ía sr. Bjama Þorsteinssonar. Sr. Jakob, Jónsson. Laugarneskirkja: Föstumesisa kl. 8,30 í kvöld. Sr. Garðar Svavarss. Dómkirkjan: Föstumessa M. 8,30. Sr. Óakar J. Þorláksson. Mosfellsprestakall: Föstumessa að Lágafelii kl. 21. Sr. Bjami Sig- urðsson. Gamaliel Halldórsson bóndi í Haganesi við Mývatn var talinn af samtíð sinni sénkennilegur gáfumaður og ágætt skáld. í vísnasafni er Hjálmar Stefáns- son í Vagnbrekku tíndi saman og nefndi „Haugaelda“ er margt af vísum eftir Gamalíel og þar á meðal þessi:: Nú eru aðeins eftir þrjár sýning- ar á hinu nýja leikriti Sigurðar A. Magnússonar, Gestagangi, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundlr, og verður næsta sýning á fimmtudagskvöld. Leikrit þetta þykir mjög athyglisvert og hefur hlotið géða dóma hjá gagnrýn- endum. — Myndin er af Krist- björgu Kjeld og Gísla Alfreðssynl í hlutverkum sínum f lelknum. . - ■*; - L r ' f minningarl jóði, sem birtist í Timanum s.l. laugardag, var sagt, að það væri um Matthildi Guð- mundsdóttur. Þetta er ekki rétt, og biður blaðið velvirðingar á mis tökunum. Konan hét Matthiidur Gunnarsdóttir. Hjálp! Það er kolkrabbi að grípa Vaknaðu, Pankó! Þú ert með mar- Hvað er þetta? Haldið uppi vörnum fyrir sak- laust fólk í þessum heimi og öðr- um: í Tímanum, 16. marz, birtist lítil fréttagrein í ramma, þar sem iiálft í hvoru er skopazt að tillits- semi viS huldumann í Krossanesi við Eyjafjörð. — Tillitssemi er að minni hyggju tii prýði, hvort held ur hún birtist í þvi að vilja ekki angra álfa eða huldufólk að ó- þörfu eða láta menn óáreitta með skaðlausan átrúnað. Skaðmeiri virðist mér trúin á vantrúna. Ó- líkt kann ég betur við tillitssemi TOfÁORROW: THE WELL — Hvers vegna vilt þú ekki brjótast út með okkur? — Eg á aðeins eftir að vera hér í hálfan mánuð — hví skyldi ég taka áhættuna? — Enginn fær að skerast úr leik. Þú kemur með, eða .... — Eg kem .... — Nú er rétti tíminn. Vörðurinn sef- ur, og allt er í lagi. Eiríkur heyrði þá, sem eitu hann, nálgast. —i Hann getur ekki hafa komizt langt, heyrði hann Sigröð segja rétt hjá. — Kannske hefur hann falið sig í runnahum, sagði vagnstjórinn. Sigröður hló háðslega. — Hverjum heldurðu að detti slíkt í hug? sagði hann. En Eiríkur vildi heldur þola stungur þyrnanna en verða fyrir ör frá Sigtöði. — Við eyðum dýrmætum tíma, heyrðist Sigröður segja og mennirnir tveir fjarlægðust. Eirík ur skreið út úr felustað sínum, en hann hafði gleymt riddurunum tveim, sem Sigröður hafði sent lengra inn í skóginn. Þegar hann sá þá, var það of seint. Annar þeirra hrópaði upp. svo að Sigröð- ur og vagnstjórinn komu hlaup- andi. Eirikur reyndi að losa af sér böndjn, en áður en hermenn- irnir tveir höfðu stigið eitt skref i átt til hans. komu tvær örvar þjótandi gegn þeim Annar þeirra vék sér eldsnöggt til hliðar. — Sigröður hlýtur að vera vitskertur, tautaði Eiríkur við sjálfan sig. esm 10 T I M I N N, miðvikudagur 28. marz 1962. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.