Tíminn - 28.03.1962, Page 11
Elm) 1 14»
Siml I 14 75
Sýnd kl 4 og 8
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra
rása stereófónfskum segultón
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2.
DENNI
DÆMALAUS
— Af hverju ertu að hella þessu
á mauragreyin, þegar þeir eru aðt
koma í heimsókn? >
þeirra fyrir norðan við huldu-
mann en tóninn í þessari frétta
klausu. Vel má sá mér óikunni
höfundur gera sér ljóst, að nú-
tímavísindi hafa ekki afsannað til
vist huldufólks. Innantómt berg-
mál efnishyggjuanda, sem þegar
hefur leitt tvær skelfUegar heims
styrjaldir yfir blaðamönnum vel
sýnilegan heim, felur ekki í sér
nein vísindarök og því sáður sann
leiksrök gegn hugsanlegri tilveru
þeim ósýnilegra heima. — Kirkju
bæjarklaustri, 19. marz 1962, Úlf-
ar Kagnarsson, héraðsl'æknir.
Fjársöfnun vegna sjóslysanna í
Kirkjubæjarklaustursprestakalli:
H J 100, G Br 100, Ú R 100, J Bj
100, L S 100, E J H 100, V V 100,
S L 100, V L 100 P P 50, K J 100,
V A 100, R Fr 100, Kr Fr 100,
St Ó1 100 S E 100, E E 100, Sk V
100, S H V 100, J P 100, O Sk
100, N N 100, N N 30, N N 35,
N N 30, J Ey 40, J Ei 50, Sv B 50,
M L 30, J B 50, N N 75, N N 100,
M U 50, G B 80, N N 145, S Kr
100, P B 50, B Þ B 50, H B 100,
Ó1 J 100, B St 100, J B 100, G Ó1
100, J S 100, N N 400, S B 100,
B H 100, L II 100, S B 100, E J A
50, E P 150, M E 20, M E 20, H E
20. Samtals kr. 4975,00.
21.15 Föstuguðsþjónusta i útvarps
sal (Prestur: Séra Emil Björns-
son. Otrganleikari: Jón G. Þórar-
insson. — í lokin les séra Sigurð
ur Stefánsson vígslubisikup úr
passíusálmum (32)). — 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. — 22.10 Ver-
aldarsaga Sveins frá Mælifellsá;
IX. lestur (Hafliði Jónsson garð-
yrkjustjóri). — 22.30 Næturhljóm
leikar: Frá tónlistarhátíðinni í
Liége í Belgíu í sept. s.l. (Sinfón
íuhljómsveit borgarinnar leikur
og kór belgiska útvarpsins syng-
ur. Einsöngvarar: Reymond Serv-
eríus og Pierre Mollet. Einleikari
á píanó: Marcelle Mercenier. —
Stjórnandi; Bruno Maderna). —
23.55 Dagskrárlok.
Tekið á móti
tilkynniifgum í
dagbékina
klukkan 10—12
Miðvikudagur 28. marz.
8.00 Morgunútvarp. — 12 00 Há
degisútvarp. — 13 00 „Við vinn-
una“ Tónleikar. — 15.00 Síðdegis
útvarp (Fréttir og tilk, tónl. —
16.00 Veðurfregnir; tónl,4— 17.00
Fréttir; tónleikar). — 17.40 Fram
burðarkennsla í dönsku og ensku.
. — 18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Leitin að lofbsteininum" eftiir
Bernhard Stokke; V. (Sigurður
Gunnarsson þýðir og les). — 18.20
Veðurfregnir. — 18.30 Þingfrétt-
ir. — Tónleikar. — 19.00 Tilkynn
ingar. — 19.30 Fréttir. — 20.00
Varnaðarorð: Friðþjófur Hraun-
dal eftirlitsmaður talar um með-
ferð rafmagnstækja á sveitabýl-
um — 20.05 Harmonikulög: Picos
arnir tveir leika. — 20.20 Kvöld-
vaka: a) Lestur fornrita: Eyr-
byggja saga; XIV. (Helgi Hjörvar
rithöfundur). b) íslenzk tónllst:
Lög eftir Sigfús Einarsson. c)
Dr. Sigurður Nordal prófessor les
gam’.ar og nýjar þjóðsögur; II.
Sagnir af sýnum og draumum. —
556
Slml 1 15 44
Töframaðurinn í
Bagdad
(The Wizard of Bagdad)
Skemmtileg og spennandi
CinemaScope-litmynd, með
glæsibrag úr ævintýraheimum
1001 nætur
Aðalhlutverk:
DICK SHAWN
DIANA BAHE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í kvennabúrinu
(The ladies Man)
Skemmtileg, ný, amerísk gaman
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
JERRY LEWIS
HELEN TRAUBEL
^ýpd -klirúAi? og 9.
Slm i 13 8«
í næturklúbbnum
Bráðskemmtileg, ný, þýzk
gamanmynd í litum. —
Danskur texti.
GERMANINE DAMAR
CLAUS BIEDERSTAEDT
Sýnd kl. 5.
Engin sýnlng kl. 7.
BINGÓ kl. 9.
Sim 16 4 4«
Eiginkona læknisins
Hrífandi amerísk stórmynd t lit
um.
ROCK HUDSON
CORNELL BORCHERS
Gndursýnd kl 7 og 9
Týndi þjóöflokkurinn
Hörkuspennandi ævintýramynd.
BönnuS Innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Láréft: 1 + 15 ísl ömefni (þgf), 6
mannsnafn (ef), 10 forsetning, 11
jökull, 12 ól folald, 15 óþægð
Lóðréft: 2 hræðslu, 3 í spilum, 4
gefa frá sér hljóð, 5 óskar, 7 for-
föður, 8 veiðarfæri, 9 húð, 13
bera við, 14 talsvert.
Lausn á krossgátu 555:
Lárétt: 1 + 15 Brúsa-Skegg, 6 ban
anar, 10 a, u, 11 sæ, 12 trantar.
15 skagi.
Lóðrétt: 2 Rán, 3 sin, 4 ábati 5
hræra, 7 aur, 8 agn, 9 asa, 13
auk, 14 tog.
afrn--— -
Hatnarfirð
?im sr Í R4
Uíígsíff r iður
(Les qatre cents coups)
Frönsk úrvalskvikmynd í
CinemaScope.
Hlaut gullverðlaun i Cannes.
Nýja franska „bylgjan”.
Leikstjóri Francouis Truffaut.
Aðalhlutverk:
JEAN-PIERRE LÉAUD
Sýnd kl 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Slml 18 9 36
Leikið tveim skiöldum
(Ten years as a Counterspy)
Geysispennandi og viðburðarík
ný, amerísk kvikmynd, byggð á
sögu eftir Boris Morros. sem
samin er eftir sönnum atburð-
um um þennan fræga gagn
njósnara. Bókin hefur komiö
út i íslenzkri þýðingu, Myndin
ei tekin i New York. Austur- og
Vestur-Berlín, Moskvu og víðar.
ERNEST BORGNINE
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Drottning hafsins
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Simi 50 2 49
14. VIKA
Barónessan frá
benzínsölunni
Framúrskarand! skemmtileg
dönsk gamanmynd i litum
leikin ai úrvalsleikurunum:
GHITA NÖRBV
OIRCH PASSER
Sýnd kl. 9.
Sjóliðar á þurru landi
Bráðskemmtileg gamanmynd.
í CinemaScope.
Sýnd kl. 7.
Slml 32 0 75
Skuggi hins liðna
(The Law and Jake Wade)
Hörkuspennandi og afburðarrík
ný, amerísk kvikmynd i litum
og SinemaScope
ROBERT TAYLOR
RICARD WILDMARK
09
PATRICIA OWENS
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KSÆAý^oIdsBjÖ
Slmi 19 1 85
Milijónari i brösum
virvel af urkomiske
optrin og 7 topmelodier
spillei af
(URT EDELHACEN’s
okKfsVF
Létt og skemmtileg ný pýzk
gamanmynd eins og þær gerast
beztar
Sýnd kl 7 og 9
Miðasala frá kl. 5.
Strætisvagnaíerð út Lækjar-
götu ki 8,40 og til baka frá
bíóinu ki 1100
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
/(ijjAIfljADl/
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20.
UPPSELT
Sýnlng laugardag kl. 20.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Gestagangur
Sýning fimmtudag kl. 20. •
Aðeins þrjár sýnlngar eftlr.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
Ekkl svarað I slma fyrstu tvo
tímana eftir að sala hefst.
Leikfélag
Reykjavíkur
Stmi 1 31 91
Gamanletkurinn
Taugastríö tengda-
mömmu
eftir Philep King og Falkland
Cary.
Þýðandi: Ragnar Jóhannesson.
Leikstjóri: Jón Sigurbjömsson.
Leiktjöld: Steinþór Slgurðsson.
Frumsýning f kvöld kl. 8,30.
Hvað er sannieikur?
Sýning fimmtudagskvöld ki.
8,30 vegna mikilla eftirspurna.
Allra sfðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
f dag. Sfmi 13191
Leskfélag
Kóoavogs
Sími 19185
Gildran
Leikstjóri: Benedikt Árnason
27. sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í
dag í Kópavogsbíói.
Sfðasta slnn.
Einnig verður tekið á móti pönt
unum á Rauðhettu.
Biedermann eg
feren!ii5vargarnir
eftlr Max Frlsch í þýðingu
Þorgeirs Þorgeirssonar.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leiktjöld Steinþór Sigurðsson.
Leikendur:
Gísli Halldórsson, Haraldur
Björnsson, Flosi Ólafsson,
Jóhanna Norðfjörð, Brynja
Benediktsdóttir, Valdimar Lárus
son og fleiri.
Frumsýnlng f Tjarnarbæ
flmmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumlðasalan opln í dag
frá kl. 2 til 7, og írumsýningar.
dag frá kl. 4.
SÍMI 1-51-71.
T í M IN N , þriSjudaginn 27. marz 1962
II