Tíminn - 28.03.1962, Page 12
^ÍÞRDTTtR
ÍÞRDTTIR
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Á annað þúsund gestir
hafa sótt skiðaskáia ÍR
Hinn glæsilegi skíðaskáli
fþróttafélags Reykjavíkur í
Hamragili — skammt frá Kol-
viðarhóli — hefur nú verið' op-
inn í rúman hálfan mánuð.' —
Fólk hefur sannarlega kunnað
að meta þennan veglega skála,
því ávallt hefur verið fullskip
að þar síðan hann var opnaður.
Sigurjón Þórðarson, hinn öt-
uli formaður ÍR, skýrði síðunni
frá því í gær, að fyrstu 15 dag
anna hefðu á annað þúsund
gestir komið í skálann, og marg
ir þeirra gist, eða eins og hús-
rúm hefur frekast leyft. Síð-
ustu dagana hefur verið mikið
um ferðir skólabarna í skálann.
Gestir hafa látið nijög vel af
dvöl sinni í skálanum og liinu
skemintilega skíðalandi i kring
— en aðstaða þar til skíðaiðk-
unar er hin ákjósanlegasta. Þá
er það mikill kostur hve stutt
er að íara til skálans frá Reykja
vík. — Efri myndin hér sýnir
hinn nýtízkulega skála, en á
neðri myndinni sést upp í gilið.
Fjöldi manns er á skí'ð'uni í
brekkunni — og mikill fjöldi
bíla neðan þeirra. ^
JÞ
Bikarliðin stdðu sig illa
í skozku deildakeppninni, |— tapaði fyrir Dundee Utd. á Dundee enn vissulega nokkra
sem fram fór á laugardaginn,j heimavem sínum í Glasgow með möguleika til að hljóta sigurjí
T , i eina markinu 1 leiknunn en ovænt- deildinm, en til þess þarf liðið þó
varð talsvert um ovænt ur- asj. var ag Motherwell tapaði að leika miklu betur en á laugar-
slit, en einkum vakti það þó illa heima gegn Third Lanark, 3—0, daginn.
athygli hve SiSin, sem leika en Motherwell og Rangers leika á
eiga í undanúrslitum bikar- laugardaginn í bikarkeppninni.
keppnmnar næstkomandi laug meg 2_0.
ardag, stóðu sig yfirleitt illa.
Aðeins eitt þeirra vann, Celtic,
KR varni Fram
naamlega 5-4
sem leikur gegn St. Mirren á
laugardaginn.1
Önnur úrslit urðu þau, að St.
Mirren tapaði á heimavelli fyrir
St. Johnstone með 3—1 í mjög lé-
legum leik. McLean skoraði fyrsta
markið fyrir St. Mirren, en síðan
tóku gestirnir við Ekki var neitt
minnzt á Þórólf í Sunday Tele-
graph, en líklegt, að hann hafi leik-
ið miðherja, þar sem Kerrigan var
á vinstri kanti.
Rangers — efsta liðið í deildinni
Skýring á hinni lélegu frammi-
stöðu bikarliðanna er ef til vill sú,
að leikmenn þora ekki að hætta á
neitt — og reyna allt, sem í þeirra
valdi stendur, til að forðast
meiðsli, svo þeir geti tekið þátt í
hinum þýðingarmiklu leikjum á
laugardaginn kemur — en það gef-
ur leikmönnunum mikið í aðra
hönd, að komast þetta langt í bik-
arkeppninni.
Dundee tókst að hala í land sig-
ur gegn Hiberian og er nú einu
stigi á eftir Rangers í 1. deild. Þar
sem Rangers er enn í hinni þýð-
ingarmiklu bikarkeppni hefur
Á Englandi unnu flest efstu lið-
in í 1. deild. Burnley sigraði Aston
ViUa í Birmingham með 2—0 og
Tottenham vann Everton í London
með 3—1. Hins vegar gerði Ips-
wich jafntefli í Nottingham við
Forest 1—1. Burnley er í efsta
sæti með 46 stig, en Ipswich næst
með 44, en hefur leikið tveimur
leikjum meir en Burnley. Neðst
eru Fulham og Chelsea með 24 stig
og Cardiff með 27 stig. Fulham
sigraði Cardiff s.l föstudag með
3—0 og var þó leikið í Wales.
í 2. deild er Liverpool efst með
50 stig, en síðan koma Leyton Ori-
ent og Plymouth með. 45 og 43 stig.
Liverpool hefur leikið tveimur
leikjum færra en þessi lið pg er
öruggt með sigur í deildinni.
í tilefni af 15 ára afmæli
Knattspyrnusambands íslands
gekkst sambandið fyrir innan-
hússknattspyrnu að Háloga-
landi og kepptu lið frá tíu fé-
lögum á mótinu. Úrslitaleik-
irnir fóru fram 1 gærkvöldi, en
úrslit voru ekki kunn, þegar
blaðið fór í prentun.
Nokkrir skemmtilegir leikir fóru
fram fyrra kvöldið, en mótið var
þó allt of langdregið til þess, að
það gæti orðið verulega skemmti-
legt fyrir áhorfendur. Einnig er
munur á liðunum allt of mikill.
Fyrsti leikurinn var milli KR og
Norska íþ'róttablaðið Sportmand
en skýrir frá því s.l. mánudag, að
Sandefjord Ballklubb hafi ráðið
< .hinn kunna leikmann og þjálfara,
Karl Guðmundsson, sem þjálfara
félagsins. Reiknað er með að
hann komi til Nofegs fyrir 1. apr.
Blaðið segir enn fremur, að
gaman væri að fylgjast með hvað
íslen’dingurinn geti komizt áleið-
i,s með Thorbjörn Svenssen og
félaga hans. Efniviðurinn sé fyrir
hendi — bæði af reyndum leik-
mönnum og eins yngri mönnum.
Sandefjord reiknar með miklu á
þessu leiktímabili.
BorðiK á sínum stað
(Framihald af 16. síðu).
hún á þó ekki að vera héma iuni
á sviðinu. Þag var farið með úlp-
una oig ákveðið Var að liafa ekki
rjóma í rjómakökunni, því ag vel
gæti verið, \að hann færi niður.
Brynjólfur Jóhannesson var að
verða lieldur órólegur, því að
sýningin átti að liefjast á liverri
stundu. — Er það mein'ingin að
bíða eftir borðinu, getum við
bara ekki fengið eitthvert annað
borð?
Jón var ekki aldeilis á því: Já,
við byrjum ekki með EITTHVERT
annað borð, það verður að vera
rétta borðið.
Greinilegt var, að þessi vand-
ræði með stófuborðið fóru ei.nna
verst með gömlu reyndu leilrar-
ana, því ag nú lagði Arndís
Björnsdóttir, sem leikur tengda-
mömmuna, orð í belg og stundi:
— Ó, hvað óg, vildi að maðurinn
færi að hunzkast með borðið.
Þóra Friðriksdóttir lagði hendurn
ar um axlir henni og sagði: —
Slappaðu af, elskan mín, og Ar.n-
dís sagðist hafa slappað af.
Og allt í einu heyrðist kallað:
— Hann er kominn. borðið er
komið! Það mátti greinilega sjá.
að öllum. létti. því ag nú gat leik
urinn hafizt. í kvöld verður svo
frumsvningin. eins og fyrr segir.
o.g nú þarf enginn að verða tauga
óstyrkur vegna þess að borðið
stendur á sínum stað á sviðinu
nýuppgert og skínandi.
Breiðabliks í Kópavogi og sigruðu
KR-ingar með yfirburðum, 10—4.
Valur hafði enn meiri yfirburði
gegn Reyni, Sandgerði, og vann
með 14—3.
Þá kom að skemmtilegum leik
milli Reykjavíkurfélaganna Fram
og Þróttar og kom það mjög á ó-
vart, að Þróttur tíar sigur úr být-
um með 7—5, að vísu eftir mjög
jafnan leik. En Þróttarar sýndu
það síðar um kvöldið, að sigurinn
var engin tilviljun og í gærkvöldi
léku þeir til úrslita við KR.
Víkingur lók gegn B-Iiði Fram
og vann með 6—3 og Keflvíking-
ar unnu Hauka í Hafnarfirði með
5—3.
í annarri umferðinni var aðal-
leikurinn milli hinna gömlu keppi-
nauta, KR og Fram, og leit lengi
vel út fyrir sigur Fram í leiknum.
Um tíma hafði Fram þrjú mörk yf
ir, en liðinu tókst ekki að nýta
þessa yfirburði, og KR tókst að
'hala sigurinn í land, þótt naumur
væri, 5—4. Valur lék gegn Vík-
ingi og vann örugglega með 5—1
og Þróttarar héldu áfram sigur-
göngu sinni með að sigra Kefl-
víkinga 7—5. Breiðablik og Hauk-
ar gerðu jafntefli, 2—2, en B-lið
Fram náði sér nú vel á strik og
vann Reyni með 9—2.
i
Talsvert var um áhorfendur,
enda nýtur knattspyrnan alltaf
mikilla vinsælda, jafnvel þótt um
innanfaússknattspyrnu í alltof Iitl-
um sal sé að ræða.
Fimm
heiðraðir
í tilefni af 15 ára afmæli
Knattspymusanilbands fs-
Iands s.l. mánudag, komu
nokkrir gestir / saman i
Glaumtíæ. Formaður sam-
bandsins, Björgvin Schrani,
bauð gesti velkomna, en
síðan voru fimm gamlir
knattspymumenn sæmdir
silfurnælu sambandsins fyr 1
ir m'ikil störf í þágu knatt-
spyrnuíþróttarinnar. Það
voru þeir Agnar Klemenz
Jónsson, fyrsti formaður
KSÍ, Frímann Helgason,
Guðmundur Ólafsson, Jó.n
Sigurðsson, slökkviliðsstjóri
og Ragnar Lárusson. Margir
tóku til máls i hófinu m. a.
Benedlkt G. Waage, forseti
ÍSÍ, Agnar Klpmenz Jóns-
;on og Gísli Halldórsson.
Atvinna
Vantar 2 húskarla, ökumann i
og bifvélavirkja. Hef hús-
næði bæði i austri og vestri.
Aðeins vanir og reglusamir
menn koma til greina. Um- j
sóknir með upplvsmeum
um fyrri störf. og meðmæli
ef til eru sendist B'ifreiða- i
stöð íslands, Reykjavík. |
12
T I M I N N, miðvikudagur 28. marz 1962,