Tíminn - 18.04.1962, Blaðsíða 10
í dag er miðvikudagur.
18. apríi Eleutherius.
Tunigl í hásuðr'i kl. 23,52
Árdegisflæði kl. 4,44
Heusagæzla
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinm er opin allan sólarhring
inn - Næturlæknlr Id 18—8 -
Sími 15030
Næturvörður vikuna 16.—21. apr.
er í Laugavegsapóteki.
Hafnarf jörður vikuna 14.—21
apríl: Næturlæknir er Eiríkui
Björasson, sími 50235.
Sjúkrabifreið
Sími J1336
Keflavík: Næturlæknir
er Arnbjörn Ólafsson.
Hafnarfjarðar: —
18. apríl
Hol'tsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga k)
13—16
Sigurbjörn Jóhannsson frá Fóta-
skinni kveður:
Vondra róg ei varast má
varúð þó menn skeyti
mörg er Gróa málug á
mannorðsþjófa Leiti.
Aðalfundur Bakarameistaraftílags
Eeykjavíkur 1962, var nýlega
haldinn: — Stjórn félagsins er
nú þannig skipuð: Formaður
Haukur Friðriksson, ritari Krist-
inn Afbertsson, gj-aldkori Ásgeir
Sandholt. — Varastjóm: Þor-
steinn Inigvarsson, Sigurður Ól.
Jónsson og Óskar A. Sigurðsson.
Nýlega var haldinn aðalfundur
Félags íslenzkra flugumferðar-
stjóra. í félaginu eru nú 54 flug-
umferðarstjórar, starfandi -viðs
vegar á landinu, flestir í Eeykja-
vík og á Keflavíkurflugvelli. —
í stjórn félagsins voru kjömir:
Valdimar Ólafsson formaður,
Kristinn Sigurðsson varaformað-
ur, Árni Þ ,Þo<rgríinsson ritari,
Guðjón Ingvarsson gjaldkeri og
Guðni Ólafsson meðstjómandi. —
Á síðastl'iðnu ári var stofnað i
Amsterdam Alþjóðasamband fé-
laga flugumferðarstjóra, og var
F. í. F. eitt af stofendum þeirra
samtaka. Dagana 25.—27. april
n.k. halda samtökin fyrsta árs-
þing sitt og mun F. í. F. senda
tvo fulltrúa á þingið, sem haldið
verður í París. Hugsa íslenzkir
flugumferðarstjórar gott til þátt
töku í alþj óðasamtökunum, en
markmið þeirra er fyrst og
fremst að vinna að sameiginleg-
um áhuga- og vandamálum aiira
félaganna, sean vegna hinnar öm
þróunar flugsins eru mörg og si-
breytil'eg. — Höfuðstöðvar sam-
takanna eru í Köin í V-Þýzka-
landi og gefa þau út timaritið
„The Controlier”, sem kemur út
ársfjórðungslega.
FYRSTI Islendtngurinn, sem lærf
hefur viohald sjónvarpsvéla, er
Sigurður G. Jónsson, og vinnur
hann nú á Keflavíkurflugvelli. —
Slgurði var nýlega veiff viður.
kenning vegna endurbóta, sem
hann gerði á nýrri linsu í sjón-
varpsvélar. — Sigurður stundaði
18 mánaða nám við tækniskóla i
Los Angeles í Kaliforníu, og stóð
sig þar mjög vel. — Á myndinni
er Sigurður að skýra starf sjón-
varpsvélarinnar fyrir Sverri Ól-
afssyni til v. og Teit Albertssyni
til h. Sjálfur er Sigurður í miðj-
unni.
Sjáðu! Þarna er
gaf okkur bókina.
sölumaðurinn, sem
— Þetta virðist allt ganga vel.
— Já. Allir vilja sjá Indíána-sirkus-
inn, en svona okkar á milli sagt, eru
ekki allir Indíánar.
— Þú hefur hvöss augu, sölumaður!
— Við skulum reyna lykilinn, sem fangarnir voru í, áður en þeir flýðu. ið úr skrifborðsskúffu frá mér .... af
fannst í vasa njósnarans þíns, Weeks — Hann gengur líka að dyrunum, sem njósnaranum þínum!
ofursti. liggja út úr fangelsinu. Honum var stol- — Vitleysa. Hvers vegna hefði hann
— Jú, hann gengur að klefanum, sem átt að taka lykilinn?
Mímir, blað stúdenta í íslenzkum
fræðum, er komið út. Er þetta
fyrsta blað þeirra og er gefið út
í tilefni 15 ára afmælis félagsins.
Efni í blaðinu er: Deildarfélagið
15 ára, ágrip af sögu Mímis; pró-
fessor Guðni Jónsson skrifar um
Handritastofnun íslands; skrá er
um kandídata í íslenzlkum fræð-
um; hugleiðingar um móðurmáls
kennslú (Vésteinn Ólason); Svav-
ar Sigmundsson skrifar / um
kennslustundir og námsleiðbein-
ingar; grein er um sérlestrar-
stofu eftir Aðalstein Davíðsson;
fimm ljóð eftir Finn Torfa Hjör-
leifsson; Heimsljós og strompur
(Ólafur Pálmason); Þjóðhátíðar-
kvæði Bólu-Hjálmars 1874 (Njörð
ur P. Njarðvík); Hagfræði og töl
fræði eftir Eystein Sigurðsson. —
Er blaðið aUt hið fróðlegasta og
frágangur góður. — Eitstjóri er
Erlingur Davíðsson.
Er Eiríkur hafði tekið þessa á-
kvörðun, lét hann engan tíma
fara til spillis. Hann reyndi að
láta hundinn rekja spor Sigröðar,
en hann hélt í suðvestur, en ekki
til norðurs. Eiríkur reyndi að
kalla á hundinn aftur. en árangurs
laust. Hann var því í vafa um,
að það bæri nokkurn árangur að
fylgja hundinum eftir. En er
hann kom upp á hæð nokkra, brá
honum í brún. í fjarska sá hann
stærsta haug, sem hann hafði
nokkru sinni augum litið, gnæfa
upp af flatlendinu. Var þetta Tug
mar?
L.SUÍiS&gH
WS5£-%&á
10
TÍMINN, miðvikudaginn 18. apríl 196!