Tíminn - 19.05.1962, Blaðsíða 8
x .':••■ • vr-V:.••:”••' . •:"'. ’ ’ ,;V-. ' ÆSKUNNAR llfll ÆSKUNNAR
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRI: HÖRÐUR GUNNARSSON
Ungir Framsóknarmenn á Akranesi
heimsóttir.—4 af 6 efstu f rambjóð-
endum B-listans eru F.U.F.-félagar.
Um síðustu helgi brá rit-
stjóri Vettvangsins sér upp á
Akranes til þess aö ræða þar
við unga Framsóknarmenn um
félag þeirra og starf.
Þvi er ekki að neita, að
mér lék nokkur forvitni ú að
hitta að máli forvígismemi
Félags ungra Framsóknar-
manna á Akranesi en félagið
hefur í samvinnu við Fram-
sóknarfélag Akraness komið
upp glœsilegu félagsheimili
Framsóknarmanna. á Akra-
irbúning bœjarstjórnarkosn-
inganna. Þrátt lyrir þessar
miklu annir við kosningastarf
ið, fékk ég fyrrnefnda stjórn
armenn l F.XJ.F. afsíðis
nokkra stund og spjallaði við
þá um félagsstarfið og tram-
tíðarverkefni. í fyrstu vildu
þeir sem fœst segja og töldu
að flest sem máli skipti úr
starii félagsins síðasta ár
hefði komið fram l frásögn
um aðalfund félagsins. Þó
mœtti ei til vill geta nokk-
urra atriða, sem ekki komu
....... .... .. .. • .
lllIllSil
itfilli
i..:: i': :
■
:: : : :■:
rÆ&ífií;
Þrír efstu menn á lista Framsóknarmanna á Akranesi. TaliS frá vinstri; Ólafur J. ÞórSarson, Daníel Ágústínus-
son og Björn H. Björnsson. (Ljósm. H.G.)
UNGA FOLKIÐ FYLKIR SER UM
FRAMSÓKNARFLOKKINN
nesi, eins og skýrt er frá á
öðrum stað í Vettvangnum.
Með hinu ágœta skipi, Akra
borg, var haldið úr hófn og
komið til Akraness ettir um
einnar stundar siglingu. Þótt
kuldanœðingur vœri og raki
i lofti, var fjöldi Aku.rnesi.nga
á bryggjunni til þess atl taka
á móti farþegum, sem með
skipinu voru, enda likiega
gestkvœmt á Skaganum þann
daginn vegna ferminga.
FramsóknarhúsiS
í Framsóknarhúsinu, félags
heimili Framsóknarmanna á
Akranesi, að Sunnubraut 21,
hitti ég Daníel Ágústlnusson
og þá Sigurð Haraldsson,
Ólaf J. Þórðarson og Hreggvið
Sigríksson í stjórn F.U.F.,
auk margra annarra og vcru
aliir önnum kafnir við und-
fram í þeirri frásögn en féllu
undir framtíðarverkefni.
Klúbbstarfsemi
Þeir svöruðu því til, að inn
an stjórnarinnar hefði verið
rœtt um hvers kyns klúbba-
og tómstundastarfsemi og um
nauðsyn þess að koma slíkri
starfsemi á tót. Hefði stjórnin
í huga að reyna að hefja
þetta starf hið fyrsta. helzt
á næsta hausti, en aðstaða til
þessa hefði fyrst fengizt eit-
ir að. félagsheimilið var tekið
í notkun. Til þess að vel tœk
ist, þyrfti ujidirbúningur að
vera góður og því mœtti i
fyrsta lugi búast við að unnt
yrði að hefja starisemina i
haust. Nú hefur fengizt að-
staða fyrir spila- og tafl-
klúbba, mynda- og föndur-
klúbba og ekki vœri fráleitt
að hugsa sér að eint yrði til
ferðalaga á vegum félagsins.
Félags- og æskulýSsheimili
Akraness.
Þeir stjórnarmenn vildu
leggja sérstaka áherzlu á, að
innan F.U.F. vœri áhugi fyr-
ir þvi að vinna að undirbún-
ingi byggingar félags- og
œskulýðsheimilis fyrir Akra-
nes í samvinnu við önnur
œskulýðssamtök í bœnurn cg
ráðast i framkvæmdir að
ujidirbúningi loknum. Þrátt
fyrir, að F.U.F. hefði orðið
eigið félagslieimili, eins og
önnur stjórnmálafélög á
staðnum, teldu félagsmenn
nauðsynlegt að komið yröi
upp stóru og fullkomnu fé-
lagsheimili, þar sem hin
ýmsu félög i bœnum önnur
en stjórnmálafélögin fengju
■:
lliliiiiil
v ::
i
’■
7 , HÉj i
, "
, v/,
;wi
'Mtöæ&í
Wtxxm
Fjölmargt er það í undirbúningi bæjarstjórnarkosninganna, sem þarf aS íhuga og ræða á fundum. — Þessi
mynd er tekin á einum slíkum fundi; tallS frá vlnstri: Ásgeir R. GuSmundsson, Ólafur J. ÞórSarson, Björn H.
Björnsson, Daniel Ágústínusson, HreggvlSur Sigríksson og SigurSur Haraldsson. |
inni og gœtu haldið uppi fjöl
þættu og þróttmiklu félags-
starfí og tómstu.ndastc.rU fyr
ir œskulýð Akraness, s&m
stuðlaði að heilbrigðum
skemmtanaháttum. Þörfin
fyrir þetta félagsheimili vceri
knýjandi, því að önnur félags
starfsemi en stjórnmálafélag
anna heiði hvergi inni.
íþróttahús
Þá hafa stjórnarmenn og
ýmsir félagar rœtt um það,
á hvern hátt unnt vœri að
stuðla að byggíngu íþrótta-
húss í bœnum. í íþróttahúsi
þessu þyrfti að vera a&staða
bœði fyrir starfsemi íþrótta-
félaganna og skólaíþróttirn-
ar. Hér vœri um nauðsynja-
mál að rœða, engu siður en
bygging félagsheimilis og
kreiðist úrlausnar fljótlega
Eg þakka stjórnarmönnum
F.U.F. fróðlegar viðrœður og
við göngum aftur til funda-
herbergisins. Eg fylgist með
störfum viðstaddra um stund
og finnst mér augljós áhugi
og sigurvilji einkenna störf
þeirra.
H. G.
Flokkur unga fólksins
Baráttan um tvo bæjarfulltrúa
Ungt fólk er hér í meiri-
hluta, enda ekki óeSlilegt,
þar sem 4 af 6 efstu fram-
bjóSendum á B-lista Fram-
sóknarmanna á Akranesi eru
ungir menn og F.U.F.-félag-
ar.Hér er því enn eitt dæmi
þess, hve æskan á örugga
málsvara innan Framsóknar-
flokksins, er skilja réttilega,
aS því aSeins verSa hin
mörgu óleystu verkefni ein-
stakra staSa eSa landsins alls
leyst, aS æskan og hinir eldri
taki höndum saman. Þetta
hefur gerzt í Framsóknar-
flokknum, og þaS veit sívax-
andi fjöldi ungs fólks um
land allt, sem fylkir sér undir
merki hans. Framsóknar-
flokkurinn er því eini stjórn-
málaflokkurinn, sem í raun
og veru getur kallazt FLOKK-
UR ALLRA LANDSMANNA,
og innan raSa Framsóknar-
manna er unnið að úrlausn
mála jafnt af ungum og göml
um, körlum sem konum.
X — B-listi
Á Akranesi stendur kosn-
ingabaráttan nú um þaS, hvort
annar maSur á lista Framsókn
arflokksins á Akranesi, Daníel
Ágústínusson, verður kosinn
í bæjarstjórn eða ekki. Hér má
því enginn láta sitt eftir liggja
hvorki viS vinnu fram að kjör-
degi eða á kjördegi, og starfa
ötullega að því að Framsóknar-
flokkurinn fái að minnsta kosti
tvo fæjarfulltrúa kosna á Akra
nesi, svo að hann geti haft úr-
slitaáhrif á málefni kaupstað-
arins næsta kjörtímabil.
H.G.
;) 11 m 11 i i:111
TÍMINN, laugardaginn 19. maí 1962