Alþýðublaðið - 25.10.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.10.1927, Qupperneq 1
Alpýð ublaði Gefitt nt af Alfiýdnflokknunt 1927. Þriðjudaginn 25. október 250. tölublað. Eigi nokkur eftir að bragða hið þá kaupið og berið saman.-Finnið smjörkeiminn af Smára 1 GAMLA BlO Hótel Imperial. Sjónleikur í 8 Jráttum eítir skáldsögu Lajos Biro. Aðalhlutverkið lefkur: Pola Negri. Kvikmynd Jressi gerist vorið 1915, er Austurríkismenn og Russar börðust í Austurriki. Myndin er efnismikil, alar- spennandi og listavel leikin. I komið. — Kaupið meðan á uppskipun stendur. E>að verða ávalt beztu kaupiu. Sig. B. Runölfsson, Sími 1514. Heilpæði eltip Henrik Lnnd fást við Grujudarstíg 17 og i l;'< L um; góð tækifærísgjöf o str Vestup-Skaftafellssýslu er komið. Aðeins fáar tunnur óseldar. Ennfremur dálitið af tólg. Sláturfélag SuðiBrlands. Simi 249 (tvær línur). NYJA BIO . Sjóræningjamyndi lOþáttum. Aðalhlutverk leikur: Dougias Fairbanhs. Kvikmynd pessi hefir ver- ið sýnd við feikna-aðsókn um allan heim, enda mun Jrað hin tilkomuinesta sjó- ræningjamynd, sem gerð hefir verið, með sjálfum Douglas Fairbanks í aðalhlutverkinu. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 5. Gerist áskrifendur! ^Fiimen og Vi“ (norskt), alls 'konar nýungar á sviði kvikmyndalistar- innar. Fjöldi mynda (leikarar). „Vore Damer“. Um siðustu mánaðamót stækkaði blaðið uin 12 síð- ur, svo nu er pað eitt fjölbreyttasta og innihaldsmesta vikublað Dan- merkur — Blöðin til sýnis og sölu og tekíð á móti áskrifendum í Békav. Þorsteias i&íslasoiar, Lækjargötn 2. S. R. F. í. Sálarrannsóknaríélag íslands heldur fund í Iðtnó miðvikudags- kvöldið 26. október 1927 kl. 8V2. Einar H. Kvaran- flytur erindi. Sfjórnln. _ Steinolfa, Sólarljós, fæst i Grettisbúð. Sími 2258. •o- Grimsnes — Biskupstungur! Til TortsstaSa seudir Stcberg blfreiðar ■uúnudugo, langurdaga og mitvikaduga. íí íujt 784. Q—..........—.... ... Til Vffllsstatta verða fastar ferðir fyrst um sinn alla daga. Frá B. S. R. kl. 12 á hádegi. Frá Vifilsstttttum kl. 1 Va e. m. Afgr,- símar 715 og 716. H. f. Reykjavíknr. Útbreiðið Alþýðublaðið! Kvenaa- karlm.- og barna-sokkar, bæði úr ull, sllki og bómull, verð frá 65 auriun Nýkomið í Austurstræti 1. r Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Spaðkjöt. Eitgum óseld*r nokkrar tunnur af úrvals dilkakjöti frá Hvamms- tanga, fáum það eínnig með e.s. „Goðafossi" 8. nóv. Kjötið er rnetið af þar 'til skipuðtún mátsmönnum, sro að euginn ætti að láta frá fælast að kaupa það þess vegna. Verðið mun lægra en armars staðar. Eggert Kristjánsson & Co. Sfmar 1317 og 1400. Vetrarhúfur á drengi og fullorðna og enskar húfur í stóru úrvali. Nýkomið í Austurstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.