Alþýðublaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 2
\ 2 ALÞÝÐUbLAÐí Ð j ALÞÝÐUBLAÐIÐ j < kemur út á hverjum virkum degi. ► J Afgreiðsla i Aipýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j til kl. 7 síðd. < S&rifstofa á sarna stað opin kl. í 9*4 — 10x/a árd. og kl. 8—9 síðd. < Simar; 988 (afgreiðstan) og 1294 5 (skrifstofan). < VerÖSag: Áskriftarverð kr. 1,50 á | mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ‘ hver mm. eindállca. í Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, sðmu simar). Pölitísk símagjöf. „Samvizkusemi“ íhaldsstjörnar- inuar x meðferð hennar á fé rík- isins er smátt og smátt að koma í Ijós. Hér skal sagt frá einu atriðinu. .1 sumar, meðan htn híkti enn við völd, gaf hán út fyrirskipun um, að lagður skyidi sinfi frá Sandiæk í Árnessýslu svo sem ieið liggur austur yfir Þjórsá að. Kaldárholti á Landi, og var svo' gert. Kostnaðurinn varð 4500 lcr. Þar af lagði bóndinn í Kaldár- hoiti, eigandi þess, fram 1000 kr. Hitt, — 3500 kr. —, „veittu“ þelr Magnús Guðmundsson og Jón Þorláksson af ríkisfé, án þess að tii þess sé nein heimild í fjár- lögum. Fyrir svipaða upphæð hefði verið ha:gt að leggja síma á miðbik Landssveitar, þar sem hann kom mörgum sveitarbúum að notum, og iil pess er heim- iid í fjárlögum, en Kaldárholt er mjög afskektur bær, svo að sírna- lagning þangað kemur nœstum dð eins pví heimili einu að notum. Það er bóndanum þar, eiganda jarðarinnar, sem íhaldsstjórnin heídr þarna geíið nokkurar þúsr undir af ríkisfé. Við það hækk- ar að sjálfsögðu söluverð jarð- arinnar, enda er nú talið, að eig- andinn og ábúandinn hugsi til að selja hana og flytja burtu. Maður sá, sem íhaldsstjórnin reyndist svona „náðug“ og gjaf- mild á eignir þjóðarinnar, Ingi- mundur Benediktsson í Kaldár- holti, er mikiil íhaldsflokksmað- ur og Vinuf Jóns Ólafssonar íhaids- þángmanns. í síðustu forvöðum, áður en stjórn íhaidsins lagði upp iaupana, fékk hann laun íhalds- fylgisins, — ekki rneð frjálsum gjöfum flokksmanna sinna, held- ur úr fjárhirzlu ríkisins. Þar leizt Ihaklsstjórninni áð bera niður um fríðindin. Simaíé þetta mun koma fyxir næsta aiþing í fjáraukaiagalið, en verða ekki talið með öðru síma- iagningarfé. Verður þá ekki ófróð- legt að heyra, hvemig íhaldslið- ið ver þessa gjöf stjórnarinnar sínnar úr ríkissjóði. Au'ðvitað á ihaldið að endurgreiða ríkinu fé'ð, og getur alþingi pínt það til jxess með því að neita að samþykkja endanlega ríkisgreiðslu á pví. Skyldu enn fleiri slík skammrif - koma bráðumi í ijóo í skömtunax- öskum ihaldsstjórnarinnar? Fornstnmaðnr fslenzka íbaldsins triRaðarmaðnr dansbs anðvalds. Fvrir nokkru barst sú fregn hingað frá Danmörku, að C. C. Clausen. forstjóri Privatbankans í Iíaupmannahöfn, hefði sagt af sér starfi sínu sem fulitrúi danskra hluthafa i bankaráði ísiandsbanka. Þessi aðferð bankastjórans þótti nokkuð kynleg, og bjuggust menn við, að hún væri sprottin af ein- hverri misklíð innan bankaráðs- ins eða af öðrurn sökum innan bankans. Menn bjuggust við einhverjum tíðindum. út af þessu, en ekkert merkilegt ger'ðist, og veit Alþýðu- bjaðið ekki enn þá, hvers vegna bankastjórinn sagði af sér stöðu sinni. En nú hefir aftur komið fregn, sem ekki er síður athygiisverð, og verður hun ef tii vill til þess að» kasta nýju ljósi yfir ýms at- riði, er áður hafa veriö hulin, i sambandi við danskt auðvald og ihaldsflokkinn íslenzka. Á fundi, er danskir hluthafar í íslandsbanka héldu nýverið í Kaupmannahöfn, gerðist það merkilega fyrirbrigði, að þeir kusu íslenzkan maim senx fulltrúa sinn í bankaráðið. í fáum orðum sagt: F^E*vei*aiislI váMierra, foi»- maðar IhaldsfioBcksIns, Jdn SBorláksson, varkoslnn tii að gætíst kagsnanna datnsks auiðvaSds Iiér á Sandi. Þessi ráðstöfun dönsku íhalds- og auðvalds-sinnanna er áreiðan- iega gerð að mjög vel athuguðu máli. Þeir treysta formanni íhalds- fiokksins, eins stærsta stjómmála- flokks á ísiandi, allra mannabezt til að gjssta feafjsmsíEia peirra ffegHS íslensskísm fesifjs- msDBia. ' Snemma i þessum mánuði barst hingað sú fregn í símskeytum, að serbneskur yfirhershöfðing, Mi- kael Kowatchewitch, hefði verið myrtur 5. október í bænuin Istib. Morð þetta varð undanfari mik- illa óeirða. Það varð unpi fótur og íit meðal manna urn heinx allan. Þeir stóðu á öndinni af eftix- væntingu. Var þetta nýtt Sera- jevo-morð? Var nýr heimsófriður að brjótast út? Ófriðarbraskarar byrjuðu að nudda hendur sínar, og vörur fóru að hækka í verði. En mönnum létti töluvert, þeg- ar það sást, að morðið var að eins ofurlítið afskræmd mynd af &&&***&» Hér flytur Alþýðublaðið niynd af manni þeim, sem kostaði fyrstu Atlantshafsflugferðina í sumar, þá, sem Chamberlin fór. Maður þessi heitir Levine og er amerísk- ur milijónamæringur. Á myndinni er hann berhöfðaður. Levine fór sjálfur ferðina með Chamberlin og hafði gaman af eftir því, sem hann sagði í viðtali við blöðin. Þeir flugu frá Ameríku til Pa- rísar, -en ekki til baka. Levine var ekki alveg af baki dottinn. Hann vildi fá franskan flugmann til að fljúga með sig tii Ame- ríku aftur, og hann fékk manninn. En áður en af ferðinni yrði, hætti Levine \dð alt saman og vildi verða um kyrt í París. Það þoldi flugmaðurinn eltki, og gerðist hann svo áleitinn við Levine, að . hann sá sér ekki annað fært en að yfirgefa Parísarstúikurnar, og á næturþeli strauk hann aleinn í. flugvél og Ienti í Lundúnum und- ír morgun. En til að bæta fyrir 'brot sitt við franska fiugmanninn sendi hann honum 80 þúsund franka ávísun og fékk svo ensk- an flugmann tii að flytja sig heim. hinum silogandi nábúakrit þarna suður frá. En morðið getur þó komið til að hafa ýmsar og ef til vill merki- legar afleiðingar. Morðingjar hershöfðingjans voru þrír búlgarskir Makedóniu-ung- lingar, er þóttust vilja með morð- inu hefna sxn fyrir kúgun þessa manns í Makedóníu. Hershöfðinginn ' var einn aftur- haldssamasti og þrælslegasti auð- vajdsþræli í Síberíu. Hann átti oft vingott bæði við innlenda og íitlenda svartliða, og noíaði hann þá oft til aðstoðar við hermdarverk skín á pólitískum mótstöðumönnum, Hann var for- maður fyrir pólitískum ofbeldis- íélagsskap Serba í Makedóníu, er hét „Hvíta höndin“. Hann var mjög illa liðinn af öllum neina kolsvörtustu í'.aldssinnum., Sér- staklega höfðu þó margir and- styggð á illverkum hans í Make- dóníu, því að þar hafði hann farið yfir með svipum og vopnum. En þó hershöfðinginn hefði átt vingott við ýmca svartliða, átti hann svarna fjandmenn meðal þeirra, þar á meðal búlgarskan svartliðahöfðingja, Alexander Pró- togerow, og einn af morðingjun- um bar það fyrir réttinum, að morðið hefði verið framið að und- irlagí þessa manns. Eins og gefur áð skilja ætluðu hernaðarsinnar sér að hleypa öllu í bál og brand og börðu því ó- spart ófriðarbumbuna, og svo leií út um tíma, að þeim ætlaði að takast að koma af stað ófriði, þegar það og líka bættist \dð, að Italir blésu eld að kolunum, því að þeir ætluðu sér að fleyta rjómann af, ef til ófriðar kæmi. Þeir hafa lengi reynt að vinna markað fyrir vörur sínar á Balk- anskaga, en ekki tekist, og nú. ætluðu þeir að gera það með vopnum. „Stórveldin“ Engiand og Frakk- iand horfðu fyrst í stáð rólega á xáS atburðaxma, en svo fór, að þau skárust í leikinn. Hvorugt þessarar ríkja vill ó- frið á Balkanskaga. Þau vilja þvert á móti styrkja Balkanrík- in sem allra inest og láta ríkja á milli þeirra gott samkomulag. Eins og kunnugt er, eru bæðí þessi ríki að hervæðast í fyrsta lagi gegn ráðstjórnar-EúrsIandi, en eru þó ekki tilbúin enn þá. Þau vilja því styxkja Balkanrík- in eítir megni til að geta síðar meir notað þau í sameiginlegum hemaði gegn Eússlandi, Kínverj- um og fleiruin, og þeim tókst að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.