Tíminn - 22.06.1962, Qupperneq 8
Orðið er frjálst
1AFNVÆG
Hver sá, sem reynt hefur að, hverri sveit, sem lögð er í eyði eru
fylgjast með íslenzkum stjórnmál- mannvirki, sem er nokkurra millj.
um á seinni árum, hefur ekki kom! króna virð'i. Þessi verðmæti ganga
izt hjá að heyra mikið talað um, I yfirleitt fljótt úr sér, ef þau eru
að nauðsyn sé að viðhalda jafn-|ekki hirt eða notuð. í öðru lagi
vægi í byggð landsins, síður hefur, verða landskostir og hlunnindi á
verið talað um að koma á jafn- eyðibýlum eða sveitum aldrei nýtt
vægi. Þetta tal um nauðsyn jafn-' til hlítar óraveg frá mannabyggð-
vægis, hefur ekki verið eign neinsjnm. Síðast en ekki sízt mun það
eins stjórnmálaflokks heldur j ekki út í bláinn sagt, að íslenzk
heyrzt frá fulltrúum allra flokka j menning sé einni rót veikari við
og verið fastur liður í stjórnmála-1 hvert byggt ból, sem leggst í eyði
ályktunum a. m. k. þeirra stærstu.
Gengur þá ekki vel að viðhalda
þessu gullna jafnvægi, fyrst svona
margir af ráðamönnum þjóðarinn
ar telja það nauðsyn? gæti nú fá-
fróður spurt.
Það kom upp í henduinar á mér
um daginn ósköp látlaus og ein-
faldur dómur um það. í nýlegu
fræðsluerindi frá Búnaðarfélagi ís-
lands, „Raforka i sveitum“, segir:
„í öðrum landshlutum" (þ. e. öðr
um en Suð-vesturlandi) „hefur
verið um stöðuga fólksfækkun að
ræða það sem af er þessari öld
óg engin glögg merki þess að veru
leg breyting verði á þeirri þróun.“
Og í framhaldi af þessu er svo
birtur spádómur um raforkuþörf-
ina árið 2000. Hann sýnir að búast
má við, að hún verði þá nálægt
fjórum sinnum meiri á Suð-vestur-
landi einu heldur en í hinum fjórð
ungunum öllum. Það þýðir, að á
móti hverjum þremur mönnum,
sem búsettir verða sinn á hverjum
fjórðungi, Austur-, Norður- og
Vesturlandi, koma tólf í hóp á
Suðvesturlandi, þ. e. á svæðinu frá
Mýrdal að Snæfellsnesi.
Samkvæmt- þessrum hlutlausa
dómi virðist ekki útlit fyrir að
takast muni að viðhalda því jafn-
vægi eða ójafnvægi, sem verið hef
,ur, hvað þá að það verði rétt við.
Hvernig stendur á því, að þessi
þróun er óhindruð í gangi, fyrst
svo margir ráðamenn okkar telja
hana óæskilega eða jafnvel hættu-
lega.
Eg held að aðalástæðurnar til
þess séu tvær. Önnur, að sumir
þeir, sem vilja hér breytingu, gera
sér ekki nógu glögga grein fyrir
eðli þess-arar þróunar, né hversu
mikið þarf til, að henni verði
breytt. Hin er sú að margir þeir
sem tala um nauðsyn þess að land-
ið byggist allt jöfnum höndum,
tala þar þvert um hug sinn eða
viljann vantar til þess að gera
það, sem þeir telja ákjósanlegt,
en vita að' er erfitt og óvinsælt af
sumum. Þessir menn eru að reyna
að halda vinsældum með því að
tala fyrir einn, en vinna fyrir ann-
an. Þeir vita að margir kjósendur
á Suðves-turlandi telja þá þróun
sem er, engu síður hættulega þjóð-
inni heldur en kjósendur í þeim
byggðarlögum, sem sífellt sjá á
eftir æskufólki sínu til Suðvestur-
landsins. Vegna þessara hugsandi
manna getur verið vissara að sýn-
ast og tala fyrir þá, en að gera
eitthvað raunhæft myndf aftur
þýða óvinsældir annarra, sem eru
ánægðir með þróunina eins cg
hún er.
En því má fólkið ekki setjast
að á Suðvesturlandinu og auðvelda
sér lífið með því að þétta byggð-
ina þar í viðunandi horf? Af
hverju á þjóðin að vera að gera
sér lífið erfiðara með því að vera
að sperrast við að byggja hvern
dal og hvert nes á þessu stóra og
hrjóstruga landi? Til þess að svara
þessum spurningum til hlítar,
veitti ekki af mörgum fræðimönn-
um og sennilega eru engin algild
svör til við þeim. Frá mínum leik-
mannsbæjardyrum finnst mér ég
samt sjá ýmislegt, sem mælir
sterklega gegn því að þjóðinni
sem heild sé það til góðs.
í fyrsta lagi má nefina að í
því vissulega dregur hún til sín
næringu frá landinu í gegnum
fólkið, sem það hefur alið við
hvern fjörð og í hverjum dal. «■»
Margir þeir, sem una vel við
þióunina eins og hún er munu
segja: Við höfum nú aldrei sagt
að það ætti að leggja heil byggðar-
lög í eyði, kannski. veistu útkjálk-
ana. En hvað er að -gerast?
Þjóðfélagið fer líkt með bændur
og sumir þeirra fóru með sauð-
skepnuna áður. Harðir vetur eru
látnir hreinsa það veikbyggðasta
úr stofninum.
Er það ákjósanleg þróun að
bændur á öllum aldri og frá alla-
vega jörðum flosni upp, af því að
ekkert má út af bera með heimil-
isástæður, tiúþess að ekki sé um
annað að ræða en yfirgefa búið og
í flestum tilfellum að flytja að
Faxaflóanum. Þessir bændur flytja
svo öll þau verðmæti, sem þeir
mega með komast burt með sér,
sem skiljanlegt er. Skyldu það ekki
vera nokkrir tugir milljóna í verð-
mætum sem berast þannig til
Reykjavíkur árlega.
Hinir harðgerðari hokra áfram,
en þeir geta ekki borgað börnum
sínum teljandi kaup, af þeirri ein-
földu ástæðu að landbúnaðarafurð-
ir eru ekki verðlagðar með það fyr
ir augum að þær borgi framleiðslu
kostnað sinn. Ónei, það má ekki
reikna þá vinnu sem vitað er að
leggja þarf fram til að framleiða
afurðirnar, þegar gerður er upp
sá reikningur, sem heitir verð-
lagsgrundvöllur landbúnaðarins.
Börnin hljóta því að leita þangað
sem betri kjör er að finna. Hvað
tekur svo við þegar gamla fólkið
getur ekki búið lengur?
Það er dálítið hvimleitt að meta
fól'c til peninga, en liggur ekki
ljóst fyrir að það er ekki lítill
auður sem flyzt með æskufólk-
inu úr strjálbýlinu á Suðvestur-
landið bæði beint og óbeint. Þ. e.
a. s. strjálbýlið elur fólkið upp,
þéttbýlið nýtir staifskrafta þess.
Og enn er þessi tvíþætta grisj-
un bændastéttarinnar í fullum
gangi. Hafa þeir, sem eftir eru við
búskapinn þá ekki mikla gróða-
möguleika, mikið land að nytja
| bæði ræktað og óræktað? kann ein
hver að spyrja. Jú, að vísu, en ó-
kostir þess að byggðin strjálist
eru þó þyngri á metunum. Þeim
mun lengra, sem er á milli bæja,
! því meiri einangrun, þeim mun
erfiðari fjárgeymsla, þeim mun
færri, sem standa að því sem leysa
þarf félags'lega og grunur minn er
sá að yfirleitt þoli hver sveit ekki
| grisjun fram yfir visst mark, til
þess að alls ekki sé vært fyrir þá,
sem eftir eru. Eg hygg að margar
sveitir séu komnar nálægt þessu
marki nú og sumar yfir það eins
og dæmin sanna. Eg hef hér lítil-
j lega rætt um fólksfækkunina í
sveitunum og áhrif hennar og geri
ég ráð fyrir að margt það sama
megi segja um þróunina í þorp-
um víðs vegar um landið, þótt ein-
angrunin sé þar með nokkuð öðr-
um hætti.
Því er þráfaldlega haldið fram
að sú fólksfækkun, sem átt hefur
sér stað í sveitunum, hafi verið
lífsnauðsyn fyrir landbúnaðinn og
þjóðarbúið og jafnvel sé nauðsyn
að svelta enn þá einhverja bændur
(Framhald á 6. síðu)
Hvenær á að rétta
hlut f járbænda?
Áiið 1954 fól Stéttarsamband
bænda þeim Eyvindi Jónssyni,
i Halldóri Péturssyni og Ólafi E.
Stefánssyni, að gera athugun á
! afurðamagni og fóðurþörf sauðfjár
log nautgripa.
Niðurstaða þeirra félaga varð sú
í stuttu máli, að fóðurkostnaður,
vinnukostnaður og fjáimagnskostn
aður, samtals: og að meðaltali væri
hinn sami við 1 kú og 20,64 kind-
ur.
Samkrvæmt þessari niðurstöðu
þurfti því að sjálfsögðu jafnháar
brúttótekjur af I kú og 20 kindum,
til þess að bóndinn fengi sömu
nettótekjur af hvoru tveggja.
Árið 1959 fékk Stéttarsainband
bænda þá Bjarna Arason, Eyvind
Jónsson og Stefán Aðalsteinsson
til þess, „að taka til athugunar og
gera tillögux um hlutfall verð-
lagningar milli mjólkur og kjöts.“
Nefndin gerði margháttaða út-
reikninga, sem byggðust að veru-
! legu leyti á búnaðarskýrslum frá
; 1957 og skilaði áliti 27. ágúst 1959,
' sem birt var í II. hefti Arbókar
; innar 1960. Þar segir m. a. á bls.
| 94. „Af framanskráðu virðist mega
draga þá ályktpn, að vinnuþörf sé
svipuð á 20 kindur og eina reikn-
aða kú, og að heildargjöld séu
mjög svipuð hjá 20 kindum og
einni kú.“
Ber þetta mjög saman við álit
hinnar fyrri nefndar. Þá segir enn
fremur á bls. 96: „Samkvæmt þess
um útreikningum á 1 kg. af 1 fl.
dilkakjöti að jafngilda 7,44 lítr-
um sölumjólkur að verðmæti."
í lok greinargerðarinnar leggur
nefndin samt til, að 1 kg. af 1. fl.
dilkakjöti verði látið jafngilda 6,5
lítrum mjólkur. Þessar niðurstöð-
ur vöktu að vonum mikla athygli
og umtal meðal bænda, og þótti
ýmsum þeir félagar setja kjöt-
verðið nokkuð lágt. Verður ekki
um það rætt hér, en á hinn veginn
leitazt við að sýna með nokkrum
tölum í eftirfarandi töflu, hvað
sauðfjárbændum hefur verið ætl-
að, að fá fyrir kjötið miðað við
mjólk sl. 11 ár, og jafnframt, hvað
þeir hefðu átt að fá, ef farið hefði
verið eftir tillögum nefndarinnar
um verðhlutföllin. Einnig verða
bornar saman brúttótekjur af 1/20
úr kú og 1 kind:
T A F L A
Tölurnar í töflunni um grund-
vallarverð, bústofn og heildartekj-
ur af hvorri búgrein fyrir sig eru
að sjálfsögðu teknar upp úr verð-
lagsgrundvellinum. Kýr eru reikn-
aðar út á sama hátt og gert er í
hinni nýju 10 ára áætlun Stéttar-
sambandsins, 2% aðrir nautgrip-
ir á móti einni kú.
Fjórði dálkurinn sýnir það
mjólkurmagn, lítratölu, sem jafn-
gilt hefur að verðmæti einu kg. af
1 fl. dilkakjöti hverju sinni sam-
kvæmt verðlagsgrundvellinum.
Þegar tekið er meðaltal úr þessum
dálki, verður útkoman sú, að kjöt-
ið hefur verið verðlagt til jafns við
5,17 lítra af mjólk. Vantar því
á kjötverðið að meðaltali, sem svar
ar verðgildi 1% lítra mjólkur sé
miðað við tillögur nefndarinnar.
Fimmti dálkurinn sýnir hins vegar
kjötverð eins og nefndin taldi, að
það ætti að vera 6% sinnum mjólk
urverðið pr. lítra. Það skal á það
bent, að gæru- og ullarverð er
hlutfalllega hæst síðustu ár, en aft
ur á móti lægst um miðbik þessa
tímabils. Úrskurður nefndarinnar
1 2 .3 4 5 6 7 . 8 9 10 11 12
VerS- lags- ár. Grundvall. verð. MjólkKjöt Krl 9 I n- ti£nar mjolk TT7 C > Cö c u u •H P -P rH rH LT»0 U3 E'CTJ BÚstc i. •H k <D' fn. 1 X) c • Heildar- t§kjur a kum kr. Heildar ’tekjur a£ saöíS fe. lrr». fliiT' Tekjur af 1^2 ur ku. kr. au Tekjur i af 1 kind. kr.au. Mism. a tek. af 1/2 0 ur ki og 1 kind
1951-2 2,47 íl.o > 4,45 16,05 6 87 38.968.- 15-938- 324.73 I83.Ú 141.54
1952-3 2,7/ 13.8 > 5.04 17.81 6 87 43.771.- 17.901.- 364.76 205.7< 159.oc
.1953-4 2.7' 14.9 > 5.26 17.74 75 80 44.025.- 20,751,- 293.5o 259.3< 34.11
1994-S ?.7' 15.o >.5.45 17.87 7= 80 45.256.- .704.- 301.70 35-4 r
1955-6 3.1' 17-2 L5,48 20.47 75 80 53.975.- 25.766.- 359.80 722.0’ ' . 37.7-
3-4' -19. Q i. 5.55 .22.29. 80 58.421.- 27.856.- 789.81 7á8.2( 1 41.61
1957-8 9-5< 19.6 >5,61 22.75 74 120 64.157- 38.965- 446.96 324.7: . 122.2=
í 1958-9 3.9: 22.2 0 5.66 25.48 74 120 72.496.- 45.841.- 489.84 382.0: 107.8'
1959»D -lfl.5 1.4-.79- .2-5,22.. 7^ -12.72. 73.316,- 48.902.- 482.34 384.4 97.8c
1960-1 4.1I 19.6 9 4..71 27.17 7* 12 72 79.073- 52.742.- 520.20 414-6. 105.5(
1961-2 4.7: 23.0 5 4.89 30.61 8 137 34.309.- 67.858.- -589,3.7 497,3 ; 92.01
•
var útgefinn í ágúst 1959, og verð-
ur ekki að fullu séð, hvað hún
hefur tekið mikið tillit til þessara
verðhækkana.
Síðasti dálkurinn sýnir mismun-
inn á brúttótekjum af 1/20 úr kú
og einni kind. Óll árin vantar upp
á brúttótekjur af kind.
Eins og kunnugt er, hækkaði
meiri hluti yfirnefndar kjötmagn
eftir fóðraðajcind í verðlagsgrund-
vellinum á s.l. hausti um 0,62 kg.
gegn andstöðu framleiðenda og
rökstuddum tillögum, sem byggðar
voru á öruggustu heimildum, sem
fáanlegar voru um þessi efni. Stétt-
arsamband bænda hafði sérstak-
lega látið rannsaka magn ullar-
framleiðslunnar síðustu árin og
kom þá í Ijós, að það er um 1,6
—1,7 kg. af kind á fóðri. Fulltrú-
ar bænda lögðu til, að ullin yrði
tajin 1,7 kg. á kind í verðlagsgrund
vellinum. Yfirnefnd gat ekki á
það fallizt og reiknaði 2 kg. á
kind, eða 0,3 kg. umfram það, sem
fram hafði komið til verzlana og
iðnfyrirtækja. Þeir, sem kunnugir
eru í sveitum landsins vita, að það
ei fjæiri allri skynsemi að halda,
að bændur noti heima um 1/6 af
ullarframleiðsjunni og telji ekki
fram.
t
Flestir bændur hafa enga ull
heima. Hins vegar varð ekki á-
greiningur um mjólkurmagn eftir
hverja kú og helzt það óbreytt.
Lítur því helzt út fyrir að það hafi
ekki verið tilviljun ein, hvernig
snúizt var gegn hlut sauðfjár-
bænda á sl. hausti, mátti það þó
furðu gegna, ef tekið hefði verið
mark á tillögum og yfirlýsingum
síðustu Stéttarsambandsfunda um
''essi mál.
Afurðir þær, sem meirihluti yf-
nefndar bætti inn í verðlags-
rundvöllinn 0,17 kg. dilkakjöt,
.45 kg. ærkjöt og 0,3 kg. ull, reikn
aðar með grundyallarverði gera
samtals kr. 16,98 á fóðraða kind.
Bóndi, sem hefur vísitölubú 2 kýr
og 257 kindur. hefur með þessum
hætti verið afskiptur um kr.
4368,86 samtals. Ef við veltum þess
um tölum fyrir okkur og tökum á-
ætlaðar tekjur af einni kind sam-
kvæmt töflunni hér að framan í
núgildandi verðlagsgrundveUi og
drögum frá það, sem meiri hluti
yfirnefndar bætti við afurðirnar,
þar er kr. 16,98 eins og áður er
sagt, verður útkoman ekki kr.
92,01 heldur 108,99 kr.
Það verður ekki frekar farið út
í það, að draga ályktanir af því,
sem hér hefur verið tilfært, en
því meir sem þessi mál eru krufin
til mergjar, því áleitnari verður
spurningin.
Hvenær á að rétta hlut fjár-
bænda? Getur það ekki valdið ó-
bætanlegu tjóni að draga það öllu
lengur?
Þórarinn Kristjánsson
.8
T f M I N N, föstudagurinn 22. júní 1962.