Tíminn - 22.06.1962, Qupperneq 15

Tíminn - 22.06.1962, Qupperneq 15
Furðulegt kæruleysi FramJiald af 12. síðu. vik, þótt áhorfendur væru ekki alltof hrifnir og mettaðir af snilli Tékkanna undanfarna daga. Fram hafði nokkra yfirburði fyrri hálf- leikinn og fengu leikmenn liðsins þá svo góð tækifæri, að Fram hefði átt að 'hafa tvö mörk yfir í hlé- inu, en staðan var hins vegar 1—1. Bergsteinn skoraði úr vítaspyrnu fyrir Val — en nokkru fyrir hléið tókst Baldri Scheving að jafna fyr- ir Fram með nokkuð góðu skoti, sem Björgvin Hermannsson hafði enga möguleika á að verja. í síðari hálfleik snerist leikur- inn hins vegar við, og nú voru það Valsmenn, sem sóttu miklu meira — og kom þar í Ijós betri þjálfun leikmanna Vals. Ekki voru fleiri mörk þó skoruð í leiknum og voru Valsmenn ó’heppnir í nokkrum til- fellum, m.a. þegar Matthías Hjart- arson átti fast skot í þverslá Fram marksins, og síðar, þegar Stein- grímur Dagbjartsson átti einnig Víðavangur Framhald af 2. síðu. anlegt vald yfir ísflenzku máli.“ — og mundu áldrei gera. Einar vissi, ag þrátt fyr- ir alla undirokun fslendiniga um margar aldir höfðu þeir aldrei skrifað undir neinn samning, sem fól í sér slíkt af- sal, og hann trúði því ekki, að svo mund'i nokkru sinni verða. f>að fór líkia svo, að þjóðin kolfelldi samningsuppkastið 1908 og neitaði meg öllu slíku réttindaafsali um ókomn.a framtíð, sem þar var gert rá® fyrir . Sá dómur var ský'laus cig dagur þess dó.ms einn hinn mesti sjálfstæðisdagur í sögu ísflenzku þjóSarinnar. En hálfri öld síffar skeður þaff þrátt fyrir fullt og óskorað sjálfstæði, að íslenzk ríkisstjórn gerir samn- ing við erlenda þjóð og afsalar henni óafturkallanlega valdi yfir íslenzku máli. Hvaff mundi Einar Kvaran segja nú, ef hiann mætti haida ræffu á borg arafundi í Reykjavík? stangarskot. Sem sagt, lánið lékl við Fram í þessum tilfellum, en þegar tekið er tillit til þetri leiKs Framara í fyrri hálfleik, er jafn- teflið nokkuð sanngjörn úrslit •— þrátt fyrir hina furðulegu víta- spyrnu. En það getur hins vegar ekki talizt góður árangur hjá hð- unum að skora ekki nema eitt marác hvort í jafn tækifæraríkum leik og þessi var — og til þess að fá þetta eina strik á marktöfluna þurfti Valur vítaspyrnu. Dómari í leiknum var Haukur Óskarsson, Víking, og dæmdi að venju vel, en svo virðist sem línu- verðir, þessir þjónar dómarans, séu að setja sig á háan hest gagnvart honum, því að annar þeirra línu- varða, sem auglýstur var, mætti ekki, og gat ekki leikurinn hafizt fyrr en tíu mínútum of seint, með an leitað var að öðrum línuverði. Útsvörin allt of há Framhald af 1. síðu. Þannig er reksturshagnaður árið 1961, talið í milljónum króna: Rafmagnsveitunnar kir. 16.7, Hitaveitunnar kr. 13,8, Vatnsveit- ■unnar kr. 2,9, Hafnariinnar kr. 5,5, Strætisvagnanna kr. 1,2. — Samtals ca. 40,0 millj. króna. Tekjuafgangur þessara stofn- ana, að viðbættum tekjuafg. á rebstrareikn. er þannig samtals 92,4 millj. kr. áriff 1961. Vafalítið kemur þessi fjársöfn- un sér í góðar þarfir, því mörg óleyst verkefni eru í borginni. En óneitanlega er engin feimni í skattálagningunni, eða ag setja verð á þjónustu borgarinnar. Og sennilega er reynt til hins ýtrasta á gjaldþol ýmissa borgar- búa. Benda raunar til þess hinar stórauknu kröfur bæjargjaldkera um sölu fasteigna íbúanna á nauðungaruppboði, til lúkningar á greiðslu bæjargjalda. En aug- lýsingar um það hafa birzt svo hundruðum skiptir í Lögb.bl. s.l. ár og eni enn að birtast. Eru þessar kröfur borgarinn- ar um að selja íbúðirnar ofan af fólki, ef það ekki borgar útsvör sín og fasteignagjöld fyrir vissan tíma, mjög hvimleið innheimtu- aðferð, og fer enda á stundum út í broslegar öfgar. Það sem liggur hér til grund- vallar, er varla nema tvennt: 1. Skattar og útsvar sé hærra, en tekjur manna þola; 2. Virðing manna fyrir skatt- heimtu höfuðborgarinnar sé mjög takmörkuð. Er hvorugt gott, og full ástæða til a?j drepa við fæti og athuga sinn gang, áffur en lengra er hald ið á þessari vafasömu braut. Tízkusýmng baðfata Framhald af 12. síðu. 400 m fjórsundi einstaklinga. Þar verður Guðmundur einn þátt takandi, enda er hann í sér- flokki hér á landi en er í fremstu röð Evrópumanna í þessari grein. 100 m skriðsund kvenna. Meðal keppenda er Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, sem náð hefur frá bæru afreki á þessari vegalengd. 200 m bringusund karla, þar sem Norðurlandamethafinn í 100 m. bringusundi, Hörður B. Finnsson, er meðal keppenda. 100 m bringusund kvenna, þar sem Hrafnhildur er einnig meðal keppenda. 100 m skriðsund karla, þar sem m. a. Guðm. Gíslason keppir. Allt eru þetta sundgreinar, sem sundfólkið tekur þátt í erlendis ef til kemur. Þá verður keppt í unglinga sundum, 50 m skriðsundi drengja. 50 m bringusundi telpna og 50 m bringusundi. Meðal keppenda eru Guðm. Þ. Harðarson og Davíð Valgarðsson, ÍBK. Rúsínan í pylsuendanum er svo náttfataboðsund með þátttöku allra sundfélaganna í Reykjavík og blöðruboðsund, sem er í því fólgið að sundmennirnir keppa en verðav að loknum spretti að blása upp blöðru unz hún spring- ur. Sundinu lýkur, er síðasti mað ur sveitarinnar hefur sprengt sína blöðru. Síðast en ekki sízt er tízkusýn ing. Blómarósir frá Tízkuskólan- um sýna nýjustu sundfatatízk- una og sýna Canters-sundboli. Þeir bolir þykja mjög fallegir, eins og allir geta raunar séð, sem koma til sundmótsins á laugar- dag klukkan 3 og um leið auka þeir möguleika á þátttöku ísl. sundfólks í Evrópumótinu Sundmótið hefst kl. 3 á laugar daginn. Aðgöngumiðar verða seldir úr bifreiðum við laugina. Aðgangur kostar kr. 25 fyrir full- orðna og kr. 10 fyrir börn. Er það viSreisn? Framhald af 9. síðu. á síðkastið. Einhver mesti at- hafnamaður, sem ísland hefur átt á þessari öld, var heiðurs- maðurinn Thor Jensen. Hann stofnaði hér togaraútgerð, sem hann rak af miklum dugnaði, og síðar hóf hann búskap í stærsta stíl, sem þá þekktist hér. Sem unglingur var ég svo lánsamur að kynnast honum talsvert, og eitt sinn fór hann að segja mér, hvernig maður gæti unnið bezt fyrir sína þjóð. Hann sagði, að þeir, sem hefðu peningavöldin í landinu, ættu að leggja fram fé til að útvega okkur hinum verk til að vinna, landi okkar og þjóð til hags- muna. En svo ættum við, bæði ungir og gamlir, að gera okkar bezta til að reynast nýtir pegn- ar * þjóðfélaginu. Hvað mundi nú þessi ágætismaður segja, ef hann mætti mæla og sæi togar- ana bundna í höfn mánuð eftir mánuð í stað þess að færa þjóð- inni lifsbjörg? — Á þessu síðasta ári l.efur verið taprekstur á togurunum, og stafar það vitanlega fyrst og fremst af aflaleysi. En við sjó- menn teljum, að ríkisstjórninni sé skylt að styrkja togaraútgerð ina, eftir því sem þörf gferist. Með nýju landhelgislögunum voru togararnir sviptir beztu veiðisvæðunum, og þar af leið- andi hefur aflinn verið miklu rýrari að undanförnu. Sjálfir á lít ég, að ríkisstjórninni öeri að hjálpa okkur nú, vegna þess að sjómenn hafa í bráð og lengd gert sitt bezta fyrir land og þjóð. — í því sambandi langar rmg til að hreyfa því máli, hvað rík isstjórnin ætlar lengi að liða Einari, sem kallaður er hinn ríki, flokksbróður þeirra sjálf- stæðismanna, að hafa togarann Sigurð, sem keyptur er fyrir fé úr ríkissjóði Islands, bundbju við bryggju. Við sjómenn mynd um þakka fyrir að fá frekar ao sigla á þessu mikla og góða skipi heldur en að berjast í vondu veðri úti á sjó á gömlum skipum. — Að endingu vil ég segja það, að þá flokka, sem standa fyrir því að gera ekkert að mál- um til úrlausnar, tel ég kok- hrausta, ef þeir vonast eftir at- kvæðum sjómanna í næstu kosn ingum. — k. Prestastefnu lýkur Framhald af 16. síðu. Prestastefnunnar flutti dr. Þórir Kr. Þórðarson útvarpserindi í gær- kvöldi um Iona-hreyfinguna í Skot- landi. í dag verður umræðum hald ið áfram, m.a. verður sérstakur prófastafundur. Kl. 6 verður Presta stefnunni slitið, en í kvöld sitja prestar boð biskups. Aðalfundur Prestafélags íslands var haldinn á Þingvöllum í fyrra- dag, en aðalfundarefnið var ýmis kjaramál og undirbúningur vænt- anlegra kjarasamninga. — Kaup- mannahafnaribiskup var gestur fundarins og flutti þar kveðju. Sr. Jónas Gíslason í Vík flutti erindi um þjóðfélagslegar athuganir á starfsskipan kirkjunnar fyrr og nú. ----Um kvöldið þáðu fulltrúarnir boð Presta- og prestkvennafélags- ins. Aðalræðumaður kvöldsjns var sr. Einar Guðnason, en frú Álfheið- ur Guðmundsdóttir söng einsöng við undirleik dr. Róberts A. Ottós- sonar. Heiðursgestir voru heiðurs- félagarnir Ásmundur Guðmunds- son og Bjarni Jónsson. Verksmiðjuskip Framhald af 16. síðu. smiðja, sem á að afkasta 40.000 pundum af frosnum fiskflökum i á sólarhring, og sömuleiðis fiski- mjölsverksmiðja í sambandi við hana, sem byggja skal á næstunni í Godthaab. Að baki þessarar framkvæmdar standa um 50 einka fyrirtæki dönsk og færeysk, sem með þessu hafa rofið hina dönsku einokun ríkisins, sem þarna hef- ur verið. Danska konungsverzlun- in hefur staðið fyrir framkvæmd- unum, en ætlunin er að reka fyrirtækig fyrir einkafé. Affils. Allt blýfast f gærkvöldi hófst fundur útvegs manna og sjómanna f sldveiffideil- unni kl. 9 og stóff enn á miðnætti. Þá hafði ekkert gerzt nýtt í málinu frá síðasta fundi og engra tíffinda að vænta. Ekkert hafði gengiff sam- an, en ekki var vitaff, hve fundur- inn stæffi lengi. Engar viSræSur Á fundi borgarstjórnar í gær lagði Kristján Benediktsson þá fyr irspum fyrir borgarstjóra, hvort nokkrar viðræður hefðu verið við Starfsmannafélag Reykjavíkur und anfarið um launamál. Svaraði borg arstjóri því til, að engar viðræð- u<r hefðu farið fram, en þær mundu fara fram. Kristján sagði, er hann bar fyrir spurn sína fram, að undanfarið hefðu allmargar stéttir náð kjara- bótum, og benti á, að lægstu launfalokkar opinberra starfs- manna væru svipaðir og verka- mannalaun. Hjásetukosning Framhald ai 1 síðu sjá, að samkomulag hefur orðið í bæjarstjórninni um að sitja hjáj á víxl. í fundarlok var samþykkt —| með 7 atkvæðum en tveir sátu hjá — að auglýsa starf bæjarstjóra laust til umsóknar og ennfremur að fela Gunnþóri Björnssyni störf bæjarstjóra til 31. júlí n.k. Kínverjar í árásarhug? Framhald af 3. síðu. í skeyti til bandarískra blaða, aff Pekingstjórnin hafi nú um 35000 hermenu undir vopnum á ^ sn- ströndinni og milli 250 og 300 flug vélar. Vildi talsmaðurinn halda því fram, að fréttirnax um li '. iflutning væru mjög orðum auknar. Formælandi Breta sagði í dag, að hann tryði því ekki að óreyndu að Kínverjar áformuðu innrás á eyjarnar. FriSarsamningur við 0AS Framhald af 3. síðu. kæmi til mála aff sakai-uppgjafar- ákvæðiff í Algeirsborgarsamningun um næði til OAS-manna, sem sekir hefffu gerzt um glæpaverk í Frakk landi, enda þótt slík afbrot síæffu í sambandi við Alsírdeiluna. Allt var með kyrrum kjörum í Alsír í dag og hafa nú flestir menn horfið til vinnu sinnar á nýjan leik. Flóttamannastraumurinn til Frakklands heldur áfram og nú hafa alls 136 þúsund manns flúið Alsír. FLN-stjórnin tilkynnti í dag, aff serkneskir flóttamenn í Túnis, myndu hverfa til Alsír í lok þcssar ar viku. Vildu ekki fjölga Framhald af 1 síðu flokkurinn var stærsti andstöðu- flokkurinn í bæjarstjórn, voru endurskoðendur tveir, og venja, að annar þeirra væri frá Alþýðu- flokknum. Er Sósíalistaflokkurinn varð stærri flokkur í bæjarstjórn en Alþýðuflokkurinn, var siðvenj- unni haldið við og endurskoðend- um fjölgað í þrjá, svo að komm- únistar hefðu aðstöðu til þess að endurskoða reikninga bæjarins. í Nú, þegar Framsóknarflokkur- j inn á fleiri fulltrúa í borgarstjórn, heldur en Alþýðuflokkurinm, er sanngjarnt að hann fái einnig að- stöðu til’ endurskoðunar borgar- reikninganna, þannig að allir fjór- ( ir flokkar borgarstjórnar eigi full- trúa í endurskoðuninni. Geir Hallgrímsson borgarstjóri tók til máls og taldi það ekki vera, sögulega hefð, að endurskoðandi væri frá hverjum flokki í borgar- stjórn. Hann sagði, að Sjálfstæð- isflokkurinn héfði aldrei viljað beita meirihlutavaldi sínu til þess að hindra andstöðuflokkana í að hljóta sæti í endurskoðun. Taldi hann nóg að einn fulltrúi væri þar frá andstöðuflokkunum í heild. Haraldur Sveinbjörnsson, full- trúi Alþýðubandalagsins, bar fram tillögu um, að endurskoðendur, yrðu fjórir, einn frá hverjum flokki. Sú tillaga var felld meg 9 atkvæðum Sjálfstæðisflokksins, en Óskar Hallgrímsson, fulltrúi Al- þýðuflokksins, sat hjá. Samið í fyrrakvöld samdi Verkakvenna félag Keflavíkur og Njarðvíkur við vinnuveitendur um taxta fyrir ungl ingsstúlkur og er liann allmiklu hærri en hinn eldri taxti atvinnu- rekenda. 14 ára stúlkur fá nú 17.01 krónur á tímann í dagvinnu, en fengu áður 14 krónur. 15 ára stúlkur fá 18.24 krónur, en fengu samkvæmt taxta atvinnurekenda 15 krónur. 15 ára stúlkur, sem unnið hafa mánuð á sama stað fá 21.40 krónur á tím ann eða fullt kvenmannskaup. — Samningur þessi gildir frá 1. júní. Allsherjartalning Næstkomandi sunnudag 24. júní fer, á vegum Hagstofunnar, fram talning á unglingum við sveita- störf um allt land. Er stofnað til hennar vegna óska Stéttarsam- bands bænda, sem telur mikilvægt að aflað sé skýrslna um unglinga, sem aðstoða vig heyskap og önnur sveitastörf yfir sumarið. Talning- in á að leiða í ljós tölu unglinga við þessi störf, aldursskiptingu þeirra, hvaðan þeir eru og hvem- ig þeir skiptast á héruð. — Taln- ingin tekur bæði til aðkominna unglinga og til heimaunglinga. Oddvitar sjá um talninguna hver í sínu umdæmi, og fer hún fram sama dag og kosnar verða sveit- arstjórnir í sveitahreppum. Til þess að létta talninguna eru bænd ur og aðrir húsráðendur í sveit- um beðnir að hafa með sér á blaði það, sem upplýsa þarf, þá er þeir koma á kjörstag til að kjósa. Ekki er spurt um annað en fæðingardag og ár og lögheimili unglinga, sem fæddir eru á árunum 1946—1950. Rita oddvitar upplýsingar á sér- stakt eyðublað til þessara nota. ÞAKKARÁVÖRP Sveitungum mínum og öðrum vinum og vanda- mönnum þakka ég innilega mikla rausn og góð- vild mér sýnda á afmæli mínu 18. iúní s.l. Magnús Böðvarsson, Laugarvatni. Innilegustu þakkir flyt ég ykkur öllum, sem minntust mín á 70 ára afmæli mínu. Kristín Gunnlaugsdóttir Karfavogi 56. Tvær spólur Framhald af 16. síðu. tveggja spóla og eru sennilega báð ar ónýtar. Snólurnar hafa ekki ver ið teki. upp. Rofinn í áburðar- vericsmiðjunni ló út, þegar skamm hlaupið varð. Um leið sló út í Ell iðaárstöðinni. Var þá slegið inn aft ur. e’’ kom fvrir ekki. Útslátturinn er eðlileg afleiðing skammhlaups ins, en við það hækkar spennan. Verksmiðjustjórinn sagði, að skammhlaupið væri óeðlileg bilun. Spennirinn hefur verið notaður frá því að verksmiðjan tók til starfa og aldrei bilað fyrr en nú, enda ekki reiknað með, að slíkt kæmi fyrir, þar sem verksmiðjan starfar með jöfnu álagi. _ ,,, T f M I N N, föstudagurinn 22. júní 1962. líi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.