Tíminn - 06.07.1962, Page 2
fyrsta leikkonan sem hann hefur
verið bendlaður við, þótt þetta
mál hafi farið hæst En hann er
ekki ge,’ður eins og Liz, að láta
algerlega st.iórnast af tilfinning-
unum, heldur hefur alitaf tekizt
að halda sór hæfilega svölum í
þeim málum. Hins vegar hefur
hann látið svo ummælt við blaða
menn, að það sé mikill kostur
við kvikmyndun ástarsena, ef
eitthvað er á milli elskhuganna í
myndinni í veruleikanum líka.
verð a8 vera
ástfanqin"
Liz hefur hins vegar fylilega
gefið í skyn, að hún ætlast til
þess að Burton skil.ii við konu
sína og kvænist henni. og hing-
að til hefur hún getað vafið öll-
um karfmönnum um fingur sér
að vild, enda oft verið talin feg-
ursta kona í heimi. Vel getur
svo farið enn, að allar yfirlýsing-
ar Burtons um þetta, reynist
markleysa, nú þegar þau Liz og
Eddie hafa ákveðið að skilja.
Tíminn einn mun fær um að
s'kera úr því. Þó er spá flestra,
Elizabeth Taylor og Eddie
Fischer hafa nú formlega
ákveðið að skilja, Tilkynning
in um þetta er stuttorð og
gagnorð: Elizabeth og Eddie
Fischer hafa komið sér sam-
an um að slíta samvistum.
Skilnaðarréttarhöldin munu
hefjast innan skamms."
íslenzk kornrækt
ÍSlemlingar flytja nú inn
fóðurvörur fyrir 70 milljónir
króna á ári. Þessar fóðurvör-
ur fá undanþágur frá tolli, sem
nemur 25 milljómum króna og
eru ni'Surgreiddar ag auki ,sem
svarar 9—10 milljónum króna.
Reynslan hefur nú sannað
ótvírætt, að hægt er að rækta
hér á landi korn, sem að
mestu getur komi'ð í stað hins
in.nflutta fóðurkorns. Á síð-
asta 'ári nam kornframleiðs'Ian
hcr á liandi urn 685 tuunum,
þar af um 200 tunnur á 30
bæjum á Austurlandi. Verð-
mætj þessarar kornframleiðslu
nam 2.4 mil'ljónum króna, en
framleiðendur hefðu hins veg-
ar átt að fá um 50% meira
verg fyrir liana ef innlenda
kornið hefði notið hliðstæðra
uppbótia Oig ívilnana og erlendu
fóðurvörurnar.
Tillögur Framsóknar-
manna
Á undanförnum þingum
hafa Framsóknarmenn barizt
fyrir framgangi oig stuðn'ingi
i-íkisvaldsins við íslenzka korn-
rækt. M.a. hafa þeir flutt til-
lögur um aðstöðujöfnun inn-
lendrar kornframleiðslu við
innflutning korns frá útlönd-
um. Á sfðasta þingi fluttu þeir
svohljóðiandi þingsá'Iyktunar-
tillögu, sem ekki fékkst af-
greidd:
„Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að grei'ða verðbæt-
ur á korn, sem ræktag er hér
á landi, til jafns við niður-
grei'ðslu á innfluttu korni.
Nú eru þetta engin tíðindi. Síð-
ustu mánuðina hefur allt þótt
benda til að svona myndi fara.
Eddie er fjórði maður leikkon-
unnar, og sá þriðji sem hún skil-
ur við, en Mike Todd, sem var
þriðji í röðinni, fórst í flugslysi,
eins og öllum er kunnugt. Fregn
ir höfðu borizt um það um nokk-
urt skeið, að hjónaband Eddies
og hennar væri farið að standa
völtum fæti, Eddie þættist farinn
að færast nokkuð í skuggann.
Söngferill hans var nefnilega
farinn að blikna, og hann orðinn
þekktari sem maður konu sinn-
ar en stjarna af sjálfs dáð'um. En
allur orðrómur í þessa átt, var
þó jafnharðan kveðinn niður, þar
til að þeir atburðir gerðust í vet-
ur, sem settu allt úr skorðum.
Allar Íeiðir liggja til Rómar og
það er til Rómar sem fyrst verð-
ur að snúa sér, þegar talað er
um skilnað Liz og Eddies. Eins
og öllum mun kunnugt, var þar
tekin stórmyndin Kleopatra í
vetur og vor og fór Liz Taylor
með aðalhlutverkið í myndinni.
í upphafi myndatökunnar bar
fátt til tíðinda. En svo rann upp
sunnudagurinn 18. febrúar 1962.
Var það matareitrun?
Hvað gerðist þann dag er ekki
með öllu Ijóst enn. Nema það er
öruggt, að leikkonan var færð á
sjúkrahús þann dag alvarlega
sjúk. Orðrómur komst samstundis
á kreik, að hún hefði gert tilraun
til að svipta sig lífi, en aðrir báru
á móti því, og hvíslingamar og
kjaftasögurnar flugu um gjörv-
alla Rómaborg og út um allan
heim. Opinberlega hafði hún feng
ið matareitrun, og líklegast er
það hið rétta. A.m.k. var það
skoðun vikublaðsins Time, en það
skýrði frá málinu með þessum
orðum: „Elizabeth Taylor opnaði
dós með skemmdum baunum,
snæddi baunirnar og var flutt
í ofboði á sjúkrahús með skyndi-
lega matareitrun".
Það vakti undir eins athygli, að
Eddie kom ekki að sjúkrabeði
konu sinnar fyrr en daginn eftir.
Hann var í Lissabon, þegar slysið
kom fyrir, og flaug til Rómar
fljótlega eftir að honum bárust
tíðindin. En auðvitað var fjar-
vera hans talin bera vott um, að
farið væri að kólna milli þeirra
hjónanna. Enda var þá kominn
á dagskrá enskur leikari, mót-
leikari Liz í Kleopötru, Richard
Burton að nafni.
„Helvítis kjaftæði"
Fljótlega eftir að Liz var kom-
in af sjúkrahúsinu, var gefin út
yfirlýsing í nafni Burtons. Þar
segir: „Síðustu vikurnar hefur
verið í gangi orðrómur um Eliza-
beth og mig. Þessar fullyrðing-
ar hafa verið mjög aflagaðar, og
vissar kringumstæður hafa gert
sennilega hluti, sem eru lagðir
Elizabeth til lasts . . . Eg hef
þekkt Elizabeth í 12 ár. Við höf-
um verið vinir síðan hún var
barn, og ég mundi aldrei gera
neitt það, sem orðið gæti henni til
hnekkis í einkalífi sínu eða at-
vinnu.“
— Helvítis kjaftæði, sagði
Burton, þegar hann las þessa
yfirlýsingu. — Þetta hef ég aldrei
íátið gefa út. Og hann rak úr
þjónustu sinní blaðafulltrúann,
sem hafði komið yfirlýsingunni
á framfæri.
Má daSra við Krústjoff!
En orðrómurinn magnaðist, að
eitthvað væri á milli þeirra
Burtons og Liz. Þó voru sumir
sem sögðu, að Burton væri ekk-
ert nema yfirskin til að dylja
það, sem raunverulega væri á
seyði, samband hennar og leik-
stjóra myndarinnar, Joe Manke-
wics. En hann bar þá sögu harð-
lega til baka.
„Liz getur mín vegna daðrað
við hvern sem er, Krústjoff eða
Mao í Kína, ef hún vill, bara ef
ég fæ að vera í friði við að ljúka
myndinni.
Richard Burton
Hver er hann þá, þessi Richard
Burton? Hann er 37 ára gamall
og hefur verið kvæntur í 13 ár.
Hann neitar með öllu að hann
hyggi á skilnað til að geta kvænzt
Liz Taylor. Enda er hún ekki
sem gerzt vita um einkalif kvik-
myndaleikara og ástarævintýri
þeirra, sú, að Burton muni ekki
skilja við konu sina af þessum
sökum. Hvað þá tekur við hjá
Liz er auðvitað ógerlegt að segja
fyrir. En eflaust nær hún sér í
einhvern nýjan mann og verður
áfram uppáhaldsefni alls blaða-
kosts veraldar. Sjálf hefur hún
einhvern tíma sagt: — Eg
verð að vera ástfangin. Eg lifi
ekki nema ég sé ástfangin.
íslenzk kornrækt heft
af ríkisvaldinu
f greinargerð, sem þessari
tillögu fylgdi, sögðu flutnings-
menn:
„Eins og málum er nú hátt-
að um vehðlag á koravöru,
verður ekki séð, að veruleg
aukning get'i orðí'ð í þessari
búgrein, þótt vaxtarmöguleik-
ar henniar að öðru leyti væru
hinir beztu. fs'Ienzka kornið
verður án allra verðbóta að
keppa við korn, sem flutt er
inn frá útlöndum, en innflutta
kornið fær sérstakar niðUr-
greiðslur úr ríkissjóði. Þær
greiðslur nerna 18,61% af fob-
verði vörunnar. Erlent kom er
því selt hér sem þessu nemur
undir eðlilegu verði þess, en
innlend kornframlciðsla hefur
ekki við neina sambæri'lega
stoð að styðjiast og á því í vök
að verjast í samkeppninni við
hið erlenda og niðurigreidda
korn.
Verndartollur á út-
lenda vöru
Meðan nið’urgreiðsLa er að-
eins látin ná til innflutta korns
ins, verkar hún eins oig vemd-
artollur á útlendu vöruna gegn
h'inni innlendu. i
Þag er augljóst miál, að f
alla staði er óeðlilegt, að þann-
ig sé að farið til að þröngva
kosti íslenzkrar búgreinar, sem
allir eru sammála um, að æski-
legt væri, að ætti fyrir sér að
vaxa og eflast.
Eðl'ileigt hefði verið, að' rík-
isstjórnin hefði bætt úr þessu
misræmi með því að ákveða
sömu verðbótagreiðslu á hið
íslenzka korn og nemur niður-
greiðslunum á aðflutta koraið.
En þetta hefur ekki verið gert,
og því er hér Iagt til, að AI-
þingi fcli ríkisstjórninni að
Framhald á. 15. síSu.
■■BHBHHBnnBESRBnWSS
Lii Taylor ásamt eiginmönnum sínum fjórum. — Efst til vinstri sést
hún ásamt Nicky Hilton, sem hún giftist 18 ára gömul. ÞaS hjónaband
entist rúmlega hálft ár, eSa 205 daga nánara tiltekiS. — Á næstu mynd
sést hún ásamt brezka leikaranum Michael Wiiding, sem var annar eigin- -
maSur hennar. — í neSri röSinni koma svo myndir af henni og Mike Todd, í
sem fórst í flugslysi fyrir nokkrum árum, og Eddie Fischer, sem hún er l|
nú aS skilja viS. iL
2
T í M I N N, föstudagurinn 6. júli 1962