Tíminn - 06.07.1962, Síða 13
Frú Jónína Andersen meS þrem afkomendum í beinan kvenlegg: Idu
Nielsen, Ruth Utke, Tinu uVke.
Þorfimsgestur enn
Hér er á ferð frá Danmörku
frú Jónína Andersen. Hún er bú-
sett í Kaupmannahöfn. Var heim
för hennar ráðin áður en Þor-
finnur Kristjánsson lézt í vdtur.
Frú Jónína er fædd að Kjós í
Grunnavíkurhreppi í Norð'ur-
tsafjarðarsýslu hinn 8. des. 1884,
og ber aldurinn með slíkum
hætti, að sérstaka athygli vekur.
Frúin fór til Tönsberg í Noregi
1908 og dvaldi þar í tvö ár. Hafði
í huga að komast til Vesturheims,
en húsfreyjurnar, sem hún hafði
dvalið hjá, mæltu fremur með
Danmörku. Þangað fór hún, og
þar hefur hún dvalið síðan.
Árið 1920 giftist hún bónda sín-
um, Harald Andersen, sem alla
tíð hefur starfað við skipasmiða-
stöð danska flotans. Þau hjónin
eiga tvær dætur, er önnur þeirra
gift, og á einnig tvær dætur.
Hér í Reykjavík er frúin borin
á höndum af frændfólki sínu, en
á leiðarenda er hún ekki komin,
fyrr en að Hellu á Rangárvöll-
um. Þár á hún góða vinkonu, frú
Matthildlj'/íóhannesdóttur, sem
heiðurinn á og framtakssemina
af því, að frúin er hér komin sem
enn einn Þorfinnsgesta-
En þar eð Þorfinns hefur nú
misst við, verður frú Andersen
vísast síðasti gesturinn, sem nýt-
ur góðs af þessari framtakssemi
LandsliðiS
Framhald af 12. síðu.
landsliði gegn Englendingum í
fyrra —- og verður þetta því ann-
ar landsleikur hans.
Sigurþór Jakobsson, KR, vinstii
útherjif og yngsti maður liðsins,
aðeins 19 ára. Byrjaði að leika
með meistaraflokki KR í vor og
hefur frami hans því orðið mikill
á stuttum tíma. Nýliði í landslið-
inu.
Margar stöður í norska lands-
liðinu eru skipaðar nýliðum, en
nokkrir reyndir rnenn eru innan-
um. Liðið er þannig skipað:
Sverre Andersen, Viking; Erik
Vagen, Frigg; Ragnar Larsen,
Sandakcr; Roar Johansen, Fred-
rlkstad; Per Martinsen, Stein-
kjer; Tryggve Andersen, Brann;
Rolf Björn Bakke, Gjövik; Arne
Petersen, Fredrikstak; John
Krogh, Roscnborg; Olav Nielsen,
Viking og Erik Johansen, Gjövik.
Þeir Sverre Andersen, Ragnar
Larsen (var lengi atvinnumaður
á Ítalíu), Roar Johansen, Tryggve
Andersen og Arne Petersen hafa
leikið hér á landi áður — en hinir
koma nú hingað í fyrsta sinn. Þess
má geta, að Tryggve Andersen lék
einmitt sinn fyrsta landsleik hér
á landi 1957. — Varamenn liðanna
verða þessir: ísland: Heimir Guð-
jónsson, KR; Hreiðar Ársælsson,
KR; Ormar Skeggjason, Val; Skúli
Ágústsson, Akureyri og Ellert
Schram, KR. — Noregur: Svein
Weltz, Frigg; Edgar Stakseth,
Steinkjer; Olav HSkon, Steinkjer
og( Ole Oppedahl, Brann.
hans, en hún var sprottin af
þakklátssemi Þorfinns og hrifn-
ingu, þegar Hið ísl. prentarafélag
bauð honum heim á 50 ára af-
mæli sínu. Þorfinn mun ekki
hafa dreymt um Islandsför, þeg-
ar heimboð það barst.
En það hafa þá ekki margir
þakkað öllu fallegar „fyrir vel-
gerðirnar við sig“ en Þorfinnur,
þar eð 25 landar, flestir við ald-
ur, hafa nú fyrir hans framtaks-
semi fetað í sporaslóðina, og séð
sitt gamla land.
Þessari starfsemi mun þá hér
með lokið. Þorfinnur fallinn frá,
og vikapiltar hans komnir til ára
sinna. En þá á við að þakka þeim,
áem hér hafa að stutt með fjár-
framlögum, og höfðinglegri gest-
risni.
Að sjálfsögðu mun hér eftir sem
hingað til íyrirfinnast heimþrá
landa, sem erlendis dvelja. Hér
var henni sinnt með vissum
hætti, úr einu horni — okkar
gamla sambandslandi.
Tíminn verður að leiða i ljós,
hvort fyrir hendi verður hugul-
semi á þeim bylgjulengdum, sem
Þorfinnur bar í brjósti — og þá
framtakssemi í senn.
Geta má þess, að vikapiltar
Þorfinns og hans gesta, hér
heima, hafa verið menn, ná-
komnir tveim af stjórnmálablöð-
um okkar.
— Já, þetta hefur tekið langan
tíma, því að ég byrjaði að leika
með meistaraflokki KR 1956 og
lék minn 100. leik með flokknum
í fyrsta leiknum í vor gegn Vík-
ingi. Og það merkilega er, að
fyrsta árið 1956 var ég einmitt
valinn í úrvalsliðið. Síðan komu
þrjú ár, án stærri leikja, en 1959
var ég valinn í pressulið og hef
alltaf leikið með því síðan og
nokkrum sinnum f Reykjavíkurúr-
vali. Hins vegar hefur ekki geng-
ið eins vel með landsliðið — ég
hef t.d. aldrei einu sinni verið þar
varamaður."
— Og hvenniig Ieggst leikurinn
í þig?
— Ég hef þá trú, að við getum
unnið. Þetta er engin óskhyggja,
og ég er bjartsýnn á árangur hjá
liðinu, þrátt fyrir leikinn í gær-
kvöldi', en það er alltaf niður-
drepandi að fá mörk á sig eins og
við fengum þá. Ég hef oft leikið
með flestum leikmönnum liðsins,
og þekki þá því úti og inn. Það er
mikill kostur.
— Ert'U hættur námi í h'áskól-
anum?
— Já, mér líkar prýðilega við
bókarastarfið hér. Ég tók stúdents
próf 1955 og innritaðist síðan í
norrænu deildina í háskólanum
— en síðan 1959 hef ég verið
fastur starfsmaður hér. (Þess má
geta, að báðir bræður hans, Hörð-
ur og Gunnar, eru einnig stúdent-
ar).
— Þú ert nýkvænt'ur, er það
ckki?
— Jú, ég kvæntist Álfheiði
Gísladóttur 3. júní s.l. — en hún
þekkti „hobbý-ið“ vel, svo það
hefur engin áhrif haft á æfing-
arnar.
— Ertu fluttur úr Vesturbæn-
um?
— Ég á enn lögheimili á
Bræðraborgarstígnum, þar sem ég
er fæddur og uppalinn, en lög-
heimilið verður víst bráðum
fyrir austan læk.
— Og að lokum Bjarnl, hvernig
stendur á viðurnefninu?
— „Rauða ljónið“, — ja, þetta
festist við mig strax í fjórða
flokki — ætli það sé ekki háralit-
urinn meðal annars. —lisím.
Björgvin Sæmundsson, bæjarstjöri
á Akranesi
Fyrsti fundur bæjarstjórnar
á Akranesi var haldinn í gær-
kvöldi. Aldursforseti Þorgeir Jós
epsson stýrði kjöri forseta og var
Jón Árnason alþingismaður kosinn
forseti. Tók hann þá vig stjórn
fundarins og las upp alllangan mál
efnasamning, sem Sjálfstæðisflokk
urinn og Alþýðuflokkurinn höfðu
gert með sér um framkvæmd bæj-
armála á kjörtímabilinu. Þar á
meðal höfðu þeir komið sér saman
um að kjósa Björgvin Sæmunds-
son bæjarstjóra og var hann kos-
inn með 6 atkvæðum, en 3 skiluðu
auðu.
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðubandalagið höfðu með sér
kosningabandalag, en í bæjarráð
voru kjörnir Daníel Ágústínusson,
Fögnuður endar
í blóöbaði
(Framhald af 3. síðu)
Fréttamenn í Rocher Noir segja,
að samkomul. milli bráðabirgða-
stjórnarinnar og FLN-stjórnarinn-
ar fari nú dagbatnandi og sennilegt
sé, að FLN-stjórnin muni innan
fárra daga fara til Rocher Noir og
setja þar upp aðalbækistöðvar sín
ar.
Skrúöfylking
„Rauða l]óniS“
Framhald af 12 síðu.
ingarmiklum leikjum og hefur
leikið rúmlega 110 leiki meðj
meistaraflokki KR. Þar er því!
enginn nýliði á ferð, þó að
hann verði talinn nýliði á,
ménucfaginn.
Bjarni Felixson er fæddur 27.;
desember 1936 og er því 25 ára j
gamall, þegar hann fær sína eld-j
skírn í landsliðinu, en oft áður ;
hefur hann staðig nærri því.;
Bjarni er annar í röðinni af þrem-:
ur sonum Felixar Péturssonar,;
gjaldkera í Hamri, og konu hans:
Ágústu Bjarnadóttur, en þeir:
Hörður og Gunnar, bræður hans,.;
hafa báðir leikið í landsliðinu, og i
Hörður verður við hlið hans á
mánudaginn. Það er einsdæmi
hér, að þrír bræður hafi leikið í
landsliðinu — og ef til vill renn-
ur upp sú stund fyrir hinn áhuga-
sama föður þeirra, að hann sjái þá
alla saman í landsliðinu, ef til
vill siðar í sumar, en yngsti son-
urinn, Gunnar, hefur ekki verið
heill í fæti í vor, en lék hins veg-
ar báða landsleikina í fyrrasumar.
Við litum inn til Bjarna í gær,
þar sem hann sat við skrifborð
sitt í Hamri, en hann er þar bók-
ari. Eftir ag hafa óskað honum
til hamingju með landsliðssætið,
skutum við að honum. — JæjaJ
loksins kom að því, og Bjarni!
svarið: ‘
BJést ekki vi® að
verSa valinn
Framhald af 12. síðu.
— Ja, ég veit það ekki. Ég vona
að okkur gangi vel, en ég þekki
afar lítið til norsku landsliðsmann
anna, enda víst margir nýliðar þar,
ekki' satt. Það var svolítið erfitt
að leika í tilraunalandsliðinu,
þar sem ég lék nú í fyrsta skipti
með þeim sem voru í framlínunni
— en það eru aðeins byrjunar-
örðugleikar, sem ég vona að hverfi
á mánudaginn.
— Hvað hefurðu verið lengl
hér í Gutenberg?
— Ég byrjaði að læra fyrir þrem
ur árum — en ég er fæddur 16.
ágúst 1942 — og á því eitt ár
eftir í náminu.
Og nú grípur meistari hans fram
i, Grímur Engilberts, og segir: —
Strákurinn er mjög listræn.n og
hann hefur teiknað mikið fyrir
mig í Æskuna og fleira. Hann hef
ur mikinn hug á auglýsingateikn-
un.
— Ég veit það nú ekki, sagði
Sigurþór þá af sinni hæglátu hlé-
drægni, — en ég hef verið þrjú
ár í Myndlistarskólanum og hef
garrfan að því að teikna. Um fram-
tíðina er allt óákveðið.
Til viðbótar þessu má geta pess,
að Sigurþór er fæddur á Lauga-
veginum, sonur hjónanna Jakobs
Danielssonar, vélstjóra, og konu
hans Þuríðar Jakobsdóttur. Flutt-
ist kornungur í Vesturþæinn og
gekk því fljótt í KR og hefur halÖ
ið tryggg við félagið, þótt hann
sé nú aflur fluttur austur íyrir
læk. Og nú þegar við óskum hon
um til hamingju með landsliðs-
sætið erum við vissir um að hann
gerir það gott í landsleikn....i á
mánudaginn, enda af flestum tal-
I Algeirsborg fóru í dag 1000
alsírskir hermenn í fylkingu um
göturnar, en í þessum hópi voru
þó engir hermenn þeirra deilda,
sem komið hafa frá Marokkó og
Túnis síðustu daga. Á undan fylk-
ingúnni gengu tvö hundruð hvít-
klæddar stúlkur, en í broddi skrúð
fylkingarinnar voru skrautklædd
ar lúðrasveitir. Á eftir óku nokkr-
ar bifreiðar og þeim fylgdu hundr
uð fótgönguliða.
Frá Cairó bárust þær fréttir í
dag, að Ben Bella hefði enn átt
viðræður við Nasser, forseta, og
hefði Bella á þeim fundi undir-
strikað andstöðu sína gegn því til-
tæki Ben Khedda að víkja lierfor-
ingjum æðsta herráðs þjóðfrelsis-
hersins frá störfum. Sagði Ben
Bclla, að brottvikningin væri
lireint lögbrot.
Flofinn ausfur
Framhald ai 1 síðu.
á sjöunda þúsund mál í fyrrinótt.
Mestan afla hafði Höfrungur II,
1200 mál. í fyrrinótt og gærmorg-
un komu þrír bátar til Eskifjarð-
ar meg 3000 mál alls, og nokkrir
bátar komu með síld til Vopna-
fjarðar. Síldin, sem barst til
Norðfjarðar reyndist 16—17% að
fitumagni og á Eskifirði reyndist
fitumagnið 18%. Veður var gott
á miðunum eystra og gert ráð
fyrir miklum afla 1 nótt, enda
miklar lóðningar. Nokkrir voru
byrjaðir að kasta í gærkvöldi.
í gærkvöldi var engin söltunar-
stöð tilbúin fyrir austan Langa-
nes, en fyrstu tvær stöðvarnar,
báðar á Norðfirði, verða tilbúnar
í kvöld. — Norsk síldveiðiskip
fengu allt að 2 þúsund hektólítra-
köst út af Glettinganesi í fyrri-
nótt.
Funílsir bæjapstfópnar
Frarnhald af 16. síðu
í viðkomandi kaupstöð'um og hvatti
Kristján til þess að bæjarútgerðir
væru sér í samtökum. Þá fylgdi
Kristján úr hlaði tillögu, er hann
flutti ásamt Birni Guðmundssyni
um að borgarstjórn fæli borgar-
stjóra að bcita öllum hugsanlegum
ráðum til að leysa togaradeiluna og
taka upp við'ræður við ríkisstjórn-
ina um ráðstafanir til að tryggja
rekstursgrundvöll togaraútgerðar-
innar.
inn efnilegasti leikmaður, sem hér
hefur komið fram frá því Þórólf-
ur byrjaði með meistaraflokki KR
fyrir fimm árum.
Hálfdán Sveinsson og Jón Árnason.
í allar 5 og tveggja manna nefnd
ir réði hlutkesti, og fengu Fram
sókn og Alþýðubandalag 12 sæti
af 19. Ag lokinni dagskrá kvaddi
Daníel Ágústínusson sér hljóðs og
óskaði eftir að flytja mál, en hinn
nýkjörni forseti Jón Árnason lýsti
þá yfir, að slíkt yrði ekki leyft og
sleit fundi án þess að bera það
undir bæjarstjórn.
Þar sem það hefur verig venja
áður, að verða við slíkum óskum,
þótti þetta hið mesta gerræði og
vakti undrun þeirra mörgu, sem
fundinn sóttu, ekki hvað sízt með
tilliti til þess, að bæjarstjórnar-
fundur hefur ekki verið haldinn
á Akranesi í nær því tvo mánuði.
GB
Klemmdist
Það slys varð í vöruskemmu
Jökla við Kleppsveg laust fyrir kl.
8 í gærkvöldi, að 16 ára gamall
piltur, Hélgi Þorvaldsson, Ásgarði
107, klemmdist milli dyrastafs og
palls vörubifreiðar, sem var bakk-
að inn í skemmuna. Helgi var
fluttur á læknavarðstofuna og
strax þaðan á Landsspítalann, en
hann var handleggsbrotinn, meidd
ur á fæti og víðar.
Nýr sendiherra
Noregs í ágiist
í gær birti NTB-fréttastofan eft-
irfarandi tilkynningu: Sendiherra
Noregs á íslandi, Bjarne Vilhelm
Börde hefur fengið lausn frá emb-
ætti samkvæmt eigin ósk frá 1.
ágúst að telja. Við starfi hans mun
taka Johan Zeiner, og var hann
skipaður í það embætti á fundi
ríkisráðsins í gær.
GulSfoss laskast
Þegar ms. Gullfoss var að leggj-
ast að hafnarbakkanum í Kaup-
mannahöfn í gærmorgun, vildi það
óhapp til ag fkipið lét ekki fylli-
lega að stjórn, er það átti að taka
aftur á bak, og rakst stefnið á hafn
arbakkann. Við ireksturinn mynd-
aðisi 4 feta löng dæld, sem gekk
3 fet inn í stefnjð nokkuð fyrir of-
an s’ólínu. Engin meiðsli urðu á
mönnum við pennan árekstur og
mun viðgerð ’ara fram í Kaiip
mannahöfn, ár, þess að skipið
þurfi að' fara í skipakví, og tefst
Gullfoss því ekkert af þess-um sök-
um, en mun halda áætlun sír.a í
sumarferðunum óhindrað.
(Fréttatilkynning frá Eimskipa-
félagi f ’ands, 5. 7. '62!.
Doktor
Framhald af 16. síðu.
sjá íslcnzkan vísindamann á
þessum stað. Hann lét einn
ig í Ijós, að hann væVi mjög
hrifinn af íslenzkri vísinda-
mcnnsku og náttúruvísinda-
mennsku. Hann hefði sjálfur
haft tækifæri til þess að
taka þátt í rannsóknum á fs-
Iandi.
Nielsen prófessor hrósaði
ritgerð doktorsefnisins, sem
hann kallaði mjög fróðlega
og vandaða. Niðurstöður
hennar hefðu gífurlegt gildi,
og myndu auka þekkingu
mánna á þessu cfni að
'narki.
Doktorsvörnin stóð yfir i
þrjá tíma. Hcnni lauk með
því, að Unnsteinn Stefánsson
flutti þakkarorð, og síðan
var hann útnefndur með
heiðri doktor við Hafnarhá-
skóla.
— Aðils.
T f M I N N, föstudagurinn 6. jnlí 1962.
13