Tíminn - 08.07.1962, Page 1

Tíminn - 08.07.1962, Page 1
1 *<%. Munið að tilkynna vanskil á blaöinu í síma 12323 fyrir kl. 6. wm Æfgreiðsla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankastræfi 7 153. tbl. — Sunnuadgur 8. júlí 1962 — 46. árg. 105 farast|/iztaristaflaaðgm i flugslysi NTB—Róm ct* Bombay, 7. júlí. Snemma í morgun fórst ítölsk farþegaþota af gerðinni DG-8 frá ítalska fiugfélaginu Alitalía, um tvo kílómetra frá flugvell inum í Bombay, og með henni 105 manns, þar af 11 manna áhöfn. Flugvélin var að koma Skipin í vari í fyrri nótt og fram eftir deginum var bræla á síldarmið- unum alls staðar og skipin í vari nema á Noröfjarðardýpinu, þar fengu tvö skip afla, Víðir II. 250 mál og Guðbjörg frá Sandgerði, 400 mál. Veður fór batnandi eystra þegar á daginn leið. Bræla var enn á miðsvæðinu nyrðra, en batnandi á Strandagrunni. — Skipin voru flest á leið — eða komin á miðin klukkan 15,30 í gær. Veðurspáin var hagstæð. frá Bankok, og síðast er heyrðist til hennar í flug- turninum í Santa Cruz við Bombay, var hún 300 km suð-austur af borginni. Slysið mun hafa orðið í þann mund er flugvélin var að búast til lendingar, en mikil rigning var í Bombay og niðadimm þoka. Flugvélar voru þegar sendar á loft til leitar, en þær hafa ekki orðið neins vísari. Óttazt er, að flugvélin hafi steypzt til jarðar á landssvæði, sem er mjög skógi vaxið og var þar hellirigning. Sumar fréttir herma, að þyrlur, sem tekið hafa þátt í leitinni, hafi séfs flakið í skóga'rkjarri, en þær fréttir eru óstaðfestar. Leitarskilyrði bæði í lofti og á landi eru mjög erfið vegna þok- unnar, sem grúfir yfir svæðinu í kringum Vera Cruz. Ekki ber fréttum saman um, hve margir voru með flugvé'linni og hafa frétt.amenn það eftir Al- 'itnlia-flugfélaginu, a'5 84 farþegar og níu manna áhöfn hafi verið með henni í þessari ferð, en flug- véli.n getur borið yfir hundrað manns, svo vel má vera, ,að tala farþeiga og áhafnar, sem getið er í upphafi, sé hin rétfca. Flugvélin lagði af stað frá Sydn ey snemma í gær. eftir þarlendum Framh. á bls. 3 Sigurvin Einarsson alþingis- maður og kona hans Jörína Jóns dóttir hafa gefið Þjóðminjasafn- inu merkilega altaristöflu úr kirkjunni í Saurbæ á Rauðasandi. Sigurvin er eigandi jarðarinnar og kirkjan bændaeign. Tafla þessi er máluð vængjatafla með mynd af Birni Gíslasyni sýslumanni (1650 —1679) og konu hans Guðrúnu Eggertsdóttur (1637—1724); — þetta er því öðrum þræði minn- ingartafla um þau lijónin, en á vængjum hennar eru margar smærri myndir úr lífi frelsarans. Guðrún Eggertsdóttir bjó hartnær hálfa öld ekkja í Saurbæ og átti miklar eignir á Rauðasandi og víðar. Bæði voru þau hjón af þekktum höfðingjaættum, og fara af þeim ýmsar sögur. Taflan hefur alla tíð verið í Saurbæjar- kirkju, en nú um sinn ekki höfð yfir altari, vegna þess að ný tafla var gefin kirkjunni, og gerðu það afkomendur Ólafs bónda Thorla- cius og konu lians Halldóru Ara- dóttur. — Myndin er af Sigurvin Einarssyni og ICristjáni Eldjárn, þjóðminjaverði, við töfluna. TUNASLATTUR HEFST TVEIM VIKUM SÍÐAR EN VENJULEGA Voríö hefur verið meö þeim haröari. sem komiö hafa hér á landi undan- farin ár. Sláttur byrjar al- mennt um hálfum mánuöi síöar en venjulega vegna vorkuldanna og lítillar sprettu af þeira völdum. Víöa hafa tún oröiö fyrir töluveröum kalskemmd- um, og horfur eru á því aö vond sprettutíö eigi eftir aö draga dilk á eftir sér, þótt nú hafi brugöiö til hins betra og hlýnaö. Tíminn hafði í fyrradag tal af Þorsteini Sigurðssyni, bónda á Vatnleysu, en hann var þá að koma innan af Hveravöllum. — Sagði hann að það vekti furðu hve afrétturinn væri vel sprott- inn. Þar mætti heita að væri kom inn fullur gróður á sama tíma og ræktað land í byggð er ekki slátt arhæft, nema á stöku stað, þar sem fé hafði ekki verið beitt. Óskar Jónsson, fulltrúi á Sel- fossi tjáði Tímanum að sláttur mundi ekki vera hafinn að ráði I á Suðurlandi. Helzt era menn i byrjaðir á bæjurn^ undir Eyjafjöll j um og á Mýrum. f Árnessýslu eru ! fáir farnir að slá. Vegna kuldans í vor urðu bænd j ur yfirleitt að beita fé á tún sín j og dró það mikið úr sprettunni. I Einnig var mikill klaki í jörðu j langt fram eftir. Slátturinn í sum ! ar byrjar nú um hálfum mánuðij síðar en verið hefur undanfarin; tvö ár. Vegna þess hversu seint slátturinn ætlar að hefjast eru lik ur fyrir að síðari sláttur byrji mjög seint og verði lítil háar- spretta. Veður hefur verið gott síðustu viku. Víöa gefiö upp Fyrningar voru almennt ekki miklar í vor, og víða var gefið upp. Má því ætla að bændur neyð- ist til að skera niður búfé sitt í haust, eða auka fóðurbætiskaup, ef ekki bregður til hins betra innan skamms. 45 dagsláttur kalnar Fréttaritari Tímans á Akureyri skrifar eftirfarandi: Vorið var kalt og spretta hæg í vor og framan af sumri. Leit þvi mjög illa út með grassprettu víða á Norðurlandi. Nú hefur nokkuð rætzt úr í þessu efni, og lítur út fyrir sæmilega sprettu þar sem tún eru ekki skemmd af kali, en kalið er víða meira en bændur grátt. þekkzt hefur og leikur marga Það er ekki einsdæmi, að hjá einstöku bændum séu 10 til 18 dagsláttur af túni eyðilagðar af kal inu, og allt upp í 45 dagsláttur á einum bæ, sem er meira en helm- ingur alls túns, á þeim bæ. Þessi skemmdu tún eru ónýt í sumar nema til beitar er líða tekur á sumarið. Liflar fyrningar Heyfyrningar voru mun minni víða á Norðurlandi heldur en und Framhald á 3. síðu. m'imsmmm SUNNUDAGSBLAD TÍMANS FYLGIR | ' i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.