Tíminn - 08.07.1962, Qupperneq 4

Tíminn - 08.07.1962, Qupperneq 4
 Sjonaukar ■ : Sjónaukar fdsölubirgðir T f M I N N, sunnudaguriun 8. júlí 1962 Bíla- og búvélasalan Fordson major 58 model með ámoksturstækjum, 60 tommu jarðtætara, steypuhræri- tuTinu, heygrip og plógi. Allt sem nytt. Söluverg mjög hagstætt, ef samið er strax. Farmal Cup 58. Ðautz 15D árgerð 60, með sláttuvél og þyngdarkloss- um. Mjög lítið notað. Bíla-og búvélasalan Eskihlíð B V/Miklatorg, sími 23136 AUSTIN GIPSY Landbúnaðarbifreíðin hefur í fjöldamörgum löndum við líka staðhætti og hérlendis reynzt afburðavel Á vegleysum í Afríku, við björgunarstörf í Alpafjöllum, og í snjóþyngstu hlutum Svíþjóð- ar, alls staðar hefur hún skilað hlutverki sínu með prýð'i. Það sannar einnig kosti hennar að menn hér á landi, sem í erfiðum ferðum eru, hafa val- ið þessa bifreið eftir nákvæma athugun og samanburð. Austi - Gipsy er traust þegar mest á reynir. Austin - Gipsy hefur sérstæða Flexitor-fjöðrun við hvert hjól og er dúnmjúk í akstri. Allir geta treyst Austin. Garðar Gíslason h.f. bifreiíiaverzlun Muníð að greiða jðgjaldaskuldir víð Sjúkrasamlag Reykjavíkur í fyrra hluta júli, og auðvelda með því yfirtöku Gjaldheimtunnar á innheimtu samlagsgjalda. Feröafólk! Til leigu 26 til 46 manna bif- reiðar í lengri og skemmri ferðir. í Laugardal hefi ég sumar- hús, er ég lána ferðafólki sem borðsal og ballsal, ásamt tjaldstæði, hitunar- tæki og fleiru. Hefi daglega sérleyfisferðir til Laugarvatns, Gullfoss og Geysis. Bifreiðastöð ísladns Sími 18911. Ólafur Ketilsson. EIRÍKUR KETILSSON Garðastræti 2 Sími 19155 — 23472 Ómissaeidi í ferðalögum Auglýsingasími TÍMANS er 19-5-23 REX rex-hálfmatt er eína lakkið sinnar tegundar á markaðinum. Málarar segja: Eínmitt það sem okkur hefur vantað. Létt í meöferd, — létt að þrífa. Þornar á 3 — 4 tímum. ■rsiöfFTi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.