Tíminn - 08.07.1962, Side 5
AUGLÝSING
Húsmæðraskólinn að Löngumýri í Skagafirði tek-
ur til starfa 15. október n.k. og verður á vegum
þjóðkirkju íslands.
Skólinn starfar í tveimur bekkjardeildum, yngri
deild miðuð við 15 ára lágmarksaldur.
Kennsla er veitt í verklegum námsgreinum hús-
mæðraskóla. Bóklegar námsgreinar verða:
íslenzka og íslenzar bókmenntir, danska, reikn-
ingur, enska í eldri deild, kristin trú og siðfræði.
Söng- og íþróttakennsla verður eftir því sem við
verður komið.
Skólastjóri verður ungfrú Lilja Kristjánsdóttir, er
verið hefur kennari við Héraðsskólann á Laugum.
Þeim, er þegar hafa sótt um skólavist á komandi I
vetri, verður bréflega skýrt frá tilhögun námsins. !
Umsóknir sendist ungfrú Ingibjörgu Jóhannsdótt-
ur, Löngumýri, um Varmahlíð.
Umsóknum fylgi meðmæli skólastjóra, kennara,
sóknarprests eða annars ábyrgs manns, svo og af-
rit af síðasta prófvottorði.
Sigurbjörn Einarsson.
Frá NONNA
Æðardúnssængur
Æðardúnn — gæsadúnn
hálfdúnn — fiður
koddar — sængurver
fiðurhelt léreft — dúnhelt
léreft.
Póstsendum.
Vesturg 12 Simi 12570
Guðlaugur Einarsson
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Freyiuqötu 37. simi 19740
AugSvsið í TV
Rybvarinn — Sparneylinn — Stcrkur'
Sérslaklega byggiur fyrir
matarvegi
Sveinn Björnsson & Co.
Hafnarslræli 22 — Sími 24204^.
SölubúBarstjórí
óskast. Þeir, sem kynnu að vilja taka starfið, er beðnir
að gefa sig fram fyrir 15. júlí.
SCaupféBag Vestur Húnvetuiiiga
Hvammstanga.
Fish-Finder
er nafnið á fiskleitartæk-
inu, sem hentar bezt i
minm fiskíbáta (5—25
smálesta).
Leitið upplýsinga í síma
36198.
VARMA
PL AST
EINANGRUN
P Porgrímsson & Co
Borgartúm 7 Simi 22235
NY GASCOIGNES MJALTAVEL
Nú hafa Gascoignes verksmiðjurnar endurbætt og
fullkomnað sogskiptana á mjaltavélunum. Sam-
kvæmt nýlokinni prófun á vélunum hjá verkfæra-
nefnd ríkisins, Hvanneyri, er þessi nýi sogskiptir
18% hraðvirkari en eldri gerðir og hreytur hafa
minnkað mikið. Nú má einnig fá með vélunum
nýja gerð af spenahylkjum og spenagúmmíum,
sem eru aðeins þrengri og styttri. en sú gerð, sem
fylgt hefir vélunum undanfarið.
Við eigum Gascoignes mjaltavélarnar oft fyrir-
liggjandi eða útvegum þær með stuttum fyrirvara.
Þær má fá annaðhvort með rafmagns- eða benzín-
mótorum. Fullkominn leiðarvísir á íslenzku fylg-
ir liverri vél. Varahlutir alltaf fyrirliggjandi.
Gascoignes mjaltavélarnar eru notaðar á hundruð
um íslenzkra sveitaheimila og 20 ára reynsla hér-
lendis sánnar gæðin.
Vatnsstíg 3 — Sími 17930
!
UTBOD
Tilboð óskast í raflögn, fyrsta áfanga, pípulögn
fyrir raflögn, síma og merkjakerfi í lögreglustöð
í Reykjavík.
Útboðslýsing og teikningar verða afhentar á skrif-
Leiguflug
Sinu 20375
Aki3 siálf
bíl
Almenna nifreiáalptgan h.t
Rrinehraul lOfi — Slmi 1513
KEFLAVÍK
AKIÐ
SJÁLF
NVJUM BtL
ALM BIKREIÐALEIfiAN
KLAPP«RSTIG 4Q
SIMI 13776
stofu minni gegn 1000 króna skílatryggingu þriðju-
daginn 10. júlí n.k.
Útboðsfrestur er til mánudagsins 23. júlí n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. júlí 1962.
í. S. í. ' K. S. í.
LANDSLEIKURINN
ísland — Noregur
fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal annað kvöld
(mánudagskvöld) og hefst kl. 8,30.
Dómari: W. Brittle frá Skotlandi.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl 7.45.
Forsala aðqöngumiða er viS Útvegsbankann.
KauniS miSa tímanleaa,
síSast seldust öll sæti í forsölu.
KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS
i
T I M I N N, sunnudagurinn 8. júlí 1962.
5