Tíminn - 08.07.1962, Page 10

Tíminn - 08.07.1962, Page 10
í dag er sunnudagur- Im 8. Júií. Seljumanna- messa. Tuiigl í hásuðri k'l. 17.40. Árdegisháflæ'ður k.I. 9.42. HeiLsugæzlá Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinnr er opin alian sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — Símí 15030 Næturvörður vikuna 7.—14. júlí er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 7.—14. júlí er Eiríkur Björns son. Sími 50235. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Sími 51336. Keflavík:. Næturlæknir 8. júlí er Kjartan Ól'afsson. Næturlæknir 9. júlí er Arnbjörn Ólafsson Kvenfélag Hallgrímskirkju fer sína árlegu skemmtifera. þriðju- daginn 10. júlí. Upplýsingar í sím um 14442, 13593 og 15969. Kvenfélag Háteigssóknar. Sumar ferð félagsins verður farin fimmtu daginn 12. júlí. Þátttaka tilkynn- ist í síma 11813 og 19272. Kvenfélag óháða safnaðarins efn ir til stuttrar skemmtiferðar n. k. mánudagskvöld. Árbæjarsafn v&rður skoðað. Ekið um Heið- mörk. Sameiginleg kaffidrykkja í Kirkjubæ á eftir. Farið verður frá Búnaðgrfélagshúsinu kl. 8,30. Nánari upplýsingar í símum 34843 og 34372. Kristján Ólason á Húsavík kveður: Mundi orsök mes't á því málsins rýri forðinn, hve fáum tekst að fara í felur bak við orðin. Skipadeild S Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Seyðis firði. Jökulfell fór 5. þ.m. frá New York áleiðis til Rvíkur. — Dísarfel'l er í Ventspils. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Rouen áleiðis til Archangelsk. — Hamrafell er í Hafnarfirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.v.: — Katla er á leið til Spánar og Portúgals. Askja er á l'eið til ír- lands. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull er á leið til Reykjavikur frá Hamborg. — Vatnajökull er í Reykjavík. Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá Reykjavík síðdegis í gær á- leiðis til Norðurlanda. Esja fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Keflavíkur og Reykja- víkur. Herjóifur er í Reykjavík. Þyrill e-r á Austfjörðum. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fór frá Rvík á há- degi í gær aus-tur um land i hringferð. Eimskipafél íslands h.f.: Brúar foss fór frá Rotterdam 6.7. til Hamborgar og Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík 30.6. til N.Y. Fjall- foss fór frá Siglufirði 7.7. til Sauðárkróks, ísafjarðar, Þingeyr ar, Grundarfjarðar og Faxaflóa- hafna. Goðafoss fór frá Dublin 6.7. til N.Y. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn 7.7. til Leith og Gautiaborsar Reykjafoss fer Fylgjast með gróðanum? Hann geymir ekki reiðuféð hérna. Gamli klækjarefurinn nýtur þess að fylgjast með þvi, hvernig hann hefur Hinum megin götunnar er maður, sem horfir á hann með at'hygli. CONT’D — Þið skuluð borða. Okkur er skipað að fara vel með ykur. Þið erum dýr- mætir. — Dýrmætir? Fyrir hvern? Hvaða staður er þetta, sem við erum komnir til? — Remi veit það. Hvernig stendur á þessu öllu, Remi? — Eg veit það ekki — ekkert um það. — Þú veizt það víst. Hver var grímu- maðurinn á hestinum? — Leystu frá skjóðunni — eða við neyðum þig til þess! FLEIRI hljómsveitir eru vinsæl- ar en þær, sem starfa í Reykja- vík. Hljómsveit Óskars Gu5- mundssonar á Selfossi er ein þeirra, sem hefur náð miklum vinsældum þar sem hún hefur leikið, og meS vinsældunum kem ur langlífi. 'Hljómsveit Óskars Guðmundssonar er nú kominn allmjög til ára sinna, miðað við aldur danshl jómsveita yfirleitt, og kjarninn í henni er enn að mestu sá sami og í upphafi. Með limir hljómsveitarinnar eru þess ir: Fremst frá vinstrf: Gretar Geirsson, harmonika; Jakob Jóns son, söngvari. Næsta röð: Ás- geir Sigurðsson, altó saxófón og klarinet. Aftast: Leffur Guð- mundsson, gítar; Loftur Loftsson bassi og básúna. frá Gdynia 7.7. tii Ventspils og Rvíkur. Selfoss fór frá N.Y. 3.7. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Hull 11.7. til Rvlkutr Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til Reyð arfjarðar, Seyðisfjarðar, Húsavík ur, Siglufjarðar, Aukreyrir og Sauðárkróks. Medusa fór £rá Ant werpen 4.7. til Reykjavíkur. 5 Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17,20 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn Osló og Bergen. Flugfélin fer til Gl'asgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Gullfaxi fer LugáætLanir Hallfreður og nokkrir aðrir féll ust strax á ráðagerð Ervins, en Eiríkur var í vafa. — Það mun koma í ljós, ef við förum með Haka, að hann kemur í veg fyrir, að við getum leikið á hann. — En hvaða annar möguleiki er til að sleppa héðan? sagði Ervin, sem reyndi að verja mál sitt. — Fyrr eða síðar verður Haki að sigla heim. — Frekar fyrr en síðar, mælti Sveinn. En Kindrekur lýsti því yfir, að aðstæðurnar væru ekki eins illar og þeir héldu. — Ef Haki skildi þá eftir á eynni, gætu þeir róið til meginlandsins. Það væri tvær tii þrjár dagleiðir í aust ur. Að vísu gæti það reynzt erfitt en væri þó framkvæmanlegt. — En hvernig höldum við þá ferð- inni áfram? spurði Ervin. Nokkrir mannanna gengu nú til Eiríks. — Þú mátt ekki missldlja viðhorf okkar. sagði einn. — Við höfum þjónað þér dyggilega og höfum rétt til að láta í ljós álit okkar. Sonur þinn hefur rétt fyrir sér. og við viljum fara héðan með Haka. 10 T I M I N N, langardagurlnn 7. júlf 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.