Tíminn - 08.07.1962, Qupperneq 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég sag8i honum, að þér vild-
u8 fá hann heim, en hann segist
vera heimiiislaus munaSarleys-
ingii
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8,00 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavikur kl, 22,40 í
kvöld. Flugvélin fer til Oslóar
og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í
fyrramálið. — Innanlandsflug:
í DAG er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. — Á MORGUN er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kópaskers, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þórshafnar.
•Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá New York
kl. 6,00. Fer til Luxemborgar kl.
7,30; væntanlegur aftur kl. 22.00
og fer til New York kl. 23.30. —
Snorri Þorfinnsson er væntanleg
ur frá N.Y. kl. 11.00. Fer til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 12,30.
Sunnudagur 8. júlí.
8.30 Létt morgunlög. — 9.00
Fréttir. — 9.10 Morguntónleikar.
— 10.10 Veðurfregnir. — 11.00
Messa í Hallgrímskirkju — 12.15
Hádegisútvarp. — 14.00 Miðdegis-
tónlerkar. — 15.30 Sunnudagslög
in. — 16.30 Veðurfregnir. — 17,30
Barnatími (Helga og Hulda Valtýs
dætur) — 18.30 „Nú máttu hægt
um heiminn líða“: Gömlu lögin.
— 19.00 Tilkynningar. — 19.20
Veðurfregnir. — 19.30 Frétti.r. —
20.00 Tónleikar. — 20.15 Því
gleymi ég aldrei: Föðurmissir
(Freymóður Jóhannsson listmál-
ari). — 20.40 Kórsöngur: Norski
stúdentakórinn syngur. — 21.10
Á ferð um l'andið: Stefán Jóns-
son og Jón áigbjörnsson staðnæm
ast á Ólafsfirði með hljóðnem-
ann. — 21.40 Tónleikar. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Danslög — 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 9. júlí.
8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há
degisútvarp. — 13.00 „Við vinn-
una“: tónleikar — 15.00 Síðdegis
útvarp. — 18.30 Lög úr vkikmynd
um. — 18.50 Tilkynningar — 19.20
Veðurfregnir — 19.30 Fréttir. —
20.00 Um daginn og veginn
(Sveinn Kristinsson). — 20.20 Ein
söngur (Giuseppe di Stefano). —
20.45 Auðæfum bjargað af hafs-
botni; fyrra erindi (Sr. Jón Kr.
Isfeld). — 21.05 Píanótónleikar
(Rita Bouboulidi). — 21.30 Út-
varpssagan. — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Um fisk-
inn. — 22.30 Kamm&rtónleikar í
útvarpssal. — 23.00 íþróttir: Sig
urður Sigurðsson segir frá lands
leiknum í knattspyrnu milli ís-
lendinga og Norðmanna. — 23.10
Dagskrárlök.
Söfn og sýningar
Listasafn Éinars Jónssonai -
Hnitbjörg, er opið frá 1. júni allá
daga frá ki L,30—3,30.
Ustasatn Islands er opið daglega
trá kl 13.30—16.00 •
Minjasatn Reykjavikur, Skúlatún
■i. opið daglega frá kl 2—4 e. b
nema mánudaga
Asgrimssafn, Bargstaðastræti 74
ei opið priðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—4
pjóðminjasatn Islands er opið ;
sunnudögum, príðjudögum
t'immtudögum og laugardögum
ki 1.30—4 eftir hádegl
Krossgátan
V
V /o
7 * —
7' kffigjjBnp
L— j
TW/t \Í7 r bm !
627
Lárétt: 1 fuglar 5 ílát 7 ójöfnuð
ur 9 kraftur 11 kvendýr 12 hlýju
13 á rándýri 15 mannsnafn 16
einn af ásumíef) 18 efni í um-
búðir(þf).
Lóðrétt: 1 þjóðerni 2 handlægni
3 fangamark augnlæknis 4 fara
í bíl 6 fataefnið 8 að lit 10 fóst-
ur 14 ört 15 mynni 17 bogi.
Lausn á krossgátu 626
Lárétt: 1 + 18 Myrkárjökull 5 íra
7 rán 9 rok 11 D S (Davíð) 12
S U 13 att 15 ótt 16 vek.
LóSrétt: 1 Mýrdal 2 Rín 3 K R 4
áar 6 Skutul 8 ást 10 ost 14 tvö
15 óku 17 E K Einar Kristj.).
Siml 1 14 75
Lokað
Slmi 1 15 44
Leyndarmálið á
Rauöarifi
(The Secret of the Purple Reef)
Ævintýrarík og spennandi ný
amerísk CinemaScope litmynd
Aðalhlutverk:
JEFF RICHARDS
MARGIA DEAN
PETER FALK
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Allt í grænum sjó
Ein af þeim allra hl'ægileg-
ustu með
ABBOTT og COSTELLO
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Slml 22 1 40
Allt í næturvinnu
(All in a Night's Work)
Létt og sekmmtileg amerísk
litmynd.
Aðalhlutverk:
dea: martin
SHIRLEY MACLAINE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Gög og Gokke
til sjós
Slm 18 9 3t
Stúlkan sem varð
að risa
(30 foot bride of Candy Rock)
Sprenghlægileg ný amerisk
gamanmynd með hinum vin-
sæla gamanleikara
LOU COSTELLO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Demantsmyglarinn
Spennandi mynd með
Frumskóga-Jim (Tarzan).
Sýnd kl. 3.
Tónabíó
Skipholti 33 - Slm1 11182
Með lausa skrúfu
(Hole in the Head)
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk stórmynd í lit-
um og CinemcSeope. Sagan hef
verið framhaldssaga í Vik-
unni.
CAROLYN JONES
FRANK SINATRA
EDWARD G ROBINSON
og barnastjarnan
EDDiE HODGES
Sýnd kl r. 7.10 og 9,20.
Lone Ranger
Barnasýning kl. 3.
Xuglýsingasirri'
TIMANS
Slm l 13 84
Rio Bravo
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, amerísk stórmynd
í litun.
JOHN WAYNE
DEAN ARTIN
RICKY NELSON
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Roy og olíuræn-
ingjarnir
Sýnd kl. 3.
mim'S
Hafnarflrði
Slm $0 1 84
Svindlarinn
ítölsk gamanmynd i Cinema-
Scope.
-ðall. vefk:
VITTORIO GASSMAN
DORIAN GRAY
Sýr i kl 7 op 9 :
Leikið tveim skjöldum
Sýnd kl. 5.
Uglan hennar Maríu
Sýnd kl. 3.
KURavXc.SBIO
Slml 19 1 85
Sannleikurinn um
hakakrossinn
7. sýningarvika.
•5ANDHEDEN OM
H AG E K O R S ET*
tmmmsœs
'mMftAGíNM FUM
p grsr&œ m*suRPt m
8HE RtMHf HEtJWSSKIftU
FORELF
B8RH
Ógnþrungin heimildarkvik-
mynd, er sýnir í stórum drátt
um sögu nazismans, frá upp-
hafi til endaloka. — Myndin
er öll raunveruleg og tekin
þegar atburðirnir gerðust.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Síðustu sýningar.
„The five pennies<(
Hin ógleymanlega stórmynd
með
DANNY KAYE
og
LOUIS ARMSTRONG
Endursýnd kl. 5.
Smámyndasafn
Sprenghlægilegar teiknimyndir
i litum.
Barnasýning kl. 3. ,
Miðasala frá kl. 1
Strætisvagnaferð úr Lækjar-
götu kl. 8,40 og til baka frá
bfóinu kl 11.00
er
Góð auglýsing
gefur mikinn arð
n
T í M I N N, sunnudagurinn 8. júlí 1962.
LAUGARAS
■ =](•■
. Slmar 32075 og 38150
Hægláti Ameríku-
maðurinn
(„The Quiet Ameriean")
Snilldarvel leikin amerísk mynd
eftir samnefndri sögu Graham
Greene, sem komið efhur út í
ísle-’kri þýðingu hjá Almenna
bókafélaginu. — Myndin er tek-
in f Saigon í Vietnam.
AUDY MURPHY
MICHAEL REDGRAVE
GIORGIA MOLL
GLAULc DAUPHIN
B“- ð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Litla stúlkan í Alaska
Skemmtileg b vrnnmynd.
Slm) 50 2 49
Drottning flotans
Ný litmynd, einhver sú aUra
skemmtilegasta með hinni
vinsælu
CATERINA VALENTE
ásamt bróðir hennar
SILVIO FRANCESCO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgangur bannaður
Bráðskemmtileg gamanmynd.
BOB HOPE
Sýnd kl. 3.
Slm 16 4 44
Háleit köilun
Spennandi amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope.
ROCK HUDSON
MARTHA HYER
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Til sölu
Einbýlishús við Álfhólsveg, 4
herb. og eldhús. Bílskúrsrétt-
indi.
5 herb. íbúðarhæð við Flóka-
götu, selst tilbúin undir
tréverk. Bílskúr fylgir.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
HÚSA OG SKIPASALAN,
Laugavegi 18, III. hæð.
Símar 18429 og 18783.
Jón Skaftason hrl.
Jón Grétar Sigurðsson,
lögfr.
RÖST S/F.
Laugaveg 146. Sími 11025. 1
: Höfum kaupendur að nýjum j
! og nýlegum Volkswagen, Opel
! 1 Caravan, Ford Taunus, öllum .
! gerðum af jeppum og ýmsum !
i öðrum tegundum bifreiða.
Þér, sem hyggizt selja bifreið
; i yðar, gjörið svo vel og hafið
j i samband við Bifreiðasöluna í
| ; RÖST.
Kaupendur bifreiða. Bifreiða-
; salan RÖST hefur nú þegar
mikið úrvai af flestum tegund-
um bifreiða.
Kynnið yður hvort RÖST
hefur ekki rétta bílinn.
RÖST S/F.
i j Laugavegi 146. Sími 1-1025. j
11