Tíminn - 08.07.1962, Síða 12

Tíminn - 08.07.1962, Síða 12
 / ■ ^Jizkuverziuntn fr\au&aráráUcj 1 - ^St'ini 15077 í Tízkuverzluninni Guðrún á Rauðarárslíg 1, er glæsilegt úrval af kvenfatnaði. Hór ,á myndinni sjáið þið' léttar sumarkápur úr terylene efni (70% terylene og 30% bóm- |ull). Þessum kápum fylgir sá stóri kostur, að óþarft er að kosta til hreinsunar á þeim, þvo þær gætilega úr volgu vatni og vægu þvottaefni, skola vel úr vatni á sama ahitastigi og hengja þær á herðatré, án þess að vinda þær. Ef þörf krefur, má strjúka með volgu járni. Þessar kápur eru til í mörgum ljósum litum, einnig í koksgráu, sem er mikill ftizkulitur. Stærðir frá 36—48. Aðeins eitt sýnishorn af hinu fjölbreytta kjólaúrvali, tvískipt ur kjóll með belti og má hafa blússuna hvort sem vill innan undir pilsinu eða utan yfir. Jakkinn er einlitur, en pilsið munstrað. Einstaklega fa'llegur fyrir ungar stúlkur. Þetca og svipuð snið eru til í mörgum ljósum litum og stærð'um frá nr. 36—40. Verð á svona kjólum er frá kr. 1195,00 til 15,75,00. Auk þessara sýnishoma er mikið úrval af kjólum,' kápum og drögtum frá Ameríku, Hol iandi og Sviss, úr ýmis konar efnum, allt frá alsilki til ullar, t.d. kápur úr ullar- og terylene- blending, sem er endingarbezta efni, sem hægt er að fá. Sérstaka athygli má vekja á Scot- chguard regnkápunum, sem hrynda svo vel frá sér vætu og óhreinindum, að ekki festir á þeim blett, þó að kaffi hellist yfir þær. Þær eru með nýtízkusniði, klauf að aftan og skrautstung- um á berustykki og vösum. Til leiðbeiningar fyrir þá af viðskiptavinum okkar, sem kynnu að vilja panta símleiðis eða bréflega, skal bent á mittis og mjaðmamál í eftírfarandi númerum: Sportfatnaður — síðbuxur úr teygjuefni og blússur úr ullar- blendingi, ýmist ermalausar eða með ermum. Þetta er í senn þægilegur og glæsilegur sport- og ferðabúningur, sem auðvelt er að hreinsa. Buxurnar má að- eins þvo úr volgu vatni og aldrei bregða á þær straujárni. Fæst í mörgum skínandi fallegum litum. Aðallega lítil númer til, sem stendur. Verð á blússunum er kr. 340,00, en á buxunum kr. 1195,00. ' ' ... . ; ... : * s ■ <-y< y<ýí 38, mittisvídd 58 cm., mjaðmavídd 94 cm, 42, — 74 — — 107 — 40, — 68 — — 98 — 44, — 78 — — 112 — DízL uuerziunin CjuÉrun 'uverziunw }'\au&at,árótí<fl 1 - SSími 1507 7 FOLBA n er ódýrasta garðsláttuvélin á markaðmum. Fæst í kaupfélaginu núna. Tjöld 2ja og 4ra manna með föstum og lausum botn, og rennilás í dyrum. TJALDBOTNAR SVEFNPOKAR HLÍFÐARPOKAR Fæst í kaupfélögum um land allt Verksmiðjan MAGNI h.f. Sími um Hveragerði 22090 Afgreiðslusími 82 Auglýsið í TÍMANUM 12 T I M I N N, sunnudagurinn 8. júlí 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.