Tíminn - 12.07.1962, Qupperneq 2

Tíminn - 12.07.1962, Qupperneq 2
\ Ber krafan vott um ágirnd eða réttlæti? innanríkisráðherrann, borgar- stjóri Bagdad og æðstiprestur landsins. Frú .Arnault var spurð að því, hvcrs vegna dóttir hennar hefði ekki reist krþfu sína fyrr en nú, fjórum árum eftir byltinguna í írak. Hún svaraði: — Eftir byltinguna í júlí 1958 voru birtar myndir af líkum margra náinna vina konungsins hryllilega útleiknum, en konung urinn sjálfur var aldrei þcirra á meðal. Enn hefur hann ekki op- inbcrlega verið úrskurðaður lát- inn. Þess vegna urðum við að frcsta kröfunni um þau þrjú ár, sem lögin mæla fyrir. Fyrir réttum f jórum árum, e8a í miðjum júlí 1958, vöktu ekki aðrir atburðir meiri at- hygli í heimsfréttunum, en þeir hlutir, sem þá voru að gerast í nálægari Austur- löndum. í Líbanon stóð þá yf- ir borgarastyrjöld og í írak var gerð stjórnarbylting 13. júlí. Þáverandi forsætisráð- herra landsins var myrtur, og sömu örlög hlaut að öllum líkindum Feisal II. konungur, en við þessa byltingu komst Kassem til valda í frak, en hann er þar enn við völd eins og kunnugt er. Nú nýlega hefur hafizt vi«st eftirspil allra þessara atburða. Vestur í Ameríku er búsett ung kona að nafni Genevieve Arn- a'ult. Hún er fædd árið 1937 í París og ólst upp í Frakklandi og Sviss, en nám hefur hún með- al annars stundað við háskóla vestan hafs, aðallega í listasögu og tungumálum. Hún er sögð hafa vald á frönsku, ensku, v spönsku, arabísku og latínu, og auk þess er húú íþróttakona góð, einkum í skíðaferðum, sundi, tenni'Sspili og hestamennsku. Þetta er sem sagt kvenmaður, sem margt er til lista lagt, og þó hljómar það eins og ævintýri, þegar hún bætir við í upptaln- inguna: — Og svo er ég ekkja eftir Feisal konung í írak, sem myrtur var árið 1958. Þrjár skjalatöskur úttroðnar með skjölum, eiga að styðja þessa fullyrðingu hennar. Hún hefur nefnilega hafið mál gegn íraksstjórn og krefst þess að fá sér greidda geysimikla upphæð úr bankareikningi þeim, sem Feisal átti vestan hafs, og auk þess „sameiginlegar eignir þeirra hjóna“. Genevieve býr hjá móður sinni í New York. Móðirin hefur látið svo um mælt í þessu sambandi: — Dóttir mín fer einungis fram á réttlæti. Hún var eiginkona Feisals og á þess vegna kröfu á drottningartitli i írak. Samkvæmt frásögn móðurinn- ar liggja þessi tildrög að mál- inu: Árið 1947 þegar Geneyieve var í Sviss ,ellefu ára gömul, kynntist hún Feisal í heimavist- arskóla einum, en hann var þá þrettán ára að aldri. Upp úr þeirri bernskuvináttu, sem með þeim tókst þá, spruttu síðar dýpri tilfinningar. 1952 bað Feisal frú Arnault leyfis til að gera henni 'heim- sókn. Þá gekkst hún fyrir sam- kvæmi í húsi vinar síns eins í Connecticut ríki, Þar komu auk konungsins, sendiUierra írak í Washington, sendifulltrúi íraks hjá Sameinuðu þjóðunum og margt annað stórmenni. — Þetta var annað og meira en venjuleg veizla, segir frúin. — Þetta var fjölskylduboð. Við þetta tækifæri trúlofuðust þau Feisal og Genevieve. 2. maí 1956 var haldin mikil New York í tilefni kiýningar Feisals^ II. Auðvitað voru mæðg- urnar Arnault þar staddar. Þá var þeim boðið a.ð koma til Bagdad, en þar í borg var ákýeð ið að þau skyldu ganga í hjóna- band, þegar ástandið í Austur- löndum yrði friðvænlegra en var um skeið. Genevieve fórust svo orð um þclta: — Vegna þess hve ástand- ið var óöruggt í írak fór ég aft- ur til Bandaríkjanna þá, en í febrúar 1957 heimsótti ég kon- unginn aftur og staðnæmdist þá í Bagdad. Fjórum mánuðum sið- ar, 22. júní 1957 vorum við svo gefin saman. Vígsluvottar voru Mæðgurnar styðja kröfu sína með aðskiljanlegum skjölum. ír- aksmenn virðast þó ekki tilbún- ir að ganga að henni án athuga- semda. Sendiherra landsins í Ncw York svaraði fréttamanni, scm spurði hann um málið á þessa leið: — Persónulega finnst mcr málið hlægilegt, opinberlega (Framhald á 15 siðu) Þau Genevieve og Feisal kynntust fyrst börn að aldri í Sviss árið 1947. Árið 1958 var tekin mynd af Genevieve við mynd íra lcskonungs í höil hans i Bagdad, enda staðhæfir hún, að þau hafi þá verið gif't. Litiu síðar fór hún í heimsókn ti! Bandaríkjanna og þar var hún stödd, þegar henni veizla í íranska sendiráðinu í barst fregnin um hvarf hans og líklega morð hans. 2 Grunntónn „við- reisnarinnar“ Morgunblaðið reynir að þræta fyrir það í gær, a'ð nú- vcr.andi ríkisstjórn fýlgi þeirri stcfnu í cfnahagsmálum, að hefta eftirspurn eftir vörum með því ag koma í vcg fyrir aitkinn kaupmátt Iiauna almenn ings. Kjarni „viðreisnarinnar" er þó sú ihaldsstefna og kreddutrú þeirra hægri hag- fræðin&a, sem ríkisstjórnin hefur sér við hlið, a@ fram- leiðslan megi ekki aukast of hratt, því að þag Ieiði til effir- spurruar eftir vinnuafli og kauphækkana, er aftur leiða af sér aukna eftirspurn eftir vörum og gjialdeyriserfiðleika. Þess vegna er þa® höfuðatríði að áliti þessara höfðingja, þótt þeir kalli það ekki út um torg, að halda verði framleiðslunni í hæfilcgum skefjum. Þennan grunntón „við’reisnarínnar“ reyna þeir að korna í veg fyrir a® almenninigur heyri, með alls konar blístri oig trumbuslætti um það, ag núverandi ríkis- stjórn vilji umfnam allt að framldðslan aukist!!! Hver er reynslan? Þriggja mánaða togaraverk- fall og þriggja vikna stöðvun togaraflotans, er ríkisstjórnin hafði í hendi sér, kemur þó heim vi'ð þ'á íhaldsstefnu, er ríkisstjórnin fylgir. „World Economic Surveyíf-skýrsla S.Þ. Um þessar mund'ir er að koma út mikil skýrsla hjá Sameinuðu þjóðununi’ nm efna hagsþróun heimsins. Nefnist skýrsflian „World Economic Sur vey“. Blaðið „Handels- og Sjö- fartstidende", segir svo í upp- hafi fréttar um þessa skýrslu, orðrétt: Reynsla frá flestuin löndum sannar ,að ör efnahagsvöxtur og stöðugt veiðlag getur auð- veldlega farið saman ef réttum efnahagsúrræðum er beitt. Efnahagsstefna, sem örvar sem mest vöxt framleiðslu og fram- leiðnj, gerir í rauninni léttara fyrir valdhafana að Ieysa vandia vcrðlagsmála og halda vedðlagi í skefjum, ef fylgt er réttri stefnu, segja sérfræð- ingar S-Þ. Þeir benda einnig á, a5 stjórnarstefna, sem beitir því úrræði, að hefta eftir- spurnina eftir vörum með því að koma í veg fyrir aukn ar peningatek|ur almenn- ings, leiði ekki ætíð til stöð- ugs verðlags. Það er vegna þess, að slík stjórnarstefna hefur yfirleitt í för með sér minnkandi framleiðni." — (Leturbr. Tíminn). Ilrelt kenning Þessar síðustu setningar geta vel verið lýrínig á „viðreisn- inni“ á fslandi. Þessi er kjami hennar og þessiar eru afleið- ingar hennar. Þetta er hin úr- elta íhaldshagfræði, sem sér- fræðimgar Sameinuðu Þjóð- anna vara Við. Trúi,n á íhalds- kenninguna liefur verið mögn- uð meðal flestra hægri manna, en víða um heim liefur þessari úreltu kenningu verið með öllu kastað fyrir róða. fslenzfca þjóðin á tækifærið til að gera h'ið sama hér á næsta vori. T í M I N N, f Immtudagurinn 12. júlf 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.