Tíminn - 12.07.1962, Síða 10

Tíminn - 12.07.1962, Síða 10
 mörkj Kjalvegur og inn á Fjalla- baksveg syðri í Hvanngil. Á sunnudag: Ferö á sögustaði Njálu. — Upplýsingar á skrif- stofu félagsins, Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Reykjavík. Þar sem fullráðið er í orlofsdvalir þœr er uuglýstar hafa verið, getur Orlofsnefnd þvi miður ekki tekið við fleiri umsóknum í sumar. Happdrætti brunavarða. — Dreg ið var að kvöldi þess 10. í happ- draetti brunavarða á skrifstofu borgarfógeta. — Vinningsnúmer verða birt eftir örfáa daga, þeg- ar uppgjör hafa borizt. >eir, sem eiga eftir að gera upp, eru vin- samlega beðnir að gera það strax. I dag er fimmtudagur- inn 12. júlí. Nabor og Feiix. Tungl í hásuðri kl. 20.34. Árdegisháflæður kl. 0.49. Rexkningspund — Vöruskiptalönd 120.25 120.5: Ltstasatn Einar, lónssonai Hnitbjörg, er opið fra 1 júni alk daga frá ki 1,30—3,30 Llstasatn Islands et opið dagleg; trá kl 13.30—16.00 Minjasatn Reykjavikut SkUiatun 'i. opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánudaga Asgrimssatn. Bergslaðastrætt 74 et opið prið.iudaga timmtudas: ug sunnudaga kl 1.30--4 pjóðminiasatn Isiands et optð sutyiudögum prtðiudögum fimmtudögum og laugardögun- kl 1.30- -4 eftn hádegi Árbæ jarsafnið er opið daglega frá kl. 14—18, nema mánudaga. þá er það Iokað allan daginn. — Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19. Bókasatn Oagsbrúnar Freyju götu 27 er opið föstudaga kl > —10 e. h og laugardaga os sunnudaga ki 4—7 e h áókasafn Kópavogs: Otlán þriðjt daga og fimmtudaga i báðurr skólunum Fyrlr börn kl 6—7.30 Fyrir fullorðna ki 8,30—10 Bæjarbókasafn Reykjavíkur: - Sími 1-23-08 - Aðalsafnið, Þing holtsstræti 29 A: Otlánsdeiid 2—10 alla virka daga nema laug ardaga 1—4 r.ok^ð á sunnudög Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl Þórarinn Bjarnason járnsmiður kveður: Hugur dreyminn horfir fjær húm þó geiminn fylli lífs hvar streymir tibrá tær tveggja heima milli. Næturvörður vikuna 7.—14. júli er í Laugavegsapóteki. Hottsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga k) Sjöundi fulltrúaráðsfundur Kven réttindafélags íslands yar hald- inn i Reykjavík dagana 20. og 21. júní. Fundinn sátu 20 full- trúar úr Reykjavík og öllum fjórðungum landsins. Aðalmál fundarins voru auk f jármála þess og skipulagsstarfsins úti um land, tryggingamál og hjúskapar löggjöf — Nefndir störfuðu fyr- ir fundinn til þess að undirbúa tillögur og ályktanir, sem síðan voru ræddar á fundinum og sam þykktar með nokkrum minnihátt ar breytingum. Helztu tUlögurn ar voru um tryggingalöggjöfina, hjúskaparlög og skattalög. Frá Orlofsnefnd húcmæðra í 120.62 42.95 39,76 622.37 601.73 835,05 13.37 876.40 86.28 994.67 1.195.34 596.40 1.076,90 69.20 166.46 71.60 U. S. $ Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Nýr fr franki Belg. franki Svissn. franki Gyllini 1 T ..n. kr V-þýzkt marl Lira (1000) Austurr. seh. Peseti Reikmngskr. — Vöruskiptalönd Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 7.—14. júlí er Eiríkur Björns son. Sími 50235. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími 51336. Keflavik: Næturlæknir 12. júlí er Jón K. Jóhannsson. Ferðafél. íslands fer fjórar eins og hálfs dags ferðir, um naestu helgi: Landmannalaugair, Þórs- REKKJAN á Vesturlandi. — S.l. fimmtudag kom Rekkju-flokkur- inn til Reykjavíkur, eftir að hafa sýnf leikritið Rekkjuna 15 sinn- um á Vestfjörðum og víðar. — Þeir, sem tóku þátt í þessari leik- för eru leikararntr Gunnar Eyj- ólfsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Klemenz Jónsson og Þorlákur Þórðarson, leiksviðsmaður. — Nú verður gert hié á þessari leikför um nokkurn tíma þar sem Gunn ar Eyjólfsson hefur verið ráðinn til að fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni „79 af stöðinni", en taka hennar hófst þann 9. þ. m. Auk þess mun Herdís Þor. valdsdóttir og Klemenz Jónsson einnig fara með hlutverk í kvik myndinni. Eftir að kvikmyndatök unni lýkur, sem mun verða um miðjan ágúst, verður Rekkjan sýnd á Norður- og Austurlandi og í nágrenni Reykjavíkur. — „Rekkjunni" var mjög vel tekið úti á landi og víðast sýnd fyrir fullu húsl. — Myndin er af Gunn ari og Herdísi í hlufverkum sín- um. — Dalur? Ekki stendur það á verð- blýantana miðanum. arkostnað. — Rétt er nú það. Fimmtíu sent fyrir — Sæll hálfur dalur í afhending- — Jú. Hefur fógetinn ráðgazt við þig um málið? — Hann álítur mínar hugmyndir vist lítils virði. um Lesstofa: 10—10 alia virka daga nema laugardaga 10—4 l.ok að á sunnudqgum - Otibúií Hólmgarðl 34: Opið 5—7 aila virka daga nema laugardaga - Útibúið Hofsvallagötu 16: Opti 5.30—7 30 aila virka daga nema laugardaga fæknibokasatn IMSI Iðnskólahús tnu Opið alla virka daga kl. 13— ■* nema lattvardaoa kl 13—15 — Segðu okkur sannleikann — eða við látum þig fá fyrir ferðina! — Hættið! — Eg varaði ykkur við slagsmál — engin meiðsli, Skyndilega kemur óvæntur gestur. — Hvaðí . . . . Engin til meginlandsins. Þá niðurlæg- ingu tókst Eiríki eingöngu að þola vegna Vínónu og barnsins. Þau fóru um borð í skipið. Einn sjó- ræninginn leit hornauga til Eiríks Eiríkur kreppti hnefana. Nærri helmingur mannanna gekk í flokk Ervins. Haki hló háðslega. Rödd Vínónu var hás af ótta, en Eiríki tókst að hafa stjórn á sér, jafn- vel þegar Haki bauð honum far og nálgaðist hann, en allt í einu gekk Haki á milli þeirra. — Ertu hættur að hugsa um hefnd? spurði hann spottandi. Eiríkur þagði og sneri baki við honum. Greinilegt var, að Haki vildi ekki, að menn hans hefðu nein afskipti af Eiríki. En hvað hafði hermaðurinn ætl- að að segja, sem Haki mátti ekkj heyra? Heilsugæzla Gengisskráning Fréttatllkyrmlngar m 10 T í M I N N, fimmtudagurinn 12. júli 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.