Tíminn - 12.07.1962, Page 11

Tíminn - 12.07.1962, Page 11
lí- DENNI DÆMALAUSI — Ég skil ekki Georgl Ég hélt að honum þætti rauðir trjástofn ar fallegír! Árnað heilla anförnum árum og í einhverju hafa þurft á aðstoð að halda, að ekki er í kot vísað er þessi síunga og glaðlega kona tekur á móti þreyttum ferðalangi, hvort sem er að nóttu eða degi. í hennar umsjá er hver heima. Frú Sigríð ur er gift mætum ágætismanni, Jóni Skúlasyni, og eiga þau eina dóttur barna. u* Útivist barna: Samkv. 19. gr, ltg- reglusamþykktar Reykjavikur breyttist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára ‘ er þá heimil útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl. 23 Tekið á móti filkynningum i dagbékina klukkan 10—12 Krossgátan Sextug er í dag frú Sigríður Hansdóttir í Ólafsvík. Frú Sigríð ur hefur um árabii veitt forstöðu veitingarekstri Kaupfél, Dags- brún, og munu margir verða til þess að minnast hennar á þess- um merku tímamótum. Það er alkunnugt öllum þeim mörgu, er Ólafsvík hafa sótt heim á und Fimmtudagur 12. júli. 8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há degisútvarp. — 13,00 „Á frívakt- inni“ sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). — 15.00 Síðdegisút- varp. — 18,30 Óperulög. — 18,45 Tilkynningair. — 19,20 Veðurfr. — 19,30 Fréttir. — 20,00 íslenzk tónlist. — 20,20 Akureyrarpistill III. (Helgi Sæmundsson ritstjóri). — 20,40 Einsöngur (Rita Gorr). — 21,00 Erindi: Snæfellsjökull (Gestur Guðfinnsson, skáld) — — 21,25 Tónleikar — 21,40 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). — 22,00 Fréttir og veður fregnir. — 22,10 Kvöldsagan. — 22,30 Djassþáttur (Jón Múli Árna son). — 23,00 Dagskrárlok. GAMLA BÍO 6bnJ 1 14 74 Slmi 1 14 75 Lokað Slm' i 1S «a Leyndarmálið á Rauðarifi (The Secret of the Purple Reef) Ævintýrarík og spennandi ný amerisk CinemaScope litmynd Aðalhlutverk: JEFF RICHARDS MARGIA DEAN PETER FALK Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm1 22 i «C Allt í næturvinnu (A11 in a Night's Work) Létt og sekmmtileg amerísk litmynd. Aðaihlutverk: DEA AARTIN SHIRLEY MACLAINE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. 630 Lárétt: 1 bæjarnafn 5 forræði 7 bókstafur 9 á hjóli 11 gelti 12 tveir samhljóðar 13 skoltur 15 álpast 16 kvenmannsnafn 18 stafla. Lóðrétt: 1 mannsnafn 2 ær 3 bók stafur 4 elskar 8 óræktuð jörð 10 kvenmannsnafn 14 veiðarfæri 15 hag 17, stefna. Lausn á krossgátu 629 Lárétt 1 Itrunka 5 núa 7 asa 9 far 11 um 12 ló 13 Már 15 ata 16 yls 18 skakka. Lóðrétt: 1 krauma 2 Una 3 nú 4 kaf 6 króana 8 smá 10 alt 14 ryk 15 ask 17 la. Slm 18 9 3« Stúlkan sem varð að risa (30 of Candy Rock) {|ptóft^.h)æ^ileg • ný' amerísk jgapjjanmj^ð með hínum vin- sæla gamanleikara LOU COSTELLO Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sklpholt' 33 - Simt 11182 Með lausa skrúfu (Hole in the Head) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk slórmynd í lit- um og CinemaScope. Sagan hef verið framhaldssaga i Vik- unni. CAROLYNJCNES FRANK SINATRA EDWARD G. ROBINSON og barnastjarnan EDDIE HODGES Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bíla- og búvélasalan Fordson major 58 model með ámoksturstækjum, 60 tommu jarðtætara, steypuhræri tunnu. heygrip og plógl Allt sem nýtt. Söluvpr? mjög hagstætt, ef samið • -ax Farmal Cup 58 Dautz 15P árgerð tí(J með sláttuvél og þyngdarkloss- um Mjög lítið notað. Bíla-og búvélasalan Eskihlíð B V/Miklatorg, sírru 23136 Slm I 13 8<= Rio Bravo Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk stórmynd í litur JOHN WAYNE DEAN ARTIN RICKY NELSON Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — rlatnarflrð Slm SO i 8« Stúlkur gegn borgun Óvenju spennandi mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum, Svindlarinn ítölsk gamanmynd í Cinema- Scope. Aðalhlutverk: VITTORIO GASSMAN DORIAN GRAY Sýnd kl. 7. KÁBÁviddsBLQ Simi 19 1 86 Fangi furstans FYRRI HLUTI OBJTmASfeUtWöfM eutrMTMMpe THHUHAGTta. mmiMosAttaeu Ævintýraleg og spennandi, ný þýzk sirkusmynd í litum. KRISTINA SÖDERBAUM WILLY BIRGEL ADRIAN HOVEN Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Til sölu Dúnhreinsunarvél (smíSuð af Baldvin) Vélin er ný og ónotuð Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Fyrirspurnir og tilboð sendist Vesturgötu 12 Reykjavík - Sími 13570 AugBýsið í TÍMANUIVI LAUGARÁ® -IIL* Simar 32075 og 38150 Hægláti Ameríku- maðurinn v„The Quiet American") Snilldarvel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu G<raham Greene, sem komið efhur út í íslc-'kri þýðingu hjá Almenna bókafélaginu. — Myndin er tefc ín í Saigon í Vietnam. AUDY MURPHY MICHAEL REDGRAVE GIORGIA MOLL GLAU-á DAUPHIN B" V börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Slml 50 2 49 Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtiiegasta með hinni vinsælu CATERINA VALENTE ásamt bróðir hennar SILVIO FRANCESCO ’ýnd kl. 5, 7 og 9. Slm <6 0 44 Háléit köllun Amerísk strómynd í litum ROCK HUDSON Endursýnd kl. 7 og 9. Ofjarl ræningjanna Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Til sölu Okkur vantar íbúðir af ýms- um gerSum og stærðum. Hafið samband við skrif- stofu okkar með góðum fyrirvara, ef þið þurfið að selja, eða leigja, fast- eign. Við komum og skoðum íbúðir og aðstoðum við verðlagningu, ef þess er óskað. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18, III. hæð Símar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. RÖST S/F. Laugaveg 146. Sími 11025. Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum Volkswagen, Opel Caravan. Ford Taunus, öllum gerðum af jeppum og ýmsum öðrum tegundum bifreiða. Þér, sem hyggizt selja bifreið yðar, gjörið svo vel og hafið samband við Bifreiðasöluna RÖST. Kaupendur bifreiða. Bifreiða- salan RÖST hefur nú þegar mikið úrval af flestum tegund- um bifreiða Kynnið yður hvort RÖST hefur ekki rétta bílinn. RÖST S/F. Laugavegi 14*6. Sími 1-1025. T í M I N N, fimmtudagurinn 12. júlí 1962 11 /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.