Tíminn - 13.07.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.07.1962, Blaðsíða 2
MÍJímím*Ut$Á Haukur Morthens austur fyrir tjald 24. júlí leggur hin vinsæla hljómsveit Hauks Morthens, sem leikiS hefur í Klúbbnum í vetur, í konsertleiðangur austur á bóginn. Fyrst mun hljómsveitin taka þátt í Heimsmóti æskunnar í Hels- inki dagana 27. júlí til 5. ágúst. Mur) hljómsveitin með al annars koma fram sem dagskrárliður f. h. íslenzka hópsins á alþjóðlegu pró- grammi. Auk þess mun hljómsveitin taka þátt í keppni dans- og jasshljóm- sveita frá ýmsum löndum. Eins og alkunna er, hafa ís- lenzkar jasshljómsveitir orðið af- ar vinsælar á tveim síðustu heims mótum, og er Haukur Morthens kunnur með'al eldri heimsmóts- fara. Á heimsmótinu í Moskvu 1957 vann hljómsveit Gunnars Ormslev gullverðlaun í alþjóð- legri samkeppni, en í þeirri hljómsveit var ásamt Hauki m. a. Sigurbjörn Ingþórsson, sem nú leikur hjá Hauki. Á heimsmótinu í Vínarborg íkveikjur eru ekki óalgeng- ur glæpur víða um lönd. Oft eru þær gerðar í þeim til- gangi að svíkja út úr trygg- ingarfélögum, en stundum er um að ræða hreínt brjál- æði, hina svo kölluðu pyro- maniu. En yfirvöldin eru oft- ast vakandi í þessum efnum og hefur mörgum brennu- vargnum orðið hált á því, þótt hinu sé ekki að neita, að margar íkveikjur komast aldrei upp. En brennuvargarnir ganga oft til verks með geysimikilli hug- kvæmni. íkveikjuvélar margs konar hafa verið fundnar upp, yfirleitt þannig gerðar, að brun- ans verður vart fyrst löngu eft- ir að hin raunverulega íkveikja hefur átt sér stað, og þannig get- ur hinn seki verið víðs fjarri, þegar byrjar að loga. Einhver algemgasta og ein- faldasta aðferðin er að láta benz- ín eða einhvern annan eldfiman vökva drjúpa úr brúsa og renna kom Haukur einnig fram í jass- keppni, en í það skipti með tríói sínu, sem skipað var Sigurbirni Ingþórssyni, Jóni Páli og Ólafi Stephensen. Voru þeir framar- lega á keppninni og fengu fjölda tilboða. Er ekki að efa, að hljóm- sveit Hauks Morthens mun verða íslenzka hópnum góð kynning. Meðan þeir félagar dvelja á mótinu, munu þeir koma víða fram í Helsinki og halda nokkra konserta. Þá er og fyrirhugað, að þeir komi fram í Osló og Stokk- hólmi á leiðinni. Væntanlega mun hljómsveitin einnig koma fram í norska ríkisútvarpinu í Osló, ef timi vinnst til. Á meðan á heimsmótinu stendur munu þeir koma all oft fram á kynn- ingarkvöldum og vináttufundum með öðrum þjóðum, og munu þeir þá leggja áherzlu á að kynna íslenzka hljómlist. Að heimsmótinu loknu mun hljómsveitin fara hljómleikaför til Sovétrikjanna. Óvíst er enn, hvernig ferðaáætlunin verður endanlega, en ferðin mun senni- lega liggja um Leningrad, Moskvu og Riga. Verður þetta í fyrs-ta skipti, í áttina að falinni glóð eða log- andi kerti. Fjarlægðin milli elds- ins og brúsans ákvarðar ,þann ig tímann, sem líður frá því að kveikt er í, þar til að bruninn brýzt út. Aðrir brennuvargar hafa þó ekki látið sér nægja þessa ein- földu aðferð (enda talsvert hætt við, að hún komist upp), heldur hafa hugsað upp aðferðir og jafn- vel smíðað tæki, sem tvímæla- laust er að telja til véla. Einhver snjallasta uppfinningin í þessa átt var uppgötvuð í Svíþjóð fyr- ir nokkrum vikum. Sú ikveikju- vél var gerð á þessa lund: Við annan endann á fjöl voru límdar nokkrar elds-pýtur. Brenni steini af eldspýtustokk var komið fyrir á kubb. Fjölin var látin hvíla á eldspýtu, sem lítið átak þyrfti til að velta, og var fjölinni þannig koipið fyrir gagnvart kubbnum, að þegar fjölin félli, strykjust eldspýturnar við brenni steininn. Tvinna var síðan bund- ið við eldspýtuna, sem hélt uppi fjölinni, en hinn endi tvinnans var bundinn um lykil aftan á sem íslenzk jasshljómsveit leggur leið sína til Sovétríkjanna. Á leiðinni mun Haukur athuga möguleika á hljómlistarför um önnur ríki t. d. Pólland og Ung- verjaland. Hugmyndina að þessari hljóm- listarför fékk Haukur Morthens Möj'gum í Hollywood þykir leikkonan Sandra Dee hafa unn- ið sér til óhelgis. Hún er nefni- IegaI gift orðin og heitir Darin í viðbót við fyrri nöfnin, en það er þó ekki það, sem menn finna að, heldur hitt, að þau hjónin neita blaðamönnum um ýmsar þær upplýsiifgar, sem þá fýsir helzt að lieyra. Einn blaðamanna hefur nýlega látið svo ummælt um þau hjónin: — Eg veit ekki livað þau halda, að þau séu. Þau virðast líta svo á, að þau séu hafin yfir að láta í té þær upp- lýsingar, sem aðdáendur þeirra helzt vilja fá. Og starfsbróðir hans einn seg ir: — Það er lciðinlegt þetta með Darinhjónin. Þau virðast halda, að þau þurfi ekki á Hollywood að halda. Eg vona að Hollywood endurgjaldi þeim ekki í sömu mynt. Og þessi ummæli eru ekki nema sandkorn úr þeim sjávar- sandi, sem allt umtal og kvart- anir yfir þagmælsku leikkonunn ar eru orðnar. Einkum eru það þrjár ástæður, sem valda þess- ari óánægju. f fyrsta lagi neitaði hún eitt sinn að Ieyfa blaðamönn um að Vera viðstöddum morgun verk hennar. f öðru lagi hefur húr. harðlega neitað að ræða við blaðamenn um fjölskyldulíf sitt. Og í þriðja lagi hcfur hún ekki við komu sovézku listamannanna í vetur. Létu þeir í Ijós hrifn- ingu sína á hljómsveitinni og á- huga á gagnkvæmum skiptum landanna á listamönnum. Lét rússneska söngkonan Kokhoa- nova uppi þá skoðun sína, að vaxandi áhugi væri í Sovétríkj- unum fyrir vestrænum jasshljóm sveitum. Mun þessi áhugi sovézka listafólksins m. a. hafa hvatt Hauk og hljómsveit hans til fararinnar. Hljúmsveit Hauks Morthens skipa nú: auk Hauks, sem er hljómsveitarstjóri og söngvari með hljómsveitinni, Sigurbjörn Ingþórssón á bassa, Jón Muller, píanó, Örn Ármannsson, gítar, og "Guðmundur Steingrímsson á trommu. leyft þeim að taka myndir af syni hennar. Fregnir að vestan herma, að þessi afstaBV. leikkonvjnnar sé þcgar farin að koma fram á vin- sældum hennar. Áður var hún allra átrúnaðargoð, en nú er svo komið, að áhöld er talin um, hvort þeirra hjóna sé orðið óvin- sælla, hún eða maður hennar, Bobby Darin, sem alltaf hefur verið talinn mesti leiðindadurg- ur. Ráðherra hundsar vilja Alþingis Félaigsmálaráðherra hefur nú ákveðið með reglugerð að hækkun lána frá húsnæðismála stofnun ríkisins úr 100 þús. krónum 'á íbú'ð í 150 þús. krón- ur, sk.uli að'eins taka til þe'irra, sem hafa byrjað a'ð hreyfa við lóðum eftir 1. ágúst 1961. Þessi ákvörðun ráðherrans hcfur v>ak ið furðu og reið'i margra. Hún er ósanngjörn' og án efa í a'l- geru ósiamræmi vi'ð vilja Al- þimgis, er þa'ð samþykkti þessa hækkun lána úr húsnæðismála- stofnun. Jafnaöarstefnan og „viðreisnin“ Er lögin voru sett, var svo komið, að byggingarkostnaður lvafði hækkað meira af völdum viðreisnarinnar en nam há- marksl'áni úr húsnæðismála- stjórn. Framsóknarmenn löigðu til að hámarkslán yrðu hækk- uð úr 100 þús, í 200 þús. krón- ur á íbú'ð. Stjór.narl'iðið vildi ekki fal'Iast á þessa tillögu, cn vegna hvassrar ádeilu stjórn- arandstöðunnar, óræddi þtið ekki iað hundsa hana með öllu og samþykkti l'ánahækkun í 150 þús. krónur. Umræður um þessi mál á Alþingi snerust fyrst og fremst um þá, sem hafið höfð'u byggingar á árun- um 1959, 1960 og 1961, þar sem þeir hefðu fengið á sig miklar hækkanir af völdum að- gerða ríkisvaldsins cg þeir gátu ekki séð fyrir. Fjöldi hús- byggjend.a barðist þá í bökk- mn og voru við það að missa íbúðir sínar. Alþingi ætlaðist því ótvírætt til ajy þetta fólk fengi úrlausn með því að verða aðnjótandi Iánaliækkunarinn- ar. Með misnotkun á reglu- gerðarvaldi sínu, hefur Emil Jónsson félagsmálaráðherra, nú svipt þessa menn umræddum stuð.ningi og aflóiðinigar þess eru þær, að þeir verða margir hverjir að neyð'ast til að láta íbúðir sínar af hendi eða hír- ast í þeim meina og minn,a ó- fullger'ðum. — Það sýnir vel livert Alþyðuflokkurinn er komi.nn, ér formaður flokks- ins, sem fer með ráð’lierravald í þeim málum, er Alþýðuflokk- urinn hefur talið sín stærstu baráttumál, gengur svo mjög á snið við jafnaðarstefnuna og í berhöigg við augljósan þing- vilja í réttlætismáli. Alþýðu- flokkurinn þjónar ,nú „við'reisn hinna gömlu góðu diaga“ i stað jafnaðarstefnunnar. Þau eru súr . . . . . Lýsing" Alþýðublaðsins á Sjálfstæðisflokknum og Sjálf- stæðismö.nnum í sambandi við myndun bæjarstjórnarmeiri- hluta í Hafnarfirði, hefur að vonum vakið talsver'ða athygli. Þetfca er skorinorð lýsing og m.a. sagt, að Sjálfstæðisflokk- !! urinn sé valdaklíka pólitískra ribbalda, sem eru fullir af margþættri minnimáttarkennd, haldnir pólitískri ósvífni. For- ystumennirnir af gamla naz- istaskól.anum, hatursfullir, til- litslausir dg fyrirhyggjulausir, völdin eru þeim aðalatriðið og ekkert annað. — Þannig lýsir Alþýðublaðið Sjálfstæðisflokkn um. Viku áður hafði Emil Jónsson barizt fyrir því með oddi og egg innan ríkisstjórn- arinnar, að samstarf næðist með krötm og Sjálfstæðis- inönnum í Hafnarfirði. Það má því seigja, að það sé gott, - F.’amhald á 15. slðu. (Framhald á 15. síðu) Ikveikjuvélin sænska T f M I N N, föstudagurinn 13. júlí 1962 HUúVITSAMLEG ÍKVMJUVÉL Ekki fallegt af leikkonu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.