Tíminn - 13.07.1962, Blaðsíða 4
t&HI
er ætíð bezta
hressingin
' "
WWWvW’X’X'í
Þessi Ifúffengi ev&li drykkur gefur þagilega hressingu, sem eykur ánaagjuna og
gerir skapið léffara.
UMimiiai
Rangæingar athugið
Við seljum hinar viðurkenndu Esso brennsluolím,
benzín og smurningsolíur. Enn fremur hina kunnu
sjálfvirku Gilbarco olíubrennara, ásamt miðstöðvar
dælum og miðstöðvarkötlum. Olíutankar venjuleg-
, ast fyrirliggjandi í ýmsum stærðum á hagkvæmu
verði. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála á
þessum tækjum hjá okkur áður en þið festið kaup
annars staðar.
Félagsmenn athugið sérstaklega:
Arður er greiddur af þessum, sem öðrum viðskipt-
um.
KAUPFÉLAG RANGÆINGA
Olíusöludeild
■ ' >' ) '(' ' '' I '
Tilboð óskast
\ \ - ,
í eftirtalin hús til niðurrifs eða brottflutnings:
Ægissíða 60 B (Grímsstaðir)
Grjótagata 10
Hverfisgata 60
Nánari upplýsingar og söluskilmála má fá i skrif-
stofu vorri, Tjarnargötu 12 III. hæð.
Innkaupasfofnun Reykjavíkurborgar
SKODH®
LÆGSTA VERÐ
bila Isambserilegum stœr5ar-og gæSaflokki
TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIÐ
LAUOAVEGI 176 - SÍMI 57881
Landsins beztu hópferða-
bifreiðir höfum við ávallt til
leigu í lengri og skemmn
ferðir Leitið upplýsinga hjá
okkur.
Bifreiðasföð fslands
Símar 18911 og 24075
Auglýsið í Tímanum
Landsmót hestamanna
D A G S K R Á :
• ) :
Laugardagur 14. júlí
kl. 10.00 Formaður Landssambands hestamanna-
félaga, Steinþór Gestsson, setur mótið.
10,15 Kynbótahestar sýndir í dómhring
— 11,30 Matarhlé.
— 13.00 Hryssur sýndar í dómhring, dómum lýst
og verðlaun afhent. •
— 15,30 íþróttir á hestum, Rosemarie Þorleifs-
dóttir og fleiri.
— 16,00 Góðhestar sýndir í dómhring og dómum
lýst.
— 19.00 Matarhlé
— 19,30 Kapprettðar, undanrásir.
— 22.00 Dansað til kl. 24.00
Sunnudagur 15. júlí
Kl. 9,30 Hryssur sýndar í dómhring
— 10,30 Stóðhestar sýndir í dómhring og verð-
laun afhent.
— 12,30 Matarhlé.
— 14,30 Hestamenn ríða fylktu liði inn á sýning-
arsvæðið.
— 14,50 Bæn, flutt af sr. Eiríki J. Eiríkssyni.
— 15,10 Ræða, Ingólfur Jónsson, landbúnaðar-
ráðherra.
— 15,45 íþróttir á hestum, naglaboðhlaup o. fl.
— 16,20 Góðhestasýning.
— 18.00 Sýning á verðlaunahrossum í dómhring.
— 18,30 Kappreiðar, úrslit.
mótinu slitið.
Framkvæmdanefndin
Samvinnuskólinn BIFRÖST
Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið að
venju í Reykjavík síðari hlúta september n.k.
Umsóknir um skólann berist Samvinnuskólanum,
Bifröst Borgarfirði eða Bifröst fræðsludeild Sam-
bandshúsinu, Reykjavík fyrir 1. september.
Skólastjóri
Opinbert
uppboð verður haldið laugardaginn 14. júlí n.k. kl.
13,30 í fiskiðjuverinu við Suðurgötu.
Selt verður úr eign þrb. ísfirðings h.f.:
5 löndunarbönd með 5 vélum með gírum.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á isafirði, 10. júlí 1962
Fasteignasala — Umboðssala
Hef opnað skrifstofu að Tryggvagötu 8, III. hæð.
Annast kaup og sölu fasteigna. báta og skipa.
JÓN O. HJÖRLEIFSSON
viðskiptafræðingur
Fasteignasala — Umboðssala
Tryggvagötu 8
Sími 20610 frá kl. 5—7 e.h.
Heimasími 32869.
T í M I N N, föstudagurinn 13. júlí 1963