Tíminn - 13.07.1962, Blaðsíða 12
lUTSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Sundmót Ungmenna-
samb. Borgarfjar
Hið árlega sundmót Ung-
mennasambands BorgarfjarS-
ar var haldið að Varmalandi
sunnudaginn 1. júlí í björtu en
köldu veðri. Árangur í einstök S™Reykdæla:
um greinum varð sem hér seg-,E-sveit Umf. Reykdæla:
ir:
Konur
Elín Björnsdóttir R 53,4
Þóra Þórisdóltir R 1:00,1
Jóhanna Björnsdóttir R 1:04,4
Karlar
Hér kemur fyrsta myndin, sem við birtum á siðunni í sumar frá knattspyrnuleik á Akureyri. 1. júlí s.i. iéku
ísflrðingar þar gegn Akureyringum, sem sigruðu með fimm mörkum gegn einu. Steingrímur Björnsson,
miðherjl Akureyringa, skoraði fjögur af mörkunum, og sést hann hér renna knettinum fram hjá markverði
ísfirðinga í markið. Lengst til vinstri sést hinn lands iiðsmaður þeirra Akureyringa, Kári Árnason. — KR.
ingar verða að hafa góðar gætur á þessum hættulegu leikmönnum á sunnudaginn, ef vel á að fara fyrir þá.
Þýðingarmiklir leikir
í 1. deild um helgina
íslandsmótið í 1. deild held-
ur áfram um helgina eftir
nokkurt hlé, sem gert hefur
verið á mótinu vegna heim-
sókna Norðmanna og Sjálend-
inga. Þrír leikir verða leiknir
og eru tveir þeirra einkum
þýðingarmiklir um úrslit í mót
inu — milli Fram og Akraness
og milli Akureyrar og KR. —
Þriðji leikurinn verður á laug
ardag kl. fjögur á ísafirði og
leika Valsmenn þar gegn
^ÍKt.imXnnlim.
Fram leíkur á Akranesi og Akureyringar
gegn K.R.-ingum á Laugardalsvellinum
50 m frjáls aðferð
Ólöf Björnsdóttir R
(héraðsmet)
Þóra Þórarinsdóttir R
Elín Björnsdóttir R
100 m bringusund
Vigdís Guðjónsdóttir D
Elín Magnösdóttir R
Jóhanna Björnsdóttir R
Helga Magnúsdóttir R
300 m frjáls aðferð
Ólöf Björnsdóttir R
Elín Björnsdóttir R
Þóra Þórarinsdóttir R
Elín Magnúsdóttir R
4x50 m boðsund (bringa)
A-sveit Umf. Reykdæla
B-sveit Umf. Reykdæla
100 m bringusund
Karlar
Kristján Jóhannesson St
Oddur Þórðarson R
Sigurður Guðjónsson D
100 m frjáls aðferð
Þórir Jónsson R
Kristján Jóhannesson St
50 m baksund
Sigurður Guðjónsson D
Þórir Jónsson R
Guðmundur Kristinsson R
Konur
50 m baksund
Ólöf Björnsdóttir R
37,7
2:12,5
2:51,7
Umf. Reykdæla hlaut 61 stig
Umf. Dagrenning 10 stig.
Umf. Stafholtstungna 7 stig.
Drengir:
50 m frjáls aðferð
44,4 Þórir Jónsson R
44,4 Þorvaldur Jónsson R
j Hafsteinn Ingólfsson D
1:44,9 100 m bringusund
1:54,2 Þorvaldur Jónsson R
1:56,8 Hafsteinn Ingólfsson D
2:01,5 Eiríkur Jónsson R
Stig í drengjasundi:
5:51,2; Umf. Reykdæla 13 stig.
6:29,1: Umf. Dagrenning 5 stig.
6:31,9 í ímw*■
6,31,8 I - ■ - - ■ -
39.1
44.1
51,0
1:51,6
1:55,1
2:07,0
3:23,8
3:52,5
1:32.5
1:38,7
1.49,4
1:31,3
1:37,1
47,4
55,0
56,6
51,0
Akraness
KR
Akureyri
Valur
ísafjörður
Af töflunni
12:5
9:5
11:8
5:4
1:23
sést, að Akurnes-
: ingar standa bezt að vígi, hafa að-
j eins tapag tveimur stigum. Þeir
! hafa leikið fjóra leiki, unnið tvo,
I en gert tvð jafntefli. Þess ber þó að
j geta, að þeir eru með léttari leiki
en önnur félög. Hafa leikið þrjá
6 eyringar á Laugardalsvellinum og
6 verður það síðasti leikur Akureyr-
6 inga í Reykjavík í keppninni í
6 sumar. Þeir léku fyrsta leik sinn
1 gegn Fram hér og töpuðu, en unnu
Valsmenn á Melavellinum. Síðan
Akureyringar komu í 1. deild hafa
leikir þeirra við KR alltaf verið
mjög skemmtilegir og úrslit óvís.
Bæði félögin hafa hlotið sex stig
í fimm leikjum og standa því jafnt
að vígi. Þetta er fyrxi leikurinn
milli þeirra, en hinn 19. ágúst
Hæsta verð
á Englandi
Sífííin hin tvöfsldíi í Í9- lGiki á hGÍirisvGllí qqqtí Vsl, Akur- . t/t> • « * . ..
Siðan hin tvotaida umterð t Is , og fsafirffl _BQeg einn leik & fara KR-ingar norður og leika sið-
landsmótinu hófst hefur keppnin
London 12. júlí NTB
Þegar Manch. Utd. greiddi 115
þúsund sterlingspund til ítalska
félagsins Torino fyrir skozka leik-
menn Dennis Law setti þag met í
enskri knattspyrnu, því þetta er
hæsta verð, sem nokkru sinni hef-
ari leikinn við Akureyringa. Auk ur verið greitt fyrir leikmann af
Segia má að fimm félög í deildinnil hafa því Ieikið báða leikina gegn {’f.f. ejf.a Akureyringar tvo aðrar ensku liði. Þetta er í annað skipti,
bef ist um ís Mdsmeistárat ilinn 1 Ísfirðíngum - en þag óvænta leiki eftir á heimayelli gegn Fram sem hæsta verð er greitt fyrtr Law.
berj.st um Islandsme. atit.l.nn, ^ ísfirgingar hlutu einmitt ?g Akranes., svo mogule.kar þe.rra Fynr tveimur arum keypt. Manch.
eina stig sitt gegn Akurnesingum 1 cru m.kl.r Ekk. hafði end C.ty Law fra Huddersf.eld og borg
og það í leiknum á Akranesi. j anle§a verrð gengið fra liðunum í aði þa rumlega 50 þusund pund
; gær, en vonandi verður hægt að fyrir hann, sem þá var einnig met-
Leikurinn á Akranesi á sunnu- i segja frá því fyrir leikinn, upphæð.
daginn, en hann hefst kl. fjögur,: _______________________________________________________________ _
aldrei verið tvísýnni en einmitt nú. útivelli, ísafirði. Akurnesingar
en hið sjötta. ísafjörður. er nú nær
öruggt um fall niður í 2. deild.
Við skulum fyrst aðeins líta á stöð-
una í deildinni eins og hún er í
dag.
Fram 6 2 3 1 12:5 7
9*.
Tvö héraðsmót
f Norður-ísafjarðarsýslu
verður mótið haldið Iaugar-
daginn 14. júlí kl. 9 s.d. í
Bolungarvík.
Ræður flytja:
Helgi Bergs, ritari Fram-
sóknarflokksins,
Hermann lónasson, fyrrv.
forsætisráðh.
Sigurvin Einarsson, alþm.
Skemmtiatriði:
• Einsöngur: Erlingur Vig-
fússon.
Undirleikari: Ragnar Björns
son. —
Hinn vinsæli Kvintett Vil-
bergs Vllbergssonar leik-
ur fyrir dansinum. Söngv
ari er hinn vinsæli Barði
Ólafsson.
Framsóknarfólk! Fjölmenn-
ið og takið með ykkur gesti.
í Vestur-ísafjarðarsýslu
verður mótið l.aldið sunnu
daginn 15. júlí kl. 9 s.d. á
Þingeyri við Dýrafjörð.
Ræður flytja:
Helgi Bergs, ritari Fram-
sóknarflokksins,
Hermann Jónasson, fyrrv.
forsætisráðhcrra.
Sigurvin Einarsson, alþm.
Skemmtiatriði:
Einsöngur: Erl. Vigfússon
Undirl.: Ragnar Björnsson
— Hljómsveit Baldurs Geir
mundssonar.
Framsóknarfólk fjölmcnnið
á þessa ágætu skemmtun.
Danskt met
í kúluvarpi
Á þriðjudagskvöldið setti Axel
Thorsager nýtt danskt met í kúlu
varpi og varpaði hann kúlunni
fjórum sinnum yfir sautján
metra. lengst 17,17 metra. Fyrsta
17,17 m, 17.06 m, 17,03 og síð- "Vý
ast 16,58 metra. Thorsager átti
sjálfur eldra metið í greininni og
var það 16.94 metrar Með þessu
afreki tryggði hann sér rétt til
ag keppa á Evrónumeistaramót-
inu í Júgóslafíu í sumar, en lág-
markskrafa til þátttöku var 17 m.
verður erfiðasti leikur Akurnes-
inga í keppninni hingað til. Þeir
fá þá Fram í heimsókn, en Fram
er nú í efsta sæti í deildinni. Erf-
itt er að spá um úrslit í leiknum.
Takist Fram vel upp getur liðið
leikið ágæta knattspyrnu, og fram
línumennirnir e.u hættulegir. —
Akraneslið'ið er í stöðugr. framför.'
og það hefur haft gífurlega þýð-
ingu fyrir liðið að fá Ríkharð með
aftur. Sennilega hallast flestir að
þeiiri skoðun, að Akurnesingar séu
sigurstranglegri, þar sem leikur-
inn er á heimavelli, en munurinn
aldrei að verð'a mikill. Ef
Framarar hafa einhvern hug á því
að hljóta íslandsmeistaratitilinn
ver-ða þeir að sigra í þessum leik
og barátta ætti því að verða tals-
verð í leiknum '
Á sama tíma leika KR og Akur-
IslandsmektaramótiÍ í golfi
hefst i Vestmannaeyjum í dag
Reykvíkingar sigruðu Vestmannaeyínga
hæjarkeppni me$ tveimur vinningum
Ielandsmeistaramótið . golfi
hefst á golfvellinun. í Vestmanna-
eyjum í dag og taka 40 kylfingar
frá Akureyri Reykjavík og Vest-
mannaevjum þát< * mótinu Keppt
verður í brem.i' flokkum, 1„ 2.
og 3. flokki. en keppni í nldunga
flokki fór fram i gær.
Jafnframt meistaramótinu verð-
ur bæjarkeppni milli þcssara bæja
og eru úrslit fengin í fyrstu keppn
inni, en kvlfingar frá Reykjavík
sigruðu Vestmannaeyinga með
"eimur vinningum 8% vinning
gegn 6Va vinning Keppnin var
skemmtileg oe lengi vel tvísýnt um
úrslit.
Búizt er við mjög harðri keppni
á mcistaramótinu i dag. þar sem
I fiestir beztu kylfingar landsins
j keppa á mótinu. Vestmannaeying-
ar standa að þvi leyti bezt að vígi.
að þeir gjörþekkja völlinn. en þó
er ekki talið. að það komi til með
að ráða algerum úrslitum 4 mót
inn Kennnin sfendur fram 4 mánn
dae og verðlaunaafhending fvrii
mótið fer 'ram bá um kvöldið.
Golfþing verður einnig haldið i
san.bandi við mótið.
12
T í M I N N, föstudagurinn 13. júlí 1962