Tíminn - 31.07.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.07.1962, Blaðsíða 10
*m?oo -oo CISCO POESN'T KNCW/r SUT THE PROMISB HE MAKES MAYPUTHIM ,/V GPA VE PERIL. r— — Hvar er náunginn, sem lofaði að hjálpa okkur? Þeir veiktust — fengu höfuðverk. elsinu . . . Þetta hauskúpumerki er það Hvað hefur komið fyrir verðina? sama og var á hundunum — og í Hérna kemur Saldan, -lugáætlanLr Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh í dag kl. 08,00. Væntanleg- ur aftur til Rvk kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo og Kmh kl. 08,30 í fyrramálið. Gulifaxi fer til London í dag kl. 12,30. Væntanl. aftur til Rvk kl. 23,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fynramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) EgUsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Sauðárkróks. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vestm,- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 31. júlí er Eiríkur rauði væntanleg- ur frá Ne\v York kl. 09,00. Fer til Luxcmburg kl. 10,30. Kemur Pen.nayin.ir Tímanum hefur borist bréf frá 15 ára kanadiskum skólapilti, sem óskar eftir bréfaskiptum við jafnaldra sína. Áhugamál hans eru aðallega frímerkjasöfnun og radíótækni. Heimilisfangið er: Aian Goýette, 68 Kempster Ave., Ottawa, 3. Ont., CANADA. T IM I N N , þriðjudaginn 31. júlí 1962 Frá Fjáröflunarnefnd Lúðra- sveitar Akraness. AKRANESI, 25. júlí 1962: Hér á Akranesi hefur yerið starfandi lúðrasveit síðastliðin 2 ár. Hefur hún átt við ýmsa byrjunarörð- ugleika að stríða og ber þar hæst vöntun á föstum stjórnanda og fjárhagsörðugleikar. — Fyrir skömmu var gripið til þess ráðs, sem ef til vili er hvað hvimleið- ast til fjáröfiunar, að senda söfn- unarlista um bæinn og freista þess að bæjarbúar tækju þessu vinsamlega, enda varð raunin sú, að undirtektir bæjarbúa voru yf- irleitt góðar og gekk söfnunin vonum framar. — Eins og þeim er kunnugt, sem gáfu til þessar- ar söfnunar, verður peningunum varið til kaupa á hljóðfærum. Er í ráði að fá nokkurt fé að láni, til viðbótar því, sem safnaðist og búa iúðrasveitina þeim hijóð- færum, er nauðsynleg geta tai- izt. — En það er undirstaða þess að sem mestur og beztur úrang- ur náist, ásamt því að fastráðinn stjórnandi fáist fyrir næsta starfs ár lúðrasveitarinnar, sem mun hefjast í byrjun september, 'og vonumst við til að ráðandi menn á Akranesi leysi þetta mál fyrir þann tíma. — Að lökum viljum við þakka Akurnesingum, er af velviija og skiiningi létu fé af hendi rakna til lúðrasveitarinn- ar, fyrir þeirra skerf til menn- ingai-mála í bænum. Knútur Gunnarsson, Guðjón Ólafsson, Gísli Guðjónsson. Kirkjukórasamband íslands. — Aðaifundur Kirkjukórasambands íslands var haldinn fimmtudag- inn 21. júní s. 1. Mættir voru full trúar frá flestum kórasambönd- um víðs vegar af iandinu. Fund- arstjóri var kjörinn séra Þor- grímur Sigurðsson, Staðastað og fundarskrifarar séra Magnús Guð mundsson, Ólafsvík og Páll H. Jónsson, deildarstjóri, Reykja- vík. — Formaður Kirkjukórasam bandsins, Jón ísleifsson, flutti skýrslu um liðið starfsár. Hann gat þess, að þrír kirkjukórar hefðu verið stofnaðir á starfsár- inu og væru þeir nú orðnir 206 talsins um gjörvallt landið. 36 kirkjukórar nutu söngkennslu á vegum Kirkjukórasambands ís- iands í samtals 48 vikur. Sex kirkjukórasöngmót á vegum 5 kirkjukórasambanda voru haldin á starfsárinu og að þeim hafa staðið 23 kirkjukórar með um það bii 650 söngmeðlimum. Aö- alkennari Kirkjukórasambands- ins var í ár sem fyrr Kjartan Jóhannesson organisti, Stóra- Núpi. — Mikill einhugur ríkti á aðalfundinum varðandi störf Kirkjukórasambands íslands og alli-r sammála um að efla beri Böðvar Guðmundsson fra Kirkju- bóli í Hvítársíðu kveður: Kaldan frýs í kófi þvísu kólgan físir snjó á hrís eift mér lýsir leið til vísu Ijós frá ísagrundar dís. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Wismar frá Nörresundby. Askja er á leið til Rvk. Laxá kemur til Rvk í dag. Rangá er í Leningrad. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull er í Ro- stock. Vatnajökull er í London. til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. Framsóknarfélögin. — Myndir rú ferðalaginu eru til sýnis í Tjarn argötu 26. Þar er hægt að panta myndir. Komið og skoðið. Ferðafélag íslands fer tólf daga ferð um ,Miðlaudsöræfin. Lagt af stað miðvikudagsmorguninn 8. ágúst kl. 8 og ekið austur vfir Tungnaá og til Veiðivatna, eo þaðan um Illugaver og Jökuldal. Þaðan austur í Ódáðahraun um Gæsavötn, tii Öskju og Ilerðu- breiðarlinda, en síðan um Mý- vatnssveit eða Axarfjörð. Heim- leiðjs verður ekið Auðkúiuheiði og Kjalveg. Upplýsingar í skrií- stofu félagsins símar 19533 og 11798. — Hef ég svó slæmt orð á mér, að lega að eiga stefnumót við aðra en þá, faðir þinn er á móti mér þess vegna? sem hann vill. Og Roger er svo vitlaus! — Þetta er ekki í sambandi við þig — Ég vil ekki koma þér í vandræði. persónulega. Pabbi bannar mér hrein- Ég skal engum segja, að við höfum hitzt. Kidda grunar^ekki, að þetta loforð á eftir að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hann. í dag er þriðjudagurinn 31. júlí. Germanus. Tungl í hásuðri kl. 12.36. Árdegisháfiglæður kl. 5,19- HeUsugæzla Slysavarðstofan t Heiisuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Næturvörður vikuna 28/7 til 4/3 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hottsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 28/7 til 4/8 er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Sjúkrabifrelð Hafnarf jarðar: - Sími 51336. KEFLAVÍK: Næturlæknir 31. júlí er Kjartan Ólafsson. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Anna Sigurða-rdóttir Hrís- dal, Snæfelisnesi og Þorsteinn Þórðarson, Brekku, Norðurárdal, Borgarfirði. Sigiingar Sklpadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Ventspils, fer þaðan 3. ágúst áleiðis til íslands. Arnarfell los- ar síld-í Finnlandi. Jökulfell fór í gærmorgun framhjá Kmh á leið til Ventspils. Dísarfell fór I gærkvöldi frá Siglufirði áleið- ið til Hull og Lundúna. Litlafeil losar olíu á Austurlandshöfnum. Helgafell fór 26. þ. m. frá Arch- angelsk áleiðis til Aarhus í Ðan- mörku. Hamrafell fór væntan- lega í gærkvöldi frá Palermo til Batum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg .til Rvk í fyrramálið f.rá Norðurlöndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld áleiðis til Rvk. Þyrill er væntanlegur til Rvk síðdegis í dag. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á norðurleið. — •M Fljótlega komst ró á í þorpinu. Sjóræningjarnir höfðu verið tekn- ir til fanga, og hinir þakklátu heimamenn gerðu allt til þess að hjálpa Eiríki við undirbúning brottfararinnar. Hann fékk skip og nauðsynleg verkfæri, jafnvel matvæli. Sveinn var í ljómandi skapi, og Eiríkur gat ekki leynt gleði sinni yfir björgun Ertans Hann tók í öxlina á synj sínum og sagði: Nú leggjum við aft ur af stað saman. Við höfum báð- ír lært af reynslunni, en allt hef- ur farið eins og bezt varð á kosið Pompom kom til þeirra og sagði: - Ervin hefur að vísu verið þrár og óhlýðinn, en ef hann hefði ekki verið það, værum við öll á litlu eynni enn þá. Og Eiríkur varð að viðurkenna, að hann hafði rétt fyrir sér. E N D I R . 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.