Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 3
ibp m AtPÝtíOBCAÖIÖ 3 Uppboð. Gærur og Garnir kaupum við háu verði. Sjóðþurðarmálið. Sú saga hefir gengið um borg- ina, að gjaldkeri Brunabótafélags- ins hefði neitað að gera greil) fyr- fcr, hvað orðið hefði af sjóðjjurðar- fénu. AlJjýðublabið hefir spurst fyrlr um Jætta og fengið |>ær upp- fýsingar, að sú saga sé röng. Gjaldkerinn hafi játað, að féð hafi «yðst i spilum og solli, en geti eiki gert grein fyrir, hve mikið teafi eyðst á þanrt Mtt, því að h«nn hafi svo oft verið undir á- hrifum áféngis. Khöfn, FB„ 26. okt Lloyd George vingast við verka- menn? Frá Lxmdúnum er simað: Lloyd George hefir haldið ræðu, stjórn- majalegs efnis, sem vaMð hefir mikla eftirtekt. Taldi hann mikla mauðsyn á, að ríkin takmarki her- búnað og lögleiði skyldugerðar- dóma, en spáði þvx, að ella muni il!a fara og ef.til vill draga til nýrrar heimsstyrjaldar. Haxm and- mæltl því og, að frestað væri að senda heim setuliðið í Rínar- byggðunum og kvaðst vera hlynt- ur því, að Versalafriðarsamning- Btmir væru endurskoðaðir. Marg- Sr menn ætlB, að ræðan sé vottur þess, að Lloyd George æski eftLr <wrovinnu við verkalýðsflokkinn. Agi i Rússlandi. Frá Moskva er simað: Miðstjórn sameignarsinnaflokksins hefir sam- þykt að reka Trotski og Sinoyjev úí flokksstjórninni fyrir að reyna «ð vekja sundurlyndi innan flokksins þrátt fyrir itrekaðar og alvarlegax áminningar. Uam dagimiB op veghm. Næturlæknir , ter í tnótt DBníel Fjeldsted, Lækj- argötu 2, simi 272. „Dagsbrúnar“-fundur verður í kvöld kl. 8 í G.-T,- húsiniu.. Par verður húsnæðismál- ið rætt. Héðinn Valdimarsson hef- ur umræður. Athugun þessa nauð- synjamáls verkalýbsins verbskuld- «r góba fundarsókn. Mmnumst þess, félagar! v Mishermi var þaö i blaöiWu í gær, að séra Ámi Sigurðsson hefði gefíð sam- an þau Bergjxóru Einarsdóttur og Ottó Marteinsson. Þau voru gefin saman af sém Bjama .lónssyni i kirkjunni. Útsvörin. Séu JHau ekki gmdd að fullu nú um mánaðamótin, eru teknir af freim dráttarvextir. Hálf önnur öid er i dag, síöan Ámi stiftpró- fastur Helgason fæddist. Hann var ásamt Rask aðalmaður i Stofnun Bókmentafélagsins. Séra Árai var fátækux í æsku, svo að á námsárunum svalt hann oft. Er svo sagt, að það kom oft fyrir, þegar a'ðrír skólasveinar gengu til snæðings, að þá gekk Ámi suður að Skerjafirði ,,tfl Jvess að gleypa goluna“, þvj að hann skorti fé trl að kaupa sér miðdegisverð. Séra Ámj var hhittinn í tílsvöíruni og gat vertð memfyndinn, Jægar hann vildi svo við hafa. I í ár er reekileg. æfiminning hans eftir Jón biskup Helgason. Samskotin til fátæku ekkjunn- ar. Frá N. N. fcr. 10,00, frá Ósfc kr. 5,00, frá S. fcr. 3,00, frá Jœ Irr. 2,00, frá P. A. Ó. kr. 5,00. Gleiðgosinn verður leikin.n í kvöld. Dánarfregn. Frá Camilla Bjamarson and- aðist i fyrra dag hér i borg- inni. Hún var um sextngt. Stú- dent varð hún árið 1889. Eftir þeð las hún efnafræði, én tók ekki próf í henni. Hún var gxft Magnúsi Torfasyni sýslumanni. Áfengislöggjöfin. Áðux hefir verið skýrt frá því, að samkomulag hefir orðið á milíi rikísstjórnaxinnar og Góðtemplar- reglunnar um samvinnu tfl að vinna að samræmingu og umbót- um á áfengisIöggjöfamL í viö- f>ót í nefnd þá, er sett hefir verið til að vinna það starf, hefir Bann- bandalag Islands valið tvo menn, Felix Guðmuudsson, sem er full- trúi Alþýðusambands Islands í Bannbandalaginu, og formann BannbandalagsSns, séra Guðmund Einarsson ó Þingvöllum, sem er Qpinbert uppboð verður haldið við Vatnsstig 3 á vörum tilheyrandi þrotabúi Jónatans Þorsteinssonar kaupmanns laugardaginn 29. október næstkomandi og hefst kl. IOV2 fyrir hádegi. Selt verður: Ýmsar vörur fyrir trésmiðf og húsgana- smiði, ennfremur rúmstæði, þvottaborð, marmari (ósam- stæður), pappi, ritvél, skóhlífar, timbur ýmiskonar o. m. fL Bæjariögetinn i Reykjavik, 27, október 1927. Jóta. Jóhannesson. fulltrúi Prestefélagsins í Bann- bandalaginu. Þar eð svo langt er 'fyrir séra Guðmund að sækjg ne&idarfundi hingað, kaus Bann- beudalagið Sigurbjöra Á. Gísla- son guðfræðtng «ð varamanni hans f nefndiua. Togari strandar. í gæxmorgim um kL. 4 strandaöi þýzkur togari, „Billvarder'1 frá Cnxhafen, nálægt Höfnum, — á eyri norðan við Hafnaberg. Varð strandið nálægt flóði, og stendur tognrinn á tiltölulega sléttum flúðum og næstum á þurra um fjöru., Steininibbur eru þó á flúðunum, sem þgar hafa 'skorið sig inn i skipib og sett göt á þoð. Eígi varð báti lagt að togaranum, og uxðu skipverjar þvi að bíða í honum lágsævis. Var J»eim þá komið í lBind á kaðli, og var því Iokið rétt fyrir hádegi í gærkveldi fóru þeir hingað. Tog- arinn hafði ætlað að halda bráð- lega heim á leið. Haim var meb uxn 500- kassa ísfiskjar. 1 morg- un var byrjað að bjarga nf fiarmi skipsins. Ef veður helzt jafngott og nú, er búist við, að honum verði ölhrax bjargað. Doktorsritgerð htefir Helgi Tómasson geðveikra- læknir í Danmörku samið, og á hBnn að vexja hana við Kaup- nMmnahafnarháskóla 24. nóvem- ber. Ritgerðin fjallar um sérstak- ar rannsóknir á blóði og tauga- j einkum sérstBkxa geðveiki- I sjúkling«. Áfengisbruggunarmál. Framhaldsrannsókn fór fram i gær i brunamálinu á Bergstaða- stræti 53. Voru gerðar lögreglu- rannsóknir á tveimur stöð- um og fundust tvenns konar á- fengisbniggunaráhöld, stór og af vandaðri gerð. Þeir, sem áttu J>au og hafa látib brugga með þeim, teru aðallega Jón Jónsson, kaup- xnaður i KIöpp, og Sóphus Hans- son, sjómaður. Eru þeir orðnir uppvisir að því að hafa látið orugga áfengi úr sama efni og fenst á BÍergsstaðastræti '53 þeg- ar kviknaði þar í húsinu, en það efni er aðflutt frá útlöndum. Guð- mimdur Þorkelsson heildsali mun Silbisokkarnir ódýru eru komnir aftur á 2,25 parið. 6ólftreyjar, aijög góðar og ódýrar. Sœngarveraefnf kr. 5,00 i verið. Munehetf- skyrtnr frá kr. 5,85. Nokkur sett karlm.fðt á 23 kr. settið. taetta er að eins sýnishorn af lága verðinn á vurnnum, sem þér fáið i Klöpp, Laugavegi 28. seljast með sérstöku tæki- færisverði. » H Jón Sigerisson, Ansturstræti 7. Sími 836. einnig xæna talsvert riðinn við þetta bruggunarmál og hefir J>ess áður \-ertö getið hér i blaðinu 26. f. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.