Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 4
4 alpýðuheaðið I Leynivinsali íekinn. 1 i'yrra dag var hinn alkunni ieynijvínsali Bjöjrn Halldórssón settur í gæzluvarðhald, kærður fyri'i ólöglega vínsölu. Togararnir. „Skallagrímur" kom af veiöum í gær með 5(X) kassa ísfiskjar. Hafði skrúfan losnað og er verið að festa hana. „Ari" og „Draupn- ir“ komu í gærkveldi frá Eng- landi. Dýzkur togari kom hingað í gær til að leita sér viðgerðar. Skipafréttir. í morgun kom skip .með sement og fleiri vörur til Hallgríms Bene- diktssonar & Co. og Jóns Porláks- sonar & Norðmanns. Fisktökuskip- ið „lngunn“ er farið til annara 'hafna til að bæta við fiskfarm- inn. Guðspekifélagið- Trúarbragðalesflokkurinn heldur fyrst um sinn fundi á fimtudög- um kl. 8(v síðdegis á venjuleg- um stað. Fyrsti fundurinn verður í kvöld. Veðrið. Hiti mestur 6 stig, hér í Reykjavík, minstur 1 stigs frosf. Átt austlæg. Rok í Vestmannaeyj- um og snarpur vindur á ísafirði. Lygnara annars staðar. Éljagarig- Ur á Seyðisfirði' Hurt' viuVur í öðr- um la’nclshkituiu,'. .Djúp ..loftvæg- islægð við Suðurland, hreyfist hægt austur eftir, og önnur djúp lægð yfir Norður-Skotlandi á norðausturkið. TJtlit: Austlæg átt; norðaustanátt hér Tim slóðir, stundum ailhvöss, sennilega úr- komulaust. Hvassviðri á Vest- fjörðurii og í dag uridir. Eyjafjöll- um. Þíðviðri. á Norðúr- og Aust-s ur-|andi og nokkuð regn á Austur- landi. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í Alþýðublaðið eigi síðar en kl. 10(4 pann dag, sem |þætr eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. Simai' 988 og 2350. t „Biikolla“, hið alkuima æfintýri, er komió. út msð myndum, sem 'Eryggvi listmálari Magnússon hefir dreg- Tð, en Pétur G. Guðmundssón fjöl- ritað. Sagan sjálf er prentuð. Framan á er litmynd, handlituð af Tryggva. lá tta er 1. bók i safni, er þeir Pétur og Tryggvi eru að byrja að gefa út og heitir „Barna- bæ-kur með myndum“. Hálf pekking. Sá, ;:em les ekki Álþýðublaðið, ef nokkur er sá, hefir ekki nema hálta .þekkingu á þvíj sem gerist í landinu, sér ekki nema aðra hiíðina. Tii þess aö vera viss-um að fara aldrei á mis við hina al- -þýðlegu hlið atuuröa, og málefaa, er vL-sast að kaupa Afþýðublaö- ið. Nýir kag,pendur - fá- blaðið ó- keypis til mánaðamöta. Fimm ráðherra-bankinn. ; Fímm eru þeir qrðnir, ráðberr- arnir íslenzku, nú verandi og fyrr verandi, sem sæti eiga í banlta- ráði og bankastjórn Islandsbanka. Mikils þykir nú við þurfal Gengið. Steriingsþund Dollar 100 kr. danskar 100 ’ kr. sænskar 100- kr. norskar 100 írankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk kr. 22,15 4,551,4 — 121,90 122,64 119,83 18,04 - 183,47 108,62 T VesíMr-íslenzkar fréítir. FB. í október. Dánarfregnir. | borgLnni Blaine í Washingtön- rjki i Eandaríkjunum er allmargt IsleiulLnga; og hefir svo veriÖ um langt skeið. Af Islendingum hafa fállið þar í valinn síðustu mán- uðina- þau, er nú skal greina: Jón G. Réykdál, aldraður maður, ætt- aður' úr Hnaþpádalssýslu. Kona haris var áður látin. Lét liann eftir sig þrjú hörn. Jóhann Sigvalda- son,‘ íiáaldraður maöur, ættá'ður af Austurlandi; lézt frá koriu og fimnf börnum. Anna Eyjólfsdóttir, ættuð úr Rangarvallasýslu, hálf- áttra'ð, andaðist í sumar á heim- i.li dóttur sinnar f Blaine. Jónas Síur'augsson, háaldraðúr maöur, ættaður úr Dalasýslu. „Tengd»inamma“ var leikin tvisvar í vor í Liberty Hall í Blaine. Fólksflutningar til Kanada. „Prátt fyrir þ.að, að hér í landi (]). e. Kanada) eru menn yfirleitt hlyntir imiflutningi fólks, þá þykir þó töluvert yiðsjárvert að flytja fólk inh í larijdið í störum hóþum, sém kemur hér til þess að leita sér atvinnu í borgum og bæj- uiri, því í hirium stærri bbrgum flestum er nægilegt fyrir af fá- tíékum verkaniönnum, þó ekki bætístvið fjöldi nýiia verkamánna frá öð'rum löndum, og hafa verka- m.anriaféfögin kvartað yfir ])essu. Er nú talað 'úm- að reisa npkkrar skorður ■ viö innflutnirigi venka- fólks, ,en þó naumast frá Bret- . lapdi, Bandaríkjunum og Frakk- landi. („Lögberg", 22. sept.) Söngkenslustarfsemi Brynjólfs Þorlákssonar. Um f.ana fer séra Guðmundur ’Árna on svo feidmn orðum í . .grein í „Hcims'kringlu": , Paö blýt- :ur að vera æði-Jyrirhafnar.-amt áð 'æfa stóran söngflokk barna og ungli.nga á stuttuin tíma og geta látið hájain syngj.a' Ijöldamörg lög ýms þeirra fremur erfið næstuin ])vj caðfinnanlega. Þetta þrekvirki léýsti Brynjólfur Þor- .láksson' af hendi vestur i Vatna- Malföl, 'Bajerskft ©!, Mlsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. Aliiiiiiiimi Pottraa* Katlar Pönnur Skaftpottar Ausur Hitaflöskur kr. 2,15 5,60 1,70 2,20 0,75 1,65 Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. — Sími 830. byggöum í sumar. Söngflokkur, sem hátt á annað hundrað börn voru í, söng undir stjórn hans á Isleridingadeginuiii í Wynyard (bæ.í Saskatchewan-fylki). Mér er óhætt að segja,- að fólk, sem þar Var, hlustaði með langmestri hrifningu á sönginn af öllu því, sem j)ar fór ffam, og voru þö ágætar ræður fluttar þar. Sam- stil'ing raddárina var afbragðsgóð, og heíir ])urít pnikla vandvirkni og tilsögn hjá söngstjóranum til þess, að henni yrði náð. En Bryn- 'jólíur er manna lagnastur og eljusamastur ís.'ið söngkenslu." •ííendir greinarhöf. síðan á, að ís- Jenzkir ættjarðarsöngvar, sungnir af fólki, sem er fætt og upp. alið í Vesturheimi, hafa sénnilega miklu meiri áhrif um viðhald þjóðernis- ins en a|lar raiður og blaðagrein- ar, sem við getum fengið fóllc tii að hlusta ‘á og lesa. Skorar hárin á Islendinga að nota sér kenslustarfsemi Brynjólfs enn meira en gert hefir verið. Brynjólfur hefir ■ undán farið dva]ið við söngkenslu í Islend- ingabyggðum í Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Brattasækni? Þess er vert að gæta um skóla og skrifstofur, að þökin á hús- unum séu traust og ósvikin. Er þess nauðsyn mikil, ef vel á að íara. Nú ganga miklu fleiri á skóla en í þá, og þeir, sem vinna að skriftum, eru flest/r á skrif- stofunum. Skyldi sá háttúr stafa af aukimii brattasækni og þrá auk- ins útsýnis? Væri þá vel, ef sú væri ástæðan. Hinarmargeftirspurðuprjóna- vélar eru nú komnar aftur. Vöruhúsið. &ý-Þ .-TírvV ' . . fABHlé'K&WEKX súkku laðí er bezt oS eftir gœðum ódgrast. Þetta' vita alfír, sem reijnt hafa, enda eijkst salan dag frá degi um alt land. ATHUGJÐ, AÐ A HVERJ- UM PAKKA OG PLÖTU \ STANDI NAFN/Ð 1 I' i 0 Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grundarstig 17 og i bókabúó uni; góð tækifærisgjöf og ódýr. L3- Tömar kalktunnur til sölu á 2 kr. stk. á Laugavegi 89. Hús jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur. að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10;—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarsfræti 11 B, annast kaup og sðlu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Dívanar, fjaðrasængur og ma- dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Ölt smávara til saumaskapar alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Guðm. B. Vik- ar, Laugavegi 21, Buff er ajt af bezt og ódýrast í Fjallkonunni. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Ritstjóri og ábyrgöarmaður Hallbjörn Halldórsson. A íþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.