Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið «t aff Alf»ýðufiokkuifne ; gj| gamla eíf» Hótel Imperia Sjónjeikur i 8 páttum eftir skáldsögu Lajos Biro. Aðalhlutverkið lefkur: Pola Negri. Kvikmynd þessí gerist vorið 1915, er Austurríkismenn og Rússar börðust í Austurriki. Myndin er efnismikil, aiar- spennandi og listavel leikin. V. II F. Framsóknar ¦eru vinsamlega beðnir að mæta í AlpýðuhlíSÍnu kl. 4 .á morgun, föstudag, og hafa bækurnar með. Mætið vel og stunðvíslega. Mýjar vörnr! Nýtt vorft! Athuglð . verðio á vörum þeim, er komu _áil okkar með síðustu skipum. Meðai annars saljum við.drengja- .frakjka úr góðu efhi frá kr. 13,75, yetrarfrakka á fullorðna frá kr. 42,00, rön.dóttar miUiskyrtur á \ 4,25, brúnar milliskyrtur 3,90, "sokkar frá 75 aur., bindislifsi 1,25. Enn fremur seljum víð Higbrodk- nærföt, sem eru viðurkend beztu . normal-nærfötin, sem fluzt hafa 'hingað, kr. 9,50 settið. — Gerið svo vel og kpmið og skoðið eða hringið,,og við mimum senda yð- xir til athugunar J>að, sem þér' ... óskið. fiuðjón Einarssos. .Sími 1896. - Laugavegi 5. Reiðhjól tekin til geymslu. Gijáþrensla á reiðhjólum i fleiri Jitum, svo. sem: Svört, brún, græh og rauð, með og án strika. .Full ábyrgð tekin a allri vinnu. Beiðhjólaverkstæðið Xaugavegi 20. Simi 1161 Hjartans pakkir fyrir híýjar vínarkveðjur, heiður allan og höfðinglega gjöf á fimmtugs- afmœli mínu! Helgi Valtýsson. —¦----¦----------s--------------,........ —~—;-------— Leihíélag ReykiavttUL Gleiðgosinn Koshingabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verða leiknar í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl.Z Slmi 12. Sími 12. Athygli fólfcs skal vakin ú pví, að af sérstöknm ástæö- um verðnr ekki leikið á suimudaglnn. Nýkoralð: Svenkápnr, Kvénkjólar. Jén BJðrnsson & Co. Frakkaefni á iullorðna og drengi, fylý og géð, nýkomin. Marteinn Einarsson & Co. Ullarkjólatau i mörgum litum nýkomin. HEunið franska klteðið og Cheviotin I i Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. a: úr ull og siiki, margir litir. VerzL Alf a. Bankastræti 14. Trulofun- i <:v% arhringir og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smiði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jéai Slgmundssyni, giillsmið, Laugavegi 8. M¥JA BIO Gegn um eld og vafn Sjónleikur i 7 pátturh. Aðalhlutverk leiká: Tom RSIx og tuey Fox o, fi.1 "¦ Efnið í mynd Vjessari er rrijög margbreytilegt og afar- spennandi, eins _ og allar myndir, sem Tom Mix Íeikúrí. Páliíséifsson. Tdlftl' orgel-konsert . í Fríkirkjúnni í dag, \ 27. okt, kl.,9. e, h. Axeí Vold aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í \hljóð- færaverzlun Katrinar Viðar. „^rPiessen44 er nafn á beztu súkkulaðigerð ¦ Hollands. • „Dfíessen" er nafn á hennar bezta súkkulaði og kókó. „Driessen" hefir hlotíð verð- , laun fyrir gæði víðs vegar um heim. ..... „Driessen4' er eftir verði bezta súkkulaði, sem' til landsins er flutt. „Driessen" er eftir gæðúm ódýrasta súkkuiaðið, seni hér ¦ er selt.~ '.; „Driessen" er jafnljúfengt til suðu eg átu. t>eir, sem reynt hafa ,DriessenS láta ekki bjóða sér annað í jaess stað. • Einkaumboð á íslandi Göngnstafir, margar tegundír nýkomnar i Austurstræti 1. Asíj. 0. fiunnlaugssofl &Go.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.