Tíminn - 18.08.1962, Qupperneq 11
I
DENNl
DÆMALAUS
— Ég á bara að vera þarna þang-
að til brúðunni hennar er batnao!
[Géngisskráning
17. ÁGÚST 1962:
£ 120,49 120,79
U S. $ 42.95 43.06
Kanadadollar 39,85 39,96
Dönsk kr 621,56 623,16
Norsk ki 601.73 603.27
Sænsk króna 835,20 837,35
Finnskt mark 13.37 13.40
Nýr fr. franki 876.40 878.64
Belg. franki 86.28 86.50
Svissn. franki 993,12 995,67
Gyllini 1.192,43 1.195,49
T. ...n. kr 596.40 598.00
V.-þýzkt mark 1.075,34 1.078,10
Líra (1000) 69.20 69.38
Austurr. sch 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Reíkmngskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.4)
Reikningspund —
Vöruskiptalönd 120.25 120.55
|Sö/n og sýnlngar
Listasatn tíinar,- lónssonai
Hnitbjörg, er opið fra 1 )úni alla
daga frá kj 1,30—3,30
Listasatn Islands ei opið daglegr
tra (ci 13.30—16.00
Mlnjasatn Revkjavikur, Skúlatún
2. opið daglega fra kl 2—4 e h
nema manudaga
Asgrimssatn. Bergstaðastræti 74
ei opið þriðjudaga fimmtudaga
og sunnudaga fcl 1.30—4
Árbæjarsafnið er opið daglega
frá kl. 14—18, nema mánudaga
þá er það lokað allan daginn. —
Á sunnudögum er það opið fró
kl. 14—19
Djóðminies-*tn isuncr* itnf'
sunnudögum pnðjudögum
fimmtudögum oe laugardögun
ki 1.30—4 eftir liadegi
ræknibokasatn IMSI iðnskólaliu
inu Opið alla virka daga kl 13-
n nema laugardaga kl 13—16
Sæjarbókasafn Reykjavikur: -
Sími 1-23-08 - Aðalsafnið, Þing
hcltsstrætl 29 A: Útlánsdeild
2—10 alla virka daga nema laug
ardaga 1—4. Lokað á sunnudög
um Lesstofa: 10—10 alla virka
daga nema laugardaga 10—4. Lok
að á sunnudögum - Útibúlð
Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alia
virka daga nema laugardaga -
Útibúið Hofsvallagötu 16: Opii
5.30-^7.30 alla virka daga nema
taugardaga
Sókasatn Oagsbrúnar Freyju
götu 27 er opið föstudaga Itl i
—10 e h og íaugardaga oe
sunnudaga kl 4—7 e n
Sókasafn Kópavogs: Otián priðju
daga og fimmtudaga I báðun
skólunum Pyrir börn kl 6—7.30
Rvrir fullorðna kl 8.30—10
Krossgátan
<
l-
Laugardagur 18. ágúst.
8.00 .Morgunútvarp, — 12.00 Há
degisútvarp. — 12.55 Óskalög
sjúklinga — 1430 í umferðinni —
14.40 Laugardagslögln. — 16.30
Veðurfr. — Fjör í kringum fón-
inn. — 17.00 Fréttir. — Þetta vil
ég heyra: Frú Ólöf Húnfjörð vel-
ur sér hljómplötur. — 18.00 Lög
fyrir ferðafólk. — 20.00 Smásaga:
,,Systral>rúðkaup“ eftir Guðmund
Frímann. — 20.20 Tónleikar. —
20.40 Leikrit: „Morðinginn og
verjandi hans“ eftir John Morti-
mer. — 22.00 Fréttir og veðurfr.
— 22.10 Danslög. — 24.00 Dag-
skrárlok.
n ■HTa
660
Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 6 bæj
arnafn, 8 stefna, 9 bera við, 10
hröð ganga, 11 forsetning, 12
talsvert, 13 óhreinindi 15 gefur
frá sér hljóð.
Lóðrétt: 2 reyktóbak(flt), 3 for-
setning, 4 dugmeiri, 5+7 fjall,
14 fleirtöluending.
Lausn á krossgátu nr. 660:
Lárétt: 1 asnar, 6 lán, 8 + 15 Hey
dalir, 9 dyr, 10 nár, 11 lag, 12
éls, 13 ris.
Lóðrétt: 2 slyngra, 3 ná, 4 Andr
ési, 15 óholl, 7 fress, 14 il.
6Unl I 1415
Simi 11 475
Hættulegt vitni
(Key Witness)
Framúrskarandi spennandi
bandarísk sakamálamynd
JEFFREY HUNTER
PAT CROWLEY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Siml 11 5 44
Hótel á heitum stað
(,,Walk me When It's Over")
Sprellfjörug og fyndin, ný,
amerísk gamanmynd með seg-
últón.
Aðalhlutverk:
ERNIE KOVACS
MARGO MOORE
DICK SHAWN
Sýnd kl, 5 og 9.
(Hækkað verð).
Sfml 22 1 40
ðrúókaupsdagur
mannsins míns
(Heute heiratet mein Mann)
Skemmtileg, ný, þýzk gaman-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögú eftir Annemarie
Selinko.
Aðalhlutverk:
LISELOTTE PULVER
JOHANNES HEESTERS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Hafnarfirði
Simi 50 1 84
Djöfullinn kom
um nótt
Ein sú sterkasta sakamála-
mynd, sem gerð hefur verið.
Leikstjóri: Robert Siodnak. —
Aðalhlutverk:
MARIA ALORF.
Myndin hefur hlotjð fjölda
verðlauna: Oscars-verðlaunin,
1. verðlaun kvikmyndahátíðar-
innar í Berlín. Alls 8 gullverð-
laun og 1 silfurverð'aun,
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ex presso Bongo
Skemmtileg, ný, ensk söngva-
og gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
• •
Oxlar
með fólks- og vörubílahjól-
um fyrir heyvagna og kerr-
ur. — Vagnbeizli og grind-
ur. — Notaðar felgur og
notuð bíladekk — til sölu
lrjá Kristiáni .Júlíussyni.
Vesturgötu 22. Reykjavík.
?ími 22724 Póstkrnfusendi
Kaupum málma
næsta verði
Arinbjörn Jónsson
Sölvbólsgötij 2 Sími 11360
AIISTURbæjaRRHI
Siml 11 3 84
Prinsinn og dans-
mærin
(The Prince and the Showgirl)
Bráðskemmtileg amerísk stór-
mynd í litum með íslenzkum
texta.
MARILYN MONROE
LAURENCE OLIVER
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
« »»
Skriðdrekaárásin
(Tank Battalion)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd frá Kóreústríðinu.
DON KELLY
EDVARD G. ROBINSON, jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KCLBAýjíddSBLO
Siml 19 1 85
í ieynijsjónusiu
FYRSi HLUTI: Gagnnjósnlr,
Afar spennandi og sanhsöguleg
frönsk stórmynd um störf
frönsku leyniþjónustunnar.
PIERRE RENOIR
.JANY HOLT
JEAN DAVY
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Danskur texti.
Fangi furstans,
SÍDARI HLUTI
Ævintýraleg og spennandi, ný,
þýzk litmynd,
— Danskur texti —
KRISTINA SÖDERBAUM
WILLY BIRGEL
ADRIAN HOVEN
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 3.
)í
ÞJÓDLEIKHOSIÐ
José Greco ballettinn
SPÁNSKUR GESTALEIKUR.
Frumsýning þriðjudag 21. ágúst
kl. 20.
Önnur sýning miðvikudag
kl. 20.
Þriðja sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200
Hækkað verð. — Venjulegir
frumsýningagestir hafa ekki
forkaupsrétt.
WGARAS
” gi tyr
Símar 32075 og 38150
Lokað
Siml 50 2 49
Bill frændi frá
New York
Ný, bráðskemmtileg dönsk
gamanmynd. Aðalhlutverk hinn
óviðjafnanlegi
DINCH PASSER
HELLNE VIRKNER
OVE SPROGÖE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Skipholti 33 - Siml 111 82
Hetjur riddaraiiðsins
(The Horse Soldiers)
Stórfengleg og mjög vel gerð,
ný, amerísk stórmynd í fitum
gerð af snillingnum John Ford.
JOHN WAYNE
WILLiAM HOLDEN
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
Bönnuð börnum.
Simí 18 9 36
Sannleíkurinn um lífið
(La Verlet)
Áhrifamikil og djörf ný firönsk-
amerísk stórmynd, sem valin
var bezta franska kvikmyndin
1961. Kvikmynd þessi er talin
vera sú bezta, sem BRiGITTE
BARDOT hefur lelkið í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð innan 14 ára.
T í M I N N, laugardagurinn 18. ágúst 1962.
u