Tíminn - 18.08.1962, Síða 12

Tíminn - 18.08.1962, Síða 12
 RITSTJORI HALLUR SIMONARSON ífumherp Um síðustu helgi setti sovézki hlauparinn Bolotni- kov nýtt heimsmet 1 10000 m hlaupi á sovézka meist- aramótinu og bætti fyrra met sitt á vegalengdinni um 6/10 úr sek. Þó það hafi tekið Bolotnikov jafn lang- an tíma að hlaupa 10000 metrana og sovézku geim- farana, sem voru í loftinu á sama tíma, að fara þriðja hlutann umhverfis jörðu, þá er hann einmg nokkurs- konar frumherji á jörðu niðri með sitt nýjasta heims met. Árið 1960 var hann olympísk hraðann á áttunda km., sem hann hljóp á 2:51,5 mín. og einnig þeim níunda, en tími hans var þá 2:53,0 mín. Þegar hér var komið sögu hafði hann aðeins fimm broturn úr sek. betri tíma, en heims- metsárangurinn. Möguleiksr voru því enn fyrir meti, þrátt fyrir þá staðreynd, að 1960 hljóp hann síðasta km. á ó- venjugóðum tíma miðað við lokasprett í 10000 m. hlaupi eða á 2:43,8 mín. Þrátt fyrir að Bolotnikov sé nú 32 ára sýndi hann vel, að hann hefur ekki misst hraða sinn. Hann hljóp sem sagt síðasta km. 1/10 úr sek. betur en 1960 og bætti heimsmetið um 6/10 — og BOLOTNIKOV, — enn nýtt heimsmet. á jörðu ni ur meistari á Rómarleikjunum í 10000 m. hlaupi og setti nýtt heimsmet mánuði síðar, þeg- ar hann hljóp á 28:18,8 mín. Það ár átti hann einnig bezta heimstímann í 5000 m. hlaupi, 13:38,2 mín. Og á sovézka meist aramótinu í ár bætti hann heimsmet sitt í 10000 m. hlaup inu í 28:18,2 mín. og sigraðiauð veldlega í 5000 m. hlaupinu á 13:56,0 mín. án þess að reyna að setja heimsmet. Bolotnikov hljóp mjög greitt fyrri 5000 metrana. — Fimmta kílómeterinn hljóp hann á tveimur sek. betri tíma en þegar hann setti heimsmet- ið 1960, 2:52 gegn 2:54 og hafði þvi eftir helming hlaupsins þriggja sek. betri tíma en þeg- ar hann setti heimsmetið. Þetta var enn athyglisverðara fyrir þá sök, að hann varð fyrir töf- um af öðrum hlaupurum, sem ekki gáfu honum eftir1 innstu brautina, þegar hann hafði far- ið fram úr þeim. Hraði hans minnkaði nokkuð á sjötta og sjöunda km. cn aftur jók hann næstu keppinauta sína um 50 sek. Bolotnikov er jafn hár 'og Kutz — fyrrum heimsmeistari í 10000 m*. — eða 1,73 sm., en grennri en sjómaðurinn Kutz. Hann vegur aðeins 63 kg. gegn 73 kg. Kutz. Bezti árangur hans er þessi. 1500 m. hlaup: 3:46,0 (1961), 5000 m. 13:38,2, (heimsmet Kutz er 13:35,0), og svo 10000 m.: 28:18,2 min. Bolotnikov keppti á Olymp- íuleikunum í Melbourne, en tókst ekki að vekja neina at- hygli, þar sem allra augu beind- ust þá aS Kutz og Pirie í þeirra hörðu keppni. Hann varð þó í níunda sæti í 5000 m. og tí- unda sæti í 10000 m. Árið eftir sló hann í gegn, þegar hann á sovézka meistaramótinu sigraði sjálfan Kutz í 10000 m. á 29:09,8 mín. — en reyndar var þá Kutz orðinn veikur maður. Heimsmetin í 10000 m. hlaup inu líta þannig út: 1911: Bouin, Frakklandi, 30:58,8 1921: Nurmi, Finnlandi, 30:40,2 1924: Rltola, Finnlandi, 30:35,4 1924: 1924: 1937: 1938: 1939: 1944: 1949: 1949: 1949: 1950: 1953: 1954: 1956: 1956: 1960: 1962: Ritola, Finnlandi, Nurmi Finnlandi, Salminen, Finnlandi, Maki, Finnlandi, Maki, Finnfandi, Heino, Finnlandi, Zatopek, Tékkóslóv., Heino, Finnlandi, Zatopek, Tékkóslóv., Zatopek, Tékkóslóv., Zatopek, Tékkóslóv., Zatopek, Tékkóslóv., Iharos, Ungv.landi, Kutz, Sovétr., - Bolotnikov, Sovét., Bolotnikov, Sovét., 30:23,2 30:06,2 30:05,6 30:02,0 29:52,6 29:35,4 29:28,2 29:27,2 29:2,1,2 29:02,6 29:01,6 28:54,2 28:42,8 28:30,4 28:18,8 28:18,2 Það hefur því ýmislegt skeð í þessari „finnsku“ grein síðan Maki hljóp fyrstur manna inn- an við 30 mínúturnar. Á sovézka meistaramótinu var Valery Brumel mjög nærri því að bæta sitt eigið heimsmet í hástökki. Ráin var sett á 2,27 metra, eftir að hann hafði létti- lega stokkið yfir 2,22 m. Það var dauðaþögn á leikvanginum. þegar Brumel lyfti sér upp eft- Framh á 15 síðu ÞRJU HERAÐSMET I SUNDI Sundmót H.S.H. var haldið í Kolviðarneslaug, sunnudag- inn 22. júlí Keppendur voru alls 30 frá 5 félögum Keppt var nú í fvrsta sinn um verð' launagrip. sem Kristinn Gests- son bifvélavirki í Stykkishólmi gaf. Um. Árroði í Eyjahreppi hlaut flest stig í mótinu, eða alls 33. Úrslit í einstökum greinum: KARLAR 100 m. brir.gusund: Lundberg Þorkelsson. R. 1:27,8 Sigurður R Elíasson, V 1:28.7 Sigurþór Guðmundsson, Sn 1:44,2 Hermann Guðmundsson Sn 46,11 Lundberg Þorkelsson, R 53,9 | 50 m skriðsund: Sigurður R. Eliasson, V 34,1 Elfar Sigurðsson, R 42,8 4x50 m. bringusund: Umf. Víkingur, Ólafsvík 2:56,5 Umf. Reynir. Hellissandi 2:59,3 Umf. Snæfell, Stykkjsh. 3:06,5 50 m. baksund: Margrét Guðmundsdótir, Á 50,0 Hrefna Markan, Sn. 50,1 Sesselja Guðjónsdóttir, Á 60,0 50 m. skriðsund: Hrefna Markan. Sn. 43,5 Sesselja Guðjónsdóttir Á 56,3 Þrítugasta Hér- aðsmót H. S. H. 50 m. bringusund dr. Trausti Magnsson, V Tvaust' Magnússon. V. Ásgeir Jónsson, Á 43,9 43,9 51,5 l 50 m baksund: Sigurður R. Elíasson, V 45,9 KONUR 50 m. bringusund: Margrét Guðmundsdóttir. Á 44.1 Hrefna Markan, Sn. 49,7 Sesselja Guðjónsdóttir, Á 50,8 4x50 m. bringusund. Umf. Árroði, Eyjahr. 3:30,6 Umf. Reynir, Hellissandi 3:41,0 Umf. Víkingur, Ólafsvík 4:08,4 50 m. bringusund telpna: Margrét Guðmundsdóttir. Á 45,0 Sesselja Guðjónsdóttir A 50,6 Bjarkey Klagnúsdóttir. R 51,5 Þrjú ný héraðsmet voru sett á mótinu, í baksundi karla og í bringusundi og baksundi kvenna. Héraðsmót H.S.H. var hald- ið að Görðum í Staðarsveit sunnudaginn . 29. júlí s.l. Keppni í frjálsum íþróttum hófst kl. 10 árdegis og tóku þátt í henni 55 íþróttamenn og konur. Kl. 2 síðdegis var mótið sett af formanni sam- bandsins, Hauki Sveinbjörns- syni. Gat hann þess að þetta væri 30. héraðsmót ungmenna félaganna á Snæfellsnesi, en í haust yrði sambandið 40 ára. íþróttir kvað hann hafa verið ofarlega á stefnuskrá ung- mennafélaganna í upphafi, og það væri því gleðilegt, að á 30. íþróttamótinu væru mætt- ir til leiks fleiri íþróttamenn, en nokkru sinni áður. Er formaður hafði lokið máli sínu, hófst guðsþjónusta, sr. Árni Pálsson, sóknarprestur í Söðuls- holti, prédikaði. Að henni lokinni hófst íþróttakeppnin að nýju og var ekki lokið fyrr en kl. 7 síð- degis. Var síðan keppt í glimu og voru þáttakendur í henni alls 4. Fjöldi manns horfði á íþrótta- keppnina í fögru veðri. Ýmjs góð íþróttaafrek voru unnin á ipótinu þrátt fyrir heldur lakar aðstæður. Ber þar hæst kúluvarp Erlings Jóhannessonar 14,67 m, sem var bezta afrek mótsins. Þá má benda á afrek Sigurðar Hjörleifssonar í þrístökki, en hann er aðeins 15 ára gamall. Afrek Rakelar Ing- varsdóttur í 100 m. hlaupi og lang stökki eru einnig athyglisverð hjá 14 ára stúlku. Mjög mikil þátttaka var í öllum greinum, t.d. voru 11 keppendur í hástökki karla og stukku þeir allir 1,50 og hærra. Ungmennafélagið Snæfell í Stykk- ishólmi hlaut flest stig á mótinu og vann til eignar grip, sem keppt var um. Ungmennafélagið í Staðar sveit sá um allan undirbúning að mótinu. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: K A R'L A R 100 m hlaup: Hrólfur Jóhannesson, St 11,5 Karl Torfason, Sn 12,2 Sigurður Kristjánsson, St 12,3 1500 m hlaup: Jóhann Þorsteinsson, Þ 4.44,5 Daníel Njálsson, Þ 4:48,0 Jóel Jónasson, Þ 4:50,7 Hástökk: Jón Evþór Lárentsiuss., Sn 1,65 Þóruðr Indriðason, Þ 1,65 Sigurþór Hjöileifsson, IM 1,60 | 400 m hlaup: Hrólfur Jóhannesson, St 57,6 l Helgi Sigurmonsson, St 59,2 Hermann Guðmundsson, Sn 60,6 : 4x100 m boðhlaup: Umf. Staðarsveitar 50,0 Umf Snæfell 51,9 fþróttaféíag Miklah.hr. 52,6 Lanrstökk: Þórður indríðason, Þ 6,07 Sigurður Kristjánsson, St 5,71 I Karl Torfason, Sn 5,50 Þrístökk: Þórður Indriðason, Þ 12,98 Sigurður Hjörleifsson, ÍM 12,91 Jón Eyþór.Lárentsíuss., Sn 12,87 Kúluvarp: Erling Jóhannesson, ÍM 14,67 Ágúst Ásgrímsson, ÍM 13,75 Sigurþór Hjörleifsson, ÍM 12,32 P&r Spjótkast: Hildimundur Björnsson, Sn 45,20 Kristinn Ziemsen, Sn 43,25 Lundberg Þorkelsson, R 41,14 Stangarstökk: Guðmundur Jóhannesson, ÍM 3,10 Þórður Indriðason, Þ 3,00 Guðmundur Sigurmonsson, St 2,90 Kringlukast: Erling Jóhannesson, ÍM 38,66 Sigurþór Hjörleifsson, ÍM 36,10 Guðmundur Jóhannesson, ÍM 34,14 íslenzk glíiua: Hilmar Helgason, ÍM 3 v. Sigurþór Hjörleifsson, ÍM 2 — Hjalti Jóhannesson, ÍM 1 — KONUR 100 m hlaup: , Rakel Ingvarsdóttir, Sn 14,1 Elísabet Sveinbjörnsdóltir, E 14,3 Helga Sveinbjörnsdóttir, E 14,3 Langstökk: Rakel Ingvarsdóttir, Sn ' 4,43 Elísabet Sveinbjörnsdóttir, E 4,19 Ingibjörg Haraldsdóttir, T 4,13 Kringlukast: Svala Lárusdóttir, Sn 24,57 Svandís Hallsdóttir, E 22,58 Guðbjörg Lárentínusd., Sn 21,28 Hástökk: Svala Lárusdóttir, Sn 1,30 Elísabet Sveinbjörnsdóttir, E 1,25 Helga Sveinbjörnsdóttir, E 1,25 Kúluvarp: Svala Lárusdóttir, Sn 8,40 Elísabet Halldóttir, E 8,19 Elísabet Sveinbjöinsdóttir, E 7,47 4x100 in boðhlaup: Framhald á bls. 13. Heyrt veflniim í leik KR og Vals í ís- landsmótinu á miðvikudags- kvöldið varð vinstri útherji Vals, Steingrímur Dagbjarts son, að yfirgefa ’völlinn í fyrri hálfleik vegna mciðsla. Tveir strákar ræddust þá við á áhorfendasvæðunum og annar þeirra sagði: Af hverju setja Valsmenn ekki þá Bergstein eg Þor- stein út af líka? — Nú hvers vegna. spurði hinn skilnings- sljór. Hvað skilurðu það ekki maður. svaraði sá fyrri þá, til að losna við allt grjót ið úr Valiliðinu. T í M I N N, laugardagurinn 18. ágúst 1962. 12

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.