Tíminn - 28.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.08.1962, Blaðsíða 10
iii I dag er þriðjudagur inn 28. ágúst. Ágúst ínusmessa u. h. Tungl í liásuðri ki. 11.21 Árdogisháflæður kl. 4.27 Kotka, Gautaborgao- og Rvíkur. Reykjaíoss fer væntanlega frá Rotterdam 27.8. til Hámborgar og Gdynia. Selfoss kom til N.Y. 26.8. frá Dublin. Tröllafoss kom lil Gdynia 26.8. fer þaðan til Antwerpen, Hull og Rvíkur. — Tungufoss fer væntanlega frá Gautaborg 27.8. til Stokkhólms og Hamborgar. A3 loknum alþingiskosningum í Árnes'sýslu 1937 orti Eiiikur Ein aísson alþm. frá Hæli: Jafnan sigrar Jörundur játum vorar nauðir, hann er fjár og fjörhundur en fólkið mestu sauSir. Siysavarðsfofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlaaknir kl 18—8 — Simi 15030 Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá Thorshavn í gærkvöldi á- leiðis til Rvfkur. Esja er á Norð urlandshöfnum á vesturleið. — Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á A,ustfjörðum. Skjald'breið fór frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. — Katla fer væntanlega í dag frá Leningrad áleiðis til Rvíkur. Askja er í Kotka. Næturvörður vikuna 25. ágúst til 1. sept. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð föstudaginn 31. ágúst kl. 9, frá Bifreiðastöð ís- lands. Upplýsingar í símum 14442 15530 og 18750. STJÖRNUBÍÓ sýnir um þessar mundir hina áhrifamiklu og djörf frönsk-amerísk stór- mynd ,,Sannlelkurinn um lífið" frá Columbía, sem valin var bezta franska kvikmyndin 1961. Leikstjórinn 'Henry-George Clou- zot var kosinn bezti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Buenos Aires. — Myndin er af Birgitte Bardot í hlutverki sínu. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 25. ágúst til 1. sept. er Ólaf- ur Einarsson, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 28. ágúst er Jón K. Jóhannsson. Riga. Litlafell' losar olíu á Norður landshöfmun. Helgafell fór vænt anlega í gær frá Leningrad áleið is til Ventspils, Kaupmannahafn- ar og íslands. Hamrafell er í R- vík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til Rvíkur 25.8. frá N.Y. Dettifoss er í Hamborg. — Fjallfoss for frá Akureyri 28.8. til Húsavikur, og Siglufjarðar. Goðafoss fór frá Hamborg 23.8. væntanlegur til Rvík kl. 19,00 í dag 27.8, á ytri höfnina, kemur að bryggju um kl. 20,30. Gullfoss fór frá Rvík 25.8. til Leith og Kmh. Lagarfoss fór frá Vasa 25. 8. til Ventspils, Ábo, Leningrad, Hafskip: Laxá fór frá Nörresund by 27. þ.m. til íslands. Rangá fór frá Norðfirði 26. þ.m. til Gravarna. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Reyðarfirði, fer þaðan í kvöld á- leiðis til Archangelsk. Arnarfell losar kol á Norðausturlandshöfn- um. Jökulfell fór í gær frá Manc hester áleiðis til Grimsby. Dísar- fell fer í dag frá Hamborg til Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Reykjavík 25.8. til' New York. — Langjökull er í Rostock, fer það an til Norrköping, Hamborgar og Reykjavíkur. Vatnajökull er i Rotterdam, fer þaðan til London og Reykjavíkur. Sumardvalarbörn Reykjavíkurd. Rauða kross íslands koma frá Silungapolli miðvikudaginn 29. ágúst kl. 2,30. Börn frá Laugar- ási fimmtudaginn 30. ág, kl. 1,30 að bílastæðinu við Sölvhólsgötu. Laugardaginn 25. ág. opinberuðu trúlofun sína Brynja Gestsdóttir Tanagötu 7 Stykkishólmi og Ein ar Halldórsson, Dal', Miklaholts- hreppi; enn fremur Þorgerður Sveinbjörnsdóttir, Norðurfirði, Árneshr., Strandasýslu og Erlend ur Halldórsson, Dal, Miklah.hr. Flugfélag íslands h.f.: MiUilanda- fl'ug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Ský- faxi fer lil London kl. 12,30 í dag. Væntanleg aftur til Rvik kl. 23,30 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,30 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fl'júga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Húsayíkur, — ísafjarðar, Vestm.eyja (2 ferðir) og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, — Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 09,00, fer til Luxemburg kl. 10,30, væntanlegur aftur kl. 24,00, fer til N.Y. kl. 01,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 11, fer til Luxemburg kl 12,30 'fHfm ------ i # ; ?tóuufi W>\ vSzt&mm 2-'0j — Sæll. Mér er sagt, að þú sért sér- fræðingur í glæpamálum. — Ég hef talsverða reynslu. — Vertu rólegur, Fisher. Við Pankó verðum lífverðir þínir dag og nótt, unz Fálkrnn hefur náðst. — Kiddi er góður, en — það er leyni lögreglusagnahöfundurinn. Honum hlýt- ur að detta eitthvað í hug. NEXT WEEKi. NEW ADVENTURE Bjánarnir! Þeir hafa gleymt göng- — Heyrðu, Saldan var látinn í fjölda klefann, sem göngin liggja frá. — Rólegur, ég mundi eftir þeim. — Steinarnir eru að losna, en þeir hafa múrað upp í götin! unum! — Það var vandalaust að ná mönnum þínum, hélt Moru áfram. — Þeir gengu beint í gildruna. Jæja, nú getum við talazt Við. Ei- ríkur stillti sig. Hann sagði í fáum orðum frá tilganginum með heim- sókninni. Ekki leit út fyrir, að það hefði mikil áhrif á Moru, er Eiríkur sagði honum lát sonar hans, en um frásögnina um róm- verska hjálminn gegndi öðru máli. Er Eiríkur hafði lokið máli sínu, spurði Moru, hvort hann ætlaðist til, að sögu hans yrði trúað. — Tugval vanmetur mig, ef hann á- an til þess að drepa mig, en hjálm inum verðum við að ná. Menn þín ir eru á mínu valdi, og þú færð fimm daga til þess að útvega mér hjálminn. Ef þú gerir það ekki, Heilsugæzla Siglingar Flugáætianir lítur, að hann geti ginnt mig héð- sérðu menn þína nú í hinzta sinn. 10 T í M I N N. briðjudagurinn 28- áwiíc* voco V. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.