Tíminn - 28.08.1962, Qupperneq 12

Tíminn - 28.08.1962, Qupperneq 12
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Landsmót í ÞaS er oft fjör í leikjum yngri flokkanna í knat'tspyrnu. Hér er skemmtileg mynd frá leik Fram og Vals í 2. flokki á Háskólavellinum. # 1 JT jigurþor I en engar aSrar breytingar gerSar á landsliS- inu, sem mætir írum öSru sinní á sunnudaginn Landsliðið í knattspyrnu verður óbreytt gegn írum á! sunnudaginn frá því, sem var á írlandi, nema hvað Sigur- þór Jakobsson, KR, kemur í stað Þórðar Jónssonar, Akra- nesi, en Þórður meiddist svo illa í fyrri leiknum við íra, að r Tvö heims- met í sundi Los Altos, Kaliforníu, 27. ágúst. (NTB). TVÖ heimsmet í sundi voru sett á meistaramóti Vesturríkja Bandaríkjanna i dag. Murray Rose, Ástralíu, setti nýtt heimsmet í 800 m. skriðsundi, synti á 8:51,5 mín. og Carolyn House, Bandaríkjunum, setti heims met í 800 m. skriösundi kvenna, synti á 9:51,6 mín. Eldra heimsmetið í 800 m. skriðsundi karla átti John Konrads, Ástralíu, og var það 8:51,6 mín. sett árið 1959. Sænska stúlkan Jane Cederquist átti eldra heims- metið í 800 m. skriðsundi kvenna, 9:55,6 mwn, sett 1960. hann getur ekki leikið meira knattspyrnu í sumar. Lands- leikurinn verður eins og áður segir á sunnudaginn og hefst kl. 4,30 á Laugardalgvellinum. íslenzka liðið verður þannig skipað talið frá markmanni að vinstri útherja: Helgi Ðaníelsson, Akranesi; Árni Njáisson, Val; Bjarni Felixson, KR; Garðar Árna son, KR; Hörður Felixson, KR; Sveinn Jónsson, KR; Skúli Ágsúts- son, Akureyri; Þórólfur Beck, St. Mirren; Ríkharður Jónsson, Akra- nesi, fyrirliði; Ellert Schram, KR, og Sigurþór Jakobsson, KR. Vara- menn liðsins hafa enn ekki ver- ið valdir. Þess má geta, að ekki má setja nýia leikmenn inn á þó leik- maður meiðist, og ef Helgi mark- vörður yrði fyrir meiðslum, myndi Ellert taka stöðu hans. írar hafa ekki endanlega valið sitt lið, en hins vegar tilnefnt 22 leikmenn, sem síðar verður val- ið úr. Nokkrar breytingar verða á liðinu frá því í fyrri landsleiknum. Til dæmis hafa írar ekki fengið tvo af leikmönnum Manch. Utd., bakvörðinn Dunn og framherjann Giles og Everton-leikmanninn Mea gan gefna eftir, en þessi ensku lið ieika þýðingarmikla- leiki á laug- ardagipn. Hins vegar eru allir aðr ir, sem tóku þátt í fyrri iandsleikn um, meðal hinna 22, sem endan- lega verður' valið úr. Þessir leik- menn hafa verið tilnefndir: — Blount, McNally. Wittaker, Caroll, Saward, Nolan, Brady Cantwell, Peyton, Curtis, McEvoy, Ilaverty, Touhy Turner, Fogarty, Kelly, Dwyer, Hurley, Traynor, Straham, Fullan og O’ Neill. Langflestir af þessum leikmönnum - leika með enskum atvinnumönnnum. Þarna eru til dæmis Haverty, sem iengi Framhald á 15. síðu. Landsmót yngri flokkanna í knattspyrnu fer nú senn að ljúka. Þátttaka í þeim hefur vérið nokkuð góð, og mörg uatnbæjarfélög sent lið til þátttöku. Nú er aðeins eftir að leika úrslitaleiki efstu lið- anna í hverjum riðli, en ekki er ennþá búið að ákveða hve- nær það muni verða. Annars hafa mótin dregizt óeðli- lega lengi af ýmsum orsökum, m. a. hafa ekki borizt enn þá skýrsl- ur um leiki frá aðilum úti á landi til knattepyrnuráðsins, þó úrslit frá þeim leikjum séu kunn. Einn- ig hefur orðið að fresta leikjum vegna keppnisferðalaga sem rekizt hafa á áður tilsetta leiktíma. Vegna þessa þykir sýnt, að úrslita- leikirnir verða ekki fyrr en í sept- ember, en þá munu haustmótin vera byrjuð og því ef til vill erfitt að koma þessum leikjum fyrir. f 2. flokki hafa Framarar unnið sínn riðil, og munu því mæta ann- að hvort Val eða Vestmannaeyjum í úrslitum, sem eru jöfn og efst í hinum riðlinum. Þess er skemmst að minnast, að á síðasta ári komu Vestmannaeyingar skemmtilega á óvart í þessum ald- ursflokki, lentu í úrslitum á móti Þrótti, en töpuðu naumlega eftir þrjá jafna og spennandi úrslita- leiki. Vestmannaeyingarnir eru staddir um þessar mundir erlend- is í keppnisferðalagi, en munu strax eftir heimkomuna leika til úrslita við Val um riðilinn. í 3. flokkj hafa Fram og Valur unnið sína riðla og munu því leika til úrslita, lið þeirra eru nokkuð jöfn, og því ekki gott að segja fyr- ir um úrslit, en Valur er Reykja- víkurmeistari í þessum aldurs- flokki nú í ár. í 4. flokki leika til úrslita Fram og Víkingur. Það er ekki oft sem nafn Víkings er ofarlega á blaði, þegar minnst er á knattspyrnu, er ánægjulegt til þess að vita, hve vel Víkingunum hefur tekizt að drífa yngstu flokkana hjá sér upp á 2—3 s.l. árum, en þeir leika nú einnig til úrslita í 5. flokki á móti Val. Væri fróðle'gt að fylgjast með hvort Víkingum tekst að halda þessum drengjum saman,' þegar upp í eldri flokkana er komið, enda er það orðin knýjandi þörf Framhald á 15. síðu. A sunnudaginn fór fram á. Akureyri bæjarkeppni í knatt-1 spyrnu milli Akureyrar og i Reykjavíkur og fóru leikar svo, að akureyrsku knatt- spyrnumennirnir sigruðu með; nokkrum yfirburðum, skor-1 uðu þrjú mörk gegn engu,; Skúli Ágústsson skoraði tvö, af mörkunum, en Steingrímur j Björnsson eitt. i j Þessi leikur er hinn bezti, sem ! Akureyrarliðið hefur sýnt í sum- ar, og var hann á köflum mjög; góður hjá því. Mótstaðan var reyndar ekki mikil og var leikur Reykjavíkurliðsins langt frá því að vera'viðunandi. Að vísu lék að- eins einn af reykvípku landsliðs mönnumum á sunnudaginn, Ellert Schram, en það er hins vegar eng in afsökun, þar sem KRR hefur úr svo mörgum leikmönnum að velja. Eitt mark var skorað í fyrri hálf leik og var Skúli þar að verki með góðu skoti frá vítateig, og lenti knötturinn innan á stöng og í markið. Svo virtist, sem þetta ætl- aði að verða eina markið í leikn- um, því þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum var staðan'enn þá 1—0, en þessar fimm mínútur nægðu hins vegar Akureyringum til að skora tvö mörk. Steingrímur skoraði fyrra markið úr þvögu af stuttu færi, en Skúli hið síðara með góðu skoti. Hjá Akureyringum var landsliðs maðurinn Skúli beztur, en Jón Stef ánssoh og Jakob Jakobsson áttu -■innig ágætan leik — og má segja að’leikur liðsins hafi breytzt mjög til hins betra eftir að Jakob byrj- aði að leika með því að nýju. Eins og áður segir var leikur Reykja- víkurliðsins slakur Geir Kristjáns S’oii, markvörður var bezti maður liðsins, þrátt fyrir mörkin þrjú. . jf íi:r jjt;;: pB : NOEL CANTWELL — aftur einvígi við Hörð. 12 T I M I N N, þriðjudagurinn 28. ágúst 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.