Tíminn - 28.08.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.08.1962, Blaðsíða 15
SÍLDARSKÝRSLAN Mál og tunnur: Akraborg, Akureyri 18.012 Álftanes, Hafnarfirði 7588 Andri, Bíldudal 7115 Anna, Siglufirð'i 16.579 Arnfirðingur II, Sandgerði 8306 Árni Geir, Keflavik 16.375 Árni Þorkelsson, Keflavík '8224 Arnkell, Sandi 11.040 Ársæll Sigurðsson II, Hafnf. 9192 Ásgeir, Reykjavík 9769 Áskell, Grenivík 9682 Auðunn, Hafnarfirðj 12.156 Baldur, Dalvík 8936 Bergur, Vestmannaeyjum 8596 . Bergvík, Keflavík 15.979 Birkir, Eskifirði 7905 Bjarmi, Dalvík 10.103 Bjarni Jóhannesson, Aki'an. 7532 Björg, Neskaupstað 8361 Björg, Eskifirði 6844 Björgúlfur, Dalvík 14.431 Björgvin, Dalvík 7005 Björn Jónsson, Reykjavík 15.183 Bragi, Brciðdálsvík 6246 Búðafell, Fáskrúðsfirði 10.039 Dalaröst, Neskaupstað 8145 Dofri, Patreksfirði 15.280 Dóra, Hafnarfirði 6147 Einar Hálfdáns, Bolungarv. 12.777 Eldborg, Hafnarfirði 20.468 Eldey, Keflavík 10.270 Erlingur III., Vestm.eyjum 5748 Fagriklettur, Hafnarf. 13.862 Fákur, Hafnarfirði 15.443 F'axaborg, Hafnarfirði 8108 Fiskaskagi, Akranesi 8451 Fjarðaklettur, Hafnarf. 6850 Fram, Hafnarfirði 11.864 Freyja, Garði 11.676 Fróðaklettur, Hafnarf. 11.059 Garðar, Rauðuvik 6642 Gísli lóðs, kafnarfirði 12.989 Gissur hviti, Hornafirði 7003 Gjafar, Vcstmannaeyj. 19.406 BanasEys Framhald af 16. síðu. a3 lögreglu og sjúkraliði væri gert aðvart. Hanri lét svo flytja sig í leigubíl aftur á slysstaðinn. Halldór var fluttur á Landakots spítala og lézt þar kl. 2 á sunnu- dag. Bifreiðastjórinn sem olli slys- inu, er 21 árs að aldri. Hann var miðnr sín eftir atburðinn og erf- itt að fá samhengi í framburð hans. Lögreglan sá ekki vín á honum, en blóðprufa var lekin á lækna- varðstofunni. Hún hafði ekki ver- ið afgreidd, þegar blaðið talaði við lögregluna í gær. StrasFk og sfal Framhald at 16. síðu. ekki inn í alla klefa hælisins, þegar þeii^ voru spurðir að því, hvort fangi kynni að hafa slopp ið út. Var það vegna þess, að það hefði valdið mikilli röskun á nætursvefni þeirria, sem þarna gista: Líkur eru leiddar að því, að Jóhann hafi komizt út með að- stoð verkfæra, sem hann hafi náð í á verkstæði, sem nú er rek ið á. Litla-Hrauni, en Jóhann sagaði í sundur gluggarimla og komst þannig út. \ Laiídssnéf Framhald af bls. 12. að auka breiddina hjá reykvísku félögunum. Eins og af þessu má sjá, eru það Reykjavíkurfélögin Fram, Valur og Víkingur sem eiga flest liðin í úrslitum, en nokkra athygli vek- ur það, að KR-ingar skuli nú eng- an flokk eiga í úrslitum, en þeir hafa nokkur undanfarin ár átt all- stérkum unglingaflokkum á að skipa. Eins og áður segir, er ekki búlð að setja þessa úrslitaleiki á, en það mun væntanlega verða gert næstu daga, væri það t.d. ekki svo vitlaus tilraun, að hafa þá sem for- leiki að stærii lcikjum sem fram- undan eru. Glófaxi, Neskaupstað 9524 Gnýfari, Giafarnesi 8918 Grundfirðingur II., Grafarn. 8941 Guðbjartur Kristján, ísaf. 13.717 Guðbjörg, Sandgerði 9918 Guðbjörg, ísafirði 13.570 Guðbjörg, Ólafsfirði 12.541 Guðfinnur, Keflavík 11.352 Guðmundur Þórðars., Rvík 24.201 Guðrún Þorkelsd., Eskif. 20.025 Gullfaxi, Neskaupstað 14.818 Gullver, Seyðisfirði 14.753 Gunnar, Reyðarfirði 10.302 Gunnólfur, Keflavík 8135 Gunnvör, ísafirði 6804 Hafrún, Bolungarvík 17.229 Hafrún, Neskaupstag 9698 Hafþór, Reykjavík 11.339 Hafþór, Neskaupstað 5749 Halldór Jónsson, Ólafsvík 14.725 Hannes lóðs, Reykjavík 8977 Haraldur, Akranesi 14.880 Héðrnn, Húsavik 17.365 Heimir, Stöðvarfirði 7700 Heimir, Keflavík 8222 Helga, Reykjavík 18.102 Helga Björg, Höfðakaupst. 9313 Helgi FÍóventsson, Húsav. 17.258 Helgi Helgason, Vestm. 23.813 Hilrnir, Keflavik 15.687 Hoffell, Fáskrúðsfirði 11.171 Hólmanes, Eskifirði 13.373 Hrafn Sveinbj.s., Grindavík 10.127 Hrafn Sv.bj.s. II, Grindav. 12.361 Hringsjá, Siglufirði 13.209 Hringver, Vestm. 15.091 Hrönn II, Sandgerði 8814 Huginn, Vestmannaeyjum 7095 Hugrún, Bolungarvík 12.102 Húni, Höfðakaupstað 9462 Hvanney, Homafirði 7109 Höfrungur, Akranesi 11.854 Höfrungur II, Akranesi 22.109 Ingiber Ólafsson, Keflavík 13.785 Jón Finnsson, Garði 12.695 Jón Garðar, Garði 18.757 Jón Guðmundsson, Keflav. 10.442 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 8482 Jón Jónsson, Ólafsvík 8905 Jón Oddsson, Sandgerði 6371 Jóji á Stapa, Ólafsvík 12.643 Júlíus Björnsson, Dalvík 6457 Jökull, ÓlafSvík 6123 Kambaröst, Stöðvarfirðj 6839 Keilir, Akranesi 9670 Kristbjörg, Vestm. 8396 Leifur Eiríksson, Rvík 17.818 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 10.641 Leó, Vestmannaeyjum 7084 Mánatindur, Djúpavogi 10.624 Manni, Keflavík 11.370 Mímir ,Hnífsdal 6997 Mummi, Garði 9294 Náttfari, Húsavík 9879 Ófeigur II, Vestm.eyjum 12.140 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 9523 Ólafur Magnússon, Akranesi 9105 Ólafur Mggnúss., Akureyri 24.054 Ólafur Tiyggvas., Hornaf. 8034 Pálína, Keflavík 13.354 Páll Pálsson, Hnífsdal 7984 Pétur Sigurðsson, Rvík 18.514 Rán Fáskrúðsfirði 7586 Rán, Hnífsdal 7165 Reykjaröst, Keflavík 7018 Reynir, Vestm.eyjum 8838 Reynir, Akranesi 7064 Rifsnes, Rvík 10.141 Runólfur, Grafarnesi 9178 Seley, Eskifirði, 21.839 Sigrún, Akranesi ^208 Sigurbjörg, ICeflavík 3945 Sigurður, Akranesi 12.635 Sigurður, Siglufirði 10.949 Sigurður Bjarnas, Akureyri 15.461 Sigurfari, Akranesi 9475 Siguffari, Patreksfirði 7570 Sigurkarfi, Njarðvík 8729 Sigurvon, Akranesi 11.501 Skipaskagi, Akranesi 7228 Skírnir. Akranesi 17.283 Smári, Húsavík 9155 Snæfell, Akureyri 13.292 Snæfugl, Reyðarfirði 9702 Sólrún, Bolungarvík 12.973 Stapafelk Ólafsvík 8055 Stefán Árnason, Fáskrúðsf. 8018 Stefán Ben., Nesk.stað 11.571 Steingrímur trölli, Keflavík 16.390 Steinunn, Ólafsvík 11.833 Landkönnuðurínn Framhald af 4. síðu. ið vestur fyrir Baffinsflóa og séu þessir Ijósu Eskimóár af- komendur þeirra. í annarri norðurförinni (1908 —1912) heimsótti Vilhjálmur þennan einkennilega kynstofn, og lýsir hann sjálfur á skemmti legan hátt fyrstu kynnum sín- um af þessu frumstæða fólki, sem ef til vill er skyldara okk- ur en flesta kann að gruna: „Það var sólsikn og hlýtt í veðri um daginn, og meðan mennirnir voru að hlaða dans- hsúið, var bumban sótt, og ung stúlka söng fyrir okkur og sló bumbuna. Hún sló hana líkt og mandólín, og var sláttur henn- ar allur annar en Eskimóanna . vestur frá. Söngvarnir voru líka frábrugðnir, og hún söng þá yndislega. Einn þeirra var með líkum haétti og gömlu, nor- rænu skáldkvæðin. Stúlkari, sem söng hann, var sjálf bjart- ari en Eskimóar almennt og hafði hina löngu, grönnu fing- ur, sem ég hef aðeins séð í Al- aska á þeim, sem ekki voru Eskimóar nema í aðra ættina. Hér felldi ég íyrst ákveðinn grun um, að bjarti litarháttur- inn, sem sjá mátti á mönnum af þessum kynflokki, og þá en greinilegar meðal þeirra, er við síðar heimsóttum, stæði á einhvern hátt í sambandi við hina horfnu norrænu íbúa Grænlands". VILHJÁLMUR Stefánsson er einn af landkönnuðum „gamla tímans“. Hann nam ný lönd á kanadíska heimskautsvæðinu, rannsakaði lifnaðarhætti Eski- móa í heimskautalöndunum og lifði með þeim algjöru steinald arlífi í þrettán ár. Hann lærði þá list að „lifa af landinu", ferðast með rekísnum yfir ís- hafið með Eskimóunum, vinum sínum. f áratugi hefur hann frætt umheiminn um leyndar- dóma og dásemdir „heim- skautalandanna unaðslegu". — Vilhjálmur hefur verið kallaður „spámaður norðursins" og það með réttu, því að spádómarn- ir í hinni frægu bók hans „Norð urstefna ríkisins", sem út kom árið 1922, hafa flestir reynzt fullkomlega réttir. Nægir þar að benda á auðlindir kanadíska heimskautslandsins og framtíð- armöguleika þess, svo og flug- ferðirnar yfir heimskauti'ð, sem fyrir nokkru eru orðnar að veruleika. Síðustu fregnirnar um siglingu kafbáts undir heim skautsísinrf eru enn ein stað- festingin á spádómum Vil- hjálms Stefánssonar. — Norð- urheimskautið er sannarlega Mare Nostrum 20. aldarinnar. Rannsóknir Vilhjálms á norð urhjara veraldar hafa gert hann að heimsfrægum manni. í ára- tugi hefur hann barizt gegn kreddum og röngum hugmynd- um almennings um þessi lönd. „Hann hefur þá aðferðina að fara norður með vit og snilli, þor og þol hips hvíta manns, og fá þar .í viðbót kunnáttu Eskimóa í því að lifa af land- inu“, skrifaði landkönnuðurinn Peary eitt sinn um starfsbróð- ur sinn. í æsku var það æðsti metnaður Vilhjálms Stéfánsson- ar að fylgja í fótspor Robinsons Crusoe, og sá metnaður hefur fyígt honum um ævina. NYRZT í Skóglendi Nýja Englands, vestur í New Hamps- hire, situr nú Vilhjálmur Stef- ánsson í bókasafni sínu og rit- ar æviminningar. Hann þráði það^heitast að eyða ellidögun- um norður á fslandi innan um bækurnar sínar, en eklci ætla forlögin að unna honum þess. En héðan andar hlýju með þökk fyrir þann ljóma, er Vil- hjálmur Stefá.nsson hefur varp- að á ísland. (Heimild: Vilhjálmur Stef- ánsson eftir Guðmund Finn bogason. Útg. Þorstl M. Jóns son, Akureyri 1927). VIÐTAL, sem Heirnir Hann- esson, átti við Vilhjálm fyrir þrem árum, er liann heimsótti liann og birtist í tímaritinu Heima er bezt, mun bh'tast hér í blaðinu á morgun. : Stígandi, Vestm.eyjum 7289 i Stígandi, Ólafsfirði 10.655 j Straumnes, ísafirði 8034 j Súlan, Akureyri 12.167 j Sunnutindur, Djúpavogi, 13.878 ■ Svanur Súðavík 7511 i Sæfari, Akranesi 7657 ! Sæfari, Sveinseyri 18.770 I Sæfell, Ólafsvík 7417 Sæþór, Ólafsfirði 13,022 Tálknfirðingur, Sveinseyri 7899 Tjaldur Stykkishólmi 6568 Valafell, Ólafsvík 10.087 Vattarnes, Eskifirði 11.434 Ver, Akranesi 6530 Víðir II., Garði 23.734 Víðir, Eskifirði 14.022 Vörður, Greriivík, 6360 Þorbjörn, Grindavík 18.026 Þorkatla, Grindavík 14.112 Þorlákur, Bolungavík 10.085 Þorleifur Rögnv.s., Ólafsf. 8560 Þórsnes, Stykkishólmi 8680 Þráinn, Neskaupstað 9123 Lð!fdsliðið Framhald af 12. síðu. lék útherja hjá Arsenal og leikur nú með 1. deildarliðinu Blackburn, og markvörðurinn Dwyer hjá Swan sea, sem um langt árabil var fast- ur leikmaður írska landsliðsins. — Þá má telja líklegt, að Cantwell, Manch. Utd., verði miðherji liðs- ins — en einvígi hans og Harðar Felixsonar voru hápunkturinn í fyrri leiknum og ólíklegt, að þeir vilji frekar gefa hlut sinn nú. — Cantwell hefur fengizt til farar- innar, þar sem hann kemst ekki í aðallið Manch. Utd. en skozki landsliðsmaðurinn Herd er þar miðherji. Forsala aðgöngumiða hefst í dag við Útvegsbankann, en verð þeirra er hærra en áður, 100 kr. stúkan, 50 kr. stæði og 10 kr. fyrir börn. Dómari í leiknum verður norsk- ur, Arnold Nielsen, en ekki hefur enn verið ákveðið hverjir verða línuverðir. írska liðið leikur aðeins þennan eina leik, en á mánudags- morgun 3. september heldur það utan aftur. Flestir leikmennirnir koma hingað föstudagskvöld, en nokkrir laugardagskvöld. Sama er að segja' um Þórólf Beck, en ekki er enn vitað hvort hann leik ur á laugardaginn með St. Mirren gegn Rangers í Glasgow. Þess má geta, að Þórólfur lék ekki á laug- ardaginn í bikarkeppninni. St. Mirran lék þá á heimavelli, en gerði aðeins jafntefli við Third Lanark, en er þó enn í efsta sæli í riðlinum, þar sem Rangers gerði einnig jafntefli á heimavelli gegn Hiberian. Vilhjálmur Siefánsson Franriigld af bls. L ins og víðar í Norður-AIaska á veg um háskólanna í Harward og Toronto. Annan slíkan leiðangur fór Iiann 1908 ásamt dr. Rudolph M. Anderson, og dvaldist þá með- al eskimóa í fjögur ár og gerði rannsóknir í Iandafræði, jarð- fræði, mannfræðí, fornfræði, dýra fræði, grasafræði 0. fl. Á.því tíma- bili ferðaðist hann mikið um þess- ar slóðir og heimsótti nokkra ætt- flokka, sem höfðu ckki áður séð livítan mann. Vilhjálmur fór marga leiðangra til Norðurheimskautsins. í einum slíkum fór hann ásamt tvcitnur öðrum á rekís yfir Beaufort Sea frá Martin Point í Xlaska tií Banks Island. Ásamt þremur öðrum rann sakaði hann hafsvæði vestan Prince Patrick Island, en norður af þeirri eyju fann liann áður óþekkt land árig 1915. Árið 1918, þegar hann sneri aftur úr þeini lciðangri, var liann sæmdur Charlcs P. Daly, heiðursmerki ameríska landfræð- ingafélagsins. Vilhjálmur Stefánsson var mik- ilvirkur rithöfundur, og eru til eftir hann fjöldi bóka og fræði- rita. Nokkrar bækur hafa komið út eftir hann á íslenzku, m. a. „Heimskautslöndin unaðslegu", „f Nórðurveg“, „Me3al cskimóa“, „Ultima Thule. Torráðnar gátur úr Norðurvegi“, „Veiðimenn á hjara heims“, „Kak. Eir-cskimó- inn“ og „Alaska“. Vilhjáímur var kvæntur Evelyn, rithöfundi, og bjuggu þau í Han- over í New Hampshirc. Mefár Framhald af 1. síðu. lega 220 bátar tekið þátt í veið- unum, og ekki þekkist lengur, að tveir bátar hafi sömu nótina. Af þeirií skipum, sem nú stunda veið- ar, hafa 84 fengig 10 þúsund mál og tunnur og þar yfir, og er það 37V2 % flotans. í þessum hóp eru 8 skip með 20 þúsund mál og þar yfir, og aflahæsta skipið er Guð- mundur Þórðarson frá Reykjavík með 24.210 mál og tunnur. Aflinn í sumar hefur verið hagnýttur á eftirfarandi hátt: í salt hafa farið 338.568 tunnur (í fyrra 359.466), í bræðslu 1.545,- 967 mál (1.131.802), í frystingu 35.927 uppm. tunnur (23.786). í fyrra voru 10.112 mál og tunnur seld í erlénd flutningaskip, en það hefur ekki verið gert í ár. Björguðust Framhald ai l síðu. vorum ekkert taugaóstyrkir. Ég er búinn að fljúga í allan dag síð- an, og var núna að koma úr flugi til Keflavíkur. Þetta var mikil ó- heppni, en lán var, að við skyldum sleppa svona vel. Verst er, hvað flugvélin fór illa í þessu, sagði Kári að lokum. Ollum þeim er sjmdu mér ógleymanlega vinsemd á 70 ára afmælinu, þakka, ég hjartaníega og sendi þeim mínar beztu kveöjur. Gróa Pétursdóttir, Systir okkar, Helga Sigurðardóttir, fyrrvorandi skólastióri Húsmæðrakennaraskóla íslands, andaðist í Landspítalanum sunnudaginn 26. þ. m. Systkinin. MaSurinn minn, JÓN MAGNÚSSON Hvassaleiti 26, Reykjavík, lézt á Landspítalanum sunnudaginn 26. þessa mánaSar. Eiginkona og börn. T í M I N N, þriSjudagurinn 28. ágúst 1962. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.