Tíminn - 27.09.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.09.1962, Blaðsíða 5
tÞRÚTTIR ritstjori hallur simonarson Onmir stytzta keppni um heims- meistaratitilinn í þungavigtinni Nýr heimsmeistari hefur séð dagsins ljós í þungavigt í hnefaleikum; heimsmeistari, sem líklegur er til að halda titlinum lengi og heimsmeist- ari, sem á skuggalegri fortíð en nokkur fyrirrennari hans í sögu hnefaleikanna. í keppn- inni um heimsmeistaratitilinn í fyrrinótt í Chicago var Floyd Patterson eins og barn í hönd- unum á hinum tröllaukna Sonny Liston og eftir aðeins tvær mínútur og sex sekúndur lá Patterson rotaður í hringn- j um. Kom þetta eins og reiðar-1 slag yfir áhorfendur, sem að miklum meiri hluta héldu með Patterson, hinum góð- látlega svertingja frá. Newj York. Það var mikil sýning í kringura þessa keppni, enda varð hún tekju- hæsta hnefaleikakeppni sem um getur og það í sérflokki, en tekj- ur námu um sex milljónum doll- ara. Keppnin átti að hefjast klukk an 2,30 eftir íslenzkum tíma, en dróst um nökkrar mí'nútur. Það REAL ÚT Real Madrid var slegið út í gær í Evrópubikarkeppninni í fyrstu umferð fyrir Anderlech, Belgíu l—0. FyiTi ieiknum lauk með 3—3 í Madrid. • Dundee tapaði 4—0 fyrir Köln en kemst áfram, vann fyrri leik- inn 8—1. Helgi Dan. leikur á laugardag Tímanum barst í gær ;keyta frá séra Róbert Jack otg skýrir hanu frá því, a® skozku blöðin hafi í gær- morgun skrifað um íslenzka innrás í Skotland og notuðú blöðin stærsta letur í því sambandi. Hér er um að ræða innrás í tvennum skllningi. í fyrsta lagi mun Heilgi Dianíe'lsson leika sinn fyrsta leik með varaliði Motherwell á laugardaiginn, en liðið leikur þ'á geg.n Partick Thistle í Glasgow, og í öð'ru laigi er meistara- flokkur Þróttar ásamt fimm lánsmönnum frá Akureyri í Glasgow og mun leika gegn varaliði Celiíic í da,g. í gærkvekli var sj.ónvarps- útsendimg frá æfingu Þrótt ara. Þeir eru í góðu yfir læti og báðu séra Róbert um að skila kveðjum frá öllum heiin. - Sonny Liston vann Patterson á tveimur mín. og sex sekúndum í fyrrinótt. - Tekiur sex milijónir dollara ...i.....v • i nnnnmwi1 r^-—-——— j.b.im.11.1.i- -rjnr- • ■ —-—it"—••■••••••• .......ffnr**"i'" ar högginu a Patterson strax f byrjun. Það var greinilegt að það kom honum í opna skjöldu“ Rétt á eftir kom Patterson að hljóð nemanum, því að -hann náði sér mjög fljólt eftir rothöggið. Hann sagðist vera óánægður með frammistöðu sína, en óskaði keppi- með sigurinn. Hann sagði svo: „Eg vonast til að mæta Liston íljótlega aftur, helzt innan þriggja mánaða". Og þar með var þessari mikið auglýstu keppni lokið. Hlutur Pattersons af leiknum er gífurlegur eða 1 milljón og 750 þúsund dollarar — eða 875 þús- und dollarar fyrir hvora mínútu, sem hann var í hringnum. Slíkt er víst algert heimsmet. Liston fékk aðeins 12,5% sem gera milli 300—400 þúsund dollara, en hann sér þó lítið af þeim peningum í bráð. Allt nema 50 þús. dollarar voru lagðir í banka í Chicago, sem trygging fyrir því, að hann keppi við Patterson aftur innan eins árs. Hinn nýi heimsmeistari, SONNY LISTON. Myndin er tekin, þegar hanzkar hans voru vigtaSlr fyrir keppnina. tók nokkurn tíma að kynna þá fyrr hljóðnemanum, rólegur og þar I verandi heimsmeistara, sem sátu var á engan hátt hægt að greina 1 kringum hringinn Rocky Marci- ano, Archie Moore, Ingemar Jo- hansson, Ezzard Charles, James Bradock og „konung hnefaleikar- anna“ Joe Louis og ætlaði fagn- aðarlátum aldrei að linna, þegar nafn hans var lesið upp og hann heilsaði áhorfendum. En síðan kom að köppunum tveimur, sem áttu að heyja hildar- leikinn. Sonny Liston var lcynntur á undan, og fékk hann frekar ösk- ur gegn sér en hitt, en hins veg- ar var Floyd Patterson fagnað með miklum og langvarandi köllum og lófataki. Síðan kallaði dómaiinn þá til sín, áminnti þá.um að slá ekki ólögleg högg og annað til- heyrandi. Rúmlega 15 mín. fyrir þrjú glumdi bjallan og risamir tveir stóðu upp úr sætum sínum og héldu gegn hvor öðrum, og það sem kom á óvart var að Patterson reyndi sókn. En hún tókst ekki og þegar 45 sek. voru af leiknum skall heljarhrammur Liston — vinstri handar húkk — á kjálka T*atterson. Heimsmeistarinn rið- aði og greip svo um andstæðing sinn, greinilega eitthvað miður sín. Dómarinn stíaði þeim í sund- ur, en Liston greindi möguleika sinn .hrakti Patterson út í kaðl- ana og lét höggin dynja á hon- um, fyrst vinstri og síðan hægri, og heimsmeistarinn féll i gólfið. Dómarinn byrjaði að telja einn . . tveir . . . þrír . . . fjórir . . . fimm . .. sex .. . sjö ... átta . . . níu og þá loks kom örlítil hreyfing á Patt erson, en hann komst ekki á fæt- ur . . . og . . . tíu. Lciknum var Iokið, aðeins tveimur mínútum og sex sek. eftir að hann hófst og nýr heimsmeistari var krýndur. Á hoifendur gleymdu í fyrstu að hrópa — en síðan var hinum nýja heimsmeistara fagnað innilega, því áhorfendur skildu að hér hafði óvenjulegur hlutur skeð — og loks ins var kommn fram heimsmeist- ari sem var verðugur arftaki Joe Louis — þrátt fyrir fortíðina. Inn- an stundar var Liston kominn að ,villidýrið“, sem svo mikið hefur verið skrifað um, heldur rólegan hæverskan mann. „Það kom mér á óvait hve leikurinn var stuttur“, sagði hann, „en ég var viss um úr- slitin, þegar ég kom vinstri hand- JAFNTEFLB í níundu og síðustu umferð í undankeppninni á Ólympíu- skákmótinu í Varna gerðu ís- land og Finnland jafntefli á öllum borðum. JOE LOUIS .SIGRADI 5 SINNUM I 1. LOTU . JOE LOUIS — 5 rothögg í 1. lotu ÞAÐ er ekki eins óvenjulegt og margur kann að lialda, að keppendur séu slegnir niður í 1. lotu í keppni um lieimsmeist- aratitilinn í þungavigt. Slíkt hefur mjög oft komið fyrir, en keppni Patterson og Sonny Liston er þó hin önnur stytzta, sem sögur fara af. Joe Louis, liin gamla kempa í hringnum, á rnetið bæði hvað tímalengd og fjölda rothögga snertir í heimsmeistarakeppni. Á sínum langa og glæsilega ferli sló hann fimm keppinauta sína nið ur í 1. lotu — og einn þeirra afgreiddi hann á ekki lengri tíma en rúmlega einni og hálfri mínútu. Það met þans verður sennUega seint slegið, þótt nú sé kominn heimsmeistari, sem líklegur er tU að verða lengi á loppnum og hefur sama feikna slagkraft og Joe á sínum tíma. Og við þurfum heldur ekki að fara langt aftur í tímann tU að i'inna aðra kempu, sem rotaði keppinaut sína í fyrstu Iotu. — Rocky Marciano keppti fyrir nokkrum árum við Joe Wal- cott og sló hann niður á tveim- ur mínútum og 26 sekúndum. Marciano, sem er hvítur, dró sig í hlé eftir nokkurt árabil sem heimsmeistari, ósigraður. Og Patterson vann nokkru síðar heimsmeistaratitUinn, sem þá losnaði. JOE WALCOTT lá eftlr 2 mín. og 26 sek. T I M I N N, /fimmtudagiirinn 27. sept. 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.