Alþýðublaðið - 29.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐI Ð ÍALÞÝBIIBLAÐIÐ \ í kemur út á hverjum virkum degi. j 3 Afgretösla i Alpýðuhúsinu við t ^ Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. | i fil kl. 7 síðd. i 3 Skrifstofa á sama stað opin kl. [ í 91/* — 10Va árd. og kl. 8—9 síðd. \ j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | í (skrifstoían). > 3 Verðlag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á > Í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 » | hver mm. eindálka. f j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan C | (í sama húsi, sömu simar). ► íhaldsvikin vestra. Steingrímur nokkur Árnason ber eld að húsum réttvísinnar. í íyrra dag þóttist „Morgun- blaðið'' hafa veitt vel. Ritstjór- arnit höfðu sem sé dottið ein- hvers staðar um mann nokkurn, St. ingrím Árnason að nafni. Gripu þeir flygsuna tveim hönd- um og klestu inn í blaðið. Steingrimur þessi var svo sem kunnugur málefnum íhaldsins, helzt j)ó jreim, sem braukuð eru í dimmunni við „brandgafl" í- haldshússins. Bæði er hann ná- tengdur Hálfdani Hnífsdals-hrepp- stjóra, og svo er hann líka dálítið þektur jrar vestra. Skaut honum &lt í einu upp fyrir nokkrum ,ár- tm i sambandi við brunamálið á Flateyri, er hann og bróðir Hálf- danar voru við riðnir. Þvöglumælgi þessarar „per- sónu“ urn jafnaðarmenn væri hlægi'egt að svara. En hitt er annað mál, að í sambandi við þetta sakamál íhaldsins er rétt að bregða enn einu sinni upp nokkrum staðreyndum, sem allir vita að eru ómótmælan'egar: 1. Þegar þessir kjósendur, er getið var um hér í. blaðinu fyrir skömmu, voru látnir fara á kostn- »ð kosningaskrifstoiu íhaldsins á ísafirði út í Hnifsdál, pá var bœj- arfógetaskrifstofan á Isaf rdi op'n, svo. að íhaldið getur ekki dulið sár sin bak við þá gæruna. 2. Einn af þessum fjórum kjós- endum hefir sagt það, ád fyrir ad fara lít i Hnifsdal hafi honum verið greiddar 25 krónur. Það er *því komið í ljös, að þessar dular- fullu Hnifsdalsferðir íhaldsins hafg .staðið í .srimfcandi við mútu- gjair þess. Sami vottur hefir og haidið því fram, aö Hálfdan hafi skrifad nafniö fgrir liann á at- kuœdaseZllinn, en ekki kjósand- tnn sjálfur. og hefir þessi seðill verið lagður fram í réttinum. 3. - Steingrimur þessi, sem nefnd- |ir var í upphafi greinarmnr, seg- ir, að séra Sigurgeir hafi ekki verið við upptalningu atkvæðann. Þetta er auðvitað ósatt eins og Bninað hjá þessum „danska- Mogga '-þjóni. Séra Sígurge r var áð mestu leyti oíd upptalning- nna. Þó mun hann hafa skroppið frá í bili. En Sigurgeir uottadi sk iflega um þaö, sem atluigavert var við atkvæöi Jónu Jónsdöttur. 4- Atkvæði Jónu Jónsdóttur kcm . aldrei i Itendur jafnaðarmamia, heldur var pad alt af í höndum í- haldsins til kjördags. Jóna heldur því ákvæðið fram, að hún hafi búið að öllu leyti rétt um atkvæði sitt, svo að það fer þá að verða fullsannað, að jtessir „heiðarlegu" íhaldsmenn hafa handfjallaö at- hoœaijiemmr. 5. Steingrímur jiessi er eitthvað að rausa um þflð, sem Alþb!.. sagði urn víxlun atkvæða þeirra Erlendar og Jakobs. En-hann hefir auðvitað víxlast sjálfur á þessu rausi sinu, þvi að í atkvæða-um- slagi Jakobs er atkoœði, sem rit- ad er mec hendi Erlendar, en Ja- kobs atkvœði finst alls ekki. E. t. v. veit Steingrímur eitthvað um hvar þetta atkvæði er niður kom- ið? bað vari heppilegast fyrir „Mgbl.“ að hætta að veifa Jressum Steingrími framan í fólk, þvf að hann er |>ví til skammar, þó merkilegt sé að nokkuð geti veriö svo kámugt. Og það er bc*/.t fyrir þennan Stsingrim að hætta þessari iðju sinni,- því að það er áreiðanlega heppilegra fyrir hann að fana var- lega með eld nálægt húsum rétt- ví=innar ©g fædingílaréttBEPÍsBn. Valtýr Stefánsson gekk úr þjón- ustu íslenzks landbúnaðar til vika hjá danskri auðborgarastétt og vinnur nú það verk fyrir hana að ausa auri þjóðrógsins á hugi ís- lenzkra blaðiesenda, svo að þeir gæti sín ekki og húsbændur hans eigi hægra urn vik að draga sér arðinn af vinnu islenzks starfs- fólks. Laminn áfram af þræfsótt- anum við þá hamast Valtýr eins og vitlaus mús í vatnskeraldi til að leita að einhverju, sem hann geti gert þeim til þægðar, og með- al þess, sem hann hyggur þeini kærkomnast, er að sveipa yfir þá blæju þjóðrækni og sjálfstæðis- verndar; þeim mun örðugra verói að sjá, hvað undir býr. f þessu fátinu hefir Valtýr nú káfað I sjá lfstæði sbarátt u-s ögu þjóðarinn - ar með löngum fiingrum sínum, kámugum af soranum, sem loðir við alla auðvaldshluti, og tiltekt- irnar eru ekki höndulegri en vant er, svo að h:mn hefir blsttað þátt föður síns, Stefáns heitins Stef- ánssonar skólameistara, í þeirri sögu, en á hann heíir þjóðin þó efcki viljað kasta neinum bletti sakir ástar Stefáns á gróðrarríki landáns, sem sonur hans hefir nú hlaupist frá þegnskap við. Hins vegar hefár Valtýr klaufast til að tenda á, að ég hafi verið kröfu- hærri í sjálfstæðismálum íslenzku þjóðarinnar en faðir hans, j>ai sem mjnst er á afskifti mfn i um- boði Hins í:-lenzka pren.tarafé- lags af skipun fæðingjaréttar ís- lendinga í sambandinu við Dani, og roá ég vel við una, áð það sjá- ist, að ég hafi jafnan verið [>ar í fylkingararmi, er fremst var geng- ið fyrir málstað Islendinga, J>ótt mér væri lítil þægð í, að slíkur maður sem Valtýr yrði til að vekja athygli á j>ví. En úr því að Valtýr er farinn að jrvæla fæðingjarétt Islendinga fyrir fólki, er rétt að líta dálítið nánara á hann og afskifti mín af honurn. Allir þeir, sem björtust- um jafnréttishugsjónum halda á Iofti mannkyninu til handa. lreimta jainan rétt rnanns gagn- vart marini eigi að eins irinan '•'vers þjóðfélags, heldur hvar- vetna á jörð mannanna — og þv.i máli -íylgi ég alt af, þótt Valtýr ef til vill skilji það aldrei og frá þessu sjónarmiði er þjóð- pegur fæðingjaréttuir að eihs hindrun þess, að mennirnir fái notið sjálfsagðs sonarréttar síns til móður jarðar. Þessu hélt vit- aniega fulitrúi danskra jaínaðar- tnanna fram í sambandslaga- nefndinni, og þykir vist engum furðulegt, þótt hann vildi ekki bregðast einhverri víðfeðmustu lrugsjón steínu sinnar og kaupa því verði að ljá íslenzkum jafn- aðarmönnum íylgi flokks síns til að koma fram viðurkenningunni á fuilveldi íslendinga. Yfirlýsingu Alþýðuflokksins 1918 er því nán- ast að skoða sem yfirlýsingu um það, að þótt flokkurinn vildi fá íullvekliskröfimum framgengt, þá væri [)að ekki i því skyni að leggja stein í götu samþjóðlegra hugsjóna jafnaðarmanna, heldur ryddi sambandssamnmgur tslend- inga og Dana rúm hinum nýju fæðingjaréttarhugmyndum, sem beztu menn heimsins aðhyllast. Sú varð líka niðurstaðan, að sam- kvœmt sambandslöguniim er fæð- ingjarétlar íslendrnga og Dana sameiginlegur gdgnkvœmt, þann- ig, að íslendingar njóta sama rétt- ar sem Danir í Danmörku og Danir sama réttar sem Islending- ar á íslandi. Að fæðingjaréttur- inn er ekki beinlínis sameiginleg- ur, stafar eftir því, sem einn sam- bandslaganefndarmaðurinn sagði mér, að eins af því, að það þótti greinilegra ytra tákn full- veldisins samkvæmt rikisréttar- hugmyndum þátímans, kæmi bet- ur heim við visindfn, að hvort ríkið hefði sinn fæðingjarétt, þóít þjóðirnar hefðu hinn sama! Hitt er annað mál, að skammsýni ,,gæsalappa“-sjálfstæðis-foTkóifa voi'ra hefir reynt að blása upp úr hinum islenzka þætti fæðingjarétt- arins í sambandinu sérstakan ís- lenzkan rétt á þá lund að gera rétt Islendinga minni til Islands en Danmerkur, og það hefði ó- hjákvæmilega þau áhrif, ef fæð- ingjarétturinn væri nokkuð veru- legt annað en hugtak, að íslend- ingar flýðu land sitt og flyttu itl Danmerkur. Um afstöðu Hins íslenzka prent- arafélags er hins vegar jrað að segja, að félaginu Iieíir .sjálfsagt þótt réttara, að skýrar yfirlýsingar um fullveldishug íslendinga Jægju fyrir sambandslaganefndinni, — j ekki hugrakkari en íslenzkir burg- eisar höfðu þá undan fárið reynst við framburð íslenzks sjálfstæð- ismálsta&ar gagnvart Dönum. Vit- anrega var sjálfsagt, að ég bæri þá fram óskir félagsins sem trún- aðarmaður þess; ég hefi aldrei leikið mér að j)vj eða irnnið fyr- ir neitt að bregðast trúnaði þeirra, sem hafa falið mér hami, og mun ekki gera; að því leyti hefir mitt starfsnám aðra sögu að segja en Valtýs. Afskiíti mjn og annara jainaóar- manna hafa þannig öll verið þau að koma fram fullveldiskröfum þjóðarinnar til hlítar án }>ess að traðika fyrir það á hæstu hug- sjónum mannkynsins, og í þeim anda mirnu [>cir halda áfram, unz þjóðin er alfrjáls jafnréttisj)jóð. En áður munu þeir þó þurfa a& heyja harða baráttu við þá, sem nú þyrla hæst upp „sjálfstæðis"- •moldviðrinu. Þeir eru pegar und- , ir niðri byrjaðir að suíkja ísland, eins og bráðlega mun sýna síg. Þá munu líka jafnaðarmenn enn eiga í högg við Valtý, ef hamr heldur áfram á þeirri leið, sem hann er nú á, og við þá þjónustu, sem hann gegnir nú. Valtýr hefir hlaupist frá störf- urn í gróðramki íslands. Hann. hefir gengið i stéttabaráttu gegn meiri hluta islenzku þjóðarinnar. alþýðunni, fyrir útlenda og óþjóð- lega burgeisa, en barátto fyrir danskt 'auðvald gegn íslenzkutu sjálfstæðismálstað mun verða þriðja og siðasta tóin, sem Vol- týr festir á i hinu djúpa synda- falli sínu ofan fTá íslenzkutn menningarmálstað niður i skran- ið, sem fleygst hefir í glatkistu söguþjóðarinnar. Bézt væri, ef hann gæti snúið við. Hallbjörn Halldórsson prentari. fB5s*l©iasl sfimskeyt&> Khöfn, FB„ 28. okt. Óeirðir i Rúmenin. Frá Berlin er símað: Fregnir þær, sem borist hafa frá Rúme- níu, eru mjög óljósar, vegna þess, hve fréttaeftirlitið er strangt. Þó hafa borist fregnir um það frá Eelgrad, að það hafi vakið mikia 'óánægju meðal almennings í Rú- meníu, að Manoilescos, sendimað- ur Carols, fyrr verandi krónprinz, var handtekinn. Af ýmsum fregn- um verður ráðið, að fylgi Carols fari vaxandi í landinu. Stjórnin í Rúmeníu hefir fyrirskipað liðs- Söfnun og lýst höfuðstaðinn í hprnaðarástandi. Enn fremur hefir hún bannað landsfund bænda- fiokksins, en i þeim flokki eru margir áhangendur Carols. Khöfn, FB„ 29. okt Nobelsverðlann. Frá Stokkhólmi er simað: No- /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.