Tíminn - 08.12.1962, Blaðsíða 5
..#. :.
IÞRDTTIR
IÞRDTTIR
Hér er mynd af hinum nýbökuðu Reykjavíkurmeisturum í 2. flokki, Þetta er sama llðið, sem komið hefur á
óvart í meistaraflokki fyrir góða leiki, en liðið er ekki löglegt í þeim flokki vegna þess hve leikmennirnir
eru ungir, en hins vegar hefur það fengið að leika með sem „gestir". Á myndinni eru talið frá vinstrl: Gunnar
Gunnarsson, Guttormur Óiafsson, Kriistján Ragnarsson, Einar Bollason, Kristinn Stefánsson, Þorsteinn Ól-
afsson og Kolbeinn Pálsson. (Ljósmyd: Sveinn Þormóðsson).
ICR Reykjavíkur-
meistari í 2. flokki
Reykjavíkurmótið í körfu-
knattleik hélt áfram að Háloga
landi í fyrrakvöld. í 2. flokki a
mættust í úrslitaleik KR og
Ármann og vann KR eftir
nokkuð skemmtilegan leik
59:33. Þess má geta, að það
eru sömu drengirnir sem leika
með 2. flokki KR og meistara-
flokki.
í fyrrakvöld léku einnig í 2. fl.
Íít og KR b og vann ÍR meg 61
stigi gegn 45. f 4. flokki vann KFR
KR 13:4. i
Úrslitaleikurinn í 2. flokki millj
KR og Ármanns var mjög skemmti
legur og jain framan af. Ármenn-
ingar tóku forustuna nokku'ð .ó-|
vænt og höfðu yfir mest allan
fyrri hálfleikinn. KR-ingar voru
seinir í gang, en rétt fyrir lok
fyrri hálfleiksins tóku þeir góðan
sprett — jöfnuðu og komust yfir.
Staðan í hálfleik var 26:18 fyrir
KR. ,
Fáum hefði dottið í hug, að Ár-
mnni tækist að jafna þennan tólf
stiga mun — en sú varð raunin.
Þeir byrjuðu á að skora strax í
seinni hálfleiknum — það var
Sveinn Kristinsen sem skoraði
beint úr uppkasti, sem er mjög
sjaldgæft fyrirbrigði í körfuknatt-
leik, og kom dómurunum í vand-
ræði. Áfram hélt Ármann að
skora og innan tíðar var staðan
jöfn 28:28. KR-ingarnir hristu af
sér slenið og léku síðasta kaflann!
mjög vel og sigmðu með 59 stig-j
um gegn 33.
!
KR-liðið átti sigur fyllilega skil-
ið í leiknum. Leikurinn hélzt að
vísu jafn alveg fram á síðari hálf-
leik — en undir lokin lék ekki
vafi á, hvort liðið væri betra. —
Beztur í KR-liðinu var Kolbeinn
Pálsson, en hann skoraði 18 stig,
svo og þeir Einar Bollason og Gutt-
ormur Ólafsson.
Ármannsliðið lék vel framan af,
en misheppnuð langskot sumra
leikmannanna í síðari hálfleikn-
um gerðu aigjörlega út um leikinn.
Beztir voru Guðmundur Ólafsson
og Sveinn Kristinsen. Dómarar í
leiknum voru Helgi Jóhannsson
cg Hólmsteinn Sigurðsson og
dæmdu mjög vel.
Um helgina lýkur Reykja-
víkurmótinu í handknattleik.
Keppni hefur verið hörð og
tvísýn í mörgum flokkum og
verða leikirnir sem leiknir
verða í kvöld og annað kvöld
flestir úrslitaleikir.
Á sunnudaginn leika í meist-
araflokki karla Fram og Víkingur.
Framarar hafa unnið mótið tvö
s. 1. ár með nokkrum yfirburðum
og allrfr líkur benda til þess, að
þeim muni takast að vinna það í
þriðja sinn í röð. Fram hefur
hlutið 9 stig á mótinu og er tveim-
ur stigum fyrir ofan næsta félag
— það þýðir, að Fram nægir
jafnlefli í leiknum við Víking, til
þess að vinna mótið. Tapi Fram
leiknum við Víking, getur svo
farið að leika verði nýjan úrslita-
leik, milli Fram og sennilega ÍR,
sem er með 7 stig og á eftir að
leika gegn KR. Leikurinn milli
ÍR og KR fer fram sama kvöld
og einnig mætast í meistaraflokki
karla Ármann og Valur.
Úrslitaleikurinn í meistara-
flokki kvenna, milli Ármanns og
Vals fer einnig fram á sunnudag-i
inn, en ekki á laugardag eins og
auglýst er í leikjaskránni. Leikur-
inn er hreinn úrslitaleikur, og
má búast við að hann verði jafn
og spennandi. Valur er íslands-
meistari, en Ármannsstúlkurnar .
hafa komið að undanförnu á óvart
og sýnt mjög skemmtilegt línu- ’
spil.
Á laugardaginn fara fram leik-
ir í yngri flokkunum. Sú breyting
hefur orðið á, að í stað leiksins
í meistaraflokki kvenna, fer fram
úrslitaleikur í 2. flokki kvenna a
milli Ármanns og Víkings, en aðr-
ir leikir þetta kvöld verða sem
hér segir: f 2. flokki kvenna b
leika Fram og Víkingur, í 3.
flokki karla a mætast í úrslita-
leik Valur og Víkingur, í 2. flokki
karla b leika Fram og Víkingur
og j sama aldursflokki fer fram i
úrslitaleikur í a-liði milli Vals
og Víkings. Síðasti leikurinn verð-
ur í 1. flokki milli ÍR og KR, en
í þeim flokki hefur Ármann tryggt
sér sigur.
Leikirnir hefjast kl. 8.15 bæði
kvöldin að Hálogalandi. Ú
Staðan á Reykjavíkurmótinu í
handknattleik, í meistaraflokki
karla, fyrir síðustu leikina á
sunnudaginn er þessi:
Fram
ÍR
Víkingur
Þróttur
Ármann
KR
Valur
Átta KR-ingar ílands
liðinu síðastl. sumar
Ste
Frá aðálfundi Knattspyrnufélag Heykjavíkur
Aðalfundur KR var haldinn starfa minntist formaður þriggja
miðvikudaginn 28. nóv. s.l. í Iatmna félaga:
félaqsheimili KR við Kapla- Brynía Þuríður Guðmundsdótt
skiolsveg, Formaður felagsms lengi . fimleikum og á skíðum og
Einar Sæmundsson, setti fund afti um nokkur ár sæti í aðal-
inn og bauð fulltrúa velkomna stjórn KR.
og sérstaklega Gísla Halldórs- Jóhann Bogason lézt 15. nóv. s.)
son, forseta ÍSÍ og Inqa Þor- Hann var verkstjóri við bygging
sféínsson, nýkjörinn formann ~ vallanna °S félassheimili
- 7 1 ms fra upphafi og siðan husvor?
ur við íþróttahús KR eftir að það
Áður en gengið var til fundar- tók til starfa.
nóv. s.l. Hnn var lengi meðal
fremstu sundmanna og sundknatt-
leiksmanna hérlendis og sat lengi
stjórn sunddeiidar KR og for-
"’aður hennar um skeið.
Heiðruðu fundarmenn minningu
hinna látnu félaga með því að
-ísa úr sætum.
Fundarstjóri var kjörinn Þórir
Jónsson og fundarritari Sigurgeir
’-uðmannsson
Ritari félagsins Gunnar Sigurðs
n flutt1 á’-sskýrslu félagsins og
'"drátt út ársskýrslum hinna 7
þróttadeilda Á vegum aðalstjórn
ar var efnt til sumardvalarbúða
fyrir drengi og stúlkur í skíðaskála
KR í Skálafelli, og dvöldust um 60
börn þar á 2 þriggja vikna nám-
skeiðum. Sfjórnandi var Hannes
Ingibergsson. íþróttakennari.
Knattspyrna: KR varð Reykja-
vikurmeistari og Bikarmeistari á
árinu og vann 4 mót í yngri flokk-
unum. Alls unnu flokkar KR í
knattspyrnumótum sumarsins um j
52% sina leikja. Félagið tók á mótj j
danska úrva.’sliðinu SBU, sem lék
hér 4 leiki. Á árinu lagði KR til
8 landsliðsmenn í 4 landsleikjum
Fimleikar: Sýningarflokkur fé-
lagsins sýndi 4 sinnum á árinu og,
m. þ. á 17. júní hátíðinni. Efnt;
var til hressingarleikfimi fyrir kon !
ur og karla og stofnaður var j
drengjaflokkur. Deildin sá um mót!
töku 50 manna sænsks fimleika-
flokks s. I sumar
Frjálsar íþróttir- Deildin tók þátt
í öllum fr.iálsíþróttamótum, sem
haldin voru á Srinu. Á Meistara-
rnóti íslands vann KR 8 íslands-
meistaratitla af 22 og á Unglinga-
meistaramóti fslands vann KR 9
tUla af 16 mögulegum. Á árinu j
setti KR 9 drengja- og unglinga-'
met og voru þau öll sett af Kjart-
ani Guðjónssyni. Er hann einn
efnilegasti frjálsíþvóttamaður sem
hér hefur komið fram lengi. og
hindur félaeið miklar vonir við
hann
Handknattleikur: Félagið tók
þatt í öllum mótum á árinu og
varð Reykjivikurmeistari í 3. fl.
karla A og íslandsmeistari í 3. fl.
’karla B Á árinu tók félagið á móti
danska handknattleiksliðinu Efter
-imsfpri og ókst sú heimsókn mjöe
vel Frekar hefur hallað undar
c;pt' i mei'raraflokknm karla op
kvenna en mikil gróska er í yngri
flokkum félagsins og gefur það i
fyrirheit um, að KR muni innan
tíðar skipa sér á ný í fremstu
Töð í handknattleik
Körfuknattleikur: Félagið hefur
átt miklu gengi að fagna í körfu-
knattleik á arinu og er orðið með-
al sterkustu félaga í þeirri grein.
Á íslandsmótið sendi KR 8 lið og
varð árangur góður hjá flestum
liðum félagsins. Á Reykjavíkur-
mótinu vann KR meistaraflokk
kvenna os 3 flokk karla.
Skíðaíþróttin: Á Reykjavíkur-
meistaramótinu vann félagið 6
meistarastig og sérstaklega vakti
athygli árangur Mörtu B .Guð-
mundsdóttur. og einnig hafa komið
fram nokkrir efnilegir ungir skíða
menn. Unmð hefur verið að raf-
lýsingu brekkunnar umhverfis
hina nýju skíðalyftu félagsins í
Skálafelli og eru aðstæður til æf-
inga við hinr nýja skála félagsins
orðnar mjöa góður.
Sund: Árangur sundmanna fé-
lagsins hefur mjög batnað á árinu
og hefur féalginu bætzt mikið af
efnilegu sundfólki og hefur það
aðallega byggzt á sundæfingum s.l.
sumar i Sundlaug Vesturbæjar.
Mest hefur borið á Erlingi Þ. Jó-
hannssyni, Sigmarl Björnssyni og
Sigrúnu Sigvaldadóttur. Á árinu
var endurreistu' sundknattleiks-
flokkur félagsins og hefur það
íært nýtt lif ' þá íþróttagrein, sem
'egið hefur mðri um nokkur ár.
Gjaldkeri félagsins, Þorgeir Sig
urðsson, gaf yfirlit yfir fjárhag og
afkomu félagsins á starfsárinu. Af-
koma félagsins var mjög góð, en
stöðugt skortir fé til reksturs
ieildanna. þótt innheimta árs-
'jalda félnesmanna hafi aldrei
rengix svc vei sem s.l ár, er inn-
heimtust 9J.000,00.
Framh. á 13 síðu
QlTSTJÓR! HALLIIR SIMONARSON
T I M I N N, laugardagur 8. desember 1962. —