Tíminn - 08.12.1962, Page 6

Tíminn - 08.12.1962, Page 6
I j I { I Sjáið þennan kjól! Svo hreinn, svo skínandi hvít- ur, að allir dást að honum. Það er vegna þess að OMO var notað við þvottinn. Það þarf minna af OMO þar sem það er sterkara en önn ur þvottaefni og þar sem þér notíð minna duft, er OMO ódýrara. Reynið það sjálfar. CARAVEL • K R S K Y R T A HIN N A VANDLÁTU SÖLUSTAÐIR: Kaupfélögin, SÍS Austurstræti, Gefjun-Iðunn Kirkjústræti STARFSSTÚLKA óskast frá næstu áramótum að mötuneyti Sam- vinnuskólans, Bifröst. Upplýsingar á staðnum. Samvinnuskólinn Frá matsveina- og veitinga- þjónaskólanum Seinna kennslutímabil skólans hefst í janúarbyrj- un. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 17. og 18. þ.m. kl. 3—5 síðdegis. Meistarar, sem ætla að senda nemendur í skólann, þurfa að senda skriflegar umsóknir um skólavist fyrir 17. desember. Skólastjóri Tapazt hefur úr Kópavogi rauður hestur. mark sneitt framan vinstra, biti framan vinstra. Þeir, sem hafa orðið hests- ins varir, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 11308. Allt í jólapeysuna LOPI — TÖLUR Hringbrjónar og munstur Pantið litina og við send- um í póstkröfu um allt land FÖNDUR og SPORT Vitastíg 10, Hafnarfirði Sími 51375 | VARMA EINANGRUN Þ Porgrímsson & Co Borgartún) 7 Sími 22235 Ferðafélag Islands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, fimmtudaginn 13. desember 1962 kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu té- j lagsins, Túngötu 5, þriðjudag og miðvikudag. Stjórnin 6 T f M I N N, laugardagur 8. desember 1962,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.