Tíminn - 08.12.1962, Síða 10

Tíminn - 08.12.1962, Síða 10
 I dag er laugardagur- inn 8. desember. Maríu- messa. Tuiigtl í Iiásuöri kl. 22.09 Árdegisháflæði kl. 2.37 He'dsugæzla SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá ki, 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 10.11.—17.11. verður næturvörður í Laugavegs. Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 1.12.—8.12. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. SjúkrabifreiS HafnarfjarSar: — Sími 51336. Reykjavík: Vikuna 1.12.—8.12. verður næturvörður í Lyfjabúð- inni Xðunn. Kefiavík: Næturlæknir 8. des. er Bjötrn- Sigurðsson. FéLagslíf UmboSsmenn, sem gert hafa skil síðustu daga: Jón Jakobsson, Varmalæk, Borg- arfirði. Þorvaldur Hjálmarsson, Háfelli, Mýrasýslu. Jónas Jóhanneson, Valþúfu, Dalasýslu. Sveinn Sigurjónsson, Sveinsstöð- um, Dalasýsiu. Sigurjón Hallgirímsson, Sætúni, Grunnavík, N.-ísafjarðarsýslu. Björn Guðmundsson, Brautar- holti, V.-Húnavatnssýslu. Brynjól'fur Sveinsson, Efstalands koti, Eyjafjarðarsýslu. Sigtryggur Hreggviðsson, Eski- firði, S.-Múlasýslu. Sigmundur Jónsson, Syðra-Velli, Árnessýslu. Kærar þakkir, Happdrætti Framsóknar- flokksins. Dregið var í Happdrætti Barð- sfrendingafélagsins 1. des. og T upp kom nr. 9445. Handhafi er vinsamlegast beðinn að snúa sér til Kristins Óskarssonar, Skip- holti 36. Sími 10762. ^ Munið jólasöfnun MÆflRA- STYRKSNEFNDAR. Konur, sem ætla að gefa kökur á kaffisölu kvenna í Styrktarfé- lagi vangefinna, vinsamlegast komið með þær í Glaumbæ, Frí- kirkjuvegi 7, fyrir hádegi á morg un, sunnudag 9. des. KAFFISALA í GLAUMBÆ á veg um kvenna í Styrktarfél'agi van- gefinna. N. k. sunnudag 9. des„ kl. 2 e. h. hefst kaffisala í Glaum bæ, Fríkirkjuvegi 7. Þar verður á boðstólum hið afarvinsæia jóla kaffi kvenna í Styrktarfélagi van gefinna. Enn fremur verða þar á boðstólum fallegir og skemmti legir munir til jólagjafa, gerðir af félagskonum. Þá verður og sel'dur ýmiskonar girnilegur varn ingur, sem eiginkonur erleridra sendiherra og starfsmanna við sendiráðin í Reykjavík hafa gef- ið til styrktar starfsemi félags kvenna. Loks verður þa-r efnt til skyndihappdrættis. — Konur í Styrktarfélagi vangefinna heita á Reykvíkinga að fjölmenna í Glaumbæ á sunnudaginn kemur og styrkja með því starfsemi þeirra, en allur ágóði af sölu dagsins mun fara til kaupa á inn búi í Lyngás, dagheimili fyrir vangefin böm, sem nú er um það bil að hefja fullan rekstur. Frá konum x Styrktarfélagi vangefinna. •/f MUNIÐ Vetrarhjálpina í Hafn arfirði. Nefndin óskar að hjálparbeiðnir berist sem fyrst og er þakklát fyrir alíar á- bendingar um bágsfadda. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Fundur n.k. mánudagskvöld kl. 8y30 í Kirkjubæ. Kópavogsbúar. — Jólabazar til styrktar starfsemi líknarsjóðs Áslaugar Maack og Kvenfélags- ins verður í félagsheimilinu á morgun (sunnudag) kl. 3. Kven- félag Kópavogs. UNGFi'LMÍA sýnir frábæra mynd. — í dag, laugardag, sýnir Ungfilmía, sem er til húsa í Tjarnarbæ, frábæra cirkusmynd Það eru fleiri þjóðir en Róm- verjar og afkomendur þeirra i Evrópu, sem iðkað hafa fjölleika frá fornu fari.'Þar á meðal eru Kínverjar, ein el'zta menningar- þjóð í heimi. — í þessari fögru og spennandi litmynd, sjáið þið ótal fjölleikaatriði, sem fræg- ustu fjöllistamenn Kínverja sýna, af svo mikilli fimi og á- í-æði, að áhorfendum verður ekki um sel. Nýir meðlimir i Ungfilmíu geta látið skrá sig í félagið daglega í Tjarnarbæ. í dag hefst innritun kl'. 1 e. h., en sýning á myndinni hefst kl. 3. F réttatilkynningar Orlofsnefnd reykvískra hús- mæðra fær höfðinglegar gjafir. Konur þær, er nutu orlofsdvalar síðast liðið sumar, færðu nefnd- inni sextíu þúsund k-rónur að gjöf. Enn fremur gaf Slippfélagið í Reykjavík, í tilefni af 60 ára afmæli félagsins, tíu þúsund krónur, — Fyrir skömmu efndu konur þær er dvöldu að Hús- mæðraskóla Laugarvatns í sum- ar, á vegum orlofsnefndar, til bazars í Breiðfirðingabúð. Ágóð- anum skyldi varið til að efla or- l'ofssjóðinn. Vildu þær með því sýna þakklæti sitt fyrir dvölina, og hrifningu sína á orlofsmálinu. Töldu þær mjög nauðsynlegt, að konur landsins sameinuðust um að efla framgang þessa mikla réttinda, mannúðar og menningar máls, svo að sem flestar gætu notið þess. Eins og þær komust að o-rði. Vildu þær leggja sitt lóð á þá vogarskál með þessari gjöf sinni. Auk þess höfðu þessar sömu konur gefið í orlofssjóðinn meðan á dvölinni stóð. Þökkum við ykkur öllum innilega fyrir og virðum hinn mikla dugnað og fórnfýsi er þið sýnduð við að koma bazarnum uPP með myndar brag á skömmum tíma og ágæt um árangri. Enn fremur þakkar orlofsnefnd, alveg sérstaklega for ráðamönnum Slippfélagsins i Reykjavík fyrir sína stóru og kær komnu gjöf til húsmæðranna. Er það fyrsta gjöfin, sem nefndinni berst frá einkafyrirtæki. Sýnir hún hlýhug til húsmæðranna, og skil'ning á nauðsyn þeirrar hvíldar og upplyftingar, er orlof ið veitir þreyttum og lösnum kon um á öllum aldri. Má til dæmis geta þess, að í sumar nutu 36 ungar mæður, með börnum sín- um, sem voru 96 að tölu, orlofs dvaiar að Hlaðgerðarkoti, og 109 húsmæður að Laugarvatni. Færri komust að en vildu, því hamlaði fjárskortur. En þörfin fyrir þetta sta-rf er mjög brýn, miklu brýnni en allur almenningur gerir sér grein fyrir og kemur þar margt til. — í tilefni af afmæli SIipp- félagsins, árnum við fyrirtækinu allra heilla í framtíðinni. Fleiri góðar gjafir hafa nefndinni bor izt. Allmörg af kvenfélögum bæjarins hafa sent rausnarlegar gjafir til starfseminnar. Enn fremur hefur frú María Hjalta- dóttiir, Öldugötu 4 sent 1.00,00 krónur. Frú Guðrún Hvannberg Hólatorgi 8 'gaf 200,00 krónur og frú Sigríður Björgvinsdóttir Mávahlíð 25, 300,00 krónur, sem er áheit. Allt eru þetta gjafi-r i Orlofssjóðinn, en liann var stofn aður á fundi Bandalags kvenna í Reykjavík haustið 1960. Er hann gjafa og áheitasjóður til styrktar orlofsstarfseminni. — Örugglega má mæla með því að hugsa vel til húsmæðranna. Or- lofsnefnd tekur á móti gjöfum og áheitum frá þeim sem óska þess. Öllum þessum vinum hús mæðranna, sem eiga efti-r að njóta þessara gjafa þökkum við innilega fyrir velvildina. Óskar orl'ofsnefnd öllum þessum vinum gleðilegra jóla og nýjárs. Að endingu viljum við vekja athygli á því, að í haust komu í allmarg- ar verzlanir í borginni minning- arspjöld, til ágóða fyrir sjóðinn. Eru sölustaðir af pg til apglýstir í blöðunum. Fólk er vinsamleg- ast beðið að klippa þær úr og geyma. — Eins og áður hefur verið frá skýrt tekur orlofsnefnd á móti gjöfum og áheitum í or- lofssjóðinn. Enn fremur eru minningarspjöld til sölu hjá öll- um nefndarkonum. En í orlofs nefnd eru: Herdis Ásgeirsdóttir, Hávallagötu 9; Hallfríður Jónas- dóttir, Brekkustíg 14, Helga Guð mundsdóttir, Ásgarði 111; Krist- ín Sigurðardóttir, Bjarkargötu 14; Ólöf Sigurðardóttir, Hringbr. 54; Sólveig Jóhannsdóttir, Ból- staðarhlíð 3. — Hamingjan góða. Þetta er uppþot, og systir mín er þama inni! — Vesalings barnið. Eg vona, að hún . . . Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvikur í fyrramál- ið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer rfá Vestmannaeyjum kl. 21,00 i kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Karlshamn 3.12. áleiðis til Horna fjarðar. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herðubr. er á leið frá Kópaskeri til Rvík- ur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i Rvik. Arnarfell’ er í Rvfk. Jökul- fell er í Rvík. Disarfell er vænt anlegt til Hamborgar á morgun, fer þaðan til Malmö, Stettin og Kristiansand. Litlafell er í Rends burg. Helgafell' átti að fara írá Riga í gær til Leningrad. Hamra fell fór 3. þ. m. frá Batumi á- leiðis til Rvikur. Stapafell losar á Austfjörðum. Hafskip: Laxá fór frá Akranesi 5. des. til Skotlands. Rangá fór frá atras 5. des. til Almeria, — Hans Boye fór frá SigTufirði 5. des. til Gravarne og Gautaborg- ar. Eimskipafélag Reykjavlkur h.f.: Katla er í Rvík. Askia er í Rvík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Dublin 3.12. til NY. Dettifoss fór frá NY 30.11. vænt anlegur til Keflavíkur annað kvöld 8.12. Fjallfoss fór frá Len ingrad 6.12. til Kmh og Rvíkur. Goðafoss fór frá ísafirði 7.12. til Súganadfjarðar, Stykkishólms, Grundarfjarðar og Faxaflóa- hafna. Gullfoss fer frá Leith f kvöld 7.12. til Rvíkui'. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 30.11. til NY. Reykjafoss fer væntan. lega frá Gautaborg 7.12. til Rvfk. Selfoss fór frá Hamborg 7.12. til Rvíkur. Tröllafoss i fer frá1 Ham- borg 10.12. til Gdynia og Ant werpen. Tungufoss kom til Rvík- ur 3.12. frá Hull. F lugáætlan'ui Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvfk:ur kl. 16,30 á morgun. Hrímfaxi fer tU Ixxndon kl. 10,00 í fyrramálið. — Innanandsfug: í dag er áætað að fjúga til Akureyrar (2 fcrð- ir), Húsavíkur, EgUsstaða, Ifest mannaeyja og ísafjarðar. — Á morgun er áætlað að fljúgn til Akureyrar og Vestmannaeyja. Gengisskrániiig 5. DESEMBER 1962: £ 120,39 120,69 U S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,84 39,95 Dönsk króna 620,88 622,48 Norsk kr. 601,35 602,89 Sænsk króna 829,05 831,20 Finnski mark 13.37 13.40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg franki 86.28 86.50 Svissn franki 995,35 997,90 Gyllini 1.192,84 1.195,90 n Kr 596.40 598 00 V.-þýzkt mark 1.073,37 1,076,13 Líra (1000) 69.20 69.38 Austurr sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.4) Reikningspund — ^öruskiptalönd 120.25 120.55 Eldraunin er yfirvofandi. að hjálpa okkur. Sýknið það, en látið — Þetta fólk kom langt að til þess mig ganga undir eldraunina! Nei, Luaga. Komið — öll þrjú! Tekí8 á mófi tilkynningum í daebókina kl. 10—12 bihs» . 10 T I M I N N, desember 1962. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.