Tíminn - 08.12.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.12.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Eg get ekki farið í rúmið NÚNA! Eg var að byrja á nýrri tyggjóplötuö Umsóknarfrestur um prófessors- embætti í bókmenntum við heim spekideild háskól'ans rann út 5. þ. m. Umsækjendur um embætt- ið eru: Bjarni Einarsson, cand. mag., kennari, Rvík; Bjami Guðnason, mag. art., menntask,- kennari, Rvík; dr. Björn Sigfúss., háskólabókavörður, Rvík; dr. Finnbögi Guðmundsson, mennta- skólakennari, Hafnarfirði; dr. Haraldur Matthíasson, mennta- skólakennari, Laugavatni; Her- mann Pálsson, cand. mag„ lekt- or, Edinborg. (Frétt frá mennta- málaráðuneytinu). Asírsöfnunin: Guðm. Eiríksson kr. 100,00. Guðjón Jónsson kr. 100,00. Jón Högnason kr. 100,00. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholfsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 2 Séra Sig urjón Þ. Árnason. Aðalsafnaðar- • fundur kl. 5 e.h. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 barna samkoma í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Mosfelsprestakall: Skátamessa að Lágafelli kl. 2. Bjarni Sigurðs son. Háteigssókn: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Jón Þor varðarson. Elliheimllið: Messa kl. 11 f.h. Að- gætið breyttan messutíma. Heim ilisprestur. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10, 30 árd. Séra Emii Björnsson. Kópavogssókn: Barnamessa í Fé- lagsheimilinu kl. 10,30. Séra Gunn ar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Laugardagur 8. desember. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúkl inga (Kristín Anna Þórarinsd.). 14.40 Vikan framundan: Kynn- ing á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardagslög- in. 16.30 Danskennsla (Hreiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. — Æskulýðstónleikar kynntir af Hallgrími Helgasyni. 18.00 Út- varpssaga barnanna: „Kusa í stof unni“. 18.20 Veðurfr. 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 1855 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Leikrit: „Tungl yfir regnbogatrafi" eftir John Erroll, í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Krossgátan 745 Lárétt: 1 geymsla, 5 tímabil, 7 fangamark (kennara), 9 + 19 skáld saga, 11 rólegur, 13 lítil, 14 gras völlur, 10 forsetning, 17 veita andsvar. Lóðrétt: 1 . . . . til stáls, 2 for- nafn, 3 óræktaða jörð, 4 virð- ingar, 6 fyrirlitinn, 8 malaði, 10 mannsnafn (þgf), 12 vegalengd, 15 tala, 18 . . . fall. Lausn á krossgátu nr. 745: Lárétt: 1 Gerpla, 5 óra, 7 ná, 9 órar, 11 dró, 13 fró, 14 uinu, 10 F M, 17 álmar, 19 eðlari. Lóðrétt: 1 gandur, 2 ró, 3 pró, 4 larf, 6 frómri, 8 ári, 10 arfar, 12 ónáð, 15 ull, 18 M A. Siml 11 5 44 Timburþjófarnir (Freckles) Cinemascope litmynd um spennandi ævintýri æsku- manns. MARTIN WEST. CAROL HRISTENSEN Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■au Simar 32075 og 38150 Það skeSi um sumar ISummer place) Ný, amerísk stórmynd 1 litum með hinum ungu og dáðu leik urum SANDRA DEE og TRAY DONAHUE Þetta -er mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 6,30 og 9,15. — Hækkað verð — Simi 11 3 84 Moröið í tízkuhúsinu (Manequin i Rödt) Sérstaklega spennandi ný, sænsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. KARL-ARNE HOLMSTEN ANNALISA ERICSON Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim 18 9 36 j Borg er víti (Hell is a City) Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd í inemascope, tekin í Englandi. STANLEY BAKER Sýnd -:i. 7 og 9. Bönnuð börnum. Tíu fantar Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Simi 11182 Leyndarmál hall- arinnar (Maigret et l'affaire Salnt-'Fiacre) Vel gerð og spennandi, ný, j frönsk sakamálamynd samin upp úr skáidsögu eftir George | Simenon. Aðalhlutverk leika: JEAN GABIN MICHEL AUCLAIR Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Heimilishjálp Stórísai og dúkar teknir i strekkingu — Unnlýs- _Jn£aL_LJ?ima _______ Kaupum málma hæsta verði. Arinbjörn Jónsson, Sölvból-sgötu 2 Sími 1136(1 Simi 11 4 75 Spyrjiö kvenfólkið (Ask Any Glrl) Bandarísk gamanmynd í Iitum og Cinemascope. SHIRLEY MacLAINE DAVID NIVEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ká&AvlddSBLQ Simi 19 1 85 Undirheimar Ham- borgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu alþjóða lögreglunnar við óhugnanleg- ustu glæpamenn vorra tíma. Bönnuð yngrl en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Miðasala frá kl. 4. Strætisvagnaferð úr Lækjar- l ' götu kl. 8,40 ög ti) baka frá bíóinu kl. 11. §£MpP rlatnarflrðt Sími 50 1 8a Jól í skógar- varðarhúsinu Ný, dönsk skemmtimynd í eðli- legum litum. Sýnd kl. 7 og 9. Hver var þessi kona? Ensk gamanmynd með DEAN MARTIN Sýnd kl. 5. - Tiariíarhær - Slmi 15171 UNGFILMÍA kl. 3. Nýir félagar geta látið Innrita sig frá kl. 1. KJARTAN Ó. BJARNASON sýnlr: íslenzk börn að leik og starfi til sjávar og sveita. Ef til vill ein af mínum beztu myndum. j Ennfremur verða sýndar: Skfðalandsmótið á Akureyri 1962. Holmenkollen og Zakopane. Skíðastökk. Knattspyrna. — M. a. ísland- írland og Ísland-Noregur. Handknattleikur. — FH og Esslingen Skátamót á Þingvöllum. Þjóðhátíð í Eyjum. 17. júni i Reykjavík. Kappreiðar. — Myndir frá 4 kappreiðum. Listhtaup á skautum. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala kl. 4. dt ÞJÓDLEIKHlISIÐ Hún frænka min Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Sautjánda brúðan Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. AðgöngumiðasalaD opin frá kl. 13.15 til 20 - simi 1-1200 Jólagjafakort fyrir dýrin f Hálsaskógi fást i miðasölunni. ILEIKFÉLA6) ^EYKJAylMJg simi I 3) 9) NÝTT ISLENZKT LEIKRIT Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld ki. 8,30. Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 2 í dag. Simi 5Ó 2 49 Fortíðin kaliar Spennandi trönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutverk: FRANCOISE ARNOUL MASSIMO GIROTTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Aðgangur bannaður Hörkuspennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. Simi 22 i 10 Aldrei að gefast upp (Never let go) Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutveirk: RIHARD TODD PETER SELLERS ELIZABET SELLERS Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim ií ■ w Freddy á framandi sióðum (Freddy under fremderesterne) Afar fjörug og skemmtileg ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum. FREDDY QUINN Sýnd kl. 7 og 9. IÍHINN. :_ei;..ier 1962. — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.