Tíminn - 08.12.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.12.1962, Blaðsíða 13
i'4f JÓLAÆVINTÝRIÐ UWI ÞYRNIROS WALT DISNEY KAFFI bregzt ALDREI . . . Gleðileg jól — frá nominnU um og segja: „Namm, namm og gott, gott.“ Hins vegar hefur hann talsverða karlmennsku og kok- hreysti, af bónda ag vera, að eggja bændur landsins lögeggjan, að halda þessu ástandi vel við næsta kjörtímabil, eins og hann gerir í greinarlokin. Nú er tíminn þrotinn, eins og þeir segja í útvarpinu, og ég ætla að geyma mér aðrar fjarstæður í grein Gunnars þangað til næst, þegar hann hefur gert hreint fyr ir sínum dyrum. Að lokum aðeins þetta: Gunnar hafði fyrir motto í grein sinni gamla þingvísu. Það hefði hann ekki átt að gera, því fleiri kunna þingvísur en hann. Eg kann eina sem er svona: Fávís rnaður fór af stað fávizkunnar heim í hlað, hitti fyrir sér hundavað, hringaði skottið og fór í það.“ Ilelgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum. Enginn vildi Framhald af 7. síðu. ingi ag þag eitt vaki fyrir eþim er hinum dygga og trúa þjóni sæmir. í þessu sambandi'vil ég aftur minna á þá nauðsyn að þjónar almennings geri grein fyrir því hvernig þeir varðveita það pund sem þeim er falið að geyma og verður nánar vikið að því efni með hliðsjón af þessum dæmum. Björn Gutfmundsson. 4uglýsið í Tímanum Eins og undanfarin ár annast Kvenstúdentafélag íslands sölu jólakorta Barnahjálpar SÞ og verSa þau á boðstólum í flestum bóka- og ritfanga- verzlunum bæjarins. Kortin eru eins og fyrr gerð eftir listaverkum frægra lista- manna hvaSanæva úr heim- inum. Að þessu sinni hafa Roser Agell frá Spáni, Garya Mahmoud, Egyptalandi, Leo Schutzman Bandaríkjunum, Max Hunziker Sviss og Fran- cois Thango frá Brazzaville, Afríku lagt til frummyndir. S.l. ár var ein frummyndin eftir Chagal, og áður hafa ver- ið notaðar sftir Matisse og Picasso. Skemmtilegt væri, ef kort yrðu einhvern tíma gerð eftir myndum íslenzkra listamanna. Skv. ummæl um, sem formaður Barnahjálpar S.Þ., Mr. Pate, viðhafði við for- mann Kvenstúdentafélagsins, er hann var á ferð hér fyrir nokkr- um árum, er ekkert því til fyrir- stöðu að svo geti orðið. Lista- menn hvaða þjóðar sem er, sem áhuga hafa á því ag fá listaverk sín endurprentuð sem kort Barna hjálpar S.Þ. geta snúið sér til þessarar stofnunar í aðalstöðvum S.Þ. í New York og leitað allra upplýsinga þessu viðvíkjandi. .Margir listamenn auk málara. hafa lagt fram krafta sína í þágu Barnahjálparinnar, svo sem ýms- ir kunnir leikarar, sem hafa ferð- azt um heiminn og skemmt fólki til ágóða fyrir hjálparsjóg stofnun arinnar. f öllum menningarlöndum starfa einhverjir aðilar í þágu Barnahjálp arinnar, enda er hún tvímælalaust ein allra merkasta stofnun innan samtaka S.Þ. og sú sem lætur hvað Framh á 15 síðu ÍJjróttir f stjórn voru kosnir: Einar Sæ- mundsson, form., Ágúst Hafberg, Birgir Þorvaldsson, Gunnar Sig- urðsson. Varastjórn: María Guð- mundsdóttir, Georg Lúðvíksson og Hörður Óskarsson. Endurskoðend- ur: Ólafur Nielsson og Björn Björgvinsson. Varaendurskoðend- ur: Sveinn Jónsson og Helgi V. iónsson. Formaður fimleikadeild- ar. Árni J. Magnússon. Kennarár í fimleikum: Bencdikt Jakobsson, Jónas Jónsson, Gunnvör Björns- dóttir, Dóra Emilsdóttir, Björn Þór Ólafsson. Formaður frjáls- íþróttadeildar: Óskar Guðmunds- son. Þjálfari: Benedikt Jakobsson. Formaður handknattleiksdeildar: Magnús Ge /rgsson. Þjálfarar: Örn Steinsen, Sigurður Óskarsson, María Guðmundsdóttir, Heins Steinmann og Björn Einarsson. Formaður knattspyrnudeildar: Sigurður Halldórsson. Þjálfarar: Sigurgeir Guðmansson. Örn Stein- sen, Murdo McDougall. Gunnar Jonsson og Agnar Ármannsson. Formaður körfuknattleiksdeild- i.r: Helgi Sigurðsson. Þjálfarar: Glafur Thorlacius. Formaður skíða deildar: Þó*ir Jónsson. Formaður sunddeilaar Jón Otti Jónsson — Þjálfara": Sigmar Björnsson og Jón Otti Jónsson. Guörúnarbúð er á Klapparstig 27 Axarskaff iFramhara at 9. síðu.) ár hefi ég engan vitað efa fegurð Fljótshlíðar, og við þá fögru sveit eru tengd mörg nöfn sem alltaf munu standa óafmáanleg á spjöld um sögunnar, ef fslendingar hætta þá ekki líka að læra sögu. Nú hef ég það eftir ekki lakari heimild en frá oddvita þeirra Fijótshlíðinga, Sigurður bóndi á Barkarstöðum, að milli 40 og 50 menn hafi yfirgefið sveitina á þessu ári og enginn komið í stað- inn. „Ef svo fer um hið græna tré, hvað mun um það visna?" var einu sinni sagt. Þetta er alvarlegra mál en menn hafa almennt gert sér Ijóst enn þá. Ef ekki verður stungið við fót- um nú strax og það svo um mun- ar, þá verður. það of seint. Það bjargar ekki málinu þó að stjóm- in sendi Gunnar í Seljatungu upp á kassann, til þess að velta vöng- Allir þurfa að vera vel klæddir ekki sízt nú rétt fyrir jólin. a. í Guðrúnarbúð á Klappar- stígnum getið þér fengið bæði ljómandi fallega kjóla og kápur. a. Ný sending af k - ' með loðkrögum. — Þyrnirós er í hættu stödd! — Eg finn það á mér. — Fljótar! ALLIR ÞURFA AD T í M I N N, laugardagur 8. desember 1962. — L3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.